Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 3
ALP ÝÐUBLAÐIÐ 3 ÍBS Maggi sðpntenl ngar bæta smekkínn, anka næringargildið. Dér kaupið Kvensokka^ Karlmannssokka og Barnasokka bezt og ódýrast í l VöniMsinu. Munið! Þér kaupið ódýrast: Kjólaefni — Nærfatnað — Silkisokka — Háisbindi — Húfur — Sportjakka og Buxur og margt fleira. Verzlun Torfa G. Þórðarsonar Laugavegi. ekkii purfi mikið til að jafnast á Austur í Fljótshlíð Off TII Þlngvalla eru fastar ferðir á hverjum degi í ágætum Buick-drossium Frá Steindóri.| við íhaldið í þeim efnumi. Jafnframt skýrir hánn frá því, að eiginlega hafi flokkur hans ekki valið sér einkunharorðiin: „ísland fyrir fslendinga", heldur séu flokknum „eignuð“ þau. pað er engu líkara en að Jón sé að afsaka sig og flokíkinn fyrir Norðmönnum. Meinimgin virðist vera þessi: Góði! ég sé nú neynd- ar, að það er frekja af okkur að heimta fsland fyrir Istendinga, en við höfum ekki tekið þetta ein- kunnarorð; oikkur eir bara „eign- að“ það. Og hinir flokkarnir eru jafn heimtufrekjr, þó að við ekki gierðum þessa kröfu myndi það íekkert bæta fyrir ykkur. Við vierðum að fylgjast -með. En vertu Óhræddur, góðá, við méinum þietta ebkii bókstaflega. „Bestem- mélserne er jo alt nu temmel.% streng*.“ Gramer, flugmaðurjnn, sem ætlaði að fljúga frá Chácago um Kanada, Græaland, Island, Noreg og Dan- mörku tl Berlínar. Eins og frá heflr verið skýrt hér í blaðinu komst hann ekki lengra en til Port Burweill við Hudsíon-flóann í Norður-Ameríku og situr þar nú flugvélarlaus. Flugvélina, sem hafði laskast nok'kuð í fs, rak tif hafs, og er hún talin glötuð. Skipasiniði Þjóðverja. Félagið Norddeutsche Lloyd i Bremen á Pýzkalandi hefir haft í smíðum tvö risavaxin faxþega- skip undan farið. Annað þeirra. „Bremen“, er nú fullsmíðað og fer fyrstu áætlunarferð sína til Vesturheims þessa dagana. „Bre- men“ er um 46000 simálestir að stærð og hefir 30 mílna hraða og er nú hraðskreiðasta farþegaskip heimsins. Hitt skipið, „Evrópa“, brann, er það var nær því fullsmíðað, og var tjóniö metið h. u. b. 18 milljónir gullmarka. Er nú veirið að byggja það upp að nýju, og búast menn við, að smíði þess verði lokið í febrúar næsta ár. „Evrópa" verðuir af sömu stærð og gerð og ,Bremen“. Skemtiskipið „Sierra ' Ventana", sem hingað kom um daginn, er og eign Norddeutsche Lloyd. Skoðun bifreiða Á morgun fer fram skoðun á bifreiðum og bifhjól’um nr. 601 til 675 við tollbúðina á eystri hafnarbakkanum. Misheppnuð Atlantshafsflug. Fiugslys. Khöfn, FB., 15. júlí. Frá Paris er símað: Frakkneski flugmaðurinn Costes sneri aftur nálægt Azoreyjum. Mætti hann miklu andvirði og óttaðist, að benzínforðinn myndi þrjóta. Gos. tes og félagi hans lentu í gær ná- lægt París. Frá Lissabon er símað: Pólsku flugmennimir nauðlentu á Azor- eyjum. Flugvélin eyðilagðist af völdum hreyfilsprengingar. Idzií-j kowski beið bana, en ffubula meiddist. Kveðjnorð trá tartieffum á þjzka skemti* skipinu “Sierra Ventana(t til Reybjavíknrbúa. Eftirfarandi bréf sendi skip- stjörinn á .„Sierra Ventana“ borg- arstjóra, er skipið fór héðan: Dje Passagiere des deutschen Dampfers „Sieira Ventana“ sind entzúckt von dem Aufeníthalt in Reykjavík und dankbar, dasssiedie. Scbönheiten Islatnds bewundem durften. Gleichfalls war es ihnen eine ganz besondere Freude, die Einwohner der xm Lied so wun- derbar besungenen Felseninsel kennen zu lernen mit dem Wunsche, dass sich ein Wieder- sehen in Deutschland wiederholen möge. Dieses gestattet sich im Namen aller Passagiere zum Ausdruck zu bringen (sign.) Kapiitin D. Ballehr. Dampfer „Sierra Ventana". f þýðingu: Farþegarniir á þýzka skipinu ..Sierra Ventana“ eru hrifrúr af viðstöðunni í Reykjavík og þalkk- látir fyrir að hafa getað dázt aðj fegurð íslands. Sömuleiðis var það þeim alveg sérstök ánaegja að kynnast íbúum fjallaeyjuimar, sem svo dásamlega hefir verið lýst í ljóðum og söngvunx, og vona að geta séð þá aftur í Þýzkalandi. í nafnii allra farþega leyfi ég mér að láta þetta í ljós. (sign.) D. Ballefv, skipstjóri á „Sáerra Ventana“.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.