Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.12.1950, Blaðsíða 15
Sunnudagur 10. des. 1950. MORGUPiBLAÐIÐ 15 r*i Fjelagslíl Fjelag austfirskra kvenna Fundur þriðjudaginn þann 12. á venjulegum stað og tíma. Stjórnin. Kvenskátafjelag Reykjavíkur Ljósálfar! — Tólafxmdur ljósálfa verður mánudaginn 11. des, kl. 5.30 i Skátaheimilinu. Allar sveitir með foringjum. — Veitingar 2 kr. — I.jós- álfar. fjölmennið. Mœtið i búning, þær sein eiga. Fjelagsforingi. ; ÞAKKA alla vinsemd mjer auðsýnda á 60 ára afmseli : mínu. — Lifið heil. • « Guðjón Benediktsson, vjelstjóri, • Gunnarssundi 7, Hafnarfirði. I. O. G. T. Konur úr Góðtemplararcglimni, mætíð á fundi í dag kl. 4 á Fríkirkju vegi 11. Áiíðandi mál. Munið að | njæta. Baruastúkan Æskan nr. 1 Fundur í dag kl. 2 í G.T. húsinu. Inntaka nýliða. Hagnefnd annast skemmtiatriði. tíöngur með gítarund- irleik (Æskusystur o.fl.) Mætið vel Gœslumenn. St. Víkingur nr. 104. Fundur annað kvöld á venjulegum stað og tíma. Æfing kl. 8. Fundar- efni: Venjuleg iundarstörf. Eftir fund siðasta spilakvöld ársins. Hver vinn- ur? — Mætiun öll. Æ.T. Samkomnr Almennar sainkomur Boðun Fagnaðarerindisins eru i aunnudögum kl. 2 og 8 e h. é Aust- nrgötu 6. Hafnarfirði 1 Sanikoma í dag á Bræðraborgar- stíg 34. kl. 5. Allir velkomnir. Fildadelfia Sunnuuag»y).ÓIi U. 1,30. Almenn samkoma kl. 8.30. Ræðu- menn: Jóhann Pálsson. Ásgrímur Stefánsson, Kristján Reykdal. — Allir vclkomnir, K. F. U. M. Kl. 10 f.h. sunnudagaskólinn. Kl. 1.30 Y.D. og V.D. Kl. 5 e.h. Ungl- ingadeildin. Kl. 8.30 e.h, samkoma. Sr Magnús Runólfsson talar Allir velkomnir. Hjálpraðisherinn Sunnudag kl. 11 Helgunarsamkoma. Kl. 2 og 5,30 bamasamkoma. Kl. 3 1 fangelsi. Kl. 8.30 Hjálpræðissam- köma. Kapt. Moody Olsen og frú stjóma. Mánudag kl. 4 Heimilasambandið. Hátið. Kl. 8.30 Æskulýðssamkoma. Velkomin. Kristuihoðsvika Samkomur verða á hverju kvöldi þessa viku, kl. 8.30 i kristniboðshús- inu „Betania11 Laufásveg 13. Norski kristniboðirm frk. Sigrid Kvam mun tala á samkomunum, ásamt öðrum j ýæðumönnum. Samkoman veríSur kl. j 6 í dag og talar þá frk. Kvam og 1 Bjarni Eyjólfsson. Allir velkomnir. flamband íslenskra kristniböósfjelaga. Vinna Húsh jálpin ■nnast hreingemingar Sími 81771. Yerkstjóri: Haraldur Bjömsson Hreingerninga- miðstöðin — tíinri 0813 — — Ávallt vanir menn — Fyrsta flokks vinna. HREINGERMNGAK Simi 4967 Jón Benediktsson Magnús GuSnmndsson lteldur fund í Sjálfstæðishúsinu sunnudaginn 10 þ. m. kl. 5 e. h. TIL UMRÆÐU VERÐUR: 1. Skýrt frá störfum Alþýðusambandsþings. 