Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 7
T Þriðjudagur 21. nov. 1950. MORGUNBLAÐIÐ Athugasemd fró Tónlistavdeild út- varpsins við grein Helga Hjörvar HELGI HJÖRVAR skrifstofu- stjóri útvarpsráðs birtir í Morg- unblaðinu 16. þ. m. grein, er hann nefnir „Fjárstjórn útvarps- ins.“ Grein þessi fjallar að vísu um ýmisleg óskyld efni og er um sumt harla óljós. Eini rauði þráð urinn í henni virðist vera blint <og ofstækisfullt hatur greinar- höfundar á Jónasi Þorbergssyni útvarpsstjóra. Þeir sem kunnug- ir eru málefnum útvarpsins munu þó fara nærri um, að hverju greinarhöfundur sveigir, enda þótt mjög sje hallað rjettu máli um mörg mikilsverð atriði. Um þau atriði greinarinnar, sem ekki snerta tónlistarmál út- varpsins sjerstaklega, munu aðr- ir væntanlega svara fyrir sig. En í tilefni af því, sem dylgjað er um tónlistarmálin og „lífvörð útvarpsstjórans“, sém H. Hjv. nefnir svo, (en þar mun verá átt við Strengjakvartett Ríkisút- varpsins), teljum við undirritað- ir .rjett að eftirfarandi staðreynd- i komi fyrir almenningssjónir: 1. Samkvæmt álcvörðun út- vgrpsráðs á fundum þess 19, og 26, október 1948, var Björn Ólafs son fiðluleikari ráðinn bráða- birgðaráðningu til þess að undir- búa stofnun strokkvartetts við útvarpið, þar scm hann væri að- alínaður, og starfrækja hann. Samþykkt þessa færði greinar- hofundur sjálfur í fundargerða- bók útvarpsráðs, og kemur það því úr hörðustu átt, þegar hann margítrekar þá staðleysu, að kvartettinn hafi starfað „alger- lega á laun við útvarpsráð“, út- varpsstjóri hafi „í kyrrþey“ greitt „vinum sínum“ stórar fjárfúlg- ur í þessu sambandi, og hvorki hdfi „útvarpsráð vitað þetta nje samþykkt, nje skrifstofa þess fengið um þetta neina vitneskju, fyrr en við sjerstakar eftir- grennslanir eftir tvö ár“. Allt þetta eru helber ósannindi, enda hefir skrifstofustjóri Ríkisút- vai-psins, Sigurður Þórðarson, vottað það, að H. Hjv. hafi jafn- an fylgst með öllum útg'jöldum í sambandi við starf kvartetts- ins. Fylgir yfirlýsing Sigurðar Þórðarsonar um þetta efni hjer með. Hafi H. Hjv. talið að í einhverju hafi verið farið á bak við út- varpsráðið, var . það vissulega engum skyldara en honum sjálf- um að taka það mál upp í tæka tíð og á rjettum vettvangi. 2. Þegar Björn Ólafsson var ráðinn til þess starfs sem að fram an greinir, var svo ráð fyrir gert, að kvartettinn mundi taka til starfa fljótlega, eða þá um veturinn (1948—49). Á þessu varð þó dráttur, sökum þess að ráðlegt þótti að bíða hingaðkomu Hans Stepanek fiðluleikara, sem þá var í Vínarborg, en ráðgert hafði verið, að hann mundi starfa í kvartettinum. En af ýms- um óviðráðanlegum ástæðum fórst það fyrir, að hann kæmi hingað þann vetur, og var kvart- ettinn því ekki stofnaður fyrr en haustið 1949. Voru þá ráðn- ir í kvartettinn frá 1. nóvember með brjefum, dags. 16. s. m., þeir Björn Ólafsson, Jón Sen, Hans Stepanek og Einar Vigfússon. Laun Björns Ólafssonar voru á- kveðin kr. 1500 á mánuði, enda væri hann stjórnandi kvartetts- ins, en laun hinna þriggja hljóð- færaleikaranna k 1200 á mán- uði. Skyldur kv tettsins voru ákveðnar sem hjei segir: a) Hann skyldi æfa allt að X0 klst. á viku, b) í.