Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.09.1951, Blaðsíða 12
■ ifVUltállil 1 Vaxandi A-átt. Allhvasst 03 rígning síðdegis. 293. tbl. — Föstudagar 7. scptember 1951, Meira af rækfuðu landi og stserri I«m, Sjá grein á bls. 7. Rússnesk síldveiðisklp vi§ Suiuriand @>essa mynd tók ljósmyndari blaðsins í gær, af nokkrum hinna rússnesku síldveiðiskipa, sem lágu wt aí T’orláksiiöin. Ljósna. Mbl.: Ól. K. M. ÓMíð veðrátta á Norður- laiidi s.i. hálfan aiánuð SÍÐASTA hálían mánuð til þrjár vikur hefur verið stöðug ótíð með norðanstormum og rigningu á Norðurlandi, allt frá Vest- fjörðum og austur á Austfirði. Hefur þetta valdið erfiðleikum í heyskap. Víðast var slaetti langt komið, en talsvert hey liggur enn úti. Óveðrakafli þessi hefur sömuleiðis hamlað síldvreiðum, þannig að skip hafa flest legið í vari inni á höfnum. I.ÆGÐIRNAR FVRIR SUN-N'AN LAND Þennan tíma hefur verið norð- og norðaustlæg átt fyrir Norður- landi, að því er Veðurstofan skýrði Mbl. frá. Stafar það af því að lægðirnar sem koma úr suðvestri og stefna í norðaustur hafa flestar farið fyrir sunnan land. Háþrýstisvæði hefur aftur á móti verið yfir Grænalndi. All- nn þennan tíma hafa verið rign- jnga: á Jan Mayen og snjókoma á austurströnd Grænlands. FROST MÆLIST Síðustu viku hefur sv’o kóln- að míkið, vægna þess hvæ norðan áttin heíur verið stöðug. Hefur l>á tekið að snjóa í fjöll og í fyrri nótt gætti í fyrsta skipti á þessu hausti frosts á veðurathuguna- stöðvum. Var eins stigs frost á Möðrudal og Grímsstöðum á FjpHum og á Raufarhöfn V’ar hiti ura frostmark, Þá um nóttina sr.jóaði í fjöll víða á landinu og gerði slyddujel á annesjum. Veð- urstofán spáði, að bregða myndi til suðaustan áttar í dag á Norð- itrlandi, Snjér í Esju og Siglufjarðarskarð ieppílsí af sfljókomu SIGLUFJÖRÐUR, 6. sept. — Fftlr hádegi í gser, snjóaði hjer Tnikið í fjöll. Srijór á Sigiufjarðai-- Bkarði varð mittisdjúpur og stöðv- aðist bílaumferð með öllu. Snjó- ýta hefur verið þar að verki í dag og er búist við að skarðið verði aftur fært bifreiðum síðai i hluta dags. * —Guðjón. Snjóar í byggð AKUREYRI, 6. sept.: — Hin langvarandi ótíð hjer í Eyjafirði r.áði hámarki í nótt. Setti niður all-mikinn snjó til fjalla og allt .niður í byggð, að efstu bæjum þar, svo sem í Kræklingahlið og ííofðahverfi. — H. Vald. í FYRRINÓTT snjóaði í fjöl! í nágrenni Reykjavíkur. Föl kom á Esju, einkum á Kisíufell og í Gunnlaugsskarð og Skarðsheiði varð hvít af srijó að oíanverðu. ölíð í Skagsfirði SAUÐÁRKRÓKUR 6. sept. — Tíð hefur v'erið mjög köid og vot- viðrasöm að undanfömu. Ekki hefur gefið á sjó s.l. hálfán mán- uð. I r.