Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. septera.’ber 1951 MORGUSBLAÐIÐ ? 1 f HundraS fimmfiu ára m- angrun F.FTIR þv{, seira stormian eftir íieimsókn Shenmansi Iteiitiits flota- forirtgja til Spánar liægír, kemtir það æ greinilegar £ IjAs að ein- angrun Spánar ei- nút senn að Terða lokið. En vms nær 150 ára skeið hefur Spánn gengið- sina g'ðtu einn, án vmáttntenda eða samskipta við aðrar þjéðír, er frá e--u skilin einstöfe tímabit t. d. B orgarasty rjöldim. Kapoleons- étyrjaldimar vcwm &í@ust«i tíma- fcil í sögu Spánar, serm þe.ir áttu beint samstarf við aðrar þjóðir, en í þeim börðnst þeir„ snn kunn- ugt er, við hlið Breta crg Potrtugala Sí því skyni að spyma? fétum við átbreiðslu valda Kapoieons. FKKÍ FÓTAKEFLI lí AFÐA IIERSINS Það liggur því £ augum uppi, að það ér mikitl og mearkur at- fcul'ður í sögu spöxvsku: þjóðarinn- a r, þegar þeir faíía frá. sinni gömlu erfðavenju um emangrun. Öi'yggi .þjóðarinnar er samofið hverri þeirri ákvörðure,. sem kveð- wr á um afnám einangrunarinnar, scm forðað hefur tanéinu frá tveimur hryllitegum Eeimsstyrj- íoidum. Og hver er svo vílji spönsku þióðarinnar? Þjóðinm er Ijóst, að <eí Rússland reickli til tvoggs og ynni sigur yfir Þýskatandi og Fi'akklandi, roundi Ktt viðbúinn spánskur her eW« verða hinum rauða að fótakefli. A hinn bóg- ínn mundi velbúinn spánskur her, sem skipaði sjer í fýlMngar sam- eiginlegs varnarhers V-Evrópu, ásamt ótal mörgum góðum flota- Stöðvum, gerbreyta víðhorfi Evrópuvamanna til hins betra. Vist er að yfivmerm b.ins rauða hers mjmdi líta löngunaraugum til Gíbraltarklettsins, hefðw þeir tti-oíið Frakkland undír fótwm sjex-. Það mundi veita þeim vetþeginn aðgang að ströndnm Atlantshafs- Sns og opna leið tíl aS aðskilja Bretland og N-Afríhu vneð öflug- (ttm varnargarði fhighers og flota EVRÓPA VERDUK VARIN En ef nánara nmstxrf kemst á milli Spánar og Atla.nts.hafsrík j - anna dvíxxar þessi vtm árásaraðilj- ans. Jafnvel þó botium væri auð- mnnin sigur í norSri,. myndí sterk vöm í torsóttum Pýx-erseafjöllum og samstilltur vanxarher að baki 6k úrra gera slik áform. torsótt. Ef til vill eru hermaðársjerfræð- Sngamir í Madrid of bjartsýnir. En þeirra skoðun er að- herstjórn rauða hersins roundí hugsa sig um tvisvar, áður en þeir íeggja til sóknar yfir PyreneafjaUgarðinn, ef þeir viti af vel búnum varaar- fcer þar og að baki þeirra. Þetta er öllum aíme-nníngí Ijóst. ©g það kann að vera af þessarj Astæðu, sem ein eetnmg Acheson otanríkisráðherra gi'óf um sig í F.ugum Spánverja. ,JB'f á V-Evi-ópu y< rður í-áðist, verður hún varin •— ekki frelsuð". — Evrginn töluð æetning á alþjóðavettvangí hefur vakið jafn mikla athygtí á Spáni einmitt þessi. SAGAN ENDURTEKUR SIG Sextándi dagur júlímánaðar Icann að verða rcterftísdagur í Spánskri sögu og jafnvel £ sam- eiginlegri sögu Vesturfanda. Það var að kvöldi þess dags, sem hinn látni sjóliðsforingi ók ásarnt hin- Um ákveðna Kamningamanní, Stan ton Gxiffis, sendiherra Eandaríkj- ianna í Madiid eftir hreiðum og sólbökuðum veginum til E.I Padro hallarinnar á fundi hershöfðingj- ans sem ræður örlögum Spánar. Að kvöldi þess dags varð Si>án- Verjum hugsað aftur ii tímann — tif desemhersdags áríð 19*40, þegar stóiTÍ Mercedes bifreið var ekið þessa sömu leið frá Madrid til E1 Pardo. 