Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 8
 8 W O K L /V H i. * H I *t Föstudagur 29. júní 1951 oriænG Framh. af bls. 7 ! gera.fmá ráð fyvir, að þeii' kynni hje» v hið besta úr íslenskri kór- menningu, b<aði um söngskrárval og sSngstíl. Um síðara atriðið er eingongu gott að seg'ja. Enginn kór, yem jeg hefi hlustað á á föstu- dag ág laugai'dag, hef ir getað boð- ið fram jafn undurþreinan og bjartan, en um leið voldugan og samstilltan samhljóm á breiðu sviði 'blæbrigðrf. Nokkrir kórfjelag- ar kímu og fram sem einsöngvai- ar með góðum árangri flestir. Söng stjórfnn, Björgvin Guðmundsson, hlýtur að vera afburða stjórn- j andi'". Síðan ræðir greinarhöfund- ur n'okkuð um verkið sjálft, sem flutt var, og dæmir það allhart, en:f )ok greinarinnar fer hann enn roikium viðurkenningarorðum um kórinn. HATIÐAKONSERT Á SJADION Klukkan 5 sama dag hófst loka- þáttiir og um leið hátíðlegasti hluti söngmótsins, hátiðarkonsert á Stadion í viðurvist Hans Tátígnar Sviakonungs. Þama yoru um 10 þúsund manns, að söngfólkinu með töldu, en það var um 5500. Gengið 1 var inn í skrúðfylkmgu undir fán- um pg merkjura, og var sexföld | fyikingin 20 mínútur að ganga inn á hátíðasvæðið. Fyrst flutti for- maðui' S. K. stutta tölu, en síðan var hrópað þi'efalt konungs-húrra, sunginn sænski konungssöngurinn og sænski þjóðsöngurinn. Síðan söng kór frá hverju landi nokkur lög (í stafrófsröð), en þess í milli sungu allir þjóðsöng hvers lands, meðan fáni þess var dreginn að' h un. Nú gengu fram fulltrúar I W" Danmerknr, Finnlands, tslands og . Nóregs . og færðu kojumgi lárvið- arsveig og blóm. íslensku fullti'ú- arnir voru þau frú Sigurjóua Jakobsdóttir, frú Sigríður Schiöth, Jónas Jónsson og Hermann Stefánsson, og hafði Jónas Jóns- son orð fyrir þeim og ávarpaði konung með snjallri og skörulegri ræöu á snæskri tungu. Um leið ] var fultrúunum afhentur lárvio- J arsvcigur frá S. K. til minningar um mótið. Þesau næst söng alll söngfólkið sameiginlega Iagið „Nordens lánder“ eftir Lars-Erik Larsson, undir stjórn Ludvigs Siedberg. Þetta lag var samið sjer- stakiega fyrir þetta söng-mót og flutt þarna í fyrsta sinn af stærsta kór, sem um getur á Norðurlönd- um. Að lokum ávarpaði Johannes Norrby söngfólkið, þakkaði því fyrir ánægjulegar samvistir og samstarf þc-ssa daga og bað alla heila hittast á næsta söngmóti. Hann lauk máli sínu með þessum orðum: „Og gleymið nú ekki að syngja þangað til!“ Þar með var þessu söngmóti lokið. ANÆGJULEGAR STUNÐIR Norræna söngmótið 1951, sem er lang fjölmennasta söngmót, sem háð hefir verið á Norðurlönduni, verður öllum, sem þátt tóku í því, minnisstætt. Við íslendingarnir eigum þaðan bjartar og fagrar minningar, kynntumst þar mörgu góðu fólki frá nágrannalöndunum og áttum þess kost að heyra fjöl- bieyttan úrvals kórsöng. Mótið hefir ótvírætt orðið til þess að knýta Norðurlöndin fastari vin- áttuböndum, og hin norræna bróð- urhyggja og bróðurþel ríkti þai ætíð. Þsir voru knýtt.m.örg perr'.óiui leg vínáttubönd, en þau eru miklu sterkavi og heilladrýg-ri um vin- áttu þjóða í milli en millirík.ja- samningar eða kurteislegar ræður stjórnmálamanna. Hjer sungu Norðurlönd sig saman, tóku sam- an höndum eins og góð systkini og treystu sitt fóstbræðralag. Allir sungu einum rómi kvæði Hans Dhejne, en þaðan eru þessar lín- ur: Danmarks öar, Sverigs dalar, Norges fjáll och Islands sagaö, Finlands d.jupa skogar talar med en röst, som cj kan dö. Lát oss ta varandras Hánder, l&t oss stiga ur vár ensamhet, Nordens sköna sykonlánder, slutna í gemensamhct! Sv. P. m H ! r r :xíds í NÆSTU viku verður sýnd sem aukarnynd í Nýja Bíó athyglisverð kvikmynd, sem íjallar um kaffi- rækt og neyslu