Morgunblaðið - 10.12.1950, Page 12

Morgunblaðið - 10.12.1950, Page 12
12 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 10. des. 1950. Aitlee kom til Kanada í ípr OTTAWA, 9. des. — Attlee, forsætisráðheria Breta, kom til Ottawa í dag oc ták íorsætis- ráðherra lands’.ns á móti hon- um á flugyellinu.’Ti, Pcrson, ut- anríkisráðherra ’• .. nada. kom með Attlee frá' B. n. ar. Seinna í dag átti Attke fund með for- sætisráðherranum og fleiri úr kanadisku stáórninn.i. I upohafi var svo ráð fyrir gert, að Attlee sneri heim á movgun < sunnu- dag), en nú heur verið iilkvnnt að. að því verði ekki fyrr en á mánudag. -— Peuter. __ Pálmi Jónsson varð- stjóri fimintugur t Nýjasfa gerð rússneskra skriðdreka í Koreu LONDON, 9. des. — Breskir hermenn í Koreu skýrðu nýlega frá því, að þeir hefði orðið var- ir við rússneska skriðdreka af allra nýjustu og þyngstu gerð. Gerð þessi mun heita Stalin III og er mun veigameiri en þeir skriðdrekar, sem Rússar hafa áður sent þangað. Framh. af bls. 2. gjaldkera ÍSÍ um skiptingu á því fje, sem óráðstafað var frá síð- 1 asta fundi sambandsráðs. Rætt var um nauðsyn þess, að semja áætlun fyrir íþrótta- kennslu á vegum sjersambani- anan, og um styrkbeiðnir til ut- anfara. Þá sleit forseti sambandsins, fundinum og óskaði fundarmönn I um góðrar heimferðar. ! lí-wSlaflf XlÆjt S.K.T, Nýju og gömlu dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. LONDON, 9. des. — Afráðið hefir verið, að hermálanefnd Atlantshafsríkjanna komi sam- an til fundar í London á þviðju- daginn kemur. Til umræðu verður þátttaka þýskra sveita í vörnum V-Evrópu.—Reuter. WASHINGTON, 8. des. — Collins hershöfðingi, yfirmað- ur bandaríska hersins, kom í dag flugleiðis hingað til Was- hington frá Tokyo. — Þar átti hann viðræður við MacArthur hershöfðingja og fór auk þess til Kóreuvígstöðvanna. Miðar frá kl. 6,30 í G. T.-húsinu. — Sími 3355. Hljómsveit hússins stjórnar Jan Moravek. í. C. Eldri ‘dansarnir í Ingólfs Cafe í kvöld Id. 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 í dag — Sími 2826 : S. M. F. S. M. F. Almennur dansleikur i ■ W'íí í Tjarnarkaffi í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá • kl. 8. — Sími 3552. ■ ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■» LISTAMANNASKÁLIIMN ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■!■■■■■■■■>■■■■■ PÁLMI JÖNSSON, lögreglu- varðstjóri, var fimmtugur síðast- Jiðinn sunnudag. Hann er fæddur 3. desember árið 1900, að Hrauni, Fellshreppi. Skagafjarðarsýslu, sonur hjón- anna, sem þar hjuggu, Rannveig- ar Bjarnadóttur og Jóns Eyjólfs- sonar. Árið 19Í0 drukknaði Jón frá 7 börnum í ómegð. Fluttist Pálmi þá 6 ára að aldri, að Svaða stöðum í Skagafirði, og ólst þar upp hjá heiðui-shjónunum Önnu Friðriksdóttur, Stefánssonar, al- þingismanns frá Slrála, sem var frændkona Pái na og Pálma Sím- onarsyni frá Erimnesi í Skaga- firði, sem harn hjet í höfuðið á. Þarna óx Pálrrú upp til fullorðins ára og fjekk hið besta