Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 21. nóv. 1950. 326, Jugur Maríumesía. Þríltelgur. Ardegbflæði kl. 3.05. SíSdegisflæSS H. 15.25. Næturlæknir er 1 læknavarðstof- unni, _-ínii 5030. Næturvörður er í Ingólfs Apóteki simi 1330. I.O.O.F. =Ob. 1P=132U218!/2 □ Edcln 593011217 — 1. Ate. Dagb Yeðrið 1 gær var norðaustan- og norðan átt um allt land og frekar kalt í •veðri. Snjókoma var öðru hverju norðanlands, en víða'st ljeít ' ' jað sunnanlands. 1 Re>kjavík v hiti =0 stig kl. 14, =1 stig á A rr- eyri, 0 stig í Bolungavík, +1 stig á Dalatanga. Mestur hiti mæld- ist hjer á landi í gær á Fagur- hólsmýri. +5 stig, en minstur á Nautabúi = 10. 1 London var hitinn 9 stig. 4 stig í Kaupmanna höfn. tróðkTap 1 S.l. laugardag voru gefin saman í ftjónaband af sjera Bjarna Jónssyni. vígslubiskup Vigdís Ingibergsdóttir og Karl Georg Þorleifsson loftskeytamað- vir. Heimili þeirra verðup fyrst um i*iim að Kringlumýrarvegi A—2 S.l. laugardag voru gefin samaii í ftj óuaband af sjera Bjarna Jónssyni, cungfrú Hrefna Guðmundsdóttir og Fagnar Guðmundsson verslunarmað- nir. Heimili brúðhjónanna er að 11 ringbraut 84. Nýlega. voru gefin saman i hjóna- Baad af sr. Jakob Jónssyni Herborg Hjelm og Gisli Brynjólfsson Hvalgröf vm á Skarðsströndi Notið Tjariiarísimi og tunglskinið! Prófessor Símon Jóh. Ágústsson heldur annan fyrirlestur siim um fagurfra.ði í dag kl. 6,15 i I keunslu stofu háskólans. Efni: Náttúrufegurð og listfegurð. öllum er heimill að- ^■angur. Kvikmynd í Elliheimilinu Öskar Gislason ljósmyndari sýndt „Síðasti bærinn í dalnum" fyrir vist- meitn á Elliheimilinu Grund. Þótti -gítmlíi fólkínu gaman að myndinni. Uefir Gisli Sigurbjörnsson beðið blað ið að færa Öskari bestu þakkir fyrir komuna. Blöð og tímarit Tímarit Verkfræðingaí'jelags ís- fan.ls liefir borist blaðinu, Efrii: Verk legar framkvæmdir rikisins árið 19-J9 Frá Flugmálastjóra, húsameistara rík isins, raforkumálastjóra, skipulags- stjóra. Frá vegamálastjóra, vita- og hafnarmálastjóra. Fjelagsmáþ Aðal- fundur VFl 1950, Nýir fjelagar. -Jaz«þát(ur hefir aftur verið tekinn upp í tlt- varpinu, en hann hafði legið niðri um tveggja ára skeið. — Nú hefir Jazz- klúbbur Islands tekið að sjor að sjá tim þáttinn, sem ráðgert er að verði tvisvar í mánuði. Vandað verður' til fiáttarins svo sem kostur er á. Flutt verða stutt erindi um jazz, leiknar -úrvals jazzplötur og einriig munu is- lenskar dansljómsveitir koma fram í ■ttinum öðru hvoru. — Næsti jazz- Jþáttur verður í Ðtvarpinu í kvöld 41. 9. Ungbarnavernd Líknar Templaiasundi 3 er opin: Þriðju- daga ki. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á tnóti bömum, er fengið hafa kig- hósta eða hlotið hafa énæmisaðgerð gegn honum. Ekki tekið á móti kvef- 'iðum bömuo'; Stetnií Stefnir er f jölbreyUasia og vund- nðasta timaril gefið er út á íslandi um þjóSfielagsmál. Nýjum áskrifendum er veitt mól taka í skrifstofu Sjálfstaðisflokk: ins í Rvík og á Akureyri og enn- 'reniur lijá umhoðsmönnuin ritsins am land allt. KnupiSt m úthreið/ð Stefni. Alþingi í dag Efri deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 45, 10. nóv. 1907, um skipun prestakalla — Frh. 1. umr. 2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 83 1940 um friðun arnar og vals, — í. umr. Ef leyft verður. 