Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 2
f MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 7. september 195£ Sektir í melllyrðfiiiiál-Raniuókn á Jl*«nu um verði mnheimtar iEngln undanfekning gerð með rifsfjóra Tímans 43VOHLJÓÐANDI athugasemd /fcarst blaðinu í gær frá Dóms- xnalaráðuney tinu: í tilefni af grein, sem birtist í Tímanum í dag, undirrituð x plus y, þar sem ræðir um innheimtu aekta í meiðyrðamálum, í tilefni ,if innheimtu sektar. í meiðyrða- málinu: Gísli Jónsson gegn Þór- arni Þórarinssyni, skal eftirfar- <andi tekið fram: Dómsmálaráðherrar undanfar- inna áratuga, fyrst dómsmálaráð fcerra Hermann Jónasson og síð- aé dómsmálaráðherra Einar Arn- ¦vrsson og nú síðast núverandi dómsmálaráðherra, hafa gefið ¦sýslumönnum og bæjarfógetum og sakadómaranum (áður lög- regiustjóra) í Reykjavík, fyrir- jrtæli úm að fullnægja dómum í *neiðyrðamálum sem í öðrum dómum. Hefur viljað sækja í «ama horf, að^slælega gengi fulln usta þessara dóma, og ritaði því dómsmálaráðuneytið 26. janúar s.l. fyrrnefndum embættismönn- tim svohljóðandi brjef: „Ráðuneytio hefir fyrir all- mörgum árum lagt fyrir alla hlutaðeigándi embættismenn að fullnægja refsidómum þeim, sem upp eru kveðnir vegna brota gegn ákvæðum hegningarlaga um ærumeið- ingar. Nú hefir rá$uneytí$ enn orð ið þess vart á&$ekki er gerður. reki a<5 . fuílnustu þessara' dóma eins ogjannarra, og vill, ráðuneytið þvfenn.taka fram, að það leggur;, á það fyllstuj áherslu, að þ^ssum dómum verði fuHmegí með sama hætti og öðrum dómum. Þetta tilkynnist cyður hjer með til eftirbréytni," í samræmi við þétta hafa svo ¦iSómar þeir, er Úþp hafa verið kveðnir í slikum málum ve'rið sendir ráðuneytinu frá hlutað- aigandi dómurum, langflesth' frá borgardómaranum í Keykjavík, og' hefir ráðuneytið á þessu ári sent sakadómaraembaettinu til innheimtu a, m, k. 28 dóma í einkamálum, þar sem sektir hafa verið dæmdar fyrir meiðyrði, rjettarfarssektir. og þessháttar. Voru hinir fyrstu þeirra dóma sendir með brjéfi ráðuneytisins dags. 31. janúar s.l. og hafa dóm- ar þessir vei-$ i málum gegn ýmsum mönnum, m. a. ritstjórum allra dagblaða bæjarins og Mánu dagsblaðsins. Það er því einungis í samræmi við þann hátt sem á hefur verið hafður nú að undan- förnu, og að engu leyti imdan- tekning, er Þórarinn Þórarins- son ritstjóri var nú fyrir skömmu krafinn um greiðslu á sjö hundr- uð og fimmtíu króna sekt fyr'ir brot gegn 234. og 235 gr. al- mennu hegningarlaganna og hef- ir að engu leyti verið höfð önn- ur aðferð um hann í þessu efni cn aðra þá, sem á sama veg stend- ur á um. Svo sem kunnugt er, ganga dómar vegna meiðyrða yfirleitt í einkamálum, en þar hafa aðilar 3ja mánaða frest til að ákveða, hvort þeir vilja