Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
SUnnudagur 10. des. 1950. ]
lífiknaði í út frá
liitunartæki
RANNSÓKN hafði farið fram
é Akranesi til þess að reyna að
komast að upptökum eldsins í
I.jósmyndastofu Árna Böðvars-
nonar þar, en hún engan ár-
engur borið.
í gær aftur á móti fann ann-
«r eigandi ljósmyndastofunnar,
Ólafur Árnason, hitunartæki í
rústunum. Þótti sýnt að á því
Refði verið kveikt. Fór hann til
lögreglustjóra og óskaði eftir
frekari rannsókn. Niðurstaða
tiennar var sú, samkvæmt áliti
rafmagnsmanna, að hitunar-
læki þetta hafi valdið íkveikj-
unni. Hefir verið kveikt á því
f misgripum.
Náiega 40 manns far-
asl í flugstysi
PARÍS, 9. des. — Frönsk Sky-
masterflugvjel hrapaði í dag í
Kongo í Afríku skömmu eftir
að hún tók sig til flugs. Með
henni voru um 50 manns, og
fórust a. m. k. 36 þeirra.
Símasambandstausi
við isafjörð
ÍMAS AMBANDSLAUST er
«iú við ísaf jörð. Bilaði samband
íð þangað í gaer, en loftskeyta-
eambgnd er þangað vestur.
Frá ísafirði er samband í Ög-
ur, og hjeðan úr Reykjavík í
Rkálavík. Línan hefir því slitn-
að 1 Þernuvík eða Strandsela-
vík. Er mjög erfitt um allar
viðgerðir á því svæði, en við-
gerðarmenn sendir þangað eins
/ijótt og auðið er.
Rekisf á gamlan vin
JEG leit inn í bókaverslun í gær
og rakst þar á gamlan vin inn-
an u/n allt moldviðrið. Á borð-
inu lá yfirlætislaus bók, hlífðar
kápulaus, en bundin í mjúkt al-
skinn. Þetta var Friðþjófssaga
Tegners, í þýðingu Matthíasar
Jochumssonar. Mjer datt í hug
vísan:
„Á sverð sitt hallast Beli i
háum sal,
við hlið hans Þorsteinn
Víkingssonur, bóndaval,
hinn gamli hilmis vinur,
með hjörvaspor á enni og
nær hundrað árg
fannir hára.
Þetta er í fimmta sinn að Frið
þjófssaga kemur á íslensku. —-!
Fáar bækur eru vinsælli, enda!
fer saman snilld höfundar og
þýðanda. Jeg hef ekki sjeð þess
arar bókar getið, en vildi hins-
vegar benda vinum mínum,
sem jeg næ ekki til, á hana. Jeg
hefði sjálfur orðið ergilegur, ef
hún hefði farið fram hjá mjer,
og svo ætla jeg að sje um fleiri.
Grímur.
„Konu ofaukið". Frá 1. þætti.
Þjóðleikhúsið: KONU OFKUKIÐ
Sjöfugur:
Guoíh. Theodors nreppsíj
CÍUÐMUNDUR Theódórs, hrepp-
r.tjóri i Stórholti, verður sjötug-
ur á morgun.
Hann er fæddur á Borðeyri við
JHrútafjörð, sonur Theódórs versl
nnarstjóra þar, Ólafssonar pró-
fasts á Melstað, Pálssonar, er æt*
«ú alkunn. Móðir Guðmundar
var Arndís Guðmundsdóttir
(prófasts á Melstað Vigfússonar.
S3er Guðmundur nafn móðurföð-
«r síns.
Guðmundur ólst upp hjá for
«ldrum sínum á Borðeyri og
ctundaði þar verslunarstörf þang
cið til hann árið 1903 kvæntist
Elinborgu Pálsdóttir prófasts á
Prestbakka, síðar í Vatnsfirði. -
Jbau hjón hófu það ár búskap á
Jfteykjum í Hrútafirði ,en flutt-
Xist þaðan eptir eitt eða tvö ár að
Gtórholti í Saurbæ, og þar hefir
tiann búið síðan, þangað til að
tiar.n nú fyrír nokkrum árum af-
tienti Páli syni sínum jörðina,
en hann býr nú mesta myndar-
t)úi.
