Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIfí Föstudagur 7. september 1951’ STIJLKA í óskast nú þegar. Café IIöll Austurstraeti 3. Ferðataska úr leðri óskast til kaups. — Upplýsingar í sixna 3442. —- Rafvirkjasveinn óskar eftir fastri vmnu rið raflagnir í Reykjavík eða Hafnarfirði, Tilboð sendist afgreiðslu blaðsrni merkt: — „Rafvirkjasvoinn'— 242“ fyr ir 14. þ.m. Þrjár fullorðnar konur Oska eftir 2ja—3ja herb. íbúð nú þegar. Tilb. sje skilað á afgr. Mbl. fyrir næstkomaruli sunnudag merkt: „Þrjár full- orðnar — 24t“. Berjatmur til sölu Grettisgötu 50. Verð 18 krónur. Upplýsingár í síma 81637. — S. 1. sunnudag tapaðíst rauð brún ftelpukápa í berjalandi við Grjóteyri r Kjós. Fírmandi er vinsaml. beðinn að gera aðvart í sima 3921. — Góður 6 manna isiið mudol ’12, til sölu. Selst ó- dýrt. UpjjýFÍngar í síma 6594 frá Id. 7—9 í dng og frá kl. 1—4 á morgun. STtJLKA óskast til afgrorðslustarfa í nýlenduvöruversltm. Uppl. í síma 2555 milli kl. 7—8 í kvöld. — TIL SÖLU 4ra herbergja íbúð i ris- hæð við Nökkvavog. Semja bor við málflutningsskriLtofu Áka Jakohssonar og Krist- jáns Eiríkssonar, Lauguveg 27. — Sími 1453. Lítið hús nálægt Árbæ, roflýst. 2 her- bergi, eldhús, forstofa og geymsla, er til sölu. Uppl. gefur: — F.gill Signrgtirn- son, hrl., Austurítræti 3. — Sími 5958. BARNAV4GN d Sem nýr barnavagn á báum bjólum til sölu. Eimrig lítið notaður, tvihnepptur sr.rok- ing. Uppl. i síma 3780 niilli \kl. 2 og 4 i dag. Eldri kona óskar eftir Herbergi gegn einhverskonar húshjálp. Tilboð sendist afgr. blað,ins scm fyrst merkt: „246“. Ingibjörg éiafsson 65 ára Kappróðrarkcppni IIÚN hefir dvalið erlendis síðan 1912 og hefir ekki komið til ís- lands nema tvisvar eða þrisvar öll þessi 39 ár og haft skamma viðdvöl, og þó kannast flest allir fulltíða íslendingar við hana. — Hún er velkominn heiðursgestur islenskra kvenfjelaga hye nær sem hún treystir sjer til Islands- ferðar, og var sæmd riddara- krossi Fálkaorðunnar 1935. Hún hefir dvalið í Englandi um 20 ár undanfarið — og þó er nafn hennar nefnt með virðingu og þakkiæti hjá fjölmörgum kristi- legum kvenf jelögum um öll Norð urlönd enn í dag. Árið 1947 hitti jeg t.d. í Finnlandi höfuðklerk og hefðarfrúr, sem spurðu mikið um hana og minntust hennar með þakklæti. Hún er fædd 7. 9. 1886 á Más- stöðum í Vatnsdal. Foreldrar hennar voru Jón Ólafsson, síðast á Mýrarlóni í Kræklingahlið, og kona hans, Guðrún Ólafsdóttir, bónda á Eiríksstaðakoti i Svartár dal. Fjelítil fór hún að heiman, en efnuð þó, efnuð af þreki og gáf- um. Eitthvað 18 ára gömul fór Ingibjörg í kvennaskólann í Reykjavík. Heimili hennar var þá hjá frú Ragnhildi Briem, ekkju sjera Eggerts Briem og systur frú Torfhildar Holm. Frú Ragnhildur var þroskuð. trúkona og talaði miklu meira um trúmál en algengt var á þeim árum í Reykjavík. Jeg efast ekki um að fyrirbænir hennar og vitnisburð- ur í orði og verki hafi orðið Ingi- björgu til æfilangrar gæfu. Skólanámið var langt og marg breytt í Gagnfræðaskóla á Akur- eyri, lýðskólum í Askov og Valle- kilde í Danmörku og í Kings- rread College í Englandi. Þegar hún kom heim aftur til íslands, varð hún framkvæmdarstjóri KFUK i Reykjavík 1910—1912, í Vejle í Danmörku 1912—16. Ferðafulltrúi KFUK í Danmörku 1916—19. Aðalframkvæmdastjóri KFUK í Kaupmannahöfn 1919— 22 og allra Norðurlanda 1922— 1930. Ferðaðist hún þau 8 ár og fiutti ótal trúmálaerindi og fyrir lestra um ísland, en ofbauð heilsu sinni á þeim ferðalögum og fluttist 1930 til Englands „sjer til hvíldar“, og hefir átt heima siðan í bænum Rottingdean í Sussex í sambýli við gríska prinsessu, Karidja að nafni, á- gæta trúmálastarfskonu. Faðir hennar var af eldri konungsætt- inni grísku, Ingibjörg hefir