Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 29.06.1951, Blaðsíða 12
VeðurúUif í dag: Hœsviðri, skýjað, en úi> komulaust. í Stokkhölmi. Sjá blað.iðn 7. 141. tbl. — Föstudagur 2D. júní 1951. V VRSTI landsleikur íslendinga og Svía í knattspyrnu fer fram á íþróttavellinum á Melunum í kvöld og hefst kl. 9 e.h. Er þetta jafnframt- fimmti milliríkjaleikur okkar í knattspyrnu. Áður hafa íiicnskir knattspyrnumenn mætt Dönum (tvisvar), Norðmönnum cg Finnum í landskeppni. Við töpuðum fyrir þeim fyrrnefndu en eanum Finna. andsleikur íslendinga og Svía er í kvöld !r kepp! við iilvonandi Olympíumeistnro? Slerkasfa lið, sem hingað hefir komið Sænska landsliðið í knattspyrnu. Myndin er tekin á Keykjavikurflugvelli við komu „Cullfaxa“ á iniðvikudagskvöldlð. — Ljósm. Mbl.: Ól. K. M. SVIARNIR MUNU HVERGI CiEí A EFTIR _ 'til óþarfa tafa og troðnings, því Það er litill vafi á, að sænska fjölmenni verður mikið á vellin- tandaliðið, sem Islendingar mæta Hvex' veit nema þar gefi að í kvöid, er það sterkasta, sem þeir ];ta verðandi Ólympíumeistara? hafa keppt \dð. Sænska liðið og ' einstakir leikmenn þess munu líka a» ■ ' F # f verg-i gefa eftir ogeýna það besta /f OflJ PHOlf ðö HOffð cetn þeir geta, ekki síst þar sem i val fer nú fram á þeim mönnum, I cr geta vænst þess að komast í « GllUCll UllQtiíSV|J .sænska Ólympíuliðið næsta ár. JreKJA má orsök bílaáreksturs- ins á Fríkirkjuvegi í fyrradag, til HLÝTUR AFREKSMEKKI J andarungahóps, sem nýkominn Vinstri framvörður Svíanna, var úr egginu. I'.une Emanuelsson, hefir leikið 11 ‘ Blaðið birti í gær mynd af Jandsleiki og honum nægir jafn- bilnum, sem fyrir árekstrinum tefli 3ænska liðsins til þess að varð, en hann rann út í Tjörn-! fcljóta 25 landsliðsstig og þar með ina. Eigandi hans var þarna alveg afreksmerki sænska landsliðsins. hjá, að horfa á önd með falleganj J nrliði Svíanna á leikvelli Sven andarungahóp sinn synda með, Hæffð Á ðð VÍSSklpfÍ fOfnÍ ¥60^ krðfnð PélVefja Ove Svensson, var lasinn í gær, fram bakkanum. Sa sem valdur r s » cn vonir stóðu samt til, að hann var að árekstrinum hafði komið gæti leikið ;neð. auga á þennan fallega hóp. Hann gleymdi stýrinu á bílnum sem ur Dregii verulega kolakaupum í Póllandi VERIÐ MEÐ I FIMM I ANDSLEIKJUM Tveir menn, Karl Guðmundsson cg Sæmundur Gíslason, hafa ver- *(• með í öllum landsleikjum ís- I ndinga. Ríkarður Jónsson er nú nreð í fjórða sinn og Ólafur ííannesson I þriðja. Fimm menn eru í fyrsta sinn í iandsliðinu, Uergur Bergssop, Haukur Bjarna- c.ou, Þórður Þórðarson, Bjami Caðnason og Gunnar Guðmanns- р. on. Þetta er í fyrsta sinn, sem rnenn utan Reykjavíkur, komasf í 1 indsliðið, CUÐJÓNI EINARSSYNI UÝNT MIKIÐ TRAUST 'Dómari verður Guðjón Einars- .on, en línuverðir Ingi Eyvinds og Jörundur Þorsteinsson. — Það er ♦ i tjög mikil viðurkenning, sem Sví- с. r sýna Guðjóni Einarssyni, með Jm að samþykkja, að hann dæmi h: ikinn. Það er ekki venja, að mað- u r f rá öðrum aðilanum dæmi lands leik,.en sýnir enn betur það traust, , -m Guðjóni cr sýnt. I RU ÞAÐ VERÐANDI ÓLYMPÍUMEISTARAR ? Aðgöngumiðar verða seldir frá * ) 2 í dag á íþróttaveliinum. — IT i.