Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 1
: Bandaríkjamenn vilja þá lausn einar sem íryggir ■ varanlegan frið ' NEW YOitK, 25. júní — Tru- ' írian forseti flutti ræðu í Tenne- see í dag, í tilefni af því, að ár ér liffið síöan kommúnistar geröu innrásina í Koreu. I,ýsti forset- Jinn yfir því, að Bandaríkjamenn • væru, nú sem fyrr, reiðubúnir ti! þátttöku í friðsamlegri lausn Koreudeilunnar. En samtímis und irstrikaði liann þaS, að Banda- - 1 íkjamenn gætu faliist á þá lausn eina, sem fylíilega tryggði, að itommúnistar ljet.u af ofbcldis- - stefnu sinni í Koreu og friður og öryggi kæmist á að nýju á Koreu • skaga — Portfr 57 flugvjeiar í foffbardaga TOKYO, 25. júní — Ein af orustu- flugvjelum kommúnista var skot- in niður í dag, er ti! loftorustu kom milli 30 flugvjela af rúss- neskri gerð og 27 þiýstiioftsflug- vjela S. Þ. Einn flugmanna S. Þ. tjáði frjettamönnum eftir á, að komm- únistarnir hefðu verið hikandi og _ kosið að hætta bardaganum, er ein flugvjel þeirra steyptist brennandi . til jarðar. Kommúnistavjelamar flugu no’. ð ur yfir Yalu-fljót. —Reuter. Norðmenn andvígir upp- föku kínverskra komm- únisfa í 5. Þ. OSLO, 25. júní. — Langc, utan- ríkisráðherra, hefur skýrt norska þinginu svo frá, að ríkisstjórnin hafi afráðið að breyta afstöðu sinni til þéirrar kröfu kínverskra kommúnista, að þeir fái fulltrúa- rjettindi hjá Sameinuðu þjóðun- um. Voru Norðmenn þessu með- mæltir í fyrstu, en hafa nú á- kveðið að leggjast gegh því. Ástæðan er auðvitað sú, hversu rækilega kommúnistar í Kína hafa sýnt það undanfarna mán- uði, að þeir hafa að engu sam- 'poisKU kommunistasijoinina. þykktir og ákvarðanir S. Þ. ÍReuter. Söngíör Kanföfukórs Akureyrar Trú Sigurjóna Jakobsdóttir og Jónas Jónsson veita viðtöku lárviðar- svcig frá Sveriges Körförbund. Annoð úrið hólst með hlóðugum burdögum Óvíst hvað koitimúnisfar grípa næsl til ráða Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TOKYO, 25. iúní: —Annað ár Koreustyrjaldarinnar hófst í dag með blóðuugm bardögum á mið- og austurvígstöðvunum. Enginn sjáan legur árangur hafði þó í kvöld orðið af þessum bardögum: óvina- herirnir skiptust á gagnáhlaupum, en sáraiítil breyting; varð á víg- línunni. LONDON, 23. júní. — Breskui dómstóll hefur ákveðið að víst 113 Pólverjum, sem lengi hafa v ið búsettir í Bretlandi, burt úi landinu. Þykir sannað, að Pó verjarnir hafi njósnað fyrir Sókn komma í Indó-Kína misheppnaðist með öllu Missfu um 10,000 manns á aieins fórum vikum PARÍS, 25. júní — Yfirhershöfðingi Frakka í Indo-Kina, Jean de Tassigny, ræddi í dag við frjetíamenn í Hanoi. Skýrði hann þeim svo frá, að tilraunir kommúnista til sóknar undanfarnat vikur hefðu algerlega farið út um þúfur. Aííi að ráða Peron og írú aí döguml BUENOS AIRES, 25. júní: — Blöðin í Argentínu skýrðu svo frá um síðastliðna helgi, að komist hefði upp um samsæri gegn Peron forseta og konu hans. Sagði í frjettinni, að í