Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 11
Föstudagur 29. júní 1951 M V K «» • n tS L A t» » f) 11 1 Fjelogslíi Farfuglar — ferSamenn! 1. Hjólferð kring um Akrafjall. 2. GengiS á Botnssúlur. — Uppl. i VR, Vonarstræti 4, kl. 8.30—10 í kvöld. i IJiróttavöIlurinn Lokað til æfinga í dag vegna lands leiksins. VAUU« Sjálfboðavinna við skálann um helgina. Farið frá fjelagsheimilinu kl. 2 á laugardag. Gönguför á Heklu Ferðafjelag Islands ráðgcrir að fara gönguför á Heklu. Næstkom. laugardag lagt af staS kl. 2 e.h. og ekið að Næfurholti og gist þar í tjöldum. Snemma á sunnudagsmorg- un reynt að komast upp undir Suð- ur-Bjalla og gengið þaðan á hæstu Heklutinda. Farmiðar sækist fyrir kl. 6 á föstudagskvöld. Kaup-Salca VÖGGUSEIT Húllsa u maMo f a fngibjargar Girðjónsdóltur Grundarstíg 4. Vinna MaSur, sem stundað hefur alifugla- rækt og útungun, óskast að Gunnars- hólma. Meðmæli ef til eru. Verður að vera reglusamur. Uppl. i Von. Ekki i síma. Hreingemingastöðin Vilkó Látið okkur annast hreingerningar, Vanir menn. Simi 7282. Hreingerninga- miðstöðin Simi 6813. — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Hreingerningar — Cluggahrcinsun Bika þök o. fl. — Sími 4563. Magnús CuSnvundsson Getunr bætt við okkur ÞVOTTI EIIi- og lijúkriinarlieiinilið Grund þvottahúsið. — Sími 3187 ■MIIIIHIMinUIKiiieilHIKIIIIIIIIISIIIIIIIIIIIIIIIUIfnitMHIl s Ungur Biíreiðastjóri með jnikla reynslu við akstur leigubíla, brcði lítilla og stórra og einnig vanur hverskonar al- mennri vinnu annari, óskar eft s ir atvinnu strax. Uppl. i síma | 3657 í dag kl. 12—-2 og 5—8. 75% Rafmagns- sparnaður httgnýtur, traustur Og handhagur jafnt fyrir mfmagnr- og koktvrlar TÚtsöluverS á 6 Iítra potti kr. 273. Fsest í lielstu búsáhaldaverslunuin landsins. Kjartanlega þakka jeg öljum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, skeytum, blómum og gjöfunx.á 85 árá -aímæli mínu. Sjerstaklega þakka jog Arneshroþpsbúumv Oska ykkur öllum góðs gengis í framtíðinni. Ingibjörg Jónasdóttir, Öldugötu 9. 'ícena mafót&tfaa í HVEKAGERÐI Læknir hr. Kjartan Ólafssen, sími 2929. Tekur á móti dvalargestum yfir styttri og lengri tíma. — Starfsemin s. 1. sumar sannaði, að h.ægt er að hjálpa fólki til þess að losna við ýmsa kvilla með nýjum leiðum, sem farin er með starfsemi Grænu matstofunnar. — Komið og kynnist hinum næringarrika og ljúffenga mat. — Uppl. í síma 4054 eða Græna matstofan, Hveragerði. Trjesmíðafjelag Reykjav'íkur Samkvæmt samningi við Vinnuveitendasamband ís- lands er kaup fjelagsmanna sem hjer segir: Sveinar kr. 15,59 pr. klst. Mcistarar og verkstjórár kr. 17,44 pr. klst. Vjelamenn kr. 16,51 pr. klst. Eftirvinna er 60% hærri en dagvinna. Nætur- og helgidagavinna er 100% hærri en dagvinna. Vegna óhagstæðra innkaupa á vcrkfærum fá sveinar og verkstjórar auk þess 15 aura í grunnkaup á klst. Nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu fjelagsins. STJÓRNIN C O A T S tvinni, 200 yarda keflum, hvítur og svartur No. 24, 30, 36, 40, 50. C O A T S Super-Sheen No. 40 og 50 í fjölbreyttu litaúrvali. Einnig ýmiskonar iðnaðartvinni. Jri&riL dSertelsen & (Lo. h.j^. Hafnarhvoli — Sími 6620 Sildarstúlkur vantar til Raufarliafnar til Óskars Halldórssonar h.f. Uppl. Ingólfsstræti 21. Verslunar- og geymsluhúsnæði óskast sem allra fyrst. — Uppl. gefur Konróð Ó. Sævaldsson endurskoðandi, Austurstræti 14, 2. hæð. Sími 3565, milli kl. 10—12 f. li. a ■ •4 Výlendu- og matvöruverslun j óskast til kaups nú þegar, með eða án vöruþirgða. Leigu- » húsnæði getur einnig komið til greina. Æskilegt að versl- ■ unin sje í nýju þjettbýlu hverfi. — Upplýsingar gefur Kon.ráð Ó. Sævaldsson endurskoðandi, Austurstræti 14, 2. hæð. Súni 3565, milli kl. 10—12 f. h. Geymslidtraggar 1 eða 2 geymslubraggar óskast til kaups nú þegar. Uppl. gefur Síldar- og Fiskimjölsverksmiðjan h.f. Hafnarstræti 10—12, sími 3304 og 3305. Móðir okkar elskuleg INGVELDUR MAGNÚSDÓTTIR ljest að Landakotsspítala 27. þ. m. Asta Hannesdóttir, Hannes Hannesson, Guðmundur Hannesson. Jarðarför GUÐJÓNS RUNÓLFSSONAR útgerðarmanns, Vestmannaeyjum, fer fram frá Fossvogs- kirkju mánudaginn 2. júlí og hefst kl. 1,30 Athöfninni verður útvarpað. Systkini og ættingjar. Jeg þakka öllum innilega, er veittu mjer aðstoð og samúð við andlát og jarðarför mannsins míns NIELSAR ÓLAFSSONAR Fyrir mina hönd og bai'na hans. Jósefína Guðmundsdóttir. Innilegt þakklæti vottum við öllum þeim, sem sýnt hafa oklcur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför okkar hjartkæru dóttur, unnustu, systur og mágkonu VALGERÐAR SIGURÐARDÓTTUR Sjerstaklega viljum við þakka alla þá hjálp og vinsemd er hún hefur orðið aðnjótandi að Vífilsstaðahæli, og nú seinast á sjúkrahúsi Akureyrar. Kristín Ólafsdóttir, Sigurður Sigurþórsson, Sigurður Haraidsson, systkini og mágkona. Við þökkum innilega öllum, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför SAMÚELS INGA OLGEIRSSONAR. Guð blessi ykkur öll. — F. h. aðstandenda Jónína Þorkeisdóttir. Alúðarþakkir til allra, sem sýndu ökkur samúð við fráfall SIGURÐAR SIGURÐSSONAR, kaupmanns Snorrabraut 61. Þórey Þorsteinsdóttir, Þorst. G. Sigurðsson, Sigríður G. Sigufðárdóttir, Garðar H. Sigurðsson,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.