Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.08.1951, Blaðsíða 4
4 r ) MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 15. ágúst 1951 126. dagur ár<i;ní. Árdegisflæ8i kl. 5.00. Síðdegisflæði kl. 17.20. Næturlæknir i læknavarðstoíunni, sími 5030. rSæturviirfVur í Reykjavíkur Apó- teki, simi 1760. Listvinasalurinn, Freyjugötu 41 lokaður um óákveðinn tíina. » Ungbamavernd Líknar Templarasundi 3 verður lokuð frá ' —12. ágúst. D- 1 gaer var hægviðri um allt land og viðast úrkomulaust. Ljettskýj að á Norðaustur- og Austur- landi. 1 Reykjavík var hiti 12 stig kl. 15.00, 13 stig á Akur- eyri, 14 stig í Bolungavík. 7 stig á Dalatanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær á Hellissandi, 15 stig. En mínnst ur á Dalatanga, 7.5 stig. — I London var hitinn 16 stig, 16 stig í Kaupmannahöfn. -------r Laugardaginn 11. ágúst voru gefin saman í hjónaband af sira Þorgrimi Sigurðssyni, Staðarstað, Maria Bjamadóttir, jTjaldbúðum, Staðar- sveit og Jón Pálsson, vjelstjóri, Kross- um, Staðarsveit. S. 1. laugardag voru gpfin saman í hjónaband fröken Hulda Bjarna- dóttir og Karl Björnsson, Kjartans- götu 7. 73 ára er í dag frú Jófríður Bjömsdóttir, Bæ. Skagafirði. Áttrí^ð er í dag Ölafía Ólafsdótt- ir á Hlíðarenda í Vestmannaeyjuin. 50 ára afmæli á í dag Sigurjón Pálsson, sjómaður, Strandaveg 21, Seyðisfirði. grímsdóttir, Höfðahorg 75 og Einar Frimannsson, Selvogsgötu 18, Hafn- arfirði. Þann 12. ágúst opinberuðu trúlof un sína ungfrú Hólmfríður Arndal Jónsdóttir frá Patreksfirði og Þór- mundur Hjálmtýsson, Melahúsi við Sandvígurveg. 6. ágúst s.l. opinberuðu trúlofun sina ungfrú Katrin Eyjólfsdóttír. Hring'braut 89 og stud. theol. Bragi Friðriksson frá Siglufirði, Nýja Garði. Flugfjelag íslands h.f.: Innanlandsflug: — 1 dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Vestmannaeyja, Egilsstaðar, Hell issands, Isafjarðar, HóÍmavíkur og Siglufjarðar. — Á morgun eru áætl- aðar flugferðir til Akureyar (2 ferð ir), Vestmannaevia, Ólafsf jarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, — Blönduóss. Sauðárkróks. Sieluf;arðar oe Kónaskers. — MiHilandaflue: — Gullfaxi kom frá London í gærkveldi. T,oftl«»ðir Ii.f.: t daor er ráðgert að fljú-a til Ak- nrnvM T*, Vestmanm°vn. ísafi^rðar, Qioriufv„rðar. Sauðárkróks oer Kefla- forfiirj. — Á moremn verð- nr flooríð ti> Akui’^vrar. Vestmanna- ovíq, (Q. f^rðir), ísaf'^^ðar o'T Kefla- ní'-nr (o — ^4 Voct^anna- LÍl * Ei^skipafjelag íslands h.f.: Brúarfoss fór frá Beykjavík 3. ]).m. til Grikklands. Dettifoss fór frá Rvík 8. b.m. til New York. Goðafoss fór frá Vestmannaevjum 13. þ.m. til Eskifiarðar og Nórðfiarðar. Gullfoss fór frá L°ith 13. þ.m. til Reykjavík- ur T pf?arfoss fór frá Hamborpj um miðnætti 13. b m. til Hull oe; Rvík- ijr. S^lfoss er j Revkiavík TröIDfoss f/rv fr-í Rpvkáavík i dDfr til NeW Yo^k. H^snes fór frá HuH 9. þ.m., væntanlpfrur til Rvíkur í dag. H«kla er væutanl°" til GlasgoW í'dnpr F.cía er á Austfiörðum á norð- *url«ið Hrtrðuhreið nr á Austfiörðum á norðurleið. Skialdhreið er í Rvík. ^övrill er no^ðanlands Ármnnn fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyia. Sk:uadeild S^S: Heillaráð Það er ekki nauðsynlegt að nota feiti til þess að steikja egg. Setjið aðeins hálfs cm. lag af vatni á pönnuna. Setjið cggið á, þegar vatnið sýður. Allsstaðar eins Nehru, forsætisráðherra í Indlandi hjelt hinn 13. júlí s.l. rffiðu í Bangal- ore, Mysore í Indlandi, og hefir hún vakið mikla athygli viðsvegar um heim. I ra'ðu sinni vjek Nehru að ýms- um þeim vandamálum og hættum, er steðjuðu að, og sagði m. a.: „Kommúnistar