ráði hefði verið að myrða for- setahjónin. Hermálaráðuneytið argcn- tinska tilkynnti í g'ær, að fimm liðsforingjar hefðu ver- ið handteknir í sambandi við hið meinta samsæri. Hershöfðinginn taldi, að mann tjón kommúnista síðasta mánuð hefði vart orðið undir 10,000. Af þessum mönnum hefðu yfir 3,000 látið lífið, en hinir ýmist særst eða verið teknir til fanga. Fá vopn frá Kína De Tassigny undirstrikaði það, að kommúnistar í Indó- Kína hefðu notið öflugs stuðn- ings kínverskra kommúnisia. En skýrt hefur verið frá því marg- oft í frjettum, hvernig skæru- liðarnir leita hælis að baki kín- versku landamæranna, þegar nauðsyn krefur, og ennfremur, hvernig Kínverjar hafa þjáífað menn fyrir þá og lagt þeim til vopn og ýmiskonar nauðsynjar, Hvað næsl! Ekki verður enn sjeð með vissu, hvort kínversku kommún- Istarnir hyggjast gera tilraun ti! ið búa vel um sig í húverandi •itöðvum sínum og veVjast þar, ;ða efna til enn einfiar gagn- ;óknar, á borð við þá,- sem þeir gripu til í maí og sem kostaði þá lúsundir mannslífa. En svo mik- ð er víst, að herir Sameinuðu þjóðanna eru nú komn-ir fast að skipulagðri varnarlinu, sem teyg ir sig þvert yfir Koreuskagann. Gagnáhlaup Herir S. Þ. r.eyddust í dag til að hörfa nokkuð undan á einum stað á miðvígstöðvunum. Voru hermenn S. Þ. hraktir af nokkr- um mikilsverðum hæðum, en rafa tekið sjer stöðu skammt þar frá og grafið skotgrafir. Á öðrum stað gerðu kommún- istar fimm gagnáhlaup í nótt, en í morgun hjeldu sveitirnar, sem þar voru fyrir til varnar, enn stöðvum sínum. Ifingasiöð fyrir konur s Bandaríkjahsr WASHINGTON, 25. júní. — Mar- shall, landvarnaráðherra Banda- ríkjanna, hefur farið þess á leit við þingið, að það veiti heimild : til að reist verði í Alabama æf- ingastöð fyrir konur í Bandaríkja her. Er gert ráð fyrir, að kostn- j aður við þetta nemi um 10 millj. j dollaræ_______________ ; GENF, 21. júní — Donald Kingsl- I ey, framkvstj. aiþjóðaflóttamanna j stofnunarinnar tilkynnti í dag, að ! ákveðið hefði verið að leggja nið- ,ur skrifstofu stofnunarinnar í VOIMIR GLÆÐAST UM VOPNAHLJE í KÓREU En Vesturveldi vantreysta friSarhjati Rússa Malik gerir ráöfyrir vopnahljei við 38. breiddarbaug Einkaskeyti til Mbl. frá Rcuter. LONDON og PARÍS, 25. júní — Utanríkisráðherrar Breta, Frakka og Kanadamanna ljetu í dag í ljós vonir um, að ræða sú, sem Malik, fulltrúi Rússa hjá S.Þ, flulti í fyrrakvöld, gæti bent til þess, að Sovjetríkin væru ekki með öllu ófáanleg til að fallast á vopnahlje í Koreu. Samtímis þessu lýstu utanríkisráðherrarn- ii yfir, að þeir mundu gera allt, sem þeir gætu, til þess að greiða fyrir vopnahljei, en segja má að nokkurrar bjartsýni hafi gætt í yfirlýsingum þeirra, ' þótt þær beri hitt og raunar með sjer, að þeir treysta ekki meir en svo fri.5 artali Maliks. Það er sem sje ekk- ert nýtt, að Rússar lýsi yfir „frið arvilja" sínum — það er að segja í áróðursskyni. LÍK FYRRI YFIRLÝSINGUM Morrison, breski