ótt snjóaði r.iður í hyggð víðast hvar í Skagafirði. Slætti er nú víðast hvar lokið, en tals- vert hey er enn úti, sem ekki hefur náðst inn vegna óþurka. •— Jón, Slys um borS í Deliifossi í GfflR viidi það slys til, er verið var. að ferma timbur í m.s. Detti- föss, að maður að nafni Jónátan Guðjónsson, Kamp Kr.ox, slas- aðist svo að flytja varð hann í Landsspxtalann. Slysið vildi til með þeim hætti, að verið var ag hifa timburbunka um borð í Dettifoss, og vildi þá svo til, að timbrið slóst utan í Jónatan með þeim afleiðingum, að hann fjell við og skrámaðist eitthvað í andliti. Þegar betur var að gáð, kom í Ijós, að herða- blaðið var brotið. Sr, Krisfján Róberlsson kveður Rauíarhöfn RAUFARHÖFN, 6. sept. Sr. Rússneskur síidveiðifSeti út af Þoriáks- höfn STÓR floti rússneskra síld- veiðiskipa, hefir undanfarna daga haldið sig hjer við suður- strönd landsins. í gærdag var þessi floti út af Þorlákshöfn, mjög nálægt landi. Sum skip- anna voru með báta úti. Meðal þessara skipa eru 2 eða 3 móð- urskip, mjög stór. Hin rúss- nesku skip sáust greinilega úr ísleiLskum flugvjelum, sem áttu leið milli Vestmannaeyja og Reykjavíkur i gær. Byggingu Langholfis- skólans verði itroðað Gjaideyriserfiðieikar þjóðaritiar fiafa bifneð á skólabyggingym bæjarins ; FUNDUR sá, sem haldinn var í bæjarstjóm Bteykjavíkur í gær eí tinhver sá stysti og rólegasti, sem þar hefur verið haldinn um lengri tíma. Hófst hann kl. 5 síðdegis <t»g var lokið um kl. 6.39, Nokkrar umræður urðu þar um þá-ósk baqarstjórnarinnar að fú 6 millj. kr. af söluskattinum á þessu ári til þarfa bæjarfjelagsina og komast þannig hjá framhaldsniðurjöirwm. , Borgarritari og Jóhann Haf- stein töldu, að endanleg afstaða hefði ekki verið tekin íil þeirr- ar kröfu bææjarstjómarinnar. — Forsætisráðherra hefði farið af landi burt í þann mund, sem til- laga bæjarstjórnarinnar var send ráðuneytinu. Hinsvegar hefði fram haldsniðurjöfnun verið heimiluð. * Jóliann Hafstein vísaði á bug ásökunum kommúnista um að slæ- lega hefði verið unnið að því, af hálfu bæjarráðs að fá þessari kröfu fram komið. Tillögu, sem kommúnistar fluttu um að bæjarráð hjeldi áfram að krefjast hluta af söluskattinum, var vísað til bæjarráðs. Kristján Róbertsson sóknarprest ur hjelt skilnaðarniessu í gær- kvöldi fyrir söfnuð sinn. Hann er á förum í hið nýja prestakall sitt á Siglufirði. — Einar Sýiilngum á Rígc- letté aflýsf vegna veikinda Stefáns VEGNA veikinda Stefáns Is- landi hefur orðið að aflýsa tveim ur sýningum á, óperunni Rígó- letto, sýningunni sem átti að vera í gærkvöldi og sýningunni, sem átti að vera í kvöld. Stefán veikt- ist af hálsbólgu á þriðjudag, en hann er á batavegi og vonast menn til að hann verði orðinn heill fyrir sýninguna á sunnudag. Selt hafði veriö á þrjár sýning- ar, en vegna veikinda Stefáns flyst fimmtudagssýningin yfir á sunnudag og föstudagssýningin á þriðjudag. Hætt er við að sýn- ingar á Rígóletto veiði færri vegna þessa. Leíttn eflfl árangursiðus MIKIÐ var leitað að vjelbátn- um Svanholm í gær. En enginn árangur varð af leitinni. Björg- xmarflugvjel af Keflavíkurflug- velli var á lofti í nær 6 tíma og leitaði á norðanverðum Húna- flóa og fyrir norðan Vestfirði. Flugvjelar