3. Frv. tiL 1. um bveyt á 1. nr. 69 12. april 1945, um stýrimannaskól- ann í Reýkjavik. — 1. umr. Éf leyft verður. \e.ðr> deild: 1. Frv. til 1. um breyt. á 1, nr. 66 27. júní 1921 u'm fasteignaskatt. — 3. umr. Ef leyft verður. 2. Frv. til 1. um brey.ti á 1. nr. 40 1942, um breyt á 1. nr. 112 1941 um lax- og silungsveiði — 2. úmr. Ef leyft verður. 3. Frv. til 1. um verkstjóranámskeið — 1. umr. 4. Frv. til 1. um öryggisráðstafanir á vinnustöðum. — 2. -umr. 5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 22 1950. um gengisskráningu, launa- breytingar, étóreignaskaft, framleioslu gjöld o. fl. — 3. umr. 6. Frv. fil 1. um breyt. á 1. nr. 82 1936, um ríkisútgáfu námsbóka — 2. um:. 7. Frv. til 1. um atvinnuleysistrygg ingar — 1. umr. Ef leyft verður. 8. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 70 5. júní 1947, um fjárhagsráð. inn- flutningsverslun og verðlagseftirlit. — 1. umr. Ef leyft verður. 9. Frv. til ábúðarlaga. — 1. umr. Flutrferðir FliiTfjelae f-lands: * Inruinlcndsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss og Sauðárkróks. Frá Akur- eyri verður flugferð til Siglufjarðar. Mittilandaflug: „Gullfaxi“ fór í morgun til Prestwick og Kaupmanna hafnar. Flugvjelin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 18.00 á morgun. f .oflleiðir 1 dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar, ísafjarðar, Bíldudals, Flateyrr ar, Þingeyrar og til Vestmannaeyja. Höfnin Spánska fisktökuskipið ,,Ria de Canaria“ fór hjeðan á laugardaginn. Togariim Bjarni Ólafsson kom inn á laugardaginn og fór út samdægurs. Þá kom einnig danskt kolaskiþ „Maria Toft“ í gær kom togarinn Geir af veiðum. einnig togararnir Helgafell og Ingólfur Amarson. — Dýpkunarskipið Grettir fór i slipp. Tískan Samb. ísl Samvinnufjelaga: Arnarfell var væntanlegt til Patras í gær. Hvassafell er í Keflavík, Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— t2, 1—7 og 8—10 alle virka daga lema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — ÞjóSskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- , daga yfir sumarmánuðina kl 10—12. ' ÞjóðminjasafniS kl. 1—3 þriðju- daga, fimmtudaga og sunnudaga. — Listasafn Einars Jónssonur kl. 1,30 ; —3,30 á sunnudögum. — Bæjarbóka eafnið kl. 10—10 alla virka daga jema laugardaga kl. 1—4. — Nátt- úrugripasafnið opið sunnudaga kl. 1,30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga kl. 2—3 Til nauðstadda heimilísins E. T. 25, D. G. 50, Þ. K. 50, ónefndur 15, Sigga litla 50. ífvar 3 Látlaus, en failegur göngubún- ingur, sem sýnir vel nýjuslu línurn ar í klæðaburði, frá tískuhúsi Carvens í París. _______ er í Flalifax. Heika kom til Reykja- víkur 18. nóv. frá Rotterdam. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá Reykjavik i gærkvöld vestur um land til Akureyrar. Esja var væntanleg til Seyðisfjarðar i gær kvöld á norðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í kvöld til Súganda- fjarðar og Bolungavikur og Húna- flóahafnir. Þyrill er í Reykjavík. Straumey kom til Reýkjavíkur í gær frá Austfjörðum. Ármann fer frá Reykjavik í kvöld til Vestmannaeyja. Fðmm minútRd krossaáta 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðúrfregnir) 18.25 Veðurfregnir. .18.30 Dönskukennsla; I. fl. — 19.00 Enskukennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Tónleikar-: Fiðlusónata í G-dúr op. 30 nr. 3 eftir Beethoven (plötur). 20.35 Erindi: Um atvinnusjúkdóma (Bald- ur Johnsen læknir) 21,00 Jazzþáttur (Svavar Gests). 21.30 Raddir hlust- enda (Baldur Pálmason). 22.00 Frjett ir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög | (plötur). 22.30 Dagskrárlök. Erlendar útvarpsstöðvar (Islenskur tími). INoregnr. Bylgiulengdir: 41.51 - 25,50 — 31.22 og 19.79 m. — Frjettu kl 11.00 — 17.05 og 21.10 Auk þess m. a.: Kl. 14.45 Barna- tími. Kl. 15.05 Síðdegishljómleikar. Kl. 16.30 Kór syngur. Kl. 18.40 Göm ul danslög. Kl. 19.40 Píanókonsert. Kl. 20.30 Dauslög. Svíþjóð. Bylgiulengdir; 27.8.1 o» 19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20. Auk þess m. a.: K1 15.00 Frönsl; píanólög. Kl. 15.20 Louis Armstrog sem söngvari, jazzfyrirlestur. Kl, 15.55 Öskalög. Kl. 17.30 Nýir Holly: wood-slagarar. Kl. 18.40 Píanókvint- tett eftir Dvorák. Kl. 19.50 Kabaret- hijómsveitin leikur. K!. 20.30 Fyrii- lestur. Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og 41.32 m — Frjettir kl. 16.40 og ki, 20.00 Auk þess m. a.: Kl. 17.20 Hljóm- leikar. Kl. 19.25 Sónata í Cmoll, op. 10, nr. 1 eftir Beethoven. Kl. 20.15 Fyrirlestur. Kl. 20.40 Danslög. England. (Gen. Overs. Serv.). ■—< Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —■ 31.55 og 60.86. — Frjettii' kl. 02 —• 03 — 05 - 07 — 08 — 10 —, i» — 15 - 17 — 19 — 22 og 24. Auk þess m. a.: Kl. 9.30 Verk eftir Chopin. Kl. 10.15 BBG-hljómsveitiis leikur. Kl. 10,45 I hreinskilni sagt. Kl. 11.00'tJr ritstjórnargreinum dag- blaðaimn. Kl. 11.15 Hljómlist. Kl. 12.15 BBC-hljómsveiti leikur. Kl. 14.15 Hljómlist. Kl. 15.18 Lög frá Grand Hotel. Kl. 18.30 Leikrit. Kl. 19.15 BBC-symfóníuhljómsveitin leik- Nokkrar aðrar stöðvar: Finnland. Fr*-“ttir á ensku kl» 23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 á 31.40 — 19.75 — 16.85 og 49.02 m. —. Belgía. Frjéttir á bBnsicu kl. 17.43 — 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 m, — Frakkland. Frjettir á ensku mánu daga, miðvikudaga og föstudaga kl< 15.15 og alla daga kl. 22.45 á 25.64 og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgju- út.arp é ensku kl. 21.30 — 22.50 1 31.45 _ 25.39 og 19.58 m. — USA Frjettir m. a.: kl. 13.00 á 25 — 31 og 49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14 og 19 m. b„ kl. 18.00 á 13 — 16 —— 19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — í> — 25 og 31 m. b„ kl 22 00 & 13 • 16 og 1ó m h „Happy Stadion“. Bylgjulengdirj 19,17 — 25,57 — 31.28 og 4979. — Sendir út á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 13,30—15.00, kl. 20,00—■ 