áfrýja dómi í málum sínum, og síðan geta þeir lögum samkvæmt í sex mánuði fengið leyfi til áfrýjunar. Hefir verið hafður sá háttur á, um fullnustu þessara dóma, að beðið hefir verið eftir því hvort aðilar neyttu þessa rjettar síns, og dóm um frá sama 2—3 mánaða tínia- bili siðan verið safnað og þeir síðan sendir til fullnustu, er þetta tímabil var liðið, án þess að aðilar hefðu áfrýjað málum sínum til hæstarjettar. Dómsmálaráðuneytið 6. sept. 1951 á Vífilssiaðavegi I GÆR var haldið áfram rann- sókn hins sviplega slyss er varð á Vífilsstaðavegi á - mánudags- kvöld, er Jóhannes Jóhannesson beið bana af völdum höfuðhöggs, &ð því er talið er. Við rannsóknina í gær kom það m. a. fram að tveir menn mættu þeim á veginum Jóhann esi heitnum og .fjelaga hans, • JónaSi Sigurðssyni. — Eru það mjög eíndregin tilmæli bæjar- íógetaskrifstofunnar í Hafnar- firði, að þessir tveir menn komi hið fyrsta til viðtals. Ekki varð í gær lokið að fullu líkskoðuninni. Jónas er enn í sjúkrahúsinu, þar þar eð meiðsli hans á höfði virðast-meiri en tal- ið var í fyrstu. —------------------_----------------------" ----- * r- -' '¦',"'¦'' •' ¦«' S V FI gérlr umferðakvikmynci feLYSAVARKÁRpÉLAGEE> vinnur nú að þvi að gera umferða- Irvikmynd til sjp3|ája í barnaskólum. Er búist við að kvikmynda- tökunni ljúkí"jf^SiVáramót og mun fulltrúi Slysavarnarfjelagsins fiýna kvikmynœraSi^ bárnaskólum víðsvegar á landinu síðari hluta vetrar. :,.";; \f 6TYRXUR FRAV, , *ffRYGGIXGAR]r^|í,ÖGU>I S.l. vor hláöf;*fptýsavarnarfje- lagið 12 þús. 'íftóha 'styik frá íjórum'.tryggingí^fjelögum: Sjó- vátryggingarfjéiasi'^ íslands, Al- mennum .Tryggi^tifh, Samvinnu tryggiiigurr, ogS^5r'§Íle og Eothe til þess að s.tandáíjt* straum af kost'naði -^við~*S&«taká umferða- k^rkmynd, sem aðallega skyldi Ætluð til sýninga í barnaskól- wn. KENNDAR RJETTAR UJMFERDAREGLUR Slysavarnarfjelagið hófst þeg- fif handa um þetta verk. Hafa Jjeir Gunnar Robert Hansen leik- jptjóri; Óskar Gíslason Ijósmynd- &ri og Jón Oddgeir Jónsson, full- trúi Slysavarnarfjelagsins unnið caraan að því. Myndatókur hóf- ¦sust snemma í vor og hafa íarið fram á götum bæjarins. Stund- xxm hefur það vakið allmikla at- fcygli vegfarenda, er þeir sjá slys leikin--fyrir kvikmyndina. ¦ Efni kvikmyndarinnar er að sý-na áhorfendum rjettar um- ferðareglur og hvílík hætta fylg- ir því að fara ekki að settum reglum. ¦ÝÝXÐ NÆSTA VETUR .Verkir.u hefur'* 'rníðað vel á- f ram og er búist við að sýningar igeti hafist fyxjr áramót. Fyrst verður kvikmyndin sýrd í barna -íkólum í Reykjavík, en síðan í rnprgum skólum úti á landi. — Sýning á henni mun taka um fcálftíma. Fjárhæð sú, sem trygg- ^igafjelögin veittu, ^nægir .