Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 2
 2 M O RO L /V B L AÐ í Ð Föstudagur 29. júní 1951 í 'í Haf a burMiiist vináttuhösHÍ jumí göngum og með gagn tkvæmum heimsóknum JS.L. LAUGARDAG komu um 80 LJorgf irðingar norður í Húna- 'vatííSsýslu í boði Vatnsdæla og V úngbúa. Flest af því fólki var úr SHálsasveit og Reykholtsdals- Jireppi. sem hafa sameiginleg1 íjallskil á Arnarvatnsheiði og Fljötsdiögum, en Vatnsdælir og Lúngbúar'hgfa sameiginleg fjall- j;kil á Grímstunguheiði og Stóra- -sandi suður til Fljótsdraga og -Arnarvatnsheiðar og eiga þar -;ambit með Borgfirðing J.m að jfijettárvatni, þar sem venja var að hafa sundurdrátt á fjenu. I Jjessum ferðum fjórleitarmanna1 ♦rafa bundist traust bönd góðs Funningsskapar og vináttu, er iertt hefur til gagnkvæmva heim- 3>oða milli þessara hjeraða. Í ARARSTJÓRI OG A LD URSFORSETI Fararastjóri var Jón í Deildar- ♦ungu, en aldursforseti Helgi Jóns ,;on í Deildartungu, sem er 84 -ira og hefur farið í göngur í »:\arga áratugi þar til fyrir 3 ár- *im. er hann ljet af því. Helgi var 3eitarforingi í Fljótsdrögum um Sangt skeið og á fjölda vina norð- an heiða. Þótt hann hafi verið i atlaður frá barnæsku, hefur Tiann verið hinn mesti tápmaður ♦il allrar vinnu er mein hans ♦lindrar eigi. Sunnanmenn komu að Sveins- r.töðum kl. 3]/3. Þá var norðan ,-.úld og þoka og þótti eigi vel áhorfast, ef slíkt veðurfar hjeld- *st. Á Sveinsstöðum var sest að ♦:affiborði í samkomuhúsi hrepps vns, en síðan haldið að Þingeyr- Aim og kirkjan þar skoðuð, en ♦•ið fagra útsýni frá Þingeýrum *raut sín eigi sökum þokunnar. Þegar komið var til baka að -úveinsstöðum, var gestunum ..kipt til gistingar um Þing og Vatnsdal og ákveðinn dansleikur vim kvöldið í samkomuhúsi Vatns <iæla að Árbrekku. -<5L£ÖSKAPUR Á -ÍÍÓNSMESSUNÓTT gestunum að sýslumörkunum við Gljúfurá. Þá skein miðnætursól- in í hánorðri yfir Húnaflóa, bjart ílúnvetningar kvöddu Borgfirð- ina við Gljúfurá kl. 1,30 um nótt- ina. Hjer sjást þeir Ágúst á Hofi, Fjallkóngur og þeir Ingvar og HaHgrímur í Hvammi í Vatnsdal kveðja Borgfirðingana. — Ljósm. B. Bergmann. an og blikandi, og gestir og heima 'menn kvöddust með söng og árn- aðaróskum. 6uðmundi3r iénasson heíur íarið þrjár öræíaíerðir GUÐMUNDUR JÓNASSON, lang ftrðabílstjóri, hefur farið þrjár ferðir upp á öræfin fyrir norðan Tungná. Hefur ferðafólkið, sem með honum hefur farið í þessar ferðir látið mjög vel af þeim. Færðin er iiú orðin ágæt á Fjallabaksvegi. Þar er óvenju snjólííið. í einni íerðinni fór Guðmundur nærri því alla leið upp að Vatnajökli. I dag fer Guðmundur í fjórðu ferðina austur á öræfin á þessu sumri og kemur hann aftur á sunnudagskvöld. ; „'■-■mtiSí