Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.06.1951, Blaðsíða 8
8 HORQVN BLAtíiB Þriðjudagur 26. júní 1951 Sjötugur: jað á tökti nýrrar um- ferðarmyndar tyrir born jái'nsíniiisr, Hdnarfirði i ik . Váfryggingafjelögín sfyrkja myndalökuna SAMKVÆMT upplýsingum sem Morgunblaðið fjekk hjá fulltrúa Slysavarnafjelagsins, Jóni Oddgeir Jónssyni, hafa öli stærstu starf- :;ndi vátryggingarfjelög hjer í bænum látið Slysavarnafjelaginu í tje kr. 12.000.00 til að láta taka nýja umferðarkvikmynd til notk- unar við umferðarkennslu í harnaskólum. EINN af þekktustu og merkustu borgurum Hafnarfjarðar, Guð- mundur Hróbjartsson, járnsmið- iny varð sjötugur í gær, mánu- daginn 25. júní. Guðmundur hefur um fjörutíu ára skeið sturtdað járnsmíði i Hafnarfirði, og er alkunnur að dugnaði, atorku og iðjusemi. •*- Hann hefúr einnig átt miklum vinsældum að fagna, enda maður lífSglaður og hress í anda og við- ræðu. Guðrnundur er fæddur í Odd- geirshóla-Austurkotií Flóa. Hann stundaði járnsmíðanám á ísafirðí, hjá Friðbergi Stefánssyni, en fluttist- til Hafnarfjarðar árið' 1908 og hefur starfað þar síðan og. legst af rekið eigið járnsmíðaverk stæði. Árið 1909 kvæntist Guðmundur Ágústu Jónsdóttur úr-Reykjavík eg eignuðust þau 13 börn. Eru 9 þeirra á lífi. Efalaust munu margir hugsa hlýtt til Guðmundar á þessum merku tímamótum í æyi hans, enda hafa fjölmargir. víðvegar notið góðs af verkum hans og dugnaði. Hafnfiriffingur. j.m.* "i*-*o*tí»w«*n;-»', Areiðanleg og góð stúlka eldri eða yngri óskast húsmóð- urinni til hjálpar í 2—3 mátt- uði. Húsnæði og fæði fylgir. i Leggið tilboð inn á afgr. Maðs- ins fyrir næsta fimmtudags- kvöld merkt: „Areiðítnlfcg — 380". «iHIIII»ltMM......(lllHlliriHIHIPIIIIlHMIHMMIIItlHlttn' ! Peningaldn — Erí ðaf estulond Oska eftir 20.000 kr. láuí. GÓ5 I tryggjng, háir vextir. Hef einn | ig til sftlu Yí hektara erfða- 3 festulands i Kópavogi. Tdjboð | merlU: „333 — 390*', sendist ; afgr. fyrir föstudagskvöld: Bílaskifli i Amerfsk hjón, sem verða hjér í tvo mánuði óska eftir að hafji bílaskipti víð einhvem sem er á förum til Ameríku! nú eS» síðar. Tilboð svndist blaðinu . með uppl. um aldur og tegund j fyrir kl. 6 i kvöldj merl.t: i ,fthevrolet 1950 — ..79". MIIII>MIIIIIIIIIIIIIIIIIMItMIIJIIIIII|-MtMllMt.lMMIIIIIIlM«i GÆFA trúlpfunnrhring unum frá SIGlfK|»ÓB HafnárttpfefS 4 — Sencfir; gpgn póstkröfu -^V" . -•,'¦'¦ — Sendið lÆ ' 'kvícwjt mál -2í Þeir Óskar Gíslason, Gunna.* Hansen, leikstjóri og Jón Odd- .eir hafa samvinnu um upptöku rnyndarinnar, sem er þegar byrj- uð og mun verða lokið í haust. 3íðar mun verða sett tal og tónn i myndina. Fyrir 5 árum settu þeir Óskar jg Jón saman umferðarmynd fyr r börn, sem Sjóvátryggingarfje- agið kostaðí. Hefur sú mynd verið mikið sýnd í barnaskólum í kaupstöðum landsins, og ábyggi lega vakið margt barnið til um- hugsunar í umferðarmálumim. En talið var æskilegt að fá nyja kvikmynd um þessi efni. Fulltrúi. Slysavarnafjelagsins ámaigaði það við tryggingarfjelögin að þau styddu þessa kvikmynda- töku og voru þau öll fús á að hjálpa til, eins og.nú. er komið fram. Ennfremur skýrði Jón Oddgeir blaðinu svq frá, að á komandi hausti mundi verða prentuð ný kenslubók í umferðarreglum, sem nota mætti við kennslu í skólum