-til 'arson. sjálfrar myndatökunnar og til að setja texta inn á hana, en nokkuð^ fje skortir til að hægt sje að setja i kvikmyndina tal og tóna; Fjell úr 8 melra hæð en meiddisl furðulífið RAUFARHÖFN 6. sept. — í gær- dag varð það slys er unnið var að því að mála Rifstangavita, á nyrsta odda landsins, að einn starfsmannanna, Magnús Pjeturs son úr Reykjavík f jell úr 8 metra hæð úr stiga. Magnús kom niður á grasbala og er mesta mildi, hve lítið hann slasaðist. Hann handleggsbrotnaði og mun hafa brákast nokkuð_ á hrygg, en gat jafnvel gengið á eftir. Hjeraðs- læknirinn á Raufarhöín bjó um meiðslin og sendi Magnús til Ak- ureyrar á sjúkrahús. Leið Magn- úsi vel eftir ástæðum síðast þeg- ar uro er vitað. — Einar. - Stykkishófansbáiar STYKKISHÓLMUR, 6. sept.: — MB OLIVETTE ,er fyrir skömmu kommn heim af síldveiðum fyr- ir Norðurlandi. Var afli hennar n.eð minna móti og átti vjelbilun og ýmsar tafir sinn stóra þátt í því. Þá er m.b. Hrímnir einnig nýkominn heim af síldveiðum að norðan og var hann með mjög góðan áfla. — Hasetahlutur á Hrimni mun vera rúmar 12 þús. kr. eftir tæpa 2,mánuði. Skip- sljóri á Hrímni-vár Markús Þórð Millilandaflug í gær I GÆR var mikið um flug yfir Atlantshafið, enda - flugskilyrði mjög góð. Kom f jöldi flugvjela til Keflavíkurflug-vailar, bæði austan og vestan um haf. ,J)YNJANDI" TIL MARÍUEYJU Katalínuflugbátur Loftleiða, „Dynjandi", fór í gær til Maríu- eyjar á Grænlandi og sótti þangað 20 manns, er hann flutti á vegum Lauge Kochs til Reykjavíkur. NORSEMANBÁTARNIR KOMU í GÆR Norsemanflugbátamir tveir, cr hafa veri ðmeð Lauge Koch leið- angrinum í Grænlandi í sumar, komu í gærdag til Eeykjavíkur. Var áætlun þeirra til Isafjarðar, þareð þeir undir venjulegum fiug- skilyrðum hafa eigi nógar elds- neytisbirgðir til flugs frá Maríu- eyju til Eeykjavíkur, en ¦ vegna hinna hagstæðu ¦ flugskilyrða, ákváðu þeii', er þeir nálguðust landið, að fljúga til Reykjavíkur. Lentu þeir hjer á 'Skerjáfirði kl. tæplega 3 í dag. Katalínuflugbátur frá danska hei-num, fylgdi Noi-semanflugvjel- unum yfir hafið. Lagði hann upp hjeðan £rá Eeykjavíkurfiugvelli SEomma I jiaorgun, og mætti.þeim við Skoresbysund, og flaug tiíðan með þeim til Reykjavíkur, „INVÁDER" í REYKJAVÍK Um fimmleytið í gær, lenti hjer á Reykjavíkurflugveiii amerísk flugvjei af „Invader"-gerð. Kom flugvjelin frá Bluie West One á Grænlandi, en áætlun hennar var Prestwick—Páríi Vjelín var ávegum BAB Com- pany, en það er amerísk firma- samsteyjia, ¦ sem. gerir mikið af því, að kaupa flugvjeiar og ann- an varning aí ameríska hernum og selja hanu, síðan. íslandsmethafar Ármanns í 1000 m. boðhlaupi (talið frá vinstri): Guðmundur Lárussou, Hörður Haraldsson, Grjetar Hinriksson og iYIatthias Guðmundssoa. — Ljósm.: R. Vignir. Islandsniet