-'-n skyldi leika í útvarp- ið tvi mánaðarjega fyr«<t um sinn, e» • þrisvar á mánuði, 20—30 .. í senn (bess var þó ekki vænst, að kvartettinn kæmi fram í útvarpinu í fvrsta skipti fyrr en um áramót 1950). c) himn var skuldhuodinn til að taka þátt í tvennum opinber- um hljómleikur. áu fijerstaks .endurg4 ’cs, d) n var 1 ki ■ ittt r<ð koma r. opim . • i vu út- varpsins, nema með sjerstöku leyfi útvarpsstjóra í hvert skipti. Það sem að ofan er ritað, ber það glöggt með sjer, að þegar í upphafi var lögð á það höfuð- áhersla, að allt starf kvartetts- ins yrði svo vandað sem kost;ir var á, svo að hann gæti orðið verulegur menningarauki í út- varpsdagskránni og staðist gagn- rýni hinna vandfýsnustu hlust- enda. Var þetta talið mikilsverð- ara heldur en hitt, hve oft og lengi hann ljeki í útvarpið. Það i vakti fyrir okkur undirrituðum, þegar við lögðum til við útvarps- ráð, að kvartettinn yrði stofnað- ur ,að þar yrði ekki tjaldað til einnar nætur, heldur mundi kvartettinn eiga fyrir höndum langt og merkilegt starf við út- varpið. Sú mun einnig hafa ver- ið ætlun annarra, sem um það mál fjölluðu, þótt önnur verði nú raunin á, sökum þeirra fjár- hagsörðugleika, sem útvarpið á | nú við að stríða í bili. Það þótti því ekki álitamál, að sem best bæri að vanda til alls undirbún- ings, enda þótt það hefði nokk- urn kostnað í för með sjer. Enda teljum við, að árangur af starfi kvartettsins hafi orðið með á- gætum, hvað alla vöndun á flutn- ingi snertir, og mun það vera ‘ nokkurn veginn samhljóða áiit dómbærra manna. Er þess að vænta, að kvartettinn hefði orð- ið merkur þáttur, ekki aðeins í tónlistarflutningi útvarpsins, . heldur í tónlistarlífi landsins alls, ! m. a. með því opinbera hljóm- leíkahaldi, sem ráðgert hafði verið. * 3. Öll talnameðferð Helga ! Hjörvar í umræddri grein mið- ar að því einú að villa og blekkja lesendur greinarinnar. Hefir greinarhöfundur áður beitt þess- ari reikningsaðferð í umræðum um þetta mál frammi fyrir út- varpsráði og var þá mótmælt harðlega af fulltrúum tónlistar- deildar. Frá 1. febrúar s. 1. (miðað við þann tíma, þegar kvartettinn kom fyrst fram í útvarpinu) hef- ir launaupphæð hljóðfæraleikara í honum numið kr. 47.497.00. Þeg ar þeirri upphæð er jafnað á þau 11 skipti, sem kvartettinn hefir leikið í útvarpið samkvæmt „skýrslu“ H. Hjv., kemur í ljós, að heildarupphæðin í hvert sinn nemur kr. 4317.91, og er þar að sjálfsögðu ihnifalinn sá strangi æfingatími, sem kartettinum er ætlaður, og aðrar skyldur hans, samkv. framansögðu. Hjer ber ennfremur að gæta þess, að ekki var ætlast til, að kvartett- inn kæmi eins oft fram í útvarp- inu í byrjun eins og síðar mundi