Þau hjón Guðmundur og Eiin-
fcorg áttu mörg börn saman, en
•nisstu þau flest á ungum aldri,
Aðeins þrjú þeirra eru á lifi. Elin
t)org, sem var hin mesta ágætis-
•cona, andaðist árið 1929. Seinni
tcona Guðmundar var Guðbjörg
tngimundardóttir. Hún andaðist
vr þau höfðu verið rúmt ár i
tijónabandi, árið 1931.
Guðmundur dvelur nú hjá
*;yni sínum Páli og konu hans,
Cruðbjörgu, dóttir Jóns prófasts
f KoUafjaröarnesi. Hann .er enn
«rn, vel og gengur að störf-
um eins og ungur sje, og af mikl-
*im áhuga. Gigtin, segir hann, að
tisæki sig, en hún er fylgikona
túnna starfsiúnu, þegar aldur
færist yfir þá.
Guðmundur er jafnan glaður
<og reifur, gestrisinn og vinsæ’l
evo að af ber, fjörmaður og fram
Irværndasamur. Húsað hefir hann
förð sína prýðilega. Túnið hefir
tiann sljettað allt og stækkað svo
oð nú er það eitt besta og mesta
túnið í hjeraðinu, Hann hefir jafn
an haft gagnsamt bú. Haldið vei
íillt bú'je og kynbíett það enda af
tnöir þess meiri en hjá öðruri
fMendutp. Hann er hestíunaður á-
gætur og þótti á yngri árum frá-
bær ferða- og tamningamaður.
Guðmundur hefir gegnt g
gegnir enn mörgum opinberum
störfum. Hann er og hefir lengi
verið hreppstjóri og sýslunefn i-
armaður, í hreppsnefnd var hann
lengi og öðrum margskonar störf
um fyrir sýslu- og hreppsfjelag
sitt. Starfaði lengi og mikið við
Kaupfjelag Saurbæinga.
Veikindi hafa opt verjð mikil
og þungbær á heimili Guðmund-
ar en þeim hefir hann tekið með
stillingu. Nú lifir hann rólegra
og umsvifaminna á efri árunum
og hefir hann vel til þess unnið.
Guðmundur er einn þeirra fáJ
manna, sem í mörgu hafa brot-
ist og haft mikil afskipti opin-
berra mála, er engan óvin eiga.
Þó er ekkj það, að hann fari í fel-
ur með skoðanir sínar, sem því
veldur, því hann fer aldrei dult
með þær og er enginn veifiskati,
en hitt er það, að viðmót hans
allt, góðvild og greiðasemi er
slík að allir vilja hann vin eiga.
Fer saman hjá Guðmundi kyn-
borin höfðingslund og ljúf-
mennska og mún það einmælt að
ekki geti betri dreng.
Oskum vjer, hinir mörgu vinir
hans honum langrar æfi og að
bjarí verði-yfir síðdeginum.
Þorst, Þoisteinsson,
Ákveðið að stofna
sundsamband
FJÓRÐI fundur sambandsráðs
ÍSÍ, var haldinn í fjelagsheimili
Knattspyrnufjelagsins Vals 25.
nóv. s.l. Mættir voru fulltrúar
frá öllum aðilum sambandsráðs,
nema fulltrúi Norðlendingafjórð-
ungs. Þá sat og fundinn íþrótta-
fulltrúi ríkisins.
Forseti sambandsins, Benedikt
G. Waaee. eaf skvrslu um bað
helsta, sem framkvæmdastjórnin
hafi gert frá því á síðasta fundi
sambandsráðs. Þá gaf gjaldkeri
sambandsins, Þorgils Guðmunds-
son, stutt yfirlit yfir fjárhag sam-
bandsins, sem er mjög þröngur.
