Morgunblaðið - 10.12.1950, Qupperneq 4
MORGVNBLAÐIÐ
Sunnudagur 10. des. 1950. 1
344. dagur ársins.
Árdegisflœði kl. 5.55.
SíSdegisflæði kl. 18.10.
INæturlæknir er í læknavarðstof-
nnni, sími '5030.
Næturvörður er í Lyfjabúðinni If-
unni. sími 7911.
□ Edda 595012127—1
I.O.O.F. —313212118=V2 O,
Daghók
Veðrið
I gær var norðaustan hvassviðri
og snjókoma á Norð-Vesturlandi
víða hægviðri og bjartviðri, norð
anlands og austan. en allshvass
austan og rigning eða slydda við
suðurströndina. 1 Reykjavík var
hiti 1 stig kl. 14. -4-1 stig á Akur
eyri, 0 stig í Bolungarvik. 0 stig
á Dalatanga. Mestur hiti mæld-
ist hjer á landi i gær í Vest
martnaeyjum 4 stig. en minstur
á Blönduósi -4-2 stig. 1 London
var hitinn 8 stig en -4-1 stig í
Kaupmannahöfn.
□-----------------------□
Messur:
Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h.
«jera Jakob Jónsson (Hallgrímskirkja
tveggja ára). Kl. 1.30 Bamaguðsþjón
usta, sjera Jakob Jónsson. Kl. 5 e.h.
*nessa. sjera Sigiirjón Þ. Árnason.
Landakotskirkja. Lágmessa kl.
6.30. Hámessa kl. 10. Síðdegisguðs-
Jtjónusta kl. 6. Þétta er síðasta síð-
degisguðsþjónusta fyr'ir jól.
Afmæli
Fimmtugxafmæli á í dag 10. des.
Þorkell Helgason. Litlu Grund við
Grensásveg.
Framkvæmdarnefnd
Minningarlundar Jóns biskups Ara
sonar hefur fengið 100,00 kr. að gjöf
frá Jens Kristjánssyni Stærra Ár-
«kógi, til minnisvarða þess sern í
ráði er að reistur verði af Jóni Ara-;
i minningarlundinum,
Kvenrjettindafje^ag íslands
Kvenrjettindafjelag Islands heldur
fund á mánudagskvöld í Aðalstraéti 12
Vestmannaeyinga
skemmtun
N.k. þriðjudag efnir Vestmanna-
eyingafjelagið hjer í Reykjavik til
skemmtifundar í Sjálfstæðishúsinu.
Eru skemmtiatnði Fegrunarsam-
keppni Bláu Stjömunnar og síðan
dans til kl. 1. Svo er til ætlast, að
Vestmannaeyingar sæki miða sina í
Sjálfstæðishúsið á morgun frá kl.
4 til 7.
Frá háskólanum
Fyrirlestur dr. juris Einars Amórs-
•sonar um manngjöld, er kl. 2 e.h.
stundvislega i dag í hátiðasal háskól-
ans. öllum heimill aðgangur,
Basar
Konur í Neskirkjusókn ætla að
efna til basars í ■ Góðtemplarahúsinu
13. des. Ingibjörg Hjartardóttir,
Hringbraut 47, tékttr á móti munum
til mánudagskvölds.
Kominn til bæjarins
Þorvaldur Stephensen útgerðarmað
ur í Færeyjum kom til bæjarins í
gær með togaranum Forseta og mun
dvelja hjer á landi um hríð.
,,Brúin til mánans“
f síðasta sinn.
Leikflokkurinn ..Sex í bil“ ætlar að
leika Brúna til mánans í síðasta shmi
á mánudagskvöldið i Iðnó.
Kvennadeild
Slysavaraafjelags íslands heldur
skemmtifund í Tjamarcafé annað
kvöld kl. 8,30.
Hvök Sjálfstæðiskvenna-
fjelagið
biður þær konur, sem fengug "happ
drættismiða Sjálfsheðisflokksins senda
frá fjelaginu, og ekki eru enn búnar
að borga, að gera það vínsamlegast
eem fyrst til Maríu Maack, Þing-
holtsstræti 25, Auðar Auðuns, Reyni-
mel 32 eða Dýrleifar Jónsdóttur,
Freyjugötu 44.
