Morgunblaðið - 26.06.1951, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.06.1951, Qupperneq 8
8 M O RGV /V B L A ÐIH Þriðjudagur 26. júní 1951 Sjöiisgur: G^pndur Hrébjarfsson, jáf nsmiður, Hafnarfirði Byrjað á töku nýrrar um- ferðarmyndar fyrir börn Vátrygsingafjelögin styrkja myndatökuna SAMKVÆMT upplýsingum sem Morgunblaðið fjekk hjá fulltrún ilysavarnafjelagsins, Jóni Oddgeir Jónssyni, hafa öll stærstu starf- .ndi vátryggingarfjelög hjer í bænum látið Slysavarnafjelaginu í tje kr. 12.000.00 til að láta taka nýja umferðarkvikmynd til notk- unar við umferðarkennslu í barnaskólum. EINN af þekktustu og merkustu borgurum Hafnarfjarðar, Guð- mundur Hróbjartsson, járnsmið- ur, varð sjötugur í gær, mánu- daginn 25. júní. Guðmundur hefur um fjörutíu ára skeið stundað járnsmíði í Haínarfirði, og er alkunnur að dugnaði, atorku og iðjusemi. — Hann hefúr einnig átt miklum vinsældum að fagna, enda maður lífsglaður og hress í anda og við- ræðu. Guðmundur er fæddur í Odd- geirshóla-Austurkoti í Flóa. Hann stundaði járnsmíðanám á ísafirði, hjá Friðbergi Stefánssyni, en flúttist til Hafnarfjarðar árið 1908 og hefur starfað þar síðan og legst af rekið eigið járnsmíðaverk stæði. Árið 1909 kvæntist Gúðmundur Ágústu Jónsdóttur úr Reykjavík eg eignuðust þau 13 bö'rn. Eru 9 þeirra á lífi. Efalaust munu margir hugsa hlýtt til Guðmundar á þessum merku tímamótum í ævi hans, enda hafa fjölmargir viðvegar notið góðs af verkum hans og dugnaði. Hafnfirffingur. Hann hefur og mikinn hug á að láta útbúa fleiri nýtísku kennslu- kviftmyndir um slysavarnir, svo sem í verksmiðjúm og vinnustöð- um, slysahættur á heimilum og hjálp í viðlögum. Landsleikur Áreiðanleg og góð stúlka eldri eða yngri óskast húsmóð- urinni til hjálpar i 2—3 máti- uði. Húsnæði og fæði fyigir. Leggið tilboð inn á afgr. blaðs- | ins fyrir næsta fimmtudags- kvöld merkt: „ÁreiðtmlCg — 380“. IMMMMMttltllltlHMIM’ Peningaldn — Erfðaíestuland Oska eftir 20.000 kr, láni. Góð tryggmg, háir vextir. Hef einn ig til sölu V2 hektara erfðn- festulands í Kópavogi. Tilboð mcrkt: „333 — 390“, sendist afgr. fyrir föstudagsfevöldi . Bílaskifii I Amerisk hjón, scm verða hjér í tvo mánuði iiska eftir að haf j iiílaskipti við einhvem sem er á förum til Ameríku: nú eSa síðar. Tilboð sendist biaðinu með uppl. um aldur og tegund fvrir kl. 6 í kvölffj raerfet: ,!thevroiet 1950 — j/9“. NMMIIIIIMIIHIIMIIItlllMIII>UtlllNIHMIiM»<IIIMIIMIHIIW pvi.ari trúlpfunarhring unum frá SKL'IU’ÓR Hafnarstrætí + — Sendir g°grj pústferöfu -V — Sendið ná- kvícn^t mál —a Þeir Óskar Gíslason, Gunna.» Hansen, leiksljóri og Jón Odd- ;eir hafa samvinnu um upptöku rnyndarinnar, sem er þegar byrj- uð og mun verða lokið í haust. 