-jinsi skal eindregið ráðlagt að draga ekki að kaupa miða fram tii ,.T1ustu stundar. Slíkt getur orðið snöggvast, um leið og hann horfði á hina stoitu andarungamóður — og þá varð áreksturinn. Sarire kemur hingað í næsia mánuði FRANSKI rithöfundurinn Paul Sartre, höfundur leikritsins Fiekk aðar hendur, sem Þjóðleikhúsið sýndi í vetur, mun koma hingaö til lands í ágústmánuði næstkom andi, í stutta heimsókn. Paul Sarti'e er ekki aðeins einn frægasti rithöfundur Frakklands heldur og meðal þeirra mestu, sem nú eru uppi. Einkum er það leikritagerð hans, sem unnið héfur honum frægðar, en leikrit kans eru leikin í flestum stærri1 borgum heims.___________' Oddviii í 20 ár Frá frjettaritara Mbl. í Stykkishólmi 20. JÚNl s. 1. átti Kristján Bjart- mars, 20 ára afmæli sem oddviti Stykishólmshrepps, en hann var kjörinn oddviti 20. júní 1931, þeg- ar Sjálfstæðisflokkurinn vann hreinan meirihlutasigur í Stykkis hóimshreppi og hefir jafnan ver- ið endurkjörinn síðan. A.KVÖRÐUN Pólverja um að hækka verð á kolum skyndilega úr 258 kr. tonnið í 353 kr. hefur vakið hina mestu undrun hjer á landi sem og á hinum Norðurlöndunum. Er það ákaflega óvenjulegt að kol hækki svo í verði á skömmum tíma. Kolaverð tekur t. d. mjög litlum sveiflum á markaði í Englandi og Bandaríkjunum. Mbl. átti í gær viðtal við Geir Borg framkvæmdastjóra Kol og Salt, um þessi cfni. ÍLiðin á vellinum i kvöld Landsliðin í kvöld eru þinnig skipuð: > •'LA.VD: 1 Bergur Bergsson 2 Karl Guðmundsson 3 Haukur Bjarnason <í Sæm. Gíslason 5 Einar Halldórsson G Hafst. Guðmundsson 8 Rikarður Jónsson 10 Bjarni Guðnason *? Ólafur Hannesson 9 Þórður Þórðarson 11 Gunnar Guðmannsson * 1 Sanny Jakobsson 9 Ake Jönsson 7 K. E. Kristensoh 10 P. O. Larsson 8 Arne Selmosson Paine Emanuelsson 5 Urban Larsson 4 Sven Ove Svénssdn 3 Orvar Bergmark 2 Karl Sjöstrand 1 Henr.v Andersson SVÍÞJÓI) SÖMU KJOR OG HIN NORÐURLÖNDIN Hann skýrði svo frá, að íslend- ingar hefðu notið sörnu kjara um kolakaup í Póllandi og hinar Norðurlandaþjóðirnar, en kola- hækkunin kæmi hlutfallslega harðar niður á okkur en þeim, vegna þess að leiðin er lengri hingað og þar af leiðandi meiri flutningskostnaður. Eftir verð- hækkunarkröfur Pólverja hafa hin Norðurlöndin dregið úr kola- kaupum sínum í Póllandi og keypt þess í stað allmikið magn í Bandaríkjunum. Norðurlöndin vilja umfram allt halda viðskiptunUm áfram við Pólland, því það er gamalt viðskiptaland og illt væri það, ef viðskiptin ættu að stöðvast vegna óaðgengilegra krafna Pólverja. NÆR ÖLL KOLAKAUP ÍSLENDINGA í PÓLLANDI Á eftirstríðsárunum hafa ís- lendingar reynt að afla sjer nýrra markaða í Evrópu og þá ekki síst í