Morgunblaðið - 10.12.1950, Síða 16
Veðurúflitið í dag;
Norðan stormur. Lííiís-*
háttar snjókoma.
JfHírtfgmtlJlaMí*
238. tbl. — Sunnudagur 10. desember 1950.
dagar
til
j óla
fjármál og framkvæmdir
Keykjavíkur fii umræðu á
Varðarfundi annað kvöld
Gunnar Ihoroddsen tborgarstjóri málshefjandi
f'JÁKMÁL Keykjavíkur verða til umræðu á fundi Landsmáia-
f jelagsins Varðar, sem haidinn verður í Sjálfstæðishúsinu annað
kvöld kl. 8.30. — Gunnar Thoroddsen, horgarstjóri, verður
•nálshefjandi á fundinum, en að ræðu hans lokinni verða frjáls-
ar umræður. — Öllu Sjálfstæðisfólki er heimill aðgangur að
fundinum meðan húsrúm leyfir.
Frumvarp að fjárhagsáætlun
var lagt fyrir bæjarstjómar-
fund til fyrstu umræðu 7. des.,
en síðari umræða verður á bæj-
arstjórnarfundi þann 21. des-
ember — og fjárhagsáætlunin
afgreidd þá.
Með því að taka f járhagsáætl
unina til meðferðar á Varðar-
/undi milli umræðnanna í bæj-
arstjórn, gefst fjelagsmönnum
ajerstakt, tækifæri til þess fið
láta að sjer kveða um fjármál
höfuðstaðarins, því að ræðu
Lorgarstjóra lokinni verða
frjálsar umræður, og geta
rnenn þá bæði borið frarn til-
lögur og fvrirspurnir.
Það er nú orðin föst vænja í
atarfsemi Varðar, að fundur er
haidinn um fjárhagsáætlun
Reykjavíkur, þegar hún er til
meðferðar í bæjarstjórn. Sjálf-
ntæðismenn hafa sýnt með for-
«sjá sinni í fjármálum Reykja-
víkur, þar sem stefna þeirra
fær að njóta sín í meirihluta-
aðstöðu, að þeim er best treyst-
andi til þess að byggja upp ör-
tiggan og traustan fjárhag.
Mikil síld en treður
er óhagstæft
SJÓMENN fundu mjög mikla
síld í tveggja tíma siglingu frá
Sandgerði í fyrrakvöld, er þeir
komu þar á miðin. En þeir gátu
ekki látið reka nema skamma
stund, bar sem veður spilltigt
mjög, Samt fengu nokkrir bát-
ar góðan afla.
Til Sandgerðis komu í gær
12 bátar með 800 tunnur. Mun-
inn II. var aflahæstur með 120
tri., en Hrönn var næst með 100
tunnur.
13 bátar komu til Akraness
með 750 tunnur. Farsæll var
aflahæstur með 110 tunnur. Til
Hafnarfjarðar komu tíu bátar
með 660 tunnur. Dóra var þar
af með 120 tunnur.
Tíl Keflavíkur komu 7 bátar
með um 610 tunnur. Var afli
■þeirsa yfirleitt mjög jafn.
Enginn bátur reri í gærkv.
vegna veðurs.
9,Vatna|ökuir4 strandar í
Fblindþoku við Eyrarsund
i Ná álti skipinu aflur úl í gær
VJELSKIPIÐ ,,Vatnajökull“ strandaði síðastliðinn föstudag í
Éyrarsundi, er það par á leið þar í gegn með vörur frá Póllanöi,
pcrr, það á að flytja hingað til lands.
Blindhríð var er skipið tók
hiðri, en veður að öðru leyti
gott. Botn er góður þar sem
tekipið strandaði og allar líkur
tii að takast muni að að ná því
*it óskemmdu með öllu.
Skip, sem sent var til að-
ntoðar, „Vatnajökli“, og átti
nð draga hann út, fann hann
fekki í þokunni á föstudaginn.
ten í gær var unnið að björgun-
Isvni. Var í ráði að dæla olíu úr
i,Vatnjökli“ og Ijetta þannig á
fekipinu.
