Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.07.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Tækifærisgjalir. Skrautpottar, Blómsturvasary Speglar, Myndarammar, Veggmyndir, Sanmakassar, Kveuveski, Silfurplettvðrur, LeikfSng alls konar, o. m. fl. hvergi ódýrara né betra úrval. Dðruoo Jónsðóttir, Klapparstfg 40. I Bverfissotu 8, sími 1294, idknr aQ sér a)'s kon&r tæktfæmp.ont' ujjj bvo sem ©rilljófi, RÖgöugumlÖA, bréS, raikninga, kvittauir o. s. frv., og al- greiðix vtnnusa lijétt og við róttu verSi Stærsta og fallegasta úrvalið af fataefnum og öilu tiiheyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Vatnsfðiar gah, Sérlega góð tegand. Hefl. 3 stærðir. Vald. Poulsen, KJapparstig 29. Simi24 afturkalli allar þær ráðstafanir. sem beint hefir verið gegn rúss- neskum starfsmönnujm v;ð austur- kínversku'járnbrautma og að þeir þegnar ráðstjörnarríkisms rúss- neska, sem kínverska lögreglan hefir tekið höndum, verði tafar- laust látnir lausir. Rússneska ráðstjórnm heimtar fullnægjandi svar innan þriggja daga og kve6st eila vera tU neydd að grípa ti.1 annara úrræða til þess að vernda hagsmuni Rússa. Ráðleggur ráðstjórnin kínversku stjórnimni að íhuga það, að afleið- ingarnar verði alvarlegar, ef kröf- um Rússa verður synjað. Samkvæm't samningi frá árinu 1924 eiga Rússar og Kínverjar að stjórna austur-kínversku járar- bfautinni, sem Rússar hafa lagt. Belgir og Þjóðverjar. Sæzt á deiluinál frá heims- styrjaldartímanum. Frá Brussel er simað: Sam<- komulag hefir náðst á milli Þjóðn verja og Belgíumanna um sltaða- bætur fyrir marks-seðlana, s.:m Þjóðverjar gáfu út í Belgíu á ó- friðarárunum. Þjóðverjar eiga að greiða Belgíumönnum 9,3—26 miíljónir marka árlega í 37 ár, en Þjóðverjar fá þýzk- ar eignir í Bélgiu, sem Belgíui- menn hafa gert upptækar. Frá Rússum. Frá Moskva er símað til Ritzau- fréttastofunnar, að Radek og fleiiri fylgismenn Trotski hafi ti’kyint stjórnLnni, að þeir fylgi ekki framvegis stefnu Tro'.skis. Vatnsflóð i Persiu. Frá Teheran. er símað: 2000 hús hafa hrunið af völdum vatnsflóða í Tabrirhéraði fTabris?]. Kunnugt er orðið, að 375 menn hafa farist. Um Htigiiui og v@f;Iia». Melís 32 aura % kg. Stxausykur 28 — — — Hveiti 25 — — — Haframjöl 30 — — — Hrísgrjón 25 — — — Hrísmjöl 40 — — — Kartöflumjöl 40 — — — Fiski- og kjöt-bollur í dósum. Niðursoðnir ávextir afar-ódýrir. GUNNARSHÓLMI. Hverfisgötu 64. Simi 765. Næturlæknir er í nótt Ólafur Jónsson, sími! 959. —r Ef breyting verður á uro næturlækna, veit. lögreghivarð'- stöðin það, sími 1027. Dánarfregn. Á sUnnudagmn var lézt elzta iKonan í Hafnarfirði, Guðrún Guð-i mundsdótíir. Skorti hana tvo mán- uði á 92 ár. Síðustu 20 árin dvaldi hún á heimili tengdasanar sins. Bjarna Bjaraasomar, og þar and- aðist hún. Erlend símskeyti. Khöfn, FB., 15. júlí. Rússar setja Kínverjum loka- frest tii yfirbóta. Samkvæmt samhljóöa skeytum frá Berlín til allra dagblaðanna í Kaupmannahöfn, hefir ráðstjónn- in rússneska sett kínversiku stjórninni lokafrest til yfirbóta Og heimtar, að Kínverjar „Veiðibjallan“, önnur imnanlandsffugvélin, kom í dag með „Selfossi“, Flugmaður- inn, sem ætlar að stjóma henni, Simon hinn þýzki, kom með „Gull- fossi“ á sunnudaginn. Verðurflug- vélin sett saman þegar í stað, og verður hún að líkindum tilbúin seinni iTartinn á morgun. Flýgur hún þá þegar til ísafjarðar. Verð- ur formaður Flugfélagsins, dr. Alexander Jóhan'nesson, með í þeirri ferð. Hefur flugvélin starf- semi sína þá þegar, sem verður aðallega sildarleit fyrir allmaiga togara, sem samningur hefir verið gerður um við Flugfélagið, en einnig fer him í