3íðar mun verða sett tal og tónn í myndina. Fyrir 5 árum settu þeir Óskar jg Jón saman umferðarmynd fyr r börn, sem Sjóvátryggingarfje- agið kostaði. Hefur sú mynd verið mikið sýnd í barnaskólum í kaupstöðum landsins, og ábyggi lega vakið margt barnið til um- hugsunar í umferðarmálunum. En talið var æskilegt að fá nyja kvikmynd um þessi efni. Fulltrúi Slysavarnafjelagsins ámaigaði það við tryggingarfjelögin að þau styddu þessa kvikmynda- töku og voru þau öll fús á að hjálpa til, eins og nú er komið fram. Ennfremur skýrði Jón Oddgeir blaðinu svo frá, að á kontar.di hausti mundi verða prentuð ný kenslubók í umferðarreglum, sem nota mætti við kennslu i skólum og heimahúsum. Áður hefur Siysavarnafjelagið gefið út marga bæklinga og veggspjöld til notkunar fyrir börn í umferðar-. kennslu, Nú verður í fyrsta sinn gefin út fullkomin kennslubók i þessum efnum, sem Jóp helur tekið saman. Þá hefur Slysavarnafjelagið ný 1 Jega látið prenta stórar viðvr-! unarmyndir, sem settar verða j upp á veggi í göngum barnaskól- anna á komandi hausti. Stunda- töflur þær, með um umferðar- regium, sem fjelagið ljet.prenta 10 þús. eintök af í fyrravetur og úthluta til barnaskólánna, eru nú á þrotum. Mun verða reynt að gefa þær út að nýju, enda mjög vinsælar. Á þessu vori hefur fulltrúi Slysavarnafjelagsins farið tvær kennsluferðir til Norðurlands og er hann nýkominn úr þeirri siö- ari. Þá dvaldi hann á Siglufirði, Ólafsfirði og Hofsós og sat auk þess fund Björgunarskúturaos á Akureyri fyrir hönd stjórnar Slysavarnaíjelagsins. Á ferðum þessum sýndi hann fræðslumynd ir við góða aðsókn á öllum stöð- unum, m.a. umferðarkvikinynd þá, sem áður er getið og lcið- beindi jafnframt börnum og unglingum á Akujreyri og SigJú- firði í umferðarreglum, en Um- ferðarmynd þessa er Jón sýndi nú, er hann búinn að ferðast roeö til flestra kaupstaða landsins, á undanförnum fjórum árum. Heí- ur Jón þráð að fá nýja umferðar- mynd handa börnunum, sem út- búin væri mcð tali og tónum. .»«tti.|iillllltlllllltttt»ttltMMtMMtlllllllillllllll»tttMlllltlltltMIHIIIMIMMMIIIMHIIIIIIIMHMMMII Skógrækfarf jelagið Framh. af bls. 7 legt fyrir fundarmenn að he:m- sækja hinn friðaða reit í Háa- fellsskógi í Skoi'radal, þar sem bari'plöntur hafa iifað og dafnað síðustu 12—13 ár. Ungmenna- fjelag sveitarinnar annaðist gi-óð- ursetninguna á sínum tíma og hef- ur haft umsjón með þessum reit síðan. Háafellsbóndanum, Birni Þorsteinssyni, er mjög umiiugað um, að þessi tilraun takist vel enda eiu fullar horfur á því. Hittu fundarmenn harm í skógirjum og formann ungmennafjclagsins Ingi niund Ásgeirsson, bónda að Hæli í Flókadal. Þaðan var haldið jtil Hvanneyrar og þar bauð skóg- ýæktarfjeiag Borgfirðinga fúnd- ajmönnum til kvöldverðar, 1 húsar kynnum Bændaskólans. Að borð- haldi loknu skildu. leiðir fundar- rnaima. F.-h. á bls. 8. ur: Rune Emanuelsson (Göteborg Kamraterna). Hægri úthcrji: E. K. Christensen (Örgryte). Hægri innh.: Arne Selmosson (Jönköb- ing). Miðframh.: Áke Jenssen (Helsingborg). Vinstri innh.: Per Olof Larsson (Örebro). Vinstri úth.: Sanny Jacobssen (Göta- borg). Varamenn eru: Ingemar Eriks- son, Douglas Nyman, Rune Fers- •son og Reine Björnesen. Þjálfari er Heige Ahlström, umsjónar- maður Thure Claesson, fararstj. Anton Lindbergh og Sam Hersel, báðir í stjórn sænska knatt- spyrnusambandsins. ÍSLENSKA LIBIB Landsliðsnefnctin íslenska hef- ru’ enn ekki endanlega valið lið það, sem leika á landsleikiitn við Svía. Hinsvegar hafa verið valdir 17 menn og munu 11 þeirra skipa liðið. Menn