og heimahúsum. Áður hefur Slysavarnafjelagið gefið út marga hæklinga og veggspjöld til notkunar fyrir börn í umferðar-. kennslu, Nú verður í fyrsta sinn gefin út fullkomin kennslubók i þessum efnum, sem Jón helur tekið saman. | Þá hefur Slysavarnaf jelagið'ný , Jega látið prenta stórar viðvr-1 unarmyndir, sem settar verða I upp á veggi i göngum barnaskól- anna á komandi hausti. Stunda- töflur þær, með um umferðar- reglum, sem fjelagið ljet prenta 10 þús. eintök af í fyrravetur og úthluta til barnaskólánna, eru nú á þrotum. Mun verða reynt að gefa þær út að nýju, enda; mjög vinsælar. Á þessu vori hefur fulltrúi Slysavarnafjelagsins farið tvær kennsluferðir til Norðurlands og er harui nýkominn úr þeirri aib- ari. Þá dvaldi hann á Siglufirði, Ólafsfirði og Hofsós og sat auk þess fund Björgunarskúturaðs á Akureyri fyrir hönd stjórnar Slysavarnaíjelagsins. Á ferðum þessum sýndi hann fræðslumynd ir við góða aðsókn á öllum stöð- unum, m.a. umferðarkvikmynd þá, sem áður er getið og lcið- beindi jafnframt börnum og unglingum á Akureyri og, SiglU- f irði í umf erðarreglum, en Um- ferðarmynd þessa er Jón sýndi nú, er hann búinn að ferðast roeð til flestra kaupstaða landsins, á undarjförnum fjórum árum. Hef1- ur Jón þráð að fá nýja umferðar- mynd handa börnunum, sem út- búin væri með tali og tpnum. Hann hefur og mikinn hug áað láta útbúa fíeiri nýtísku kenhslu- kvikmyndir um slysavarnir,- svo sem í verksmiðjum og vinnustöð- um^ slysahættur á heirnílwm og hjálp íviðiögum. " '.-. F.-h. á bls. & ur: Rune Emanuelsson (Göteborg Kamraterna). Hægri útherji: E. K. Christensen (Örgryte). Hægri innh.: Arne Selmosson (Jönköb- ing). Miðframh.: Áke Jenssen (Helsingborg). Vinstri innh.: Pfer- Olof Larsson (Örebro). Vinstri úth.: Sanny Jacobssen (Göta- borg). Varamenn eru: Ingemar Eriks- son, Douglas Nyman^ Rune Pers- son og Reine Björnesen. Þjálfari er Helge Ahlström, umsjónar- maður Thure Claesson, fararstj. Anton Lindbergh og Sam Hersel, báðir í stjórn sænska knatt- spyrnusambandsins. ÍSLENSKA lAOlfí Landsliðsnefndín íslenska hef- ur enn ekki endanlega válið lið það, sem leika á.landsleikirm við Svía. Hinsvegar hafa verið valdir 17 menn ogrnupu 11 þeirra skipa liðið, Menn bessir eru: Bergur Bergsson( Helgi Daníelssort, Karl Guðroundsson, Haukur Bjaj-na- son. Guðbjörn Jónsson, Sæmunð- ur Gíslason, Guðjón Finnboga- son, Einar Halldórsson. Hafsteinn Guðmundsson, Gunnlaugur Lár- uson, Ólafur Hannesson, Ríkharð ur Jónsson, Þórður Þórðarson, Bjarni Guðnason, Gurmar Guð- mundsson, Halldór Halldórsson og Hörður Óskarsson. Dómari landsleiksins verður Guðjón Einarsson, form. lands- liðsnéfndar. Móttökunefnd sænsku gestanna skipa Magnús Brynjólfsson, for- maður. Gísli Ólafsson, Harry Frederikssen, Ólafur Sigurðsson og Ragnar Lárusson. Skógræktarf jeíagið Framh. af bls. 7 legt fyrir fundarmenn að heim- sækja hinn friðaða reit í Háa- ífellsskógi í Skorradal, þar sc-nj barrplöntur hafa iifað og- dafnað síðustu 12—13 ár. UngmermEi- fjelag sveitarinnar annaðist gróð- ursetninguna á sínum tíma og hef- ur haft umsjón með þessum reit síðan. Háafellsbóndanum, Bir.'ii Þorsteinssyni, er mjög umliugaö um> að þessi tilraun takist vel enda eru fullar horfur á því. Hittu fundarmenn hann í