1 henni ók ernnvg flota- fforingi — Canaris flotaforingi, s.jerstakur ráðgjafi Hítlers. Canax-is vildi eíirníg fá Spán- verja til samstarfs. vIS aðrar þjóð- iu'. Hann vildi fá Spánverja til þátttöku í „Felix aðgerSinni", sem ákveðin hafði verið nokkrum vik um áðttr. Mai'kmið heanar var Gibraltar og N-Afríka. „NEI“ — ---------,JÁ*‘ 1 desember 1940 sagði Franco einvaldur „Nei". Eftir því sem best er vitað hefur hann hinsveg- ar gefið Shennan fíotaforingja jákvætt svar. I bæði þessi skipti hcfur Franco einvaldur ákveðið svarið npp á sitt eindæmi. En i báðum tilfellunum má slá því föstu að meirihluti þjóðarinnar hafi verið honum sam- mála. Vegna nokkuð strangrar rit- skoðunar er þó ef til vill ekki hægt að fullvrða þetta, en ef dærna skal eftir röddum þeim sem heýrast á hinu raunverulega þingi Spánar — kaffihúsunum, vii-ðist fullvíst að meirihluti þjóðarinnar vill sam- starf við Vcsturveldin, mcð sama vilja og samstarfi við Þjóðverja var hafnað áxnð 1940. Það er fyrst og frenxst öryggi Franco iandsins og þjóðarinnai', sem mæl- ir með því að þeir taki þátt í vestrænu samstai'fi. Jafnfx'amt er það vopnleysi hins tómhenta en þrautseigja hers þeirra ásamt vanxarleysi flota- og flugstöðva þeina, sem mæ!a með því að þeir taki þátt í samstarfinu. Efnahagsleg aðstoð til handa Spánverjum, mundi geta hjálpað þeim til að komast yfir erfiðan hjalla og auka framleiðslu og' iðn- að stórkostlega. Þjóðin hefur lagt mikla áherslu á aukningu iðnað- arins, en fi-amfarirnar eru enn hægai*. ITinar miklu og' breiðu akursljettur Andalúsiu þarfnast nýtísku fi'amleiðslutækja og það þegar í stað. Nú ríkir öld bylting- Hólar í Hjaltadal. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Brýnasfa nauösyn bændasfjeftaEÍnnar Meira af ræktuðu landi o" stærri im O HEIM AÐ HÓLUM AÐALFUNDIR Stjettasambands bænda hafa að jafnaði verið haldnír á ýmsum stöðum í sveit- um landsins. Hafa þeir fundar- staðir feað tvennt fram vfir kaup- stoðina, að bæði virrnst þar betra næði til fundarstarfa og svo kynnast fulltrúarnir ýmsum landshlutum og þeim stöðum. þar st-m fundirnir eru haldnir. I ár var aðalfundur sambandsins hald inn að Hólum í Hjaltadal. Nokkr ir fulltrúanna höfðu aldrei komið að Hólum áður og öllurn Ijek þeim rnikil foi'vitni á að skoða 'ig um á þessum fornfræga stað. — j svo Það var tekið að bregða birtu1 þegar bifreiðarnar með fulltrú- ana óku inneftir Hjaltadalnum. í kvöldhúminu sást