þessir eru: Bergur Bergsson, Helgi Daníelsson, Kar) Guðmundsson, Haukur Bjarna- son. Guðbjörn Jónsson, Sæmund- ur Gíslason, Guðjón Finnboga- son, Einar Halldórsson. Hafsteinn Guðmundsson, Gunnlaugur Lár- uson, Ólafur Hannesson, Ríkharð ur Jónsson, Þórður Þórðarson, Bjarni Guðnason, Guonar Guð- mundsscm, Halldór Halldórsson og Hörður Óskarsson. Dómari landsleiksins verður Guðjón Einarsson, form. lands- liðsnefndar. Móttökunefnd sænsku gestanna skipa Magnús Brynjólfsson, for- maður. Gísli Ólafsson, Harry Frederikssen, Ólafur Sigurðsson og Ragnar Lárusson. I skiítum Einbýlishús ú Seltjarnarnesi, 4 | herbfirgi og eldhús, stór eignar- i lóð, fæst í skiptum fyrir 3—4 | lierbergja íbúð í eða við bæinn. | milliliðalaust. Þeir sem vlldu ; sinna þessu leggi nöfn sin ásamt : uppl. á afgr. bluðsins fyrip nhð § vifeudagskvöld merkt; „I skipt- : um — 388“. | ntMMMtWIMMM Svíar lækna herklavcik börn GENF, 21. júní — Svíþjóð heftn nýlega boðíst til að taka að sjer 100 bei'klaveik fióttamannahörn frá Mið-Evrópu og veita þeim lækn ingu á- fullkomnum sænskum sjúkrahúsum. dóltir — Sextug Dags í önnum dug þjer ól draumur glæstra vona hug þinn vermi sælu sól sextug fjelags kona. Þjer bragstörfin þakka má þessi cr vissa íengin liprar fáir ljeku á ljóðahörpu strenginn. Gleði að vanda visan Ijær visku blandinn óðúr þinn er andanns yljar blær um huglanda gróður. Margbrcytileg mihningin mörg í hug þá svermi æfiaagsins aftanskin* andans gróour vermi. Það er ósk vor innileg int í formi braga að þjer fylgi ófarinn veg farsæld æfidaga. > Kvæðamannafjelag- Hafnarfjarffar. A. Auglýsingastjórastaðan við Ríkisútvarpið er laus til umsóknar. Laun samkvæmt X. fiokki launalaganna. Áskilið að umsækjandi sje vel að sjer í íslenskri tungu og hafi góða leikni í vjelritun. Umsóknir. skulu sendar skrifstofu útvarpsstjóra fyrir 1. júlí næstkomandi. Ríkisútvarpið. í- S i mrt, I 3‘- >*»>#«••• ■•III « •-•«•»••»•••••■»»•••••»*•••■»*•' ••••■■•■»•■■••■■•» *•••■■ m Skrifstofur ■ bsejarverkfræffings og byggingarfulltrúa enr lokaðar í dag * • . Bæjarverkfræðingur. * • •••»■■.»•« L og II. meistari m Upplý'singar ■ óskast á e.s. Alden, til síldvreiða í sumar. í súna 27, Kcflavík. Síldorsöltun Gott hús til síldarsöltunar til leigu á Suðurnesjum. Tilboð leggist inn.á afgr. Mbl. fyrir 30. júní n. k. merkt: „Síldarsöltun — 385“. Markús Eftir Ert i >odd BIG PAPA..._ EXCtTED I M ABOUT In A 5HCRT TIME WÍNKIE'S ACT IS READY, HER COSTUMES ARE MADE, AND 5HE AWAITS HER BlG CHANCE !N THE CIRCUS.' 1) — Köthcíu sæl, Lára. hafa æft Anda í að gera ýmsar 3) — Jú, svo sannarlega. Jeg 4) — Sjáðu bara þessa Láru. —Hváff á þetta-eiginlcga að listL'. I ætla meira að segjp áðisjá, hvfernf hveiini^ þ4*V<FÍskar hljebarðana. þýffa, Georg?C " :3? ' :i;' | — Þú ætlaf þó ekki að segja ig hann stendui* 4if,- -rió' 'stréok & 'Ífúhi -rtr álveji' eids og djfffull i 2) — Það-'áíÞ'Ckkert annað en mjer, að þú ætlir að eyða t'ím-j eftiá. ..... j uannsmynd. það, að jeg' er búinn að finna anum íj'svona hundavitieysu. úpggúpö’g Jakob aftur og þau 1 , , U) ]

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.