Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.11.1950, Blaðsíða 16
ffEÐTTBOTLIT, — FAXAFLOI; STINXIXGSKALDI NA, _Iygn- @ndi með kvöldinu. bjartviðri. __MIKLIE íjárhagsörðugleikass Dana. — Sjá grein á bls. 9. j 271. tbl, :— Þriðjudagur 21. núvember 1950. Bjarni Benediktsson ráð- herra er máishefjandi á fundi Varðar í Sjálfstæð- ishúsinu í kvöld Takið þátt í öflugri fjelagssfarfsesni Varöar! k.AXDSMÁLAFJELAGÍÐ VÖRÐUR efnir til fundar í kvöld Iti. 8,30 í Sjálfstæóishúsinu. — Bjarni Benediktsson, utanríkis- eráðherra, verður málshefjandi á fundinum um stjómmálavið- Þorfið. Frjálsar umræður verða að lokiimi ræðu ráðherrans, en öllu Sjálfstæðisfólki er heimill aðgangur að fundinum meðan líúsrúm Jeyfir. Frá selningu Alþýðusambandsþings Vetrarstarfsemi Varðar er nú* eins og endranær f jölþætt. Auk almennra fjelagsfunda heldur fjelagið kvöldvökur til fróð- leiks, skemmtunar og aukinnar kyoningar fyrir meðlimi sína Cg verður slík kvöldvaka vænt- anlega um næstu mánaðamót. Þá verður sennilega fjelags- fundur um fjárhagsmál Reykja víkurbæjar, í sambandi við af- greiðslu fjárhagsáætlunar í næsta mánuði, en það hefur alt- af verið lagt kapp á það að ræða jöfnum höndum landsmál og bæjarmál á fundum fjelags- 4ns. Stjórn fjeiagsins mun einnig Oafa með höndum ráðagerðir varðandj fjelagsstarfsemina upp úr áramótum, og verður aíðar gerð grein fyrir því. Á fundinum í kvöld mun Bjarni Benediktsson ráðherra ræða þau mál, sem nú eru efst á baugi og framundan á sviði «t j órnmáianna, Um leið og Varðarfjelagar fjölmenna á fundinn ættu þeir eð hafa hugfast að taka með ejer kunningja og vini til þess eð kynna þeim starfsemi Varð- er og stefnumið, en fjelagið liefur verið og er lang áhrifa- ríkasta almenna stjórnrnála- fjelag höfuðstaðarins. Lítið var om síld- veiði um helgina SÍLDIN heldur sig enn á miklu dýpi og hefir því lítið .verið um síldveiði um helgina. Síldar- flotinn var þó nær allur úti, en veiði nær engin. Þó var ein- staka bátur með góða veiði, yíir 100 tunnur. — Bátarnir lóðuðu allir mikla síld. „Anna“ frá Njarðvík fjekk mjög stórt kast í hringnót á Hafnarleir á sunnudaginn, en náði ekki nema 100 máium, sem hún landaði í Sandgerðí. í gærkveldi var norðan storm ur og fór enginn bátur á sjó. Þessi mynd var tekin, er 22. þing Alþýðusamhands íslands var sett í samkomiisal Mjólkur- stöðvarinnar síðastl. sunnudag. — Frásögn af fyrsta fundi þingsins er á bls. 5 í blaðinu í dag« Ljósm. Mbl.: Ól. K. >L íjárskipli hjer að hausti í GÆRDAG hjelt Fjáreigna- eigendafjelagið fund. Var þar rætt um hlut fjelagsmanna í fjárskiptum, sem ákveðin eru á næsta hausti. Svæði það sem fjárskiptin ná til er frá Hval- fjarðarbotni til Þjórsár. Þó er ekki fyllilega ákveðið enn, frvort .fjárskipti verða næsta haust á svæðinu milli Ölfusár og Þjórsár. Eftir fjárskiptin mun verða fjelaust hjer um eins árs skeið, en síðan mun að líkindum verða flutt hingað