óljóst móta fyrir miklum, hvitum bygging- um og turninn í kirkjugarðin- um, 28 metra hár, setur tignar- legan svip á staðinn. Skólastjórahjónin taka öllum gestunum af mikilli alúð. Þau standa úti á hlaði, fagna hópn- um innilega og bjóða hvern ein- stakan vélkominn heim að Hól- um. Þegar allir eru konxnir út úr bílunum, skipar skólastjórinn öllum hópnum niður á herbergi. Við vígðu mennirnir í flokknum, sem erum þrír, hljótum vist á „Vesturlandi". — Hólasveinar nxunu kannast við þá vistarveru. Þar fer vel um okkur meðan við dveljum á staðnum. Af föður skólastjórans, Karli I Arngi'ímssyni, fyrum bónda að Veisu í Fnjóskadal, fræðunxst við um kirkjuna, því að um sögu hennar er hann allra manna , fréðastur. En ekki skal sú saga j rakin hjer, þótt íreistandi væri eð drepa á eitthvað af því, sem | gamli maðurinn þylur fyrir hópnum. SamiaB vid Kristján KarEsson skóía. stjóra usn búskapinn á Hólum -4000 Sherman anna og bændur og veikamenn Spánar krefjast róttækra breyt- inga. HAPPASÆLLI FRAMTÍÐ Það e,r af þeim sökum, sem meii'i hhiti spönsku þjóðarinnar hoi'fir út yfir bláar öldur Atlantshafsins — öldurnar sem hin þrjú iitlu skip Columbusar klufu 1492 í leit að Ameríku. Og í dag er það banda- Framh. á bls 8. jeg hygg hann vera 3500- hestburði. — Er það allt taða? — Að miklu leyti. Þó eru kring um 500 hestar, sem fást af út- valllendi og mýrum-. — En hvað verður hej'fengur- inn mikill hjer í sumar? — Hann verður varla meira en 2500 hestar. Það gerir kalið. — Hvaða skepnur hefur þú á öllum þessum heyjum? —- Hjer eru um 70 nautgripir. Þar af eru 50 mjólkandi kýr. Fyrir fjárskiptin voru hjer 400 fjár, en nú í vetur voru hjer kringum 250 kindur á fóðrum. Við fengum líflömb af Vestfjörð- um og jeg hygg að þau muni reynast vel. — Ætlarðu að fjölga fjenu mikið? — Já, eitthvað. Hjer eru fjár- hús fyrir 500 fjár, og þau þarf að fylla og svo verður e. t. v. fjölg- að eitthvað meira þegar þar að kemur. — En hvað hefur þú af hross- um? — Þau eru um 70. — Já, ekki ertu nú alveg hcstalaus. En ekki muntu nú láta þjer nægja hestaflið til I dráttar fr.ekar en aðrir bændur I nú til dags? — Ó, nei. Ekki er nú það. Hjer eru 3 venjulegar heimilis- dráttarvjelar og einn „kubbur". Þær eru notaðar til alls dráttar ncma fyrir rakstrarvjelar. Þar notar maður hestana. — Hvernig er svo heyið verk- að? — Það er bæði verkað sem þurhey og vothey. Hjer eru 2 vot, . heysturnar, sem báðir taka 800—t ^15®11 c el cn 1000 hesta. Upp í þá er heyinu fræðist jeg af skólastjóranum,1 spúð með saxablásara. sem er svo vinsamlegur að I — Hvernig verkast heyið i „offra“ á mig nokkrum mínút- | þessum turnum?» IIEYSKAPUR — VJELTÆKNI Um búskapinn heima á Hólum ágæta aðstöðu, góðan markað c. s frv. Hvernig er það með Hóla- búio? Ber bað sig? — Já, siðan-jeg kom hingað, befur það borið sig öll ári.n nema eitt. Það var árið 