Alþingi
mánudaginn 11. des. kl. 1.30 m.d.
Efri deild.
1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 34
29. apríl 1946, um fræðslu bama. —
Frh. 3. umr.
2. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 49
7. mai 1946, um húsmæðrafræðslu.
— 3. umr.
3. Frv. til I. um breyt. á 1. nr. 48
7. mai 1946, um gagnfræðaifám. —
3. umr.
4. Frv. til 1. um breyt á 1. nr. 6
9. jan. 1935, um tekjuskatt og eiguar-
skatt. — 2. umr.
5. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 22
,1950, um gengisskráningu, launa-
ireytingar, stóreignaskatt, fram-
'eiðslugjöld o. fl. — 1. umr. Ef leyft
verður.
6. Frv. til 1. um öryggisráðstafanir
é vinnustöðum. — 1. umr. Ef leyft
! verður.
Neðri deild:
1, 1. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 85
W1!. júni 1936, um meðferð einka-
mála í hjeraði. — 3. umr.
I 2. Frv. til 1. um breyt. á almennum
hegningarlögum, nr. 19. frá 1940
3. umr.
3. Frv. til 1. um breyt. á I. nr. 101
30. des. 1943, um lifeyrissjóð starfs-
manna ríkisins. — 3. umr.
4. Frv. til 1. um lireyt. á 1. nr. 102
30. des. 1943 um lífeyrissjóð barna-
kennara og ekkna þeirra. — 3. umr.
5. Frv. til I. um aðstoð til bænda á
óþurrkasvæðunum á Austur- og Norð
urlandi. — 3. umr.
6. Frv. til 1. um beimild fyrir rikis
stjórnina til að selja landspildu cg
tvær jafðir í opíiiberri eigu. ;— 3.
7. Frv. til 1. um nýtt orkuver og
nýja orkuveitu rafmagnsveitna ríkis-
ins. — 3. umr.
8. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 59 7.
amí 1946, um sjerstakar fyrningar-
afskriftir. —■ 2. umr.
9. Frv. til I. um framlengingu á
gildi 1. nr. 33 7. maí 1928 um skatt-
greiðslu h.f. Eiinskipafjelags íslands.
— 2. umr.
10. Frv. til 1. um breyt. ó 1. nr. 5
18 maí 1950, um bann gegn botu-
vörpuveiðum. — Frh. 2. umr.
11. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 45
13. júni 1937, um bann gegn drag-
nóíaveiði í landhelgi —2. úmr.
12. Frv. til 1. um stjóm flugmála
— 2. umr.
13. Frv. til 1. um vinnumiðlun —
2. umr.
14. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 53
27. júni 1921 um hvíldartima há-
seta á íslenskum botnvörpuskipum, og
á 1. nr. 45 7. maí 1928, um breyt. á
þeim 1. — Frh, 2. umr.
15. Frv. til 1. um breyt. á 1. nr. 81
28. júni 1936, um sveitarstjóraárkosn
ingar ■— Frh. 2. umr.
16. Frv. til L um heimild fyrir r.k-
isstjómina til að selja prestsseturs
jörðina Vatnsleysu i Viðvíkursveit, er
prestssetur verður flutt þaðan. J— 1.
umr.
18. Frv. til 1. um breyt, á 1. nr.83
1940, um friðun arnar og vals. *— 1.
umr.
19. Frv. til 1. um stofnun og rekst-
ur Iðnaðarbanka íslands h.f, — 1.
lumr. Ef deildin leyfir.
Síðdegistónleikar
í Sjálfstæðishúsinu í dag. — Carl
Billich og Þorvaldur Steingrímsson
leika: E. Waldteufel: Skautavalsinn.
2. Lenrihner: Frostrósir, sigéímerlaga
syrpa. 3. Fr. Chopin: Ballade í As-
dúr. 4. Fr. Schubert: Ave Maria —
Moment musical. 5. G. Maria: Gull-
brúðkaupið. Rr. Schumann: Tileink
tm. 6. Jones: Sam’s song — Once in
a while. Hoop di do — Polka, 7. O.