gengt mörgum fleiri trúnaðarstörfum en í K. F. U. K. Hún var í stjórn Dansk-ísl. Samfund 1918—1926, og Dansk- Isl. Kirkisag 1919—1938, og The Viking Socity for Northern Kesearch frá 1934. Fulltrúi Dana í The International Bureau for the Subpression of Trafíic in Women and Children síðan 1934. Fór sem fulltrúi Dana til Þýska- lands árið 1919 til að kynna sjer hagi munaðarlausra barna, og til að heimsækja danska söfnuði í Bandaríkjunum árið 1924 o. s. frv. „Það var sárt að hafa ekki tíma til að heimsækja ísl. söfnuði á Skerjaiirði Á LAUGARDAGINN kemur verður háð suður í Skerjafirði haustmót róðrardeildar Ármanns en róorarsveit úr fjelaginu kepp- við sveit úr Róðrarfjelagi Reykjavíkur. ■— Keppt verður um Róðrarbikar sem Ármann hefur gefið til keppninnar og er það farandgripur. Hver róðrar- manna fær auk þess til minja lítinn bikar áritaðan. Róið verður úr botni Skerja- fjarðar að bryggjunni í Nauthóls vík, en vegalengdin er 100 m. í sumar hefur á ný vaxið mjög áhugi fyrir þessari þjóðlegu íþrótt og munu um 40 manns hafa stundað róðraræfingar hjó hvoru fjelagi, en þær hafa farið fram þrisvar í viku nú í sumar á Skerjafirði. Næsta sumar er í ráði að efna til íslandsmóts í kappróðri, en það hefur ekki far- ið fram síðan fyrir stríð. 'estra í þeirri för“, sagði hún í /or. Sjö bækur hefir hún skrifað, em mjer er kunnugt um, 2 á slensku, 3 á dönsku og 2 á ensku — og ótal blaðagreinar á ýmsum nálum. „Hvernig stóð á því að ungfrú Mafsson skyldi ekki starfa nema ■in 2 ár á íslandi? Hún elskaði 1 pó ísland og var alltaf að fræða oss Finna um það hvar sem hún kom. Eruð þjer íslendingar svo ríkir af afburða starfskonum að þjer mættuð missa hana úr landi?“ Svo spurði mig þáverandi formaður díakónissusstofnan- anna á Finnlandi, sr. Edvin Wiren dr. theol., árið 1947. — Mjer varð ógreitt um svör — við útlending. En velkunnugt var mjer um það mál. Henni þótti sjqr markaður of þröngur bás, er hún f jekk ekki almennt fylgi til að reisa sjerstakt heimavistar heimili K. F. U. K. í Reykjavík, og sömuleiðis undi hún illa þeim úlfaþyt, er gjörður var að riti hennar: „Um siðferðisástandið á Islandi", er út kom 1912. En áður hafði hún kynnst fremstu starfs- kcnum K. F. U. K. í Danmörku, er ekki vildu „missa hana til ís- lcnds“. ísland hefir samt ekki átt ágætari kvenfulltrúa erlendis en hana síðan Ólafía Jóhanns- dóttir andaðist. Og enn í dag er hálfur hugur Ingibjargar „heima á íslandi". Um það geta margir Lorið, sem hafa hitt hana í Eng- landi. — Og jeg hygg að mjer sje óhætt að segja, að þeim hafi öllum þótt vænt um að kynnast henni. Hálfan daginn 29. maí s.l. vorum við sr. Ingólfur á Mosfelli njeð henni í Lundúnum. Jeg býst ekki við að sá dagur gleymist okkur. Þótt vafasamt sje að heilsa hennar leyfi henni íslandsför úr þfessu, fylgja henni jafnan bestu óskir margra íslendmga. Sigurbjöm Á. Gíslason. Ilorfffu á nautaat. MADRID — Hertogahjónin af Windsor dveljast nú á Spáni um þriggja vikna skeið. Nýlega voru þau viðstödd nautaat í grennd við Madrid. Enn æHa skip að leifa að síid SIGLUFJÖRÐUR, 6. cept. -■ Enn er fjöldi síldveiðiskipa á Siglufii-ði. Allmörg þeirra eru nú að gera upp og hætta veiðum. Þó munu nokkur fara aftur út og leita síldar, þegur veður batnar. ■—Guðjón. - Hóíar Framh. af bls. 7 svara mjer nokkrum spurningum almennt um landbúnað? — Ekki skal jeg neita þjer um það, en þú mátt ekki taka svör mín sem ígrundað álit mitt, enda þótt jeg láti eitthvað fjúka núna í fljótheitum. — Nei, jeg vona líka, að les- endurnir hafi það í huga. — En fyrsta spurningin er þessi: Hverja telurðu athyglisverðustu nýjungina í sveitabúskapnum eins og stendur? — Tvímælalaust ræktunina og hve vinnuaflið nýtist betur en áður