í 1000 m boð- hlaupi á Septerabermótinu SEPTEMBERMÓTIÐ í frjáls- íþróttum fór fram um síðustu helgi. Þrátt fyrir mjög litla þátt- töku, náðist ágætur árangur í sumum greinum, eins og t.d. 1000 m. boðhlaupi, þar sem sveit Ár- manns setti nýtt íslandsmet. — Matthías Guðmundsson hljóp 100 metrana, Gi-jetar Hinriksson 200, Hörður Haraldsson 300 og Guð- mundur Lárusson 400. Hörður Hai-aldsson vann 100 m. á 10,8 sek. og 200 m. á 21,9 sek. Þetta er tíunda 200 m. hlaup ið í röð, sem Hörður vinnur hjer heima og erlendis. — Þorsteinn Löve náði ágætum árangri i kringlukasti, 48,31 m. og Valdi- mar Örnóífsson í langstökki, 6,63 m. Helstu úrslit urðu annars þessi: 100 m. hlaup — A-riðill: 1. Hörður Haraldsson, Á, 10,8 sek, 2. Pjetur F. Sigurðsson, KR, 11,0 sek! og 3. Guðm. Lárusson, Á, 11,1 sek. — B-riðill: — 1. Grjetar 'Hinriksson, Á lí,2 sek, 2. Jafet Sigurðsson, KR, 11,3 sek: og 3. (Ingi Þorsteinsson, KR, 11,5 sek. 200 m. hlaup: — 1. Hörður Haraldsson, Á, 21,9 sek.„ 2. Guð- mundur Lárusson, Á, 22,1 sek. og 3. Pjetur Fr. Sigurðsson, KR, 22,4 sek. 400 m. hlaup: — 1. Guðmund- ur Lárusson, Á, 55,4 sek. og 2. Ingi Þorsteinsson, KR, 55,5 sek. I 800 m. hlaup: — 1. Guðmund- ur Lárusson, Á, 2.02,9 mín., Z. Eggert Sigurlásson, ÍBV, 2.03,0 mín. og 3. Guðjón Jónsson, Á, 2.13,3 mín, 100 m. hlaup: — 1. Stefán Gunnarsson, Á, 4.24,0 mín., 2. Guðjón Jónsson, Á, 4.28,0 mín. og 3. Hilmar Eliasson, Á, 4.38,8 mín. 3000 m. hlaup: — 1. Stefán Gunnarsson, Á, 9.37,2 mín., 2. Magnús Helgason, ÍBV, 9.49,6 mín. og 3. Gunnar V. Svavars* son 10.15,2 mín. Stangarstökk: — 1. Torfi Bryis geirsson, KR, 3,65 m., 2. Bjami Linnet, Á, 3,45 m. og 3. Bjarníi Guðbrandsson, ÍR, 3,20 m. Kringlukast: — 1. Þorsteinrs Löve, ÍR, 48,31 m., 2. Þorsteina Alfreðsson, Á, 45,40 m. og 3. Rúnar Guðmundsson, Vöku, 42,11 m. Sleggjukast: — 1. Þórður B. Sigurðsson, KR, 42,26 m., 2. Sím- on Waagfjörð, ÍBV, 42,00 m. og 3. Vilhjálmur Guðmundsson, KR» 39,59 m. Langslökk: — 1. Valdimar Örnólfsson, ÍR, 6,63 m., 2. Björis Bentsen, Umf. R. 6,16 m. og 3. Baldur Alfreðsson ,KR, 5,81 m. Kúluvarp: — I. Þorsteinn Löve, ÍR, 13,42 m., 2. Astvaldur Jónsson, Á, 13,39 m. Hástökk: — 1. Birgir Helga* son, KR, 1,76 m., 2. Gunnar Bjarnason, ÍR 1,65 m. og 3. Bald- ur Alfreðsson, KR, 1,65 m. Spjótkast: — 1. Magnús Guð- jónsson, Á, 51,63 m. og 2. Þor- steinn Löve, ÍR, 50,30 m. 1000 m. boðhlaup: — 1. Ár- mann 1.57,3 mín. (ísl. met), 2. KR 2.01,0 mín. (Gamla metið 1.58,6 mín., átti ÍR). Guðruii Símonar syngur á Akureyri AKUREYRI, 6. sept.: ~ Hingað til Akureyrar er væntanleg í þessum mánuði, söngkonan Guð- rún Símonar, og mun söngkonan efna hjer til söngskemmtuhar. — Munu allir listunnendur hjer fagna komu þessarar vinsælu söngkonu og gera veg hennar, sem bestan..