Strauss: Síðasti valsinn.
foss kom til Reykjavíkur 8. des. frú
Hull. Selfoss fór frá Raufarhöfn 5.
des. til Amstei dam. Tröllafoss er vænt
anlegur til New York í dag frá New-
foundland. Laura Dan fór frá Halifax
7. des. til Reykjavíkur. Foldin er
væntanleg til Reykjavíkur í dag frá
Leith. Vatnajökull fór frá Gdynia 7.
des. til Reykjavíkur.
Ríkisskip:
Hekla fór frá Reykjavik kl. 21 í
gærkvöld vestur um land til Akur-
eyrar. Esja er á Austfjörðuöi á norð-
urleið. Herðulireið er i Reykjavik.
Skjaldbreið er í Reykjavik og fer
þaðan n.k. þriðjudag til Húnaflóa-,
Skagafjarðar og Eyjafjarðarhafna.
Straumey er í Reykjavík. Árniann fór
frá Reykjavík í gærkvöld til Vest-
mannaeyja. Þyrill er á leið frá Berg
en til Revkjavíkur.
«‘íf "V V *».5
Fimskipafjelug Reykjavikur
Katla er é Austfjörðum.
Jacques Griffe hefir útliúið þctta
þrönga pils á herttugan liátl. Yfir
klaufinni er nokkurskonar spenna,
sem er ekki atfeins snotur, lieldur
gerir liún pilsið helmmgi sterkara,
þar sent ntest reynir á.
Prestvvick ag Kaupmarmahafnar á
þriðjudagsmorgun.
Löftleiðir li.f.:
1,1 dag er áætlað að fljúga til Vest-
’mannaej-ja.
Höfnin
1 höfninni er nú mikið af skipum.
Inni eru togararnir Keflvíkingur,- Geir
Jón forseti, Ingólfur Amarson, Helga
fell, Egill Skallagrimsson og Askúr.
Þrír hinir síðaStliðnu áttu að fara á
veiðar í nótt.
r~
5 k i p a f r j e I í i r
---............. ... — -
Eimskip:
Brúarfoss kom til Reykjavíkur 8.
des. frá Kaupmannahöfn, Dettifoss
kom til New York 28. nóv., fer þaðan
væntanlega í dag til Reykjavíkur.
Fjallfoss er í Pieykjavik. Goðafoss kom
til Hamborgar 8. des. fer þaðan til
Brémerhaven og Gautaborgar. Lagar-
Fimm mínútna krossgáfa
Sunnudagur
8.30 Morguttútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 11.00 Messa í Hallgrímssóku
(sjera Jakob Jónsson). 12.15—13.15
Lládegisútvarp. 15.15 Útvarp til Is
lendinga erlendis: Frjettir. 15.30 Mið
degistónleikar (plötur). a) *Lög úr
óperunni „Tosca“ æftir Puccini. b)
„Scheherazade“ hjlómsveitarverk eft
ir Rimsky Korsakov. 16.25 Veður-
fregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30
Barnatimi (Þorsteinn Ö. Stephensen)
a) Barnakór útvarpsins syngur; Páll
Kr. Pálsson stjórnar. b) Upplestur:
Úr þulum Theódóru Thoroddsen
(Theódóra Thorodsen yngri les). c)
Upplestur: „Þegar sól vermir jörð“
eftir Frímann Jónass. (höfundur les)
d) Framhaldssagan: „Sjómannalíf“
eftir R. Kipling (Þ.Ö.St.) 19.30 Tón
leikar: Pianólög eftir Schuman (þlöt-
ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjctt
ir. 20.20 Erindi: Manm-jettindaskrá
Sameinuðu þjóðanna (Ólafur Jóhann
esson prófessor). 20.35 Tónleikar:
Sónata fyrir klarínett og pianó eftii
dr. Urbantschitsch (Egill Jónsson.og
höfundurinn leika). 20.55 Uppléstur:
Heimsókn í hús ævintýraskáldsinv H.