þessa ágæta drykkj ar. Það er ræðismannsskrifstofa Brasilíu hjer á landi, sem hefur fengið kvikmyndina að láni hjá Pan-American Kaffistofnuninni í New York. Hún er í eðlilegum litum og er góð kynning á þeim 10 löndum Mið- og Suður-Ameríku þar sem kaffið er ræktað. Er eink- ar fróðlegt að sjá ævisögu kaffis- ins, frá því einr.i baun er stungið niður í svarta moldina suður í Brasilíu og þar til uppskeran er send með skipum út um víðan hcim brennd og rnöluð í nýtískú sjálf- virkum tækjum og síðast en ekki síst, þegar fólk af öllum stjettum og' allsstaðar nýtur ilmsins af þess um vinsælasta drykk jarðar. a Appelsínur Sítrónur ný uppskera AKURÉYRI, 28. juní — Stór- stúkuþingið sitja 85 fulltruar frá 35 undirstúkum, 5 þingstúkum, 3 umdæmisstúkum og 12 barnastúk úm. — í reglunni eru nú alls um, 11 þús. meðlimir, og er það svip- uð tala og var s. 1. ár. Fjárhagsáætlun næsta árs htf- ir verið rædd í dag, og er fjár- hagur regiunnar með þrengsta móti vegna síaukins kostnaðar. F.jöldi heillaskeyta hefir þing- inu borist, þar á meðal þetta frá Bjarna Benediktssyni dómsmála- ráðherra: „Óska reglu yðar allra heilla, og þakka í nafni ríkisstjórn arinnar ómetanleg unnin störf“. Frjettabrjef barst frá Indriða Indi-iðasyni sem er fulltrúi ís- lensku reglunnar á aldarhátíðinni í Baudaríkjunum. Seg.ir þar, að hann hafi setið stórstúkuþing Bandaríkjanna í: Chicago 13. júní s. I., og voru þar á meðal hundrað erlehdir gestir frá öllum þjóðum. Þar voru kvnntir aðeins 6 gest- anna, fjórir úr stjórn hástúkunn- ar, stórtemplar Svía og fulltrúi íslands, og þótti Islandi sýnd sjer- stök virðing með því. Á morgun fer fram kosning embættismanna stórstúlcunnar fyr- ir næsta ár. En á laugardagskvöld halda Akureyringar fulitrúunum samsæti. —Árni. Sameiginlegar æfingar RÚM, 28. júní — Nú standa fyrir dyrum þriggja daga sameiginleg- ar heræfingar Frakka og Itala. Gera franskar flugsveitir m. a. málamyndaáj'ásir á Rómaborg, Neapel og fleiri ítalskar borgir. Æfingar þessar fara fram á veg- um Atlantshafsbandalagsins. K. S. í. . S. natts i IcvölcS (föstadag) kl. 9 sí Aðgöngumiðasala á 1 þróttavellinum frá kl. 14 í dag • ' I ' Móttökunefnd Góð gleraugu eru fyrir öllu Afgreiðum flest gleraugnaresept ■og gerum við gleraugu. Augun þjer hvilið með gleraugu fiá: T Ý JLT h.f. Æustursfraiti SO. f "'A,. ' J illllMlVímiHltllHIMUII Markús. ■ »odd ■ •■i>iM>>iiiiii,ti>i((ili(liiiliiriiaiaiiM«aaaiiissiil(i(illl(j. v S15 PAPA.-.t'M SO yy/ .--A ócV'tc : m' jeo'.T ro' : .yF,-•A"'rco... r- ’-Hts .act soes X- * í OVBÍ, tvUCB 0.ACK ÍM IHC : V ;1 (Vti; flnv.'vtiyv f |7'S A'.t. Ef CKAV,..T'!.L 70 !T 1 "VC'J VCU'P-E jV 3SrTLC0,.'4íA T-'AT TK6 WCIsS NEVSR i put r:;«3 mv act } { i.ySA... V;7 kooK at thaí lousy s X-\' ' í' “i ÍJ.P A 5KOOT 'ía'.S VDSKiC'S AC i (5 r-'.iiACV, níC. CCSTV.'.V.ES IaRE v.aOC' ,\KO At-E A’.V-’-ITS :,-'CR £iC cU&U^í l-l D:r CI4CUS^ 1) Það lí.ður -£kki á {öngu þac Og ef mjer gengur vel, bá tekur til Vigga og ÁTidi hafg æft sig Georg okkur aftúr að ,■;ijölleik''.- ■jppjgitega og svo er Vigga klædd husiau, '\ / /'■ ‘ í' Htíagráp búning. jNíú hefst | — , Já,. og jeg er vi$s . ura, að reynslustundin. það gengur vel. Það gérir það 2) — Elsku afi, ;jeg ér svo ábyggijega. spennt, að jeg ræð varla við mig. ' 3) Skil jeg það rjett að þú ■ ac '..i:-;i.5 fi'. a V. i '.t stýkki og hunda 1 sH’punni fara fram Á'S-.iíiv Lúr.p. Já, jeg- gei'ði þaÖ - állt að þínufn vilja. Svo skulum við ekki I tala itieira um það. 4) Jæja, það var prýðilegt. Þá skal jeg s'jjá um, að fólkið líti ckki einu ! sibni eitt ándartak. þangað upp. Nú- skal hljebarða- leikurinn minn verða spennandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.