hafa gengið götu ofbeldis og opins ófriðar gegn rikinu. Ekkert ríki getur þolað slíkt. Til- gangur þeirra virðist hafa verið sá að skapa öngþveiti og upplausn, sem e. t. v. gæti leitj^til einhvers. Að nokkru leyti hafa þeir breytt um í baráttu og aðferð nú nýlega, en að grundvelli til er viðleitni þeirra hin sarna og áður“. Segj.a má, að kommúnistar sjeu samir við sig. Aðfarir þeirra eru al- veg hinar sömu á Indlandi og á Is- landi. Oflieldi, ófriður, öngþveiti og upp- lausn. það eru einkenni kommúnista jafnt í austri sem vestri, hjá stórum þjóðum sem smium. f sambandi við sýningu þá á skóggarðaplönt- um, sem stendur yfir um þessar mundir er fólk beðið um að láta vita cf það á sjaldgæfar fjölærar plöntur sem það e. f. v. vill: léta á sýning- una eða fá heiti á. S. 1. laugardag opinhernðu trúlof- un sina ungfrú Anna Suæbjörnsdótt- ir, Hrisateig 31 ,og Rúrik Haralds- son. leikari. Siðastl. laugardag opinberuðu trú lofun sina ungfrú Inga H. Þor- Hv.issafell losar timhur á Siglu- firði. Arnarfpll er væ-i i-i” ler't til Brompn á momm. frá E’bu. Jöku1- foll er á l»ið frá Valriaraiso til Guavanuil. í Ecu.ador. Sólheitnadrenn-ueÍTin H K. k'óniir 100 00: A. H. kr. 50 00: Sv. Þ G. Þ. kr. 50 00. Fimm mínúfna krossgála a_ ' i ■■ u i? i> u M 1 L m 18 ■ SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 bera á — 6 kunna við — 8 vatn — 10 veiðarfæri — 12 ljósbjarma — 14 tónn — 15 ó- þekktur — 16 beita — 18 ríkur. LóSrjett: •— 2 iþrótt — 3 flan — 4 hefir lært — 5 nær alla — 7 and- vörp — 9 drengur — 11 skelfing —• 13 stúlku — 16 samtenging — 17 samhljóöar. La’-sn síoustu krossgáíu: Lárjett: — 1 oftar — 6 auð — 8 lóð — 10 all — 12 ormalyf 1— 14 KA — 15 fa — 16 ósa — 18 allunga. LóSrjett: — 2 faðm — 3 TU — • 4 aðal — 5 flokka — 7 álfana — 9 óra — 11 lyf — 13 ausa — 16 ól • — 17 an. | Sýning m m ■ á garðaplöntum (Blómum, runnum og trjám) verður S opnuð í dag kl. 11 í Skólagörðum Reykjavíkur við Löngu- ■ j hlíð. Sýningin verður opin aðeins 2—4 daga. í Stór stofa m \ með aðgangi að eldhúsi til leigu í Hlíðunum. Reglusemi ■ : áskilin. Listhafendur leggi nafn og heimilisfang á afgr. m I blaðsins fyrir laugardág merkt „Reglusemi — 930“. LúCxasveit Keykjavíkur heldur útihljómleika Lúðrasveit Reykjavíkur heldur úti hljómleika í kvöld kl. 8.30 á Austur- velli ef veður leyfir. Eins og venja er verður vandað til efnisskrárinnar. Má geta þess að Bjöm Á. Guðjónsson leikur einleik á trompet, „Djöfla- tunguna", Consert-polki eftir Hugo Smith. Stjórnandi svcitarinnar er Paul Pampichler. Bræðslusíldaraílinn I fyrirsögn og meginmáli í frjett af sildveiðunum í blaðinu í gær, var bræðslusíldaraflans getið á tveimur stöðum, í fyrirsögn og inngangi frétt arinnar, en tölurnar voru ekki sam- hlióða. í fyrirsögn v.ar rjett hermt, að bræðslusíldaraflinn næmi rúml. 326 þús málum, en í frjettainngangi stóð 236 þús. mál, en sú tala er röng. Höfnin: Togarinn Askur fór á veiðar í dag. Gengisskráning 1 £ ................... kr. 45.70 1 USA dollar------------kr. 16.32 100 danskar kr.----------kr. 236.30 100 norskar kr.__________kr. 228.50 100 sænskar kr.----------kr. 315.50 100 finnsk mörk__________kr. 7.09 100 belsk. frankar _____ kr. 32.67 1000 fr frankar_________kr 46 6’ 100 svissn. frankar _____ kr 373 70 100 tjekkn. kr.__________kr. 32.64 100 gyllini______________kr. 429 90 Söfnin LandshókasafniS er opið kl 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkan 10—12 og 1—7. — Þjóðskjalasafnið kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga vfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tima. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—-3.30 á sunnu dögum. — Ræjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—-3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja safnsbygigingunni er opið alla daga frá kl. 1—7 og 8—10 á sunnudcgum 8.00—9.00 Morgunútvarp. -— 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- útvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —* 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.30 Tónleikar: Óperulöfj (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Útvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; II. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleik- ar: Sönglög eftir Björgvin Guðniunds son (plötur). 21.20 Frásöguþáttur: Draumur og veruleiki (Jens Her- mannsson kennari). 21.40 Tónleikar: Mark Warnow og hljómsveit hans leika ljett lög (plötur). 22.00 Frjett- ir og veðuríregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41.50 25.56, 31.22 og 19.79. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 ogr 9.80. — Frjettir kl 17 00. 11 30, 8.00 oe 21.15. Auk þess m. a.: KI. 16.40 Einsönj? ur. Kl. 18.15 Hljómleikar. Kl. 20.10 Útvarpshljómsveitin leikur. Kl. 21.15 Kennslutimi í Rússnesku. Kl. 21.35 Danslög, . Danmörk: Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m. a.: Kl. 16.50 Hljóm- leikar. Kl. 18.30 Gömul danslög. Kl. 20.30 Fiðlu- og cello-hljómleikar. Kl. 21.00 D.anslög. England: (Gen. Overs. Serv.). — 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. BylgjuI.engdir viðsvegar á 13 — 16 - 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m, Nokkrar aðrar stöðvar Flnnland: Frjettir á ensku KL 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og ' 40. — Frakkland: — Frjettir á ensku, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kL 3 45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81, - ÍJtvarp S.Þ.: Frjettir á islensku kl. 14.55—15.00 alla daga nemu laug ardaga og sunnudaga. Bylgjulengdirj 19.75 og 16.84. — U.S.A.: Frjettir m. a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 rn band inu. Kl. 22.15 á 15. 17. 25 og 31 m, K1 23.00 á 13, 16 og 19 m b. mín, svo jeg gcti heyrt niðinn í fossinuni. ★ — Hefurðu nokkurn tíma verið gif tur? — Já, en konan mín stakk af. — Hvernig skeði það? — Hún stakk af á meðan jeg var í baði. — Jeg geri ráð fvrir að hún hafi beðið í mörg ár eftir tækifærinu. Piósa: — Hann pabbi gaf okkur húsið og öll húsgögnin. Didda: — G.af hann ykkur lika bllinn, sem þið eigið? Bósa: — Ertu frá þjer, heHurðu að hann Georg rnundi vilja þiggja það. Það eina sem pabhi borgar fyr- ir okkur, er húsaleigan og matar- reikningarnir. ★ — Konan min hugsar um all.un matinn, garir við öll fötin og held- ur húsinu hreinu, sagði Jón. — Nú, já, htin er þá ein af þess- um vinnandi eiginkonum, sagði vin- ur hans. — Já. það er hún, blessunin. — Hjálparðu henni aldrei? — Jú, stundum geri ieg hað. Á mánudögum þvæ jeg upp diskana, i kvöld ætlá jeg að hjálpa hanni ufi otoppa i sokkana, og á morgun ætl- um við að ryksuga gólftsppin í íbúð- inni. TJIla: — Hverjum giftist hún? únna: — Hún gjftist Biarna á ~’',3an hún var tmlofuð Tóni t'í pð hón gæti. hoft “• •'á '' 'rn stað *’1 bess að skemmta Flalldón. tV T>in'irsveinnmn: — TTv°m• •• w haS ■~-ð hiir, ertu ánærður m»ð hjóna- Kr-rlifj? '*>|harain"ins'>T~n- ]i iá.1’ — pr fitHkom1'"TP ánopn-Jfnv moð ’ -ð Orr i-cr py Wmn H alveg sem jeg vil ’1’ ö" 1""' — A”rnin"inn T'mn r:„ ,—'■ r'—:I- hann ' • - p?? * • n í »• _ fiA cúp rv- r,^nn er — Nei, riPL cfuinr gíftíct unni sem LIX*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.