C. Andersens (Vilhjálmur S. \ il-
hjálmsson rithöfundur). 21.15 Tón-
leikar: Fiðlukonsert í A-dúr (K 219)
eftir Mozart. (plötur). 21.45 Ávarp
(Ólafur Hallsson frá Winnipeg).
22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.05
Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok.
Mánudagur
8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Veður
fregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp.
15.30-—16.30 Miðdegisútvarp.
(15.55 Frjettir og veðurfregnir) 18.25
\ eðurfregnir. 18.30 íslenskukensl-i;
II. fl. — 19.00 Þýskukennsla; I. fl.
19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.-15
Auglýsingar. 20.00 Frjettir, 20.20 Ut
varpshljómsveitin: Þórarinn Guð-
mundsson stjórnar: a) Lög eftir ís-
lensk tónskáld, b) Die Féhlsenmuhle,
forleikur eftir Reissiger. 20.45 Uin
daginn og veginn (Árni G. Eylaiids
stjórnarráðsfulltrúi). 21.05 Einsöngur
Elisabeth Schumann syngur (plötur).
21.20 Frá Hæstarjetti (Hákon Guð-
mundsson hæstarjettarritari). 21.35
Rúnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson rit-
stjóri talar við þrjá bændur. Jón
SKÝRÍNCAR
Lárjett: — 1 dreng — 6 lélegur —
•— 8 viður — 10 verkfæri'— 12 dýri
—1 uxi — 15 slagur — 16 æsta —
18 ásakaðan,
LaSrjett: — 2 staurarnir — 3 fanga
mark — 4 kvenmannsnafn — 5 fugls
— 7 rifin — 9 slár — 11 púka — í 3
mannsnafn — 16 keyrði — 17 sam-
tenging.
Lausn síðustu krossgátu:
Flugferoir LárjetU — 1 skári — 6 ála — p
Fiugfjelag fslands ell — 10 hia — 12 refsing — 11 P.
Innanlandsflug í dag er áætlað að K. — 15 al — 16 ára — 18rotoður.
fljúga til Akureyrar og Vestraanna Lóðrjett: — 2kálf — 3 ál —.4 rani
eyjæ — 5 gerpir — 7 naglar — 9 leik —
Millilandaflug: „Gullfaxi“ fei til 11 lua — 13 sáta — 16 át —17 að.
PARFTeoa óþarft?
VfmiNöAR. 12,- BRFNNIV1N 85,-
BARNANARfðr 20,- ÁKAVÍTI 90-
BARNAPEYSA 40.- BirreR. 90-
DRENBJASKYRTA 40,- GIN 110,-
PRjÓN AÚTlFÓr 120- BRANDV 125,-
STAKKUR. 200- ROMM 140,-
ÚTIFÖr 210,- WHISKY 150,-
Afengisvarnanefnd
REYKJAYÍRUR
Eiriksson frá Volaseli, Pál Pálssou *
Þúfum og Guðmund Jósafatsson *
Austurhlíð, 22.00 Frjettir og veöur-
fregnir. 22.10 Ljett lög (plötur)j
22.30 Dagskiárlok.
I
Erlendar útvarpsstöðvar |
(íslenskur timi).
Noregur. Bylgjulengdir: 41.51 —
25.50 — 31.22 og 19.79 m. — FrjettÍÉ
U. 11.00 — 17.05 og 21,10
Auk þess m, a.: Kl. 15.05 Þjóðlögj
Kl. 17.30 Filli. hlj. leikur. Kl. 19.33
Skemmtiþéttur. Kl. 20.40 Danslög.
Svíþjóð. Bylgjulengdir: 27.83 og
19.80 m. — Frjettir kl. 17.00 og 20.