21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðiudaga kl. 11.30 • mii MiMiiiiumiiim iii iiii 111111111111111 iii t ii iiiimiiiiiiimií : a } Mataruppskriítir | | þær, sem seldar voru á Matar = | ræðissýningu Náttúrulækninga- | i fjelagsins hafa verið endurprent | : aðar. Verð kr. 2.00. Fást hjá: f = Bókav. Isafoldar, Austurstræti 8 | : Bókab. Lárusar Blöndal, Skóla- | i vörðústíg 2. Skrifst. Náttúru- | f lækningafjel. Laugavég 22. IMMIMIMail Góð glaraugu eru fyru Sllu I r Afgreiðum flest gleraugnarecept j *i^»uirstræti 20 og gerum við gleraugu j Augun pu- nvilið mef- glei •ugu frá f t L 1 H. F. Gengisskráning Sölugengi erlends giaidevn lenskum krónum 1£ ................... fcr 1 USA dollar -------- 100 danskar kr. ----: 100 norskar kr ________ 100 sænskar kr 100 fmnsk mörk . 1000 fr. frankar----- 100 belg. frankar 100 svissn. kr. --------- 100 tjekkn. kr. -------... 100 gyllini___________ ■ Eimskipafjelag talanda Brúarfoss kom til Grimshy 17. rióv. +5 fer þaðan í dag til Hamborgar og '6 3V Rotterdam. Dettifoss fór frá Reykja- 236 3( V]'k kl. 24.00 í gærkvöldi' til New 228.50 York. Fjallfoss fer frá Álaborg 20. 315 51' nóv. til Gautaborgar. Goðafoss kom 7 00 til New York 17. nóv., ótti að fara Hi fl3 þaðan í gaér til Reykjavikui'. Gullfoss 32.67 kom til Boi deaux 18. nóv. Lagarfoss 373 7» kom til Wamemunde 17. nóv. frá 32.6« Bremerhaven. Selfoss er í Reykjavík. «2qqn Xröllafoss er i Reykjavik. Laura Dan Lárjett: — 1 gæði— 6 vafasamt — 8 u.j.... — 19 ujöja — 12 fiskurinn — 14 tveir ems — 15 frumefni —- 16 snjó — 18 líkamshiutann. LóSrjett: — 2 maniisnafn — 3 reið — 4 verk — 5 dimma — 7 dýrin — 9 rekkjuvoð — 11 umhyggja — 13 fúlmenni — 16 tveir eins — 17 hrópi. Lausn aíðustu krossgátu Lárjett- — 1 stæla — 6 óra — 8 ræl — 10 grá — 12 alfaðir — 14 EA — 15 Si — 16 gas — 18 taglinu. LóSrjett: — 2 tólf — 3 ær — 4 lagð —- 5 árabát — 7 fárinu — 9 æla — 11 ris — 13 aðal — 16 GG — 17 S1 eogm •OLLdCFD, VUHiERBIá VOGIB l heyXjavu ug uufrenm lánuu; við nálfvir^ar búðarvogi I meðan é viðgerð stendur Olafur Gítiason <£ fco. * ;. Hverftsgótu <imi 81370 EINAR ÁSMUNDSSOIM hœstaréttarlögmcLOur 8KRIF8TOFA: Tlartuurrötu 11. — 8 IIIIIIIMIMMIIIMIII IMIIMIIMIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMMIIIIMH í Útgerðarmenn! — | Framkvæmda- stjórar! j Tek að mjer að setja upp linu | j fyrir vertíðina. Hefi góða = I geymslu. Tilboð sendist blað- | j inu fyrir miðvikudagrkvöld | I merkt „Hagkvæmt — 451“. Maður vanur allskonar skrifstofu- og | verslimarstörfum, óskar eftir ein | hverskonar slíku starfi í Reykja | vík eða nágrenni. Tilboð merkt: | „Viðskipti — 447“ leggist inn | á afgr. blaðsins fyrir miðviku- | dagskvöld. I Tilhoð óskast I í bújörð : Mikil silungsveiöi og trjáreki og I gott land undir hú. Tilboðum | sje skilað til Mbl. merkt: „Jörð H — 502“. Áskilinn rjettur til að : taka hvaða tilboð! sem er eða j hafna öllum. immmmimimmmmiiimimmiiiiiimimiiiiimmiiimimiiiiiiiimn BERCUR JÓNSSON Málflutn ingssk rifsto fa Laugaveg 65. Sími 5833.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.