Alþýðublaðið - 17.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 17.07.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ skifti í iljótu bragöi, og sizt var það hægt eins og á stóð [>á fyrir Dönum. Snögg og að því, eír utan frá séð virðist, ástæðulaus manna- skifti gátu haft ill áhrif á þá. sem við var að etja, meðal ann- ars 'komið þeim til að halda, að s'koðanaskiftum væri að kenna eða að atferlisbreyting væri í að- sigi. I>að var því framin full- komin breyting á skipulagi utan- rikisráðuneytisins og svo um hnútana búið, að þeir tnenn, sem stuðst höfðu við greifynjuna,. lentu utan við hið nýja kerfi, og bitnaði þetta á Grími. 1866 var hann, 46 ára gamali, leystur frá embætti. Aldur hans þá er í sjálfu sér nóg sönnun fyrir því, að verið var að losa sig við hann. Þó var svo látið sýnast, sem alt væri þetta í vinsemd, því að jafnhliöa var hann gerður að legationsráði sem ekki er þó nerna nafnið tónjt Það hefði nú mátt ætla, að manni, siem í jafnvirðulegri stöðu hafði veriö, hefði verið auðvelt að fá fyrstu stöðu við hams hæfi, er losrtaði, hefði ekki legið þetta á bak við. Eftir öliu eðli .Gríms og háttum þangað tii virtist og annað hafa legið honum nær, eo að hverfa 'frá hsimsglaumnum hingað, ef hann hefði átt þess úrkostar að komast í veglegar Btöður aftur, ef losnuðu. Hann bíður þó ekki, heldui hverfur við- stöðulaust heim og dvelur hér þaö, sem eftjr er æi'innar. I’etta verður ekki skilið öðru. vfsii en §em afdráttarlaus játning. frá hans hans hendi á þvi, að hann aetti ékki frekar frama von erlendrs, Og sem fullvissa uni, .að.honnro hefði vitandi vits verið stjakað buTtu fyrir fult og fast. Grími hefir óefað sárn.að þetta gífurlega, og því flytur hann sig heim í fiúissi. Og þó er það víst. að einmitt þ.et-ia atvi'k, sem Grími hefir þótt hið sárasta, sem hann hafði heqt, verður upphaf.ið að hinum sanna veg hans, því að úr- því nýtur hin snildarlega skáld- skapargáfa hans sín og hann skapar listaverk, er. raunu geyma nafn hans méÖam íslenzk tunga er töluð. Við Islendingar megum og fagna því, að Danir þurftu ekki á Grimi að haida. Hvort það hefir verið nokkur stór biíijúr þeuxra oski er óvíst, en við græddum. það er víst. Það, sem hér hefir verið talið. er að vísu ekki nema ágizkanir einar, en þær styðjast við svo "marg.t, að þær ganga sanni næst, Annars má yel vera, að síðar fá- ist fullar sönnur af eða; á urrj þetta, því að bæði kunna bnéf og endurroinmngar samtiðar- manna, er síðar kunna fram að koma, að hafa eitthvað að geyma um þetta, o(g svo er ekki heldur loku fyrir það skotið, að eittihvað kunni að geymast um þetta í skjalasafni utanríkisráðuneytisiins. sem síðar komi á dagirrn. Giiðb:fmdiir Jónsion. Nýkomið: Sérstaklega góð epli, appelsínur og bananar. ísl. smjör kr. 3,60 kg. Súgfirskur riklingur í pökkum Sulta Vs kg. dós. 95 aura. Ávalt ódýrastir í hveiti og sykri. Verzl. Merkjasteinn Vesturgötu 12. Simi 2088. Vatnsfotar galv. Sérlega góð tegnnd. Meff 3 stært&lr. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími24 Stærsta og falíegasta úrvalið af fataefmim og öliu tiiheyrandi fatnaði er hjá OuðíHc B. ¥ikar. klæðskera, Laugavegi 21. Sími 658. gaEgeatsacgeasacg Yerzlið 'yíS yikar- Vörur Við Vægu yerði. ESaSS3SS3S53CS3!E3IS3SS3 h TIIKYÍiNlteA STIGSTÚKAN heldur fund fimtu- daginn 18. þ. m. kl. 8V2 síðd. i Bröttugötu. Helgi Sveinsson: Bindindi, bann. Næturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsshæti 6, sími 2128. Skoðun bifreiða. Á morgun eiga nr. 676 — 720 að koma til skoðunar við toll- búðina. Þar með er skoðuninni lokið. Við fótskör meistarans, bók Kristnamurti, sr nýlega komin út á esperanto. í dánarfregn Guðrúnar Guðmundsdóttir í Hafnarfirði hér í blaðinu í gær misprentaðist nafn tengdasonar hennar. Hann heitir Björn Bjarna- son, en ekki Bjarni. „Súlan‘‘ kom til Seyðisfjarðar kl. 8 