úr leiðangri Lauge Koch á Grænlandi leituðu þar íyrir norðan. Sæbjörg leitaði langt út í haf, en leitarmenn urðu einskis varir. Sæbjörg mun gera tilraun til að lenda við Hrollaugs vík ef veður lægir og fiytja brak ið, sem þar hefur fundist til Bolungarvíkur á Ströndum, ef ske kynni að þar þekktust hlutar úr hinum tapaða bátí. BYGGING LANGHOLTSSKOLANS Einn af bææjarfulltrúum kom- múnista, Ingi R. Helgason, flutti langa ræðu, vjelritaða með rauðu letri. Átti hún að vera um skóla- mál úthverfanna, en var mest- megnis afturúrkreistingslegur skætingur í garð bæjarstjórnar- meirihlutans. Jóhann Hafstein og frú Auðvir Auðuns, bentu á, að bygging tíang holtsskólans hefði tafist vegna margvíslegra erfiðleika í bygg- ingamálum undanfarin ár, efnis- skoi-ts o. s. frv. Jóhann Hafstein kvað það fjarri sanni að nokkru sleif arlagi bææ j arst j órnarmeiri- hlutans væri þarna um að kenna. Gjaldeyriserfiðleikar þjóðarinnar hefðu bitnað á skólabyggingum Reykjavíkurbæjar eins og mörg um öðrum framkvæmdum. Þess vegna væri við ýmsa erfiðleika að etja, vegna þrengsla í þvi skóla húsnæði, sem nú væri í notkun. Taldi hann og frú Auður eðli- legt, að fræðsluráð og bæjarráð gerðu allt, sem unnt væri til þess að hiaða byggingu Langholtsskól- ans. STEYPUVINNU AÐ VERÐA LOKIB Morgunblaðið aflaði sjer upp- lýsinga um það í gærkvöidi hjá fræðslufulltrúa Reykjavíkurbæj- ar, hversu langt væri komið byggingu Langholtsskólans. — Komst hann þannig að orði að unnið hefði verið sleitulaust við bygginguna í allt sumar. Við að- albygginguna yrði steypuvinnu lokið í dag, en áður var leik- fimishús og millibygging komin undir þak. Lokið er einnig við að einangra leikfimishús að inn- an. Nú þegar steypuvinnu er lokið við aðalbygginguna yrði farið að reisa sperrur og setja þak á hana. Fræðslufulltrúi kvað þær tafir, sem orðið hefðu áður við þessa byggingu eingöngu hafa stafað af skorti á byggingar- efni og síðan á erfiðu veður- fari s.l. vetur. Hafa kommúnistar því hjer eins og endranær farið með staðlausar blekkingar og þvætting. Þess skal getið að í hinum nýja Langholtsskóla verður rúm fyrir um 700 börn, mið- að við að tvísett verði í skóla- stofurnar. KENNSLA í SJÚKEA- HJÚKRUN Þá var samþykkt með samhl jóða atkvæðúm tiliaga frá Benediki Gröndal BSagnúsi Ástmarssyiil um að ítrefea þá áskorun ti! fræðsluráðs, að það láti athugy, möguleika á að taka upp tilsögm í efri foekkjuna barnaskólannaj fyrir stúBnw, í sjúkrahjúkrun. / ------------------5 Sex ára drengur verðar fyrir bíl UM klukkan tíu í gærmorgnti vildi það slys til á gatnamótum Hverfisgötu og Snorrabrautar, ;;ð sex ára drengur, Birgir Bjarna- son, sem var í för með foður sínum lenti fyrir bifreið. Faðir drengsins Bjarni Valdi- marssörx, tærslunarmaður, Njáls- gotu 52A var a xeið inn Hverfis- götuna, og Jeiddi við hvora hörrt sjer syni sína tvo, er hann ætlaði að fylgja að viðkomustað Soga- mýrar -straetisvagns