ferðalag um Norður- og Vestur-land eftir því, sem tími vinst til. Þar eð „Veiðii- bjallan“ hefir loftskeytatæki gefa farþegar hennar sent loftskeyti, og hefir Flugfélagið látið búa tíi sérstök flugskeytaeyðublöð og fengið til þess samþykki lands- símastjórnarininar. Símritari flug- vélarinnar' verður Gumrar Bach- mann, og hefir landssímaistjóm- in veitt honum orlof í surnar til þess starfs, þar eð hann er endra- nær. starfsmaður landssímans. „Súlan" flaug í diag norður í Land og til Austfjarða. Flutti hún á .annað hundrað pund af póstflutn'ingi. Farþegar voru Höskuldur Bald- vinsson verkfræðingur til Reyðar- fjarðar og Beinteinn Bjarnason til Sigluf jarðar. Á Siglufirði ,.og Ak- ureyri ’ bætast við farþegar til Austfjarða. Á síldveiðar fer línubáturinn „Fáfnir“ í dag. „Fáfnir“, áður „Siglunes‘7 hefir nú verið endursmiðaöur í báta- smíðastöð Magnúsar Guðmunds- sor.ar. — Eiinmig fer „Langanes“ í dag að líkindum. Síldveiði á öllu landinu var á laiugardagi- inn var, 13. þ. m., orðin 53652 hektólítrar. Við töluna er það þó að athuga, áð skýrslu vantar frá Krossanessverksmiðjunni, og er veiðin þvi meiri, sem því rremur. Htjfir ekki Tengist svar frá v’enk- smiðju þessari við fyrirspurna- skeytum FLsMfélagsins. — Sild þessi hefir öll verið sett í hræðslu, þar eð söltunartíminn er ekki kominn. í fyrra var síldveiði'n 14. júlí orðin 47 550 hl„ en 16. júlí 1927 var hún 81 117 hl. (Frá Fiskii- félaginu.) Veðrið. K*l,. 8 í morgun var 13 stiga hiti í Reykjavík, mestur á ísafirði, 17 stig, minstur á Seyðisfirði, 12 stig. Otlit 1 Reykjavik og víðast hvar um landið: Stilt og bjart veður. Stundsetning skeytLs AhrenhQrgs til Veöur- stofunnar, sem getið var um hér í blaðinu í gær, var kl. 1, 25 min. samkv. Ivigtuttíma, en ekiki sam- kvæmt ísL tíma, eins og misrit- aðist. Fisktökuskip :k(om í morgun til Ólafs Proþpé. Hraðritunarkerfi. . / Þess skal getið í sambandi við spurningu hér í blaðinu í gær, að hraðritunarkerfi Gabelsbergers hefir verið lagað við íslenzka NÝMJÓLK fæst allan daginn Alþýðubrauðgerðinni. MyndiPy rammalistar, myndarammar, innrömmnn ódýrast. Boston-magasin, Skólavörðnstig 3. MUNIÐ: Ef ykfcur vanfar húíM gögn ný og vönduð — «innig njotnð —, pá kamdð á fornsölina, Vatnastíg 3, simi 1738. ---------------------------. NÝJA VÖRUBÍLASTÖDIN i Varðarhúsinu hefir bíla til leigu í lengri og skemmri ferðir. Lægst verð, Simi 1232. Vik í Mýrdal, ferðir þriðjudaga &.föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Brandor, bifreiðastöð. Laugavegi 42. Sími 2322. EB HKggamsiæaaaia iiHaaiiHB Ib. s. r. I I I 1 B. S. R. hefir ferðir til Vífilstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukkutima, alla daga. Austur í Fljótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. hefir 50 aura gjaldmælis- bifreiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bíla, w einnig 5 manna og 7 manna drossíur. H Studebaker erubilabeztir. j isa I í I Bifreiðastöð Reykjavíknr. I 011 i Afgreiðslusímar 715 og 716. IIIIII Ui. ■ Afibragðs spaðsaltað kjöt á 45 au. Va kg. fæst í verzluninni Nýhöfn (Jónas Andrésson), Qrettis- götu 38. tungu. Sjá kenslubók í hraðritim eftir Vilhelm Jakioibsson. Skipafréttir. „Selfoss“ kiom í dag frá útlönd- um. í gær koto hingað enskur tog- ari vegna lítilsháttar vélarbilunar. Universala Esperanto- Asocio. (AllsherjarHesperantofélag) á nú fulltrúa í 1757 borgum. Þeir greiða fyrir espierantistum, sem eru á ferðalagi, vieita upplýsingar, o. fl. Þrír þessara fulltrúa erui á Islanrii. Ritstjórl og ábyTgðarmaðUE: Haraldur Guðmundssoru Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.