Fyrir fundi sambandsráðs lá
beiðni frá þrem löglegum aðil-
um um stofnun sjersambands í
sundi, og samþykkti fundurinn
að stofna skildi Sundsamband Is-
lands.
Þá fól sambandsráðsfundurinn
framkvæmdastjórn ÍSÍ að ganga
frá samningi um bókaútgáfu ISÍ
við bókaútgáfu Menningarsjóðs
og Þjóðvinafjelagsins, á grund-
velli þess samningsuppkasts, sem
fyrir fundinum lá. Verði gengið
frá samningi þessum eigi síðar en
um næstu áramót.
Rætt var um frumvarp að
Dóms- og refsiákvæðum ÍSÍ, og
því vísað til athugunar sjerstakr-
ar þriggja manna nefndar til
næsta fundar sambandsráðs. Stað
fest voru lög tveggja sjersam-
banda og Áhugamannareglur
KSI, sem eru í samræmi við Á-
hugamannareglur ÍSÍ. Kjörin.i
var fulltrúi í Ólympíunefnd Is-
lands frá FRÍ, ásamt varamanni:
Garðar S. Gíslason, aðalmaður
og Jóhann Bernhard, varamaður.
Samþykkt var áskorun til
Fjárhagsráðs, að hiutast til um
að gjaldeyrisleyfi, sem veitt eru
til innfluttnings á íþróttatækjum,
verði látin ganga eftir venjuleg-
um leiðum, en ekki flokkuð undir
hinn svonefnda útvegsmanna-
gjaldeyrir. — Jaínframt þakkar
fundurinn Fjárhagsráði fyrir áð-
ur veittan gjaldeyri til íþrótta-
mála.
Mikill skortur er nú á íþrótta-
tækjum og virðast horfur á því,
að hætta verði iðkun sumra
íþróttagreina af þeim ástæðum.
Svohljóðandi tillaga kom fram,
■ sem var samþykkt: „Sambands-
I ráðsfundur ÍSÍ, haldinn í Reykja
: vík 25. 11. 1950, telur það ekki
| rjett að nefna samtök frjáls-
! íþróttamanna, hvort sem þau eru
' erlend eða innlend, öðrum nöfn-
um en þeim er þau heita sam-
kvæmt lögum samtakanna og
i beinir þeim tilmælum til rjettra
aðila að svo sje gert“.
Þá var samþykkt tillaga frá
Framhald á bls. 12
Sjónleikur í þremur þáílum effir Knud Sönderby
Leiksfjóri: Indriði Waage
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hafði frum-
sýningu á fimmtudagskvöldið
er var á sjónleiknum „Konu of-
aukið“, eftir danska skáldið
Knud Sönderby. Er þetta f jórða
frumsýning leikhússins á þessu
starfsári þess og munu margar
á eftir fara. Verður því ekki
annað sagt en að mikið sje starf
að í Þjóðleikhúsinu þó að
nokkuu haíi veriö ueiii um vai
þess á leikritum undanfarið. Að
þessu sinni hefur valið vel tek-
ist því að „Konu ofaukið“ er
um margt mjög gott leikrit og
fjallar um alvarlegt efni, sem
vafalaust á erindi til bæði
ungra og gamalla, — barátt-
una milli ungu og gömlu kyn-
slóðarinnar. Mó5irin finnur þ*a5
að hún er búin að missa tökin á
börnum sínum, sem vilja lifa
sínu sjálfstæða lífi án íhlutun-
ar hennar og finnst þau ekki
þurfa á henni að halda lengur.
Henni er ofaukið.
Höfindinum er efni þetta ber-
sýnilega mjög hugstætt. Hann
hefur farið um það höndum aí
mikilli alúð, gætir þess að halla
á hvorugan aðila og kveður
ekki upp neinn dóm þeirra á
milli. Þeir hafa báðir nokkuðj
til síns máls. En veila er það á
leikritinu að móðirin er frá upp
hafi ekki alheil á geðsmunum.