verða, og loks það, að sökum veikindaforfalla og annarra ó- happa, fjell leikur kvartettsins niður nokkrum sinnum. Þessi vanhöld eru hljóðfæraleikararn- ir nú að hæta upp með einleik eða samleik í útvarpið. Allt þetta er H. Hjv. mæta vel kunnugt, og hefði hann vel getað tekið til- lit til þess í grein sinni, ef hann hefði viljað hafa það, sem sann- ast var. Hefði framhald orðið á starfi kvartettsins eins og til var ætlast og hann leikið í útvarp- ið þrisvar sinnum á mánuði að meðaltali, mundi meðalgreiðsl- an í hvert sinn hafa numið 500 kr. til stjórnanda en 400 kr. til hvers af hinum þremur hljóðfæraleikurunum, eða alls 1700 kr. Þe°sar upphæðir eru í fyllsta samrærri við greiðslu- veniur fyrir dagskrárefni, en við það var að sjálfsögðu nnð- að, þegar hljóðfæraleikurunum voru ákveðin laun í upphafi. 4. Helga Hjörvar hefir jafn- an blætt það mjög í augum, hvern hlut tónlistin hefir bor- ið frá borði t skiptum dagsk’ ár í!A” milli hennar og hins l? Aa < t Hcf’n honun verið lami að kenua þar um ágengni tónlistm - deildarinnar og einatt haft stór orð um. Það er að sönnu rjett, að útvarpsráð hefir jafnan tek- ið til greina tillögur tónlistar- deildar um þau mál, er hana varða, og sýnt á þeim fullan skilning. En hinu má þá heldur ekki gleyma, að útvarpsráð mun aldrei, að minnsta kosti ekki á síðari árum, hafa fellt af kostn- aðarástæðum tillögur um flutn- ing talaðs orðs í útvarpið, ef þeim hafa fylgt meðmæli H. Hjv. og annarra, sem þar um fjalla. Mundi því mega virðast sem H. Hjv. geti sjálfum sjer um kennt, ef fjárhlutur hins talaða orðs hefir orðið óeðhlega lítill. Reykjavík, 18. nóv. 1950. Éwarpsrái ésliar. ranns6knar ins "".i Vílir frÚEiðdarbrol slriWysfjóra síns Páll Isólfsson tónlistarráðunautur. Jón Þóraxinsson tónlistarfulltrúi. í MORGUN BLAÐINU 16. þ. m. skrifar Helgi Hjörvar, skrifstofu- stjóri útvarpsráðs, grein, er hann nefnir „Fjárstjórn útvarps- j ins“ og segir þar m. a.: „...... En nú kemur það upp, að útvarpsstjóri hefur greitt í kyrþey einum vina sinna í lifverðinum 3041 kr.; fyrir hverjar 26 mín. í dag-! skrá........En öðrum af sín- i um vinum hefur útvarpsstjóri greitt 1606 kr. fyrir hverjar 26 mín. o. s. frv. Hvorki hefur útvarpsráð vitað þetta nje sam þykt, nje skrifstofa þess feng- ið um þetta neina vitneskju fyr en við sjerstaka eftir- grenslan eftir tvö ár“. Út af þessum ummælum skrif- stofustjórans vil jeg taka þetta fram: Greiðslur þær, sem hjer um ræðir hafa farið fram með fullri vitneskju Helga Hjörvar, enda fóru fyrstu greiðslurnar fram í hans eigin skrifstofu (skrifstofu dagskrár). Skrifstofa dagskrár hefir ávalt fengið fult yfirlit yfir allar dagskrárgreiðslur, sem fram hafa farið, í aðalskrifstofu Ríkisútvarpsins. Hefir skrifstofu- stjórinn Helgi Hjörvar fengið, oft með stuttu millibili, nákvæm- ar skrár yfir alla þá tónlistar- menn, sem fengið hafa fasta ráðningu og taka laun sín af dagskrárfje. . Reykjavík, 