— H. Vald. -mót á íþrétta- vellinum B-MÓT í frjálsíþróttum hófst á íþróttavelhnum í gærkvöldi kl. 18.30. — Úrslit í einstökum grein um urðu, sem hjer. segir: 100 m hlaup, Þorgrímur Jónsson HSÞ, 12.2 sek., 1500 m Kristinn Ketils son IR, 4:40,0 mín., Kúluvarp Valdimar Örnólfsson ÍR, 12.24 m. Spjótkast, Ólafur Þorarins- son FH, 45.70 m. Hátökk Hörður Karaldsson Á, 1.55^ m., Þristökk Gunnar Snorrason ÍR, 12.66 m. Mótið heidu.r áfram í kvöld og bcfst klukkan 19.80, Hikið f bgið í gær I GÆR var ílugveður og flug- skilyrði sjerstaklega góð og var fiogið til flestra áætlunarstaða fJugfjelaganna um allt land. Um miðjan dag í gær er frjettamað- us Morgunblaðsins talaði við flugumferðarstjórnina á Reykja- víkurflugvelli, voru allar farþega flugvjelar flugfjelaganna á lofti, fyrir austur, suður, vestur og norðurlandi. Auk þess var mikið um einkaflug í gær, svo að segja mé að allar vjelar sem hægt var að fJjúga væru á lofti. TALSAMBANDSSKILYRÐI SJERLEGA GÓÓÐ Talsambandsskilyrði voru ©g sjerlega góð í gær, og ávallt gott semband við vjelarnar. Catalina- fhigvjel Loftleiða „Dynjandi" vaí á leið frá Maríueyju á Græn- landi, og hafði flugturninn skýrt og læsilegt samband við vjelina svo að segja alia leiðina. Er þetta mjög óvanalegt þar eð talsam- be.ndsskilyrði hafa í ár verið mlöe lieies oe oft á tíðum alger- j lega sambandslaust við flugvjel- ar, jaiuvei a siuitum leiðum, L Hesis leifaS í óbygð* m úr flugvjei í GÆR fór Björn Pálsson flug* maður inn að Tungnafellsjökli á flugvjel sinni, til þess að leita strokuhests norðan úr Skagafirði» en leitin bar ekki árangur. Eigandi hestsins fór með Birni í flugið, en Guðmundur Jónas- son öræfaferðalangur sá hestinn þar sem heitir Jökuldalur S Tungnafelisjökli en þar í daln- um er graslendi gott. — Hestur- inn er hjeðan af Suðurlandt og mun áður hafa strokið suður yfií hálendið. í gær fór Björn einnig vestur á Patreksfiörð með varastykki S togarann Ólaf Jóhannesson. Ljet tjorn stykkið falia til jarðar ------------------------ J Ferð Náffúrufræði- fjelagsins í Gróffu NÁTTÚRUFRÆÐIFJELAGIB efnir til fræðsluferðar á morgun kl. 2 út í Gróttu. Er þetta ein af mörgum ferðum, sem fjelagið efnir til, en það er nýmæli aS farið sje um nágrenni bæjarins. Farin var ferð til Viðeyjar fyrir mörgum árum og þótti gefast vel. í þessari ferð verða með þeir, Ingimar Óskarsson, sem leiðbein- ir um skeldýr og Sigur«ur Pjet- ursson, sem leiðbeinir um þör- unga, en nágrenni Gróttu er þekkt fyrir mjög mikinn sæþör- ungagróður. Ætlunin er að þátt- takendur mætist við Mýrarhúsa- skóla. Eru strætisvegnaferðir þangað út eftír af LækjaxtorgJ kl. 1 og hálf tvö.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.