Veikir það afstöðu hennar og
dregur úr almennu gildi þeirr-
ar baráttu, sem háð er. Hins-
vegar þekkir höfundurinn ungu
kynslóðina út í æsar og bregður
upp af henni skemmtilegri og
aðlaðandi mynd. Þetta unga
fólk er gott og óspillt, enda þótt
það vilji njóta þeirra gæða, sem
lífið hefur að bjóða. Er það
skaði að þýðandanum hefur
ekkj tekist að greina á milli
talsmáta hinna ungu og móð-
urinnar, heldur tala barna
allir sama málið — þunglama-
legt bókmál. Rýrir þetta nokk-
uð svipmót persónanna og dreg
ur úr andstæðunni milli móður
og barna.
Indriði Waage hefur sett leik
inn á svið og gert það með heim
ágætum að jeg hygg að sjaldan
hafi sjest hjer hetri heildarleik-
ur og samræmdari biær yfir leik-
sýningu en að þessu sinni. Leik-
endurnir fara og allir prýðisvel
með hlutverk sín enda er þar
valinn maður í hverju rúmi.
Mest mæðir þó á Arndísi Björns
dóttur, sem fer með hlutverk
mqðurinnar, frú Tang. Er það
geisierfitt hlutverk og er leikuií
fröken Arndísar afbragðsgóður,
sterkur og svipmikill og sýnie
ljóslega að leikkonan býr yfií
miklu skapi og heitum tilfinn--
ingum. Hún er eigingjörn og
kröfuhörð í ást sinni til barn -
anna sinna, en tilraun hennar
til að ná þeim til sín aftur og
komast í „kontakt“ við þau, er*
átakanleg og vekur djúpa sam-
úð með henni.
Frú Hf'*-'1 n T'"”--"l«tsdóttil?
leikur Ester dóttur frú Tang og
Róbert Arnfinnsson Eirík son
hennar. Frú Herhdís sýnir okk-
ur unga stúlku, sem hefuc
sterka lífsþrá og hefur gefið
sig á vald ungum manni, sem
brást henni, en hún er þrátt
fyrir allt aðlaðandi og heilbrigð
í viðhorfi sínu til lífsins. Er leils
ur frúarinnar áhrifamikill og
sannur og sýnir að hún skilur
hlutverkið til hiítar. Sama er a3
segja um Róbert. Einkum er
leikur hans mikiil í síðastsi
þætti, er hann lætur til skarar
skríða við móSur sína, og eins
er hann nálgast hana aftur með
sonarlegri hlýju í leikslok.
Einar Pálsson leikur Klás0
unnustu Esters og fer vel með
það hlutverk Klemens JónssoÐ
leikur Karlsen, geðveikan mano
og leysir hlutverk sitt af hendl
með miidum ágætum. Er það
allvandasamt en Klemens hqf-
ur tekist að gefa Karlsen þanu
rjetta blæ og forðast allar ýkj-
ur. Virðist mjer þessi leikut!
Klemensar ber.da til þess að
hann geti orðið góður „karakt-
erleikari“. Ján Aðils og Hilduc
Kalman leika Jörgen og Nínu,
kunningja þeirra F.sters og Ei-
ríks. Eru það lítil hlutverk, einK
um hið síðara, en bæði vel leik-
in, án þcss aö þau geii þó til-
efni til sjerstakrar umsagnar,
i „Konu ofaukið" er sjónleikura
' er sem flestir ættu að sjá. Han»
flytur merkilegnr. bcðskap á
athyglisverðan hátt og það er
svo vel með hann farið á leik-
sviðinu að unun er á að horfa.
I Andrjes Björnsson hefuS
! þýtt leikritið.
! Forseti íslands, herra Sveinn;
Björnsson, var viðstaddur sýn-
inguna.
Sigurður Grímssoo,
Ráðlierra dæmdur
KAUPMANNAHuFN: — Knud
Ree, útvegsmálaráðherra, hefit*
verið dæmdur í sektir í Esbjerg,
þar eð blaðið „Vestkysten“ kall-
aði mann nokkurn nasista í ritx
stjórnartíð Rees. ■ „ 1