Póllandi. Kol þaðan hafa eins og almenn ingi er best kunnugt reynst á- gætlega og hefur hjerumbií all- ur kolainnflutningur á síðustu ár unum verið þaðan. Kolin hafa verið dýrari en frá Bandaríkjun- um, en verðið er liður í vöruskipt um milli landanna. STÓRFELLD IIÆKKUN I desember s.l. var gerður við- skiptásamningur við Pólverja um að þeir seldu okkur árið 1951 um 80 þús. tonn af kolum og gengið út frá verðinu 258,67 kr. á tonn, en hvor aðili sem var gat krafist endurskoðunar á kola- verðinu á samningstimanum. — Strax í janúar tilkynntu Pólverj- ar að þeir krefðust hækkunar, hvorki meira nje minna en upp í 353,33 kr. tonnið- í síðari samn- ingaumleitunum hafa Pólverjar verið ófáanlegir til að lækka verð ið nema að óverulegu leyti og hafa íslendingar því neyðst til að minnka um allt að helming það magn, sem áætlað er að kaupa í ár. ER ÆTLUNIN Aö SLÍTA VIÐSKIPTUM? Islendingar vilja halda áfram viðskiptum við Pólland. — Þau hafa reynst vel og væri eftirsjá í að missa þau. En hjer grípa önnur öfl inn í. Pólska stjórnin hlýtur að skilja, að með þessu verði, sem hún krefst er ekki hægt að kaupa kolin til lengdar og ef hún heldur fast við þessar verðkröfur lítur út fyrir að ætl- unin sje að slíta viðskiptasam- böndum við Vesturlönd. Árleg kolanotkun hjer á landi er um 100 þús. tonn. Þó eitthvað dragi úr kolakaupum í Póllandi, eru til svo miklar birgðir, að eng- in hætta er á kolaskorti, enda yrði brátt leitað kaupa annars staðar:___________________ RÓMABOIiG — Tilkynnt er í Páfagarði, að kaþólski biskupinn Valerio Frentin hafi fyrir skömmu látist í rúmensku fang- elsi. Ný miðstððvarlögn í Álþingishúsilí ÞESSA dagana er hávaðasamara í Alþingishúsitiu, en dæmi eru til. Verið er að leggja nýja mið- stöðvarlögn í húsið. Sú gamla er úr sjer gengin, hitaði oft lítið, svq að kalt var stundum í salar- kynnum Jxinghússins. Vefkið er seinunnið, því þar sem fara þarf í gegnuna, veggi, verður yfirleitt að nota lofthamra við borun. — Veggirnir eru allir þykkir og ramgerir., Þegar borinn er að verki, he>TÍst ekki mannsins mál í húsinu og allt er þar á tjá og tundri. Síldveiður leifiarilug SÍLDARRANNSÓKNAR- NEFN kom saman til fundar hjer í Reykjavík í gærmorgun til að ræða væntanlegar síld- veiðar hjer við Faxaflóa. Svo sem kunnugt er af fregnum, er hafinn undirbúningur að því að senda út nokkur skip. Þau eru úr verstöðvum hjer við Faxaflóa og verða væntanlega tilbúin á veiðar á laugardag- inn. • • * • og sífidar- að heifasfi Með hliðsjón af þessu, ákvað' nefndin að láta hef ja síldarleit arfltig yfir miðunum hjer í Flóanum á laugardaginn. Á hádegi í gær, fjekk Fróði 230 «iál siltíar í einu kasti 20 ínilor út af Malarrifi. Skip stjórinn. á bátnum sá mikla síld þar á sleðunum, en vegna þess, hve sjöe var þungur, gat hann ekki kastað á þessa síld. Fróði var væntauíegur í xiótt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.