og 10 mín. í gærkveldi. Þaðan flaug hún áfnam til Reyðarfjarðar með 5 farþega. Hún kom einnig við á Norðfirði, fór síðan aftur til Seyð- isfjarðar og var þar í nótt. f dag kemur hún við á Vopnafirði, auk áætlunarstaða. Hún er væntanleg hingað að áliðnum degi. Bœkur. Byltingln l Rússlandt eftir Ste- fán Pétursson dr. phil. ,£miöw eti ég nefndurM, eftir Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaraa þýddi og skrifaði eftirmála. Kommúnista-úvarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. „Húsið við Norðurá", íslenzk IeynliögreglHsaga, afar-spennandi. Bylting og Shald úr „Bréfi til Láru“. Rðk jafnaðarstefnunnar. tJtgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands. Bezta bókin 1926. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðe* In«. „Veiðibjallan.“ í dag verða loftskeyiatæk': henn- ar reynd sérstaklega. Þess vegna kemst hún ekki af stað héðan fyrri ren í fyrramálið. Loftskeyta- tækin eru af mjög • fullkománni gerð. Eiiga þau að draga 300 km. Jarðskjálftakippur. Vart vaxð jarðskjálftakipps hár í Reykjavík kl. langt gengin 1 i dag. Skipafréttir. „Island“. fer utan í kvöld. „Gullfoss" fer.á morgun hraðferð vestur: um land tit AkureýraT. Landheigisbrjótur dæmdur. Þýzki togaxinn, „Tyr“, sem„Æg- ir“ tók á leiðinni hingað, var sektaður um 12 500 kr. auk afla og veiðarfæra. Skipstjórinn áfrýj- aði dómn'um. 1 Hjálparstöð „Líknar“ fyxir berklaveika er í Bárugötu 2 (gengið inn frá Garðastrætij. Læknir er viðstaddur á mánudög- um og íniðvikudögum kl. 3—4. Veðrið. Kli. 8 í moxgun var 13 stlga hiti í Reykjavík, mestur á Akureyri. 21 stig, 18 stig á ísafirði, minstur í Vestmannaeyjum, 10 stig. Úílit: Hægviðri. Þurt í dag, en nætur- þoka. Námskelð í esperanto. F,rá Búdapest er skrifað: í sam- ráði við Ro u sseau-s to f nu nina í Genf ætlar Kennaraskólinn hér að hafa námsskéið í esperanto fyrir kennara 22. júlí til 2. ágúst, fjórar stundir á dag. Andreo Oe kennir. Engar bækur verða notaðar og engin beimavinma verður. Ros- seaustofnunin ætlar að ranmsaka aðferð hans og me'ta árangurinn. Þrjátíu erlenidir námsmenn vérða gestir borgarinnar og fá ó- keypis dvöl, en allir fá 50 0/0 af- \ slátt á járnb ra utarf erðum óg mörgu fleiru. Esperantistar mega lika taka þátt í néinsskeiðinu til þess að læra kensluaðferðina. (FB.) Karlmannssokkar kosta 65 aura parið í Boston-magasin, Skóla- vörðustíg 3. Á hvert heimili! Divanar á 48 kr. frá Boston-magasin, Skóla- vörðustig 3. MUNIÐ: Ef ykkttr vanfai híúifr gögn ný og vönduð — einn% notað —, þá ko.mið á fora»ð]*na, Vatnsstíg 3, sími 1738. Myndir, rammalistar, myndarammar, Innrömmnn ódýrast. Boston-magasin, Skólavörðnstig 3. Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunini Malin era íi- lenzkir, endingarbeztir, hlýjastit Mnnlð, að fjölbreyttasta úr- v&iið af veggmyndum of *pfis*' öskjurðmmum er á Frayjugöfa 114 Sími 2105. naBH IðHBHII S.R. : Bít 1 Afg ■ÉBÍ hefir ferðir til Vifilstaða og Hafnaríjarðar á hverjum klukkutíma, alla daga. Austur í Fijótshlíð á hverj- um degi kl. 10 fyrir hádegi. Austur í Vík 2 ferðir í viku. B. S. R. hefir 50 aura gjaldmælis- bifréiðar í bæjarakstur. í langar og stuttar ferðir 14 manna og 7 manna bilá, einnig 5 manna og 7 manna drossíur. átudebaker erubilabeztir. Bifreiðasíöð Reylíjavíkur. Afgreiðslusímar 715 og 716. eaHmiis B8n»sn 1 I i i s ¥es*lz5isi Sig. Þ. Skfaldberg. Laugávegi 58. — Mjólkurbúðin hefir síma 19S3. Viðskiftamenn éru ámintir að hringja ekki í sima 1658, því hann er ekki lengur okkar sími. . Trýgging viðskiítanna er vövugæði. Vik í Mýrdal, ferðir priðjudaga & föstudaga, Buick-bílar utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. FljótshSíð, ferðir daglega. Jakob & Brandur, bifreiðastöð. Laugavegi 42. Sími 2322. Rítstjórii og ábyrgðarmaðiM: HaraJdux Guðmuudsson. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.