1950. Þa var hjer sauðlaust vegna fjár- skiptanna og þá var nokkur halli á búskapnum. KAFVIRKJUN — Eru nokkrar sjerstakar framkvæmdir á döfinni hjer \ Hólum, sem stendur? — Já, við erum að virkja Víð'i- nesá til þess að fá meira rafmagn heldur en við höfum nú. — Hváðan fáið þið rafmag.tx núna? — Hjer er lítil vatnsaflsstoð, scm var byggð árið 1937. En það vantar mikið á að hún fullnægj. o.rkuþörfinni,'svo að við hofum orðið að hafa dieselstöð með. — Verður þessi nýja virkjun. mikið mannvirki? — Hún á að framleiða 80 hesí- öfl. Aðrennslisrörin eru 81 metii á lengd og fallhæðin 16 metra*. Fjarlægðin frá stöðinni og hing- að heim eru um 850 metrar. — Hvað kostar þetta mikið? — Jeg veit það ekki ennþá. E*:< jeg vona að stöðin verði ekki oi:1- boðslega dýr. Við keyptum gamla stöð í Hveragerði, sem lögð var niður þegar Hveragerftx fjekk Sogsrafmagnið. SKÓLINN — Jæja, viltu svo ekki segja mjer eitthvað um skólann? Hva 'i voru margir nemendur s.l. vetuy? — Hjer var 31 nemandi. 15- x 16 í þeirri: eldr:i ! Og það eru allar líkur til þess a 'i skólinn verði fullskipaður í vei- ur. — Hvað eru kennararnir marg um, enda þótt hann hafi nóg að gera við að sinna þörfum hinna mörgu gesta, sem þessa dagana gista Hólastað. Auk þess á Krist- ján, skólastjóri, sæti á fundum Stjettasambands bænda, sem einn meðlimur í Framleiðsluráði landbúnaðarins. Allur okkar búskapur byggist á fóðuröfluninni. Þess vegna vil jeg fyrst fræðast eitthvað unx heyskapinn. — Hvað er nú heyskapurinn á Hclum mikill í meðalári? — Hann er nú orðinn all-mik- ill eftir því sem gerist á jörðum hjer á landi. Við vitum það að — Agætlega. — Er ekki erfitt að gefa úr þeim? — Nei, síður en svo. Piltarnir — Þcir eru þrír fastir auk mín. Flestir hafa þeir verið hjernu siðan jeg kom hingað árið 193;1 I vilja heldur gefa úr þeim heldur |^inn ,af el' J50.. nýk°mmn en úr þurheyshlöðunni og þó er j bmgað til Hola. Það er ungu ' hún ialla staði hin bægilegasta. Ir‘aður- Einar Sigurgeirsson, ætt I — Hvað verður um þann hey- aður af Eyrarbakka. Hann hefu 1 feng, sem ekki fer i turnana? I fengið alla sina búfræðimenntu'1 ! — Hann er að mestu þurkaður. j vesfan hafs, I einni ferstrendri gryfju erum! , _ ! við að gera tilraun með votheys- ! f AÐ SEM MEST RIÐUR A plessu Árna Guðlaugssonar. I — Hefurðu ekki heyrt það í . .. ' fcæfidum og fleirum, að þeim i ert nu fromuður x lapdbupaðaiA" * .... , ■■ i malum okkar ,og. eiðtogi: ungrie að riRisbum . < - . — Jæjá, skóla&tjórk Jeg þakku þjer allar þessar upplýsingar.; Þ«- þvkir einkennilegt, á skólum, heilsuhælum o. s. frv. j manna. bc ivra, seim , ætla sje<r a«ýj vísu ekki nákvæmlega, því áð ' skúli ekki bera sig? Þau eru þó j kjer er aldrei bundinn b&ggi. En 1 rekin á bestu jörðunum, þau hafu1 stunda sveitaþúskap. Viltu ekl* Framhald á bls. 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.