uppeldi, enda var heimilið annálað fyrir rausn og myndarbrag. Hinn 1. apríí 1930 gekk Pálmi Jónsson í lögreglulið Reykja- víkur, þá 29 ára gamall. Fjellu honum lögreglustörfin vel og reyndist hann hinn besti starfs- jnaður í hvívetna. Sökum mannkosta sinna var Pálma veitt v u'ðstjórastaða vor- Sð 1940, og hefnr hann gengt því starfi síðan m- ■ö mestu prýði. Pálmi hefur nolið mikillar vin sældar í starfj sínu, bæði hjá al- menningi og einnig hjá undir- og yfirmönnum sínum. Pálmi er hið mesta karlmenni að burðum, glaður og hý í lund, stjórn- samur og sn.-nviskusamur, en slíkum kosturn þurfa lögreglu- menn að vera gæddir og þó eigi síst þeir sem gegna yfirmanns- stöðu. Hin fiöiþasttu og vanda- sömu lögreglustörf mæða oft þyngst á yfirmönnunum og þarf bæði vitsmuni og atorku til að leysa þau vel af hendi. Avallt hefur rúm Pálma á því sviði verið örugglega skipað. Pálma bárust fjölda heillaósk- ir á afmælisaaginn og fjöldi manns heimsóíti hann og var gestum tekið með hinni mestu rausn. Margar gjafir voru hon- um sendar, m.a. frá þeirri vaþt sem hann stjómar og Lögreglu fjelagi Reykjavíkur. PánTíi ..i. k tcuúur ’ninni ágsSt- ustu konu, Guðrúnu Jakobsdött- Ur, ættaðri úr Dalasýslu og hafa þau tekið tvö þörn til fósturs. Samherjar P.*3ma í lögreglúnni færa honum .-úiar bestu heilla- óskir, og þakkl honum fyrir á- iiægjulegt sgnv tarf. u Erliiigur Pálsson. TIVOLI-cafe — TIVOLI-cafe — TIVOLI-cafe. Almennur dansleikur í kvöld í TIVOLI-cafe. Skemmtunin hefst klukkan 8. Borð og miða er hægt að panta í síma 6710. — K.R. ■ ALMENN DANSSKEMMTUN í kvöld kl. 9 ■ : ; Aðgöngumiðar seldir kl. 5. — Borð tekin frá sam- ; ■ kvæmt pöntun. ; : ; ; OLVUN BONNUÐ — AÐGANGUR KR. 10,00. « i UNGMENNAFJELAG REYKJAVIKUR • | Árbók Ferðafjelays íslands I ■ • ■ ■ : fyrir yfirstandandi ár (1950), er komin ut. Fjelagsmenn . : : : eru beðnir að vitja oókarinnar STRAX á skrifstofu : : • ■ Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. — Afgreiðsla bókarinnar : ■ • ■ ■ í í Hafnarfirði er hjá Valdimar Long. : : : ■ ■ _ ■ (■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■>■■■■ S. U. F. S. U. F. ÓLI SKANS — SKOTTIS — RÆLL ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ •■■■■■■■•■•■■■■■ Leikföngin fásft á JfiUBAUS búöe* ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■a ■ ■ Hálaskóiinn llímir ■ ■ ■ NÝ NÁMSKEIÐ HEFJAST ÞANN 4. JANÚAR 1951 ! INNRITUN TIL 16. Þ. M. ■ ■ : alla virka daga kl. 5-—7 síðd. Túngötu 5 II. hæð, sími 4895. ■ ■ ■ ■ í Halldór P. Dungal. SVENSK MASKERADE POLKA — VALS Gömlu dansornir í Samkomusalnum Laugaveg 162 í kvöld kl. 9. Stjórnandi: Númi Þorbergsson. AðgÖngumiðar á kr. 10,00 seldir við innganginn. 1 »ou» Hurðanafnspjald er hentug og ódýr JÓLAGJÖF SKILTAGERÐIN, Skólavörðustíg 8. ALLT til skemmtunar og fróðleiks 8. hefti er komið út. Ritið hefur verið stækkað úr 64 síðum í 80 síður, en verðið er eins og áður kr. 5.00. u»i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.