18. nóv. 1950 Sig. ÞórSarson. MORGUNBLAÐINU barst í gær svohljóðandi yfirlýsing. frá skrifstoíu útvarpsráðs: Á fundi sínum 18. þ. m. gerði útvarpsráð eftirfarandi álykt- un: „í tilefni af ádeiluskrifum Helga Hjörvar, skrifstofustjóra, um fjárstjórn ríkisútvarpsins og embættisrekstur útvams-, stjórans, nú síðast í bæklingn- um: „Hverjir eiga ekki að stela“, og í grein í Mcrgunblað- inu 16. þ. m., er birtist undir fyrirsögninni: „Fjárstjórn ut- varpsins“, vill útvarpsráð taka eftirfavandi fram: 1. Útvarpsráð vítir harðlega greiðslur til Björns Ólafssonar i fyrstu fram á skrifstofu dag- skrár. Þar sem málið var ekkl undir útvarpsráð borið, hlaut það að álíta, að greiðslan tit kvartettsins væri í samræmi við gjaldskrá. Það var ekki fyrr en s. 1. sumar, er núverandi formaður útvarpsráðs kvnnti sjer þetta mál, að útvarpsráð* varð kunnugt um ráðningarkjör kvartettsins. Allir útvarpsváðs- menn voru sammála um að> fella ráðningarsamninginn úr gildi, strax og hægt var, og var það gert 1. nóv. s. 1. Skrif skrifstofustjórans um þetta efni nú, eru því fujlseint á ferðinni. það freklega trúnaðarbrot af j Ar °S sýnt af þessu, að þau eru hendi skrifstofustjóra ráðsins, | air\ Þe^a efni mjög villandi. sem jafnframt er fundamtari er vítaverð vanræksla af þess, að birta opinberlega í 'hálfu skrifstofustjóra útvarps- heimildarleysi frásagnir af því, j að fylgjast eigi betur meíí sem gerist á fundum útvarps- Þéssu máli en raun ber vítni, ráðs, og það því fremur, sem mep ráðningu kvartettsirm þær frásagnir eru villandi og|^nr útvarpsráð, að útvarps- rcin^fsBrðsr, I tonlistíirdslld huii 2. Útvarpsráð vísar á bug 6eugið inn á verksvið útvarps— þeirri aðdróttiui, í garð útvarps t ra®s- ráðsmanna, sem felst í eftirfar- j 4. Út af sakargiftum skrif- andi auðkendum orðum í for- : stofustjórans á hendur útvarps- mála bæklingsins; ..Hverjír stjóra árjettar útvarpsráð þ?* ei"a ekki að stela“, „Það er | skoðun sína, sem fram kemur einnig, að brjef mitt til útvarps í ályktun þess 18. april 1950, ráðs 23. mars s. 1. hefur borist að það telur sakargiftirnar út meðal manna og mun kom- ! varða efni, sem ekki eru i verka ið í margra hendur“. Slík að- dróttun er sjerstaklega vita- , hring útvarpsráðs og það hef- ir engin afskipti af. Þess vegna verð, þegar það er kunnugt, að taldí það sig ekki vera rjettar* skrifstofustjórinn sjálfur hefur verið óspar á að sýna óvið- komandi mönnum brjefið. 3. Skrifstofustjóra útvarps- ráðs var kunnugt um, að út- aðilja um það mál. Hins vegai* telur útvarpsráð það óhjá- kvæmilega nauðsyn vegn:* stofnunarinnar, ein.s og máiurr* nú er komið, að ýtarleg rann- varpsráð hafði samþykkt að sókn fari fram út af margendur ráða Bjöm Ólafsson fiðiuleik-; íeknum áburði skrifstofustjóra ara til að undirbúa stofnun á hendur útvarpsstjóra um fjár strengjakvartetts og æfa hann. Var rætt um launakjör Björns í því sambandi og ritaði skrif- stofustióri útvarpsstjóra brjef um þetta ^fni. Skrifstofustjór- irm vissi hvenær kvartettinn fór drátt og aðrar sakir. 