Ekki hafði blaðinu borist um
það, frjettir í gærkveldi, hvort
tekist hefir að ná skipinu út í
gær, en líkur voru til þess tald-
ör.
Fleiri skip munu hafa s4ranu-
*ð í Eyrasundi á föstudaginn.
9—12 vindsfig í
Rvík rgærkveldi
VEÐUROFSI var mikill um
vestur hluta landsins í gær-
kveldi. Hjer í Reykjavík var
veðurhæðin 9 vindstig og komst
Upp I 12 vindstig I hviðuxacun.
Leikfangahapp-
drælti Vals lýkur
ídag
LEIKF AN G AHAPPDRÆTTI
Vals hefur gengið mjög vel,
þannig að nú eru nær állir
miðar uppseldir. Þar sem svo
fáir miðar eru óseldir, hefur
verið horfíð að því ráði að hafa
síðasta söludag happdrættisins
í dag.
Miðar eru seldir i Leikfanga-
versluninni „Straumar“, Lauga
vegi 47, og verður sala þeirra
í dag kl. 4—7 e. h. — Hefur
happdrætti þetta hlotið miklar
vinsældir meðal barnanna, sem
freistað hafa viljað gæfunnar
Á fimmtudaginn í næstu
viku geta svo þeir, sem gæfan
hefur verið hliðholl, vitjað
vinninga sinna. Verður þá bú-
ið að draga um það hjá borgar-
fógeta, hvaða vinningur fer á
hvern miða.
Stjórn Norsk-islenska fjelagsins í Ósló sendir Reykjavíkurbæ
jólatrje að þessu sinni eins og í fyrra. Er mynd þessi tekin, er
verið varð að setja grenitrje þetta í flutningasldp við hafnar-
| bakka í Ósló. ^
INIýtt gufugos i Krýsuvík
Það er þé miklu minna en hið fyrra
Jóiatrje til Reykjavíkurbæjar
UM HÁDEGI síðastliðinn föstudag varð gufugos í riýrri bor-
holu í Krýsuvík. Er hjer um hreint gufugos að ræða, en það er
miklum mun minna en gosið, sem varð þar suður frá í haust.
i Valgarð Thoroddsen, raf-*"
magnsstjóri í Hafnarfirði;
ský-rði blaðinu fiá þessu í gær
kveldi.
3000 KG
Á KLUKKUSTUND
Hola sú, sem þetta nýja gos
kom úr, er 95 metra djúp. Hún
er fóðruð niður í 75 m dýpi
með 6 tommu járnröri. Við mæl
ingu reyndist koma úr holunni
3 þús. kg af gufu á klst.
Er það tíu sinnum minna en úr
stóru borholunni (þar er magn
ið 30 þús. kg).
Jchann t>. Jósefsson alþm.
kominn heim frá
Strassbourg
JÓHANN Þ. JÓSEFSSON, al-
þingismaður, kom s.l. miðviku-
dag heim frá þingi Evrópuráði - •
ins í Strassbourg. Var hann^ á- |
samt alþingism. Bjarna As-
geirssyni og Stefáni Jóh. Stef-
ánssyni, fulltrúi íslands á v: ” g-
ir.u. ■ Hinir tveir fyrrneíndu
komu heim nokkru fyrr.
AKNAR VOMR
UM VIRKJUN
Þessi nýja hola er í nær km.
fjarlægð frá hinni holunni og
minnkaði magnið ekkert þar.
— Gefur þetta gos aukriar
vonir um nægilegt gufumagn
til virkjunar sje þarna suður frá
sagði Valgarð Thoroddsen.
Ákveðið hefir verið að.bora
á fleiri stöðum í Krýsuvík. —
Verður nú reynt nær Kleifar-
vatni en áður.
Þung færð á Heliis-
heiði í gær
FÆRÐ var þung á Hellisheiði
er líða tók á daginn í gær vegna
snjóa.