var. — Hverja telur þú vera brýn- ustu nauðsyn bændastjettarinn- ar nú á dögum? — Meira af ræktuðu landi og stærri bú. — Hvernig finnst þjer vera af- staða ungu mannanna til sveita- búskaparins? — Þá vantar flesta peninga til þt'ss að kaupa jörð og koma sjer upp bústofni, en þá vantar ekki viljann til að búa. Með þessum orðum skólastjór- ans á Hólum látum við samíal- inu lokið. Og á þessu er vert að vekja athygli og brýna það fyrir valdhöfum og ráðandi mönnum þjóðarinnar, að unga fólkið vant ar ekki viljann til að stunda landbúnað, en það vantar fjár- magn til að skapa sjer góða að- stöðu í sveitinni til að rækta jörðina, til að koma upp bú- stofni. Og það er eins og sjera Gunnar Árnason komst að orði á aðálfundi stjettasarnbandsins: „Það fje, sem lagt er í jörðina, ber ríkulegan ávöxt“. .— G. Br. — Hafharframkvæmdir Framh. af bls. 6. halda áfram með bryggjugerð, sem um leið á að vera brim- brjótur. í þessu skyni verða steypt tvö ker 12% m. á kant og verður þeim sökkt við bryggju- endann næsta vor. Kostnaður er áætlaður um 5—600 þús. krónur. í Hafnarfirði var í sumar sökkt stejnkeri, sem er um 60 m. að lengd við framhlið hafnargarðs- ins. — Annað steinker var sett innan við garðinn, sem togarabryggja. Jafnframt var grjótgarðurinn lengdur og á hann að ná út í steinkerið. Er áætlað að ganga frá gorðinum í haust. Kostnaður er áætlaður í heild um 2.6 milljónir kr. AÐRIR STAÐIR Á nokkrum stöðum öðrum hef ur verið unnið að minni háttar framkvæmdum. Á Akureyri er unnið að dýpkun fyrir slippinn. Á Bakkafirði var lokið við að fullgera bryggju og er hún þeg- ar tekin í notkun. Á Brjánslæk í Vatnsfirði var unnið að smíði vjelbátabryggju og unnið fyrir nokkuð á annað hundrað þúsund króna. Endurbætur voru gerðar 1 á hafnargarði á Dalvík og unnið að dýpkun. Unnið var að dýpk- un á innsiglingarleiðum til Eyr- arbakka og Stokkseyrar, en það er torsótt, því sprengja verður klöpp. Á Haganesvík var lokið við fyrsta áfanga að smíði báta- bryggju og nær hún nú nokkuð út fyrir stórstraumsfjoruborð. Á ísafirði stendur til að ganga frá uppfyllingu í Neðstakaupstað og vantar aðeins herslumun á að fullgera verkið. Innrásarker voru keypt til landshafnar í Keflavík og Njarðvíkum, en ekki tókst a,ð fá þau heim í ár. í Ögri var lokið við bryggjubyggingu óg getur djúpbáturinn nú lagst þár að. Kostnaður við það var um 1170 þús. kr. í Tálknafirði stend- ur til að lengja og endurbaeta hafskipabryggju. Hefur þar ver- ið unnið að dýpkun svæðis þess er bryggjan verður byggð á og haldið verður áfram verkinu strax og efni er fyrir hendi. j Auk framkvæmda á ofantöld- j um stöðum héfur verið unnið að minni háttar framkvæmdum á mörgum öðrum stöðum, en það | verður ekki talið að sinni. Þeim höfnum fækkar nú ört, sem minni strandferðaskipin ekki geta komið á og að sjálfsögðu er að því mikil samgöngubót. Loks, má geta þess að í lögum um hafnar- og lendingarbætur eru taldir 103 staðir, sem veita má -ríkisstyrk til hafnarframkvæmda. Spánn Framh. af bls. 7. rískur sjóliðsforingí er beinir Spánverjum, sem gengið hafa götu einangrunarínnar s. 1. 150 ár, inn á fjölfamari leiðir. Engin Spánverji veit með vissn hvað samvinna Spánar við aðr- ar þjóðir kann að bera í skauti síriu. Meirihluti hinnar spönsku þjóðar lifir þó i þeirri trú, að sú sarrrvinna geti leitt íil happasælli og öruggari framtíðar fyrir þjóð ina. Markús Eftir Ed n >dd 1) Þegar hún kémst loksins út, 2) —- Fabbi, geturðu heýrt til að rjettunum, sjer hún pabba mín? sinn liggja þar hálfgert í óviíi, — Ö, Sirrí, ó. og stynja. * 1 ,.3) — P ’ l;i. víð skulum. reyna í.j l.omast heim í hús. 4) Þau hjálpast að því að kom- ast al'tur heim.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.