5. Útvarpsráð telur óhjá- kvæmilegt að ráðstafanir sjeu gerðar til að tryggja betri starfs. frið og meiri samvinnu í stofn- unínni en átt hefir sjer sta?í íbúð óskast til leigu. Há og trygg greiðsla og mikið fyrirfram. Má vera óstandsett. Tiiboð merkt; „Ibúð — 459“ sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. Takið eftir Ungm-, algjörlega reglusamur |. maður óskar eftir einkverskonar i vinnu. Eor vanur log- og rafsuðu ; og söllum vjelaviðgerðum. Hef ! ir meira bílpróf, Virnia utan- : bæjar kemur til greina. Tilboð ! merkt: „X—9 — 453“ sendist : afgr. Mbl. fyrir móuaðaœót. I Vesfmannaeyjaferðir Vörumóttaka daglega. AfgreiSsla Laxfœs V estf j arðaf erðir Vörumóttaka daglega hjá Afgreíðslu Laxfoaa Sigfits (iu'Sfmnsson að koma fram í dagskrá. Bar hingað til. Telur það, að hinr* honum- þá skylda til að kynna sífeldi ófriður milli helstu starf» sjer og fylgjast með greiðslum manna stofnunarinnar hafí leitt til kvartettsins og bera undir til hins mesta tjóns, og verð» útvarpsráð, ef hann taldi, þær ekkí lengur við hann unað“. óeðlilegar. Sigurður Þórðarson, ■ Ályktun þessi var samþykkt skrifstofustjóri, hefir gefið vott með samhljóða atkvæðum. All- orð um, að Helga Hjörvar hafi ir útvarpsráðsmenn á fundi,. frá öndverðu verið kunnugt um Ályktun þessi hefir verið send þessar greiðslur, enda fóru menntamálaráðherra. w ftvarpssfjérÉ vall rannsókn N'luraldiuujsm; B. S. 8. er 1720 6imitmHH«WMHHnni»iuHMH»nninnHHunMWMWiHWt Hr. ritstjóri. ÚT AF ÁRÁS Helga Hjörvar á mig í Morgunblaðinu 16. nóv. og af öðrum tilefnum hef jeg í dag ritað menntamálaráðuneyt inu brjef það, er hjer fer á eftir. Leyfi jeg mjer vinsamlegast að beiðast þess, að þjer birtið brjefið í heiðruðu blaði yðar. Brjef þetta er jafnframt sent öðrum dagblöðum í Reykjavík. Virðingarfyllst, Jónas Þorbergsson. 20. nóv. 1950. Helgi Hjörvar, sknfstofu- stjóri útvarpsráðs, hei • i Morgunblaðinu 16. þ. m birt svænsna ádeilugrein um mig, þar sem hann dróttar þv) að mjer, að jeg hafi, á bak við út- varpsráð, ráðstafað fje dag- skrár á óráðvendilegan hátt og 1 .skirskotar hann til þjófnaðar- ins á Raufarhöfn um svipaíí dæmi. Ennfremur hefur Helgi Hjörvar látið gefa út ádeilurit á mig, sem hann nefnir „Hverj- ir eiga ekki að stela“ og sen> kemur í bókaverslánir í dag. Meginaðdróttun Helga Hjörvar í riti þessu er sú, að jeg hafi gert mig sekan um embættis- afbrot í sambandi við lánveit— ingar úr framkvæmdasjóði. ! Ein’ og jeg hef áður skýrt hinu háa ráð"neyti frá, hefur Helgi Hjörva, naldið uppi of— < nartilburðurn á hendur mjei um.13 ára skeið, svo sem jeft mun n'úi - greina og skýra á opinberum vettvangi, en med brjefi hins háa ráöuneytis dags, 19. febr. 1948, þar sem svo er ákveðið, að hann skjldi eftir ■'rn. á bis. 12.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.