fje af Vestfjörð- urn. Formaður Fjáreignafjelags- *ns er nú Stefán Thorarensen lög.regluþjónn. hfálverkasýning - élais Túbals S. L. föstudag opnaði Ólafur Túbals málverkasýningu í sýn- ingarsal Málarans í Banka- stræti. Eru þar sýndar 52 lands jagsrnyndir vífisvegar frá af Jandinu. Hefur margt manna ekoðað hana þegar og margar rnyndir hafa verið seldar. Ólafur Túbals er eins og kunnugt er bóndi og gestgjafi í Múlakoti í Rangárvallasýslu. Viðtækjavinnuslofan ínýjumhúsakynnum VIÐTÆKJAVINNUSTOFAN, sem starfað hefur- á Grettis- götu 86 hefur nú fengið til um- ráða ný húsakynni á Hveffis- götu 117, þar sem áður var Byggingarfjelagið Brú. Húsa- kynni þessi eru bæði vistlegri og stærri en viðtækjastofan hefur haft yfir að ráða. Á hinni nýju vinnustofu er birta góð. Sjerstakri ryksögu var komið fyrir í kjallara húss- ins, en sogrör frá henni er kom . ið fjTÍr í hverju vinnubörði. I Þar er og sjerstakt smíðaher- bergi svo og geymsluherbergi. þar sem öll viðtæki eru geymd í sjerstökum pokum, svo þau ekki verði fyrir skemmdum eða hnjaski á meðan þau éru á viðgerðarstofunni. Viðt.ækjavinnustofan, seml starfað hefur um 7 ára skeið hefur alls tekið á möti 22400 viðtækjum til viðgerðar og fer viðgerðum fjölgandi eftir því sem útvarpsnotendum fjölgar. en þeir eru nú um 34 þiuund talsins. ' , Á þessari nýju vinnustofal vinna 4 menn, en alls eru nú 14 starfandi útvarpsvirkjar hjer í bæ. j Eigendu.r Viðtækjavinnustof- ur.nar eru Haukur Eggertsson og Eggert Benónýsson, og hafa þeir báðir starfað sem úvarps- virkjar um fjölda ára. Aðaifundur L.Í.IJ. var settur í gær AÐALFUNDUR Lapdssambands íslenskra útvegsmanna var settur kl. 2 í gærdag. Fundinn sitja 60—70 fulltrúar víðsvegar að af landinu. Mörg mikilsverð mál liggja fyrir fundinum, s. s. að ræða um rekstursgrundvöll fyrir komandi vetrarvertíð, en eins og mönnum er kunnugt er fyrirsjáanleg stöðvun alls báta- útvegsins verði ekki einhverjar ráðstafanir gerðar nú á næst- unni. Blaðið sneri sjer til Sigurðar * --- H. Egilssonar framkvæmdastj. dag og hefst kl. 10 f. h. Verða Landssambandsins og fjekk hjá þý tekin til umræðu Hluta- honum eftirfarandi upplýsingar tryggingarsjóður bátaútvegsins, Harður áretcshir Á SÚNNUDAG varð harður árekstur á gatnamótum Njáls- götu og Barónsstígs milli bif- reiðanna R-1650 og R-5961. Talsverðar skemmdir urðu á báðum bílunum. Rannsóknarlögreglan biðúr sjónarvotta, er kunna að hafa verið að árekstri þessum, að hafa samband við sig. um fundinn. NEFXDAKOSXIXGAR Fundinn setti formaður sam- bandsins Sverrir Júlíusson, út- gerðarmaður. Fundarstjóri var kjörinn Birgir Finnsson frá ísafirði, en fundarritarar Val- garð Kristjánsson og Sigurður H. Egilsson framkvæmdastjóri sambandsins. í dag var kjörið í nefndir, kjörbrjefanefnd og nefnda- nefnd, sem gera á uppástungur um aðrar nefndir fundarins. SKÝRSLA STJÓRXARIXXAR — AÐSTOÐIN VIÐ BÁTAÚTVEGIXX Síðan flutti Sverrir