Gert er ráð fyrir að heiðin
muni ef til vill teppast alveg í
dag. ef snjóað hefir nokkuð að
ráði í nótt.
M.b. Þór frá Vestmanna-
eyjum lendir í hrakningi
VESTMANNAEYJUM, 9. des.
— Á tólfta tímanum í fyrri-
nótt barst loftskeytastöðinni í
Vestmannaeyjum skeyti. frá
m.b. Þór frá Eyjum. Var skipið
statt suður af Stokkseyri með
ógangfæra vjel, því reknet hafði
flækst í skrúfuna. Versta veður
var á og bað báturinn um skjóta
aðstoð.
BJÖRGUNARSTARFIÐ
Vestmannaeyingar brugðu
skjótt við og lagði m.b. Vonin
af stað um kl. 1 hinum nauð-
stadda bát til aðstoðar.
Kl. 8 í gærmorgun fann Von-
in m b. Þór suður af Eyrar-
bakka. Gekk mjög erfiðlega að
koma dráttartaug milli skip-
anna vegna veðurs og marg
slitnaðj taugin. Var síðan.hald-
ið til Vestmannaevja en ferðin
sóttist mjög hægt vegr-.a veður-
ofsa og sjógangs.
Á LEIÐ TIL STOKKSEYRAR
Á m.b. Þór er 5 manna á-
höfn. Líður þeim öllum vel og
var búist við bátnum til Eyja
seint í nótt eða ssnemma í
morgun.
Þór lagði af stað frá Kefla-
vík á föstudag og var ferðinni
heitið til Stokkseyrar, þar sem
báturinn átti að taka bygging-
arefni, sem fara átíi til Vest-
mannaeyja. *
Togara rak á land vi$
Shululsfjörð, en
komst affur á flot
UPP úr hádeginu í gær gerði
aftakaveður af norð-austri a
Vestfjörðum. Breski togarims
„Northern Spray“, sem lá í svc>
nefndri Prestabugt. rjett utan
við ísafjarðarkaupstað, slitnaði
upp um þrjú leytið og rak upp
á Norðurtangarif.
Þrátt fj'rir vondar aðstæður
tókst skipverjum af eigin raram
’eik að rtá togaranum aftur á.
flot og koma honum inn á Presta
bugt um .kl. 6 í gærkveldi. —
Laskaðist stýri hans og einnig
er talin hætta á að skrúfam
hafi eitthvað skemmst.
Skvpstórinn á breska togar-
anum, er af íslenskum ættum,
Sverrir Ebenesarson að nafni.
„Snæieir frá Kefla-
vík tók niðri, en ekki
Akureyrarskipið
í BLAÐÍNU í gær var skýrD
frá því að vjelskipið „SnæfelTs
frá Akureyri hafi tekið niðrj
undan Hafnarbergi, en síðan
losnað af skerinu og komist áj
flot.
Síðan kom í ljós, að hjer va?
ekki um „Snæfell“ frá Akur-
eyri að ræða, heldur rekneta-
bát frá Keflavík, sem ber sama
nafn. Er bátur þessi um 18 smfe
lestir. Hann flaut fljótt af sker-
inu aftur og ekki hægt að sjái
að hann hafi sakað nokkuð.
Eftirlíking af Kon- '
Tiki-flekanum lil \
sýnis hjer
FRÁSÖGN af leiðangri norska’
vísindamannsins Thor Heyer-
dahl og fjelga hans á bjálka-
fleka yfir Kyrrahaf er komim
út á íslensku í þýðingu Jóns
Eyþórssoriar og nefnist „Á Koij
Tiki yfir Kyrrahaf".
Eftirlíking af fleka þeim, sem
notaður var í þessari glæfra-
för, gerð úr sama viði og bundl
in saman á sama hátt og flek-
inn var, er nú til sýnis 2
glugga Bbkaverslunar Lárusac
Blöndal óg verður þar næstu
daga. ' , j