2. Ýms fjelagsmál. Fjelagar eru beðnir að fjölmcnna, og sína skýrteini við innganginn. Ctjóm C)h LHi Kraltbrauðin komin aftur : : JÓNAS KRISTJÁNSSON læknir mælir með þessum ■ brauðum. — FÁST f ÖLLUM KRON-BÚÐUM. Fyrirliggjandi Háspennukefli (COIL) 6 volta. — Takmarkaðar birgðir. Þeir, sem hafa pantað hjá oss Rafgeyma 6 og 12 volta, tali við oss sem fyrst, GíjIí Halldórsson H.f. Klapparstig 26. Sími 7000. Cold Cream Skind food Hand cream Vanishing cream Cleanising cream Varalit, 3 litir. (Rós — Red — — Red Red) Þessar vörur eru nú sem stendur til í flest- tim þeim verslunum, er versla með snyrtivörur MILLO N SNYBTIV0BUR Hin giæsilega yfirlifsýmng íslenskrar myndiisiar í Þjóðminjasafninu hýja, annari hæð, opin daglega frá kl. 10—22. Aðgönguíniðar kr. 5,00. — Aðgöngumiðar fyrir allan sýningartímann er hljóða á nafn, kosta kr. l'O. Skuldabrjefalán Elli- og hjúkrunarheimilið Grund hefir ákyeðið að taka lán að upphæð kr. 500.000,00, sem varið verður til byggingaframkvæmda. Gefin eru út 500 sjerskuldabrjef, hvert að upphæð kr. 1.000,00. Lánið endurgreiðist á 20 árum með útetrætti 25 sjerskuldabrjefa ár hvert, í fyrsta skipti í október 1951. — Vextir eru 6% p. a. Þeir, sem vilja styðja að því að byggja yfir gamla fólk- ið, ættu að gera það með því að kaupa þessi skuldabrjef. Skuldabrjefin eru til sölu í skrifstofu vorri. F. h. Elli- og hjúkrunarheimilisins Grund, Gísli Sigurbjörnsson. «r 'chfKU - Uúh Mdar HREINGERNINGAR Vnnir menn, fljót og góð vinna. Simi 2556. AIli. HreingerningasíöGÍn Flix Sími 81091 énnast hreingemingar t Reykjavík og nágrenni. f&aiap-Sala Fallegur bamaliallkjóll á 3ja ára til sölu á Vcsturvallagötu 2, sími 7183. Minningarspjöld SlysavamajjeLtgt- ins eru fallegust. Heitið á $l/;a- mrnafielagiS Það er best EF LOFTUR GETUR Þ.W EKKI \ í ÞÁHVERf Wli.ningurspjöld barnaspitalasjóða iiringsins eru afgreidd í verslun Agústu Svendsen, Aaðalstræti 12 og Rókabúð Austurbæjar. Sími 4258. I , •'ai.e. .1 ■; >i\ ■ !•* ; ,. TTi'.m GÆFA FYLGIR Irúlofunarhrmg unum frá STGURÞÓR Hafnarstræti 4 — Sendur gegn póstkröfu — — Sendið ná- kvæmt mál — hF LOFTUR GETVR ÞAÐ EKKI ÞÁ HVER? Bókin „ICELAND 1S4Ó" er tilvalin handa útlendingum. sem vilja kynnast íslandi, landi og þjóð. Sendið kunningpim yðar erlendis bessa bok nu fyrsr josssi Bókin er 295 bls. að stærð og bundht í gott band. Fæst hjá bóksölum og kostar 35 kr. LANDSBANKI ÍSLANDS íi H úsmæðraf je*ag Reykjavíkur heldur JÓLAFUND fyrir húsmæður bæjarins priojuuag- inn 12. des. kl. 8,30 í Borgartúni 7. Húsmæður geta fengið ókeypis góð og skerrmtileg ráð til að útbúa mat og sælgæti til hátíðarinnar, skreyta jólaborð og heimilið. — Kennari f jelagsins annast þennan þátt og svarar spurningum. Konur eru velkomnar meðan húsrúm leyfir. Stjórnin. Jarðarför föður mins, tengdaföður og afa ÁRNA ÁRNASONAB Lindargötu 25, fer fram frá Kapellunni í Foss* ogi mánu- daginn 11. desember kl. 1,30 e. h. Blóm og kransar afbeðnir. Edwin Áraason, Elinborg Kristjánsé itir, Árai Edwins. Innilegt þakklæti til allra, fyrir auðsýnda -amúð við andlát og jarðarför móður okkar, stjúpmóður og ömmu SIGURLAUGAR JÓNSDÓTTUR. Halldór Ólafsson, Ólafur Ólafssor, Ragna Ólafsdóttir, Sigurlaug Ólafsdóttir og harnabörn. •! : ".'i ■ . r■ I• : ..V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.