Fraxnh. af bls. I 3000 m. hindrunarhlaupi og sléggjukasti. Tími Kristjáns Jó-‘ hannssonar í 5000 m., 15.49,2 mín., ei samt athyglisverður. Er það næstbesti tími íslendings í þeirrii grein. MÓTIÐ í DAG Á síðari hluta mótsins verður keppt í 100 m. hlaupi, 400 m. hlaupi, 1500 m. hlaupi, 10000 m. hlaupi, 110 m. grindahlaupi, þrí- slökki, ki-inglukasti, spjótkasti og 4x400 m. hlaupi. ÚRSLIT í EINSTÖKUM GREINUM: 400 m grindahlaup: — 1. Örn Clausen, ísland, 54,7 sek., (ísl. met), 2. Torben Jahannesen, Dan mörk, 55,3, 3. Ingi Þorsteinsson, ísland, 56,1, 4. Reidar Nielsen, Noregur, 56,4, 5. Albert Rasmus- sen, Danmörk, 56,5 og 6. .Jan Börgesen, Noregur, 58,0. Island — Noregur 8 — 3. ísland — Ðanmörk 7 -— 4. Danmörk — Noregur 7 •— 4. 200 m hlaup: — 1. Hörður Har- Örn Clausen. Um kvöldið fór þokunhi að i jetta og auðsætt, að Jónsrriéssu- íióttin yrði björt og fögur: Gengu ■fáir til hvílu fyrr en í aftureld- j ng, því að gleðskapur var góður Jiessa Jónsmessunótt og þá mátti ,.já margan aldraðan leitarmann ■ílansa sem ungur væri. Klukkan S var dansinum slitið, en gestir •og heimamenn kvöddust með tiöng úti > á hlaði. Þeir, sem Jjjuggu austan Vatnsdalsár, voru íiuttir í jeppabíl yfir ána, en „■ umum fannst þó ekki þörf slíkra snýtísku farartækja og óðu yfir ána á tveimur jafnfljótum. VIÐ BRÚARVÍGSLUNA — <J A NG N AM ANN AHÁTÍ Ð Á sUíinudaginn var hið blíðasta og fegúrsta veður, sem komið v;etur. Um hádegi var lagt af stað austur í Blöndudal, var þá hópur- »nn orðinn um 140 manns. þar íem vígsla Blöndubrúarinnar »\ýju fór fram. Var ekið um Júlönduós og fram Svínvetninga- I»raut. Eftir góða viðdvöl við 331öndubrú, var aftur farið í bíl- • sna og ekig. norður Laugadal til J31öndúóss,’en þar var ákveðin að almóttaka þennan dag og sam- -eiginleg skemmtun fyrir sunnan- ♦n.enn og norðan. Hafði Snorri Arnfinnsson, hótelstjóri, annast |»ann undirbúning og leysti hann «f hendi með rausn og dugnaði. Var fyrst sest að borðum og kvöld verður snæddur en síðan dansað *im stund. Síðan var fólkið kall- ».ð saman í veitingasali og hress- ing framroidd, ræður fluttar, • :ungið og frumort kvæði flutt. :>írágu orð manna einkum að íja'lT'uferðum og íegurð og tign ’fieiða'anda og öræfa. Síðan var j:tiginn <ians, þar til formaður Jlaupfjelágs Húnvetninga, Run- <>ifur á KÁrnsá, bað tnenn að retjaöt að ka'ffiborði í boði fje- 1 agsins.Að því InJtnu var búist til %»rottferðar enda 'komið fast aö jpriiðnaetti. Húnvetnlngar fylgdu; Sjerstakt framlag af Marshallfje til vörtikaupa Nýlf 3 iniíj. dolíara framlag fil blendinga EFNAHAGSSAMVINNUST.TÓRNIN í Washington hefur fyrir nokkru samþykkt að veita íslandi sjerstakt