skóginum og formann ungmennafjelagsins Ingi inund Ásgeirsson, bónda að Hæli í Flókadal. Þaðan var haldið til Hvanneyrar og þar bauðskóg- fæktarfjelág BorgfirSinga fimd- armtáinum til kvöldverðar^ í húsat kynnum Iísendaskúlans. Að borð^ iíatdi loknu skildu. leiðir- furtdar- tnanna. Svíar laekna berklav«ik h#rrr GENF, 21. júní — Svíþjóð hefur hýlega. boðist til að taka; að sjer 100 berklaveik f ióttarnannahörn Irá Míð-Bvrópu og veita þeim Ijekn ingu á. fullkíunnura síertskum öjúla«húsum* Sííssanna Jóhaníis- dótfir — Saxfug Dags í önnum dug þjer ól draumur glæstra vona hug þinn vermi sælu sól sextug fjelags kona. Þjer bragstörfín þakka má þessi cr vissa fengin liprar fáir ljeku á ljóðahörpu strenginn. Gleði að vanda vísan ljær visku blandinn óður þinn er andanns yljar blær um huglanda gróður. MargbrejtHeg mihningin mörg í hug þó. svermí æfidagsihs aftanskin" ahdans grdður vermi. Það er ósk vor irrnileg int í fprmi braga að þjer fylgi ófarinn veg farsæld æfidaga. j; KvæðajBiaiinafjelaff Kafnarf jarðar. ».; 1 ••>••»•. Laus staða Auglýsingastjórastaðan við Ríkisútyarpið er laus. til umsóknar. Laun samkvæmt, X. fiokki Iaunalagarina. Áskilið að umsækjandi sjé vel að sjer í íslenskri tuiigu og; hafi góða leikoi í vjelritun. Urasóknir. skulu sendar skrifstofu útvarpsstjóra. fyrir 1. júlí næstkomandi. rtíkisútvarpið. 9 5 I • •••«¦••»••••••¦•¦•¦•••• ••¦•»•••••••••-- í skiftaa Einbýlishús á, Seltjarnarnesi, 4 | heroorgi og eldhiis, stór eigiMr- | lóð, fæst í skiptum fyrir 3-—4 | herbergja íbúð í eða við baeinn. | milliliðiilaust. Þeir sem vlldu I sinna þeSsu leggi nöfn sín ..samt: uppl. á afgr. blaðsins fyrir niið § vikudagikvöld merkt; ,.í skipt- í ura- 388". 1 -* **#•• »»««.»»•»¦ ritstotur bæjarverfcfræ&inKs o^ byíígin<íarrullírúa eru lokaðar í <íap[ Bæjarverkfræðingur* m. I. og II. meislarl ¦t óskast á e.s. Alden, til síldveiða í sumar. — TJpplýsingar ¦ 2 í síma 27, Keflavik, í; mx' m S í Idar s ö 1 f u n Gott hús til síldarsöltunar til leigu á Suðurnesjum. » Tilboð leggist inn.áafgr. Mbl. fyrir 30. júní h, k. merkt: : „Síldarsöltun — 385". E IIHHIIIItMltllMtlllff>taMII*lltl*HIIIIIIHIHtltllim«ltIIMfl»IIHIftllllllllll«llllltt.lltMII>IMIItftlHM«IMMMM»ffffff»ffffffffllMI-t||||Mllll.*.ltMMMMf*rHfl(l. ItltlllMHMIMtlfff IHM'* •IHIIMfflW. Markús Eftn M Itofld llllllllllllllllllllllllHltl" GOUY BIG PAPA...I'M SO EXCtTEO TM ASOUT TQ POP^...IF THIS ACT GOES OVfP., WE'BE BACK \N THE SilOW/ In a short TIME WINKIE'S ACT IS REAOY. HER COSTUMES ARE MADE; ANO 5HF AWAIT5 HER BIG. CHANCE IN THE C»RCUS.{ 1) — Koriidu s'æl, Lára. hafa æft Anda í að gera ýmsar —íj.H'í'áð .á*þe,tya, ei.ginlcga a'ð listi.'. "r ' ' ' þýði, ;&eovg1t^&zfo' — í>tt 'ætla'í þó ekki áð segja 2) ^— Þ^ÍK^j^^Kkert annað en míer, að þú ætlir að eyða tirri-j' það, að,ífe";er búinn að finna anum í|svona hurídavi'tieyisu. .' %iggu.. o'g Jakob aftur og þau ' . , , 3J — Jú, svo sannarlega. Jeg 4) — Sjáðu bara þessa Láru. a^tl? meira aðjsegiata^jsft, ^#r,n,f. iw^im^ h,í|riapískiír hljebarðana. ig harur stendtJf 4ig,'ná-s*i^á'*lfdri^ei' Évég eiffís eg djgfull i ei'tir. --...¦.T,,,'- ,,,„,'.,.,. ., ... j. i Uf.annsmynd. ¦, •, ,,,,,¦ .lílJS;" ..¦¦.'. ¦:; I E

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.