utanríkisráð- herrann, skýrði frá því í ræðu í neðri málstofunni í dag, að Bret- landsstjórn hefði til athugunar leiðir til þess að hefja nýjar við- ræður um frið í Koreu. En hann fór ekki dult með það, að ræða! Maliks hefði verið nauðalík fyrri yfirlýsingum kommúnista uri Koreu, þótt hún hefði í bráð glætt friðarvonir manna. í ræðunni kom það helst fram, að vopnahlje væri ekki útilokaö við 38. breiddarbaug, en af yfir- lýsingum kinverskra kommnn- ista í morgun verður það ljóst, að þeir (og þá auðvitað Rússar um Ieið) halda fast við ýms fyrri skilyrði sin fyrir vopnabljei. Þannig var tekið íram í útvarp- inu í Peking í dag, að friðarvið- ræður kæmu ekki til greina fyrr en aliur erlendur her væri á brott frá Koreu. \ ' . WT MANUÐUM SAMAN í ræðu sinni í neðri deild breska þingsins lagði Morrisön áherslu á, að lýðræðisþjóðirnar hefðu mánuðum saman reynt að koma á friði í Koreu, en allt ár- angurslaust. Menn mættu því ckki vera um of bjartsýnir, sísfc þegar þess væri gætt, hve samn- ingar við Rússa hefðu gengiö stirðlega síðustu árin. En ef ræða Maliks væri ekki venjulegur áróö ur, kynni hún að hafa það í för með sjer, að hægt yrði að taka upp umræður að nýju um frið í Koreu og endanlega lausn Koreu- deilunnar. Island og Svíþjóð leika lands- leik í knatfspyrnu á fösfudag Sænsku keppendurnir koma á miðvikudag ANNAÐ Kvöld koma hingað til lands með „Gullfaxa“ sænsku landsliðsmennirnir, sem leika eiga landsleikinn gegn íslendingum á föstudagskvöldið. í hópnum eru alls 20 menn, 15 leikmenn, þjálf - ari og 4 manna fararstjórn. LEIKA HJER 3 LEIKI ovicti xiii' ieiKa ao iiiiiinsta kosti 3 leiki hjer á landi. — Sá fyrsti þeirra fer fram á föstudagskvöld ið kl. 9 og er það landsleikur, sá fyrsti, sem við leikum við Sví- þjóð. Annar leikur þeirra fer fram á mánudagskvöldið og leika þeir þá við íslandsmeistarana af Akranesi og þriðji leikurinn fer fram 5. júlí við úrval úr Reykja- víkurfjelögunum. Knattspyrnu- mennirnir sænsku fara síðan ut- an með Gullfossi 7. júlí. SÆNSKA LIÐIÐ Lið Svíanna í landsleiknum verður samkvæmt upplýsingum frá Svíþjóð þannig skipað: Mark- vörður Henry Andersson (Göte- borg Kamratarna). Bakverðir: Orvar Bergmark (Örebro) og Kalle Sjöstrand (Jönköpings Södra). Hægri framvörður: Sven Ove Svensson (Helsingborg), Jafnframt fyrirliði á leikvelli hjer. Miðframverðir: Urban Lar- son (Elsborg). Vinstri framvörð- i Framh. af bls. 1. 12 af flugvjelum komma skolnar niður á 8 dögum WASIIINGTON, 23. júni—Banda- ríski flugherinn tilkynnti í dag, að 12 óvinaflugvjelar hefðu verið eyðilagðar og 21 löskuð í Koreu síðastliðna átta daga. Á sama tímabili misstu Bandaríkjameim tíu flugvjelar. Allar kommúnistavjelarnar voru Sven Ove Svensson hægri fram-leyðilagðar í loftorustum, en sex vörður sænska landsliðsins og'hinna bandarísku á jörðu niðri. fyrirliði þess á leikvelli hjer. ] —Reuter. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.