framlag að upphæð $3,000,000 (um kr. 49 milljónir) í Evrópugjaldeyri í því skyni að aðstoða ríkisstjórnina við að leyfa aukinn innílutning á nauðsyn- legum neyslu- og rekstrarvörum og að afnema verslunarhöftin, eins og gert var í aprílmánuði s.l. Tilgangurinn með aðstoð þessari er fyrst og fremst sá að fullnægjá eftirspurn eftir vörum þessum, sr-o og að koma upp nokkurum vörubirgðum í landinu og þar rrieð skapa aukið jafnvægi í vöruverði og efnahagslífinu yfirleitt. Framlag þetta er veitt í gegn i um GreiðSlubandalag Evrópu og er eingöngu varið til kaupa á ! vörum frá löndum í Evrópu. í júlí 1950 veitti efnahagssám- vinnustofnunin í Washington ís-1 > laridi sVipað, óbeint framlag, að I upphæð $2,000,000 til sömu nota. | ] og var það að fullu notað í apríl. s.l. Þar með nema hin óbeinu Marshallframlög er ísland hefur I fengið í gegn um Greiðslubanda- ’ lagið samtals $7,000,000 fyrir timabiíið frá 1. júlí 1950 og til þessa dags. BEIN AÐSTOD Svo sem áður hefur verið til- kynnt nema fjárveitingar þær, sem Islandi hefur verið veittar sem bein aðstoð frá efnahagssam- vinnustjórninni samtals $20,700, 006, þar af $5,400,000 á tímabil- inu frá 1. júlí 1950 til þessa dags. Þessum fjárveitingum er varið til vörukaupa frá dollaralöndunum í.gagnstætl þeim framlögum, sem «m;getur hjer að framan, og not- ivð eru til kaupa á vörum frá Evrópu. Hinn 31. maí s.l. var efnahags- symv'iKtnustjórnm búin að gefa útl linnkaupaheimildir fyrir samtals $19,010,000 til kaupa á ýmsum vörúm og þjónustu í dollarálond- unum. Af þessari úpphæð voru gefnar út innkaupaheimildir fyr- ir $645,000 í apfíl og maí s.l., fyrir eftirtöldum vörum og þjónustu: 1. Verkfræðileg aðsíoð við byggingu áburðarveíksmiðjurm- ar $200,000. 2. Plógar, herfi, sláttuvjelar, saxblásarar og önnur landbúnað- arverkfæri $15,000. 3. Vjelar fyrir Kassagerð Reykjavíkur til framleiðslu á pappaöskjum fyrir freðfisk $41, 000. 4. Pökkunarvjelar fyrir frysti- liús, skilvinda fyrir síldar- og fiskimjölsverksmiðjuna að Kletti, varahlutir í frystivjelar og nið- ursuðuvjelar $29,000. 5. Eik og annar viður til skipa $40,000. 6. Dýptarmælar, varahlutir í radiotækí, talstöðvar o. fl. $100, 000. 7. Smurningsolíur og smurn- ingsfeiti $120,000. 8. Soyabaunsolia til smjörlíkis- gerðar $100,000. Samtals $645,000. nin í Oslo ■ d ? Ú ? % i' - 5 ' • . aldsson, f, 122,2 sek., 2. Knud Schibsbye, D, 22,4, 3. Henry Jo- hansen, N, 22,5, 4. Haukur Clau- sen, 1, 22,8, 5. Halldor Hansen, N, og 6. B. Rasmussen, D. ísland — Noregur 7 — 4. ísland — Danmörk 7 — 4. Danmörk — Noregur 6 — 5. 