Auk þess m. a.: Kl. 15.00 Frá
Nobel-hátíðahöldunum. Kl. 17.30
Tríó leikur. Kl. 19.00 Leikrit. ESj
19.45 Söngkór stúdenta syngur. Kl«
20.30 Bókmenntáfyrirlestur.
Danmörk: Bylgjulengdir: 1224 og
41.32 m. — Frjeitir kl. 16.40 og kl,
20.00
Auk þess m. a.: Kl. 17.15 F.riK
Eriksen forsætisráðherra á talar á
hátið Blaðamannasambandsins. KL
17.30 Lög fyrir alla. Kl. 18.30 Frá
blaðamannahófinu. KI. 19.10 Uc
„Winterreise“ eftir Schubert. Kl,
20.15 Upplestur. Kl. 20.50 Danslög,
I England. (Gen. Overs. Serv.). —
Bylgjulengdir: 19.76 — 25.53 —•
31.55 og 60.86. — Frjettir kl. 02 —»
03 — 05 — 07 — 08 — 10 — 19
— 15 — 17 — 19 — 22 og 24.
Nokkrar aðrar stöðvar:
Finnland. Frjettir ó ensku kl<
23.25 á 15.85 m. og kl. 11.15 é 31.40
— 19.75 — 1685 og 49.02 m. —•
Belgia. Frjettir á frönsku kl. 17.4á
— 20.00 og 20.55 á 16.85 og 13.89 mu
— Frakkland. Frjettir á ensku mántf
daga, miðmikudaga og föstudaga kL
15.15 og alla daga kl. 22.45 é 25.641
og 31.41 m. — Sviss Stuttbylgjn-
útvarp á ensku kl. 21.30—22.50 A
31.45 — 25.39 og 19.58 m. — USA
Frjettir m. a.: Kl. 13.00 é 25 — 31 og
49 m. bandinu, kl. 16.30 á 13 — 14
og 19 m. b., kl. 18.00 á 13 — 16 —
19 og 25 m. b., kl. 21.15 á 15 — 11!
— 25 og 31 m. b., kl. 22.00 ó 13 —
16 og 19 m. b.
„Tlie Happy Station“. BylgjuLl
19.17 — 25.57 — 31,28 og 49.79. —
Sendir út ó sunnudöguin og miðviku-
dögum kl. 13.30—15.00, kl. 20.00—
21.30 og kl. 2.00—3.30 og þriðjudagB
kl. 1130
Söfnin
Landsbókasafnið er opið kl. 10—«
12, 1—7 og 8—10 alla virka daga
nema laugardaga klukkan 10—12 og
1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—-12
og 2—7 alla virka daga nema laugar-
daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12,
— Þjóðminjasafnið kl. 1—3 briðju-
daga, fimmtudaga og sunnudaga. —
Listasafn Einars Jónssonar kl. 1.30
—3.30 ó sunnudögum. — Bæjurbóka
safnið kl. 10—10 alla virka daga
nema laugardaga kl. 1—4. — Nátt-
úrugripasafnið opið sunnudaga kl.
1.30—3 og þriðjudaga og fimmtudaga
kl. 2—3. '
Ungbarnavernd Líknar
Templarasundi 3 er opin: Þriðju-
daga kl. 3.15—4 e.h. og fimmtudaga
kl. 1.30—2.30 e.h. Einungis tekið á
móti börnum, er fengið hafa kig-
hósta éða hlotið hafa ónæmisaðgerð
gegn honum. Ekki tekið á móti kvef-
uðum törnum.
Sölusýning í sýning-
arsal Ásmundar
í DAG kl. 4 verður opnuð sölu-
sýning í sýningarsal Ásmund-
ar Sveinssonar við Freyjugötu,
eins og gert hefur verið undan-
farin ár. Verða þar til sölu
smámyndir, vatnslita- og litlar
olíumyndir eftir sex listmálara
og einnig verður þar keramik,
Verð myndanna er'frá 100—500
krónur.
Málararnir, sem þarna hafa
myndir til sölu, eru: Þorvaldur
Skúlason, Snorri Ari'nbjarnar,
Kjartan Guðjónsson, Kristján
Davíðsson, Nína Tryggvadóttir
og Skarphjeðinn Jóhannsson.
Keramikið er eftir Gest frá
Laugarnesí, Ragnar í Funa og
Benedikt Guðmundsson.