Júlíusson formaður samban^sins skýrslu stjórnarinnar og að því búnu var hún rædd. Gefst ef til vill kostur á því síðar að rekja efni hennar hjer í blaðinu. Þessu næst skilaði áliti nefnd sú er kosin var á fulltrúaráðs- fundinum í október s.l. Nefnd þessi hafði til athugunar frum- varp það, sem nú er komið fram á Alþingi um aðstoð við báta- útveginn. Flutti Finnur Jóns- son alþingismaður, skýrslu nefndarinnar, en hann er for- maður hennar. Miklar umræð- ur urðu um frumv. um skulda- skil bátaútvegsins, en fundin- um lauk um kl. 7,30. FUNDURINN í DAG Fundurinn heldur áfram í rekstrarhorfur bátaútvegsins. fjárhagur sambandsins o. fl. Áætlað er að fundurinn standi í fjóra daga og ljúki þá væntanlega n.k. fimmtudag. Málverkasýning Höskuldar Björns- sonar í Hveragerði í GÆR opnaði Höskuldur Björnsson málverkasýningu í Hveragerði á um 70 verkum sínum. Þar af eru 60 olíurhál- verk, en hitt eru vatnslitamynd ir. Flestar eru myndir Höskuld ar af dýrum og Þykia afbragðs góðar. Var aðsóknin að sýning- unni góð í gær og seldust þegar 7 málverk. Sýningin verður opin fvrst um sinn eftir hádegi dag hvern, én hún er í vinnustofu málar- ans. Höskuldúr hefur búið í Hyera gerði um nokkurra ára skeið, og einu sinni hefur hann haldið þar sýningu á verkum sírium áður, — Frjettaritari. Jöklaramsókna- 1 Ijelag sloínað hjer NOKKRIR áhugamenn hjer t borginni hafa komið sjer sam- an um að stofna fjelag til þesa að stuðla að rannsóknum jökl* hjer á landi og til þess að leið- beina og Ijetta undir með þoim, sem hafa'áhuga fyrir ferðalög* um og útilegum á jöklum uppi. Mun það-fyrst. og fremst vaka fyrir forvígismönnum þessuns að koma upp „Jökulhúsi” f Esjufjöllúm og hafa þar snjó- bíl til þess að komast greiðlega um þveran og endilangarj Vatnajökul. Stofnfundur þessa væntan- lega fjelags verður haldinn S Tjarnarkaffi (uppi) næsta mið vikudagskvöld, 22 nóv. kl. 22,30. Þangað eru allir velkomnír, sem hafa áhuga á rannsóknura jölda og jöklafrrðum. Að fundarboðinu standS fyrst og fremst þessir menn: Guðm. Kjartansson, Finn- ur Guðmundsson, Pálmi Hann- esson, Jóhannes Áskelsson, Trausti Einarsson, Guðmundur frá Miðdal, Kristján Skagfjörð, Jón Eyþórsson og Valtýr Stef- ánsson. j ---r------------ J BILASYNING LONDON — Nærri 420,000 manns hafði um síðustu mánaða- mót skoðað bílasýninguna, sem nú er í Earls Court, London. — Aðsókn að sömu sýningu í fyrra var mun minni. Lefkfjelðg Hvera- I gerðisfór suður með sjó um helgissa LEIKFJELAG Hveragerðis he£ ur sýnt sjónleikinn „Öldur“s eftir sjera Jakob Jónsson, þrisvar sinnum í þorpinu við góðar undirtektir, og á eftir að sýna hann enn bæði þar og annars staðar. Nú um helgina brá leikfje- lagið sjer suður með sjó. Sýndi það leikinn í Njarðvíkum á laug ardag, en í Grindavík á sunnu- dag. Var aðsókn og undirtektir svo sem framast varð á kosi'ð, — Frjettaritarlj

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.