800 m hlaup: — 1. Gunnar Niel- sen, Danmörk, 1.54,1 mín., 2. Guð mundur Lárusson, íslandi, 1.54,6, 3. Terje Lilleset, Noregur, 1.54,9, 4. Herluf Christensen, Danmörk, 1.55,0, 5. Erik Sarto, Noregur, 1.57,0 og 6. Sigurður Guðnason, ísland, 2.01,4. Tslynd — Noregur 6 — 5. ísland — Danmörk 4 — 7. Danmörk — Noregur 7 — 4. Kúluvarp: — 1. Gunnar Huse- by, ísland, 16,69 m, 2. Per Stav- em, Noregur, 14,70, 3. Ágúst Ás- grímsson, ísland, 14,29, 4. Wern- er Hurtigkarl, Danmörk, 14,10, 5. Bjarne Engen, N, 13,48 og 6. Poul Larsen, D, 13,25. ísland — Noregur 7 — 4. ísland — Danmörk 8 — 3. Danmörk — Noregur 4 — 7. Hástökk: — 1. Skúli Guðmunds son, í. 1,90 m, 2. Erik Stai, N, 1,85, 3. Björn Gundersen, N. 1,85, 4. Erik Nissen, D, 1,85, 5. Preben Larsen, D, 1,75 og 6. Sigurður Friðfinnsson, í, 1,75. ísland — Noregur 6 — 5. ísland — Danmörk 6 — 5. Danmörk — Noregur 3 — 8. Langstökk: — 1. Torfi Bryn- geirsson, í, 7,06 m, 2, Rune Nil- sen, N, 6,95, 3. Örn Clausen, í, 6,89, 4. Björn Andersen, D, 6,77, 5. Jens Smith, N, 6,75 og 6. Preben Larsen, D, 6,45. ísland — Noregur 7 — 4. Island — Danmörk 8 ;— 3. Danmörk — Noregur 4 — 7. 5000 m hlaup: — 1. Öystein Saksvik, N, 14.38,6 mín., 2. Ib Planck ,D, 14.48,6, 3. Sig. Slaatten N, 14.51,2, 4. Aage Poulsen, D, 15.11,2, 5. Kristán Jóhannsson, í, 15.49,2 og 6. Stefán Gunnarsson, í, 16.16,6. ísland — Noregur 3 — 8. ísland — Danmörk 3 — 8. Danmörk — Noregur 4 — 7. Sleggukast: — 1. Sverre Strand li, N, 57,0 m, 2. Svend Aage Fred- eriksen, D, 53,20, 3. Poul Ceder- qvist, D, 51,27, 4. Johan Nordby, N, 45,63, 5. Gunnar Huseby, í, 44,53 og 6.. Páll Jónsson, í, 42,43. ísland — Noregur 3 — 8. ísland — Danmörk 3 — 8. Danmörk — Noregur 5 — 6. 3000 m hindrunarhlaup: — 1. Ernst Larsen, N, 9.32,4 mín., 2. Carl Egon Berg, D, 9.43,6, 3. Holg er Dybdahl, D, 9.50,2, 4. Ragnar Haglund, N, 10.00,8, 5. Eiríkur Haraldsson, í, 10.34,2 og 6. Hörð- ur_ Haraldsson, í, 10.57,4. ísland — Noregur 3 — 8. ísland — Danmörk 3 — 8. Danmörk — Noregur 5 — 6. 4x100 m boðhiaup: — 1. ísland Toríi Bryngeirsson. j ÚRSLITIN ÓVISS Engu skal um það spáð, hvern- ig keppninni lýkur. ísland held- ur ennþá forystunni, er bæði yfir Norðmönnum og Dönum, ea margt getur skeð í þeim greinum, sem eftir eru. Öruggt mun vera, að Haukur Clausen geti ekki keppt í 100 m. hlaupinu í dag vtgna meiðslanna, sem hann hlaut í gær. Samt sem áður ætti ísland að vinna Danrnörku, en keppnin við Noreg verður tví- sýnni. Hvernig, sem allt snýst er þó víst, að stigamunurinn verður Skúli Guðmundsso.n. . 1 ekki mikill. Hörður Haraldsson. 42,7 sek., 2. Danmörk 43,0 og 3. Noregur 43,1. j ísland — Noregur 5 — 2. 1 Island — Danmörk 5 — 2. ; Danmörk — Noregur 5 — 2. C' Gunnar Huseby.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.