Alþýðublaðið - 17.07.1929, Page 1

Alþýðublaðið - 17.07.1929, Page 1
Cfofíð ét ffiff ^lþýðnflokknami 1929. Miðvikudaginn 17. júlí. 164. íölublað, GAMLA BIO Bi ég er orðin milljónamær- ingur. Afar skemtilegur frakkneskur skopleikur í 7 stórum þáttum. Aðalhlutverk 1 e i k u r hinn viðfrægi franski skopleikari: Nicolas Koline. Þetta er saga um fátækan snúningamann á j árnbrautarstöð sem að gefnu tilefni tekur það að sér að eyða 600,000 frönkum á einum mánuðí, og ef það heppnaðist fengi hann 30,000 frankatil lífeyris árlega. Hvernig fer sýnir þessi óvenju skemti- Jega mynd. Þakkarávarp. Við þökkum hjartanlega öllum ættingjum og cskyldum, fjær og nær, hluttekning okkur auðsýnda, foreldrum og systkinum hins látna elskulega sonar og bröður, Svans Guðmundssonar, við dánarfregn og jarðarför hans. Ennfremur viljum við þakka fyrir hönd hins látna vinar, skipshöfninni á G.B. „Ár» mann“, Reykjavik, hinstu kveðju liennar. Einnig hinstu kveðju ung- mennafélagsins „Örn“ og hinstu kveðjur ieiksystra hans og leik- bræðra. Og allar aðrar hinar mörgu hinstu kveðjur til hins látna. Og óskum af alhug við minningu hins látna, sonar og bróður, að himna- faðirinn mætti vernda þá frá svip- legustu sorgarskýjum þessa lífs. Bíldudal, 2, júli 1929. Foreldrar og systkini. voru grammófónar nefndir i gamla daga, — nú á það nafn ekki Iengur við, — nú er talað um hina dásamlegu „Boston grammófóna“ og „Boston gramófónplötur“. — „Boston“ er nafnið á verzl- uninni, sem selur landins beztu og ódýrustu grammó- fóna og plötur. Hér eftir koma plötur i þúsundatali -------mánaðarlega.------- Állra nýjustu lögin. Boston-maoasín, Skólavörðustig 3. Afbragðs spaðsaltað kjöt á 45 au. Va kg. Sæst í verzluninni Nýhöfn (Jónas Andrésson), Grettisgötu 38. Ávextir í dósum. Það, sem eftir er, verður selt með mjög lágu verði. Plómur í 1 kg, dósum á kr. 1,50. Kirsiber steinalaus 1 kg. dósir á kr. 1,65, do. 2 kg. d. kr. 2.65, do. 3 kg. dösir á kr. 3,95. Mjög góð jarðar- ber á kr. 1,75 dösin. Svö seljum við jarðarberjasultutau á 85 au. x/s kg. í 5 kg. dösum. Mjög gott rifsberjasultutau á 85 au. 7« kg. í 5 kg. dósum. — Sætar kökur á kr. 3,45 blikkkassinn, — Notið þetta sérstaka tækifærisverð. — KLÖPP. Sími 1527. Klofningsvlttnii í Flatey á Breiðafirði logar ekki fyrst um sinn. Vlt^málastjóríbn. Borðstofu~ borð, stórt úr eik, — fyrir helming verðs^ A. v. á. 1 Sportsokkar, 1 Sportbuxur, | Sportjakkar, I Sporthúfur, mest úr- vai, ódýrast. Verzlun I Torfa 6. Þórðarsonar, Laugavegi. Betri stofuhús- gögn, sófi og 6 stólar, hnottré og siiki, sjaldgæf og falleg gerð, selzt af sérstökum á- stæðúm fyrir helming verðs. A. v, á. | iiKíðBprentsnliljai, j Eyerfiseðti 8, simi 1294, | tobni aér aUa koncr t«kU»rIapreBt- í I na, svo aem oríUióö, aSgðsignmiSx, biél, | I lafkntngn, kvittturli o. b. tiv., og at- ! [ gieiBli vtnnnna tijétt og viS léttu veiBi j Seljum ágætt Saltfejðt á að eius 45 aur. y2 kg. Kaupfélag Grímsnesinga, Laugavegi 76. Sími 2220. Soffíubúð 20 % afsláttur af Sumarkjólum og Sum- arkápum. S. Jóhannesdóttir, Austurstræti 14. Simi 1887. rr, Mý|a Bió Stórfenglegur leynilögreglu- sjónleikur í 12 þáttum frá Ufa. Kvikmyndasnillingurinn þýzki Fritz Lang (sá sami sem gerði Metropolis) stjórn- aði töku myndarinnar. Aðal- hlutverkin Ieika: Willy Fritsch, Gerda Maurus o. fl. Þetta er tvímælalaust mikil- fenglegasta leynilögreglu kvikmyndin, sem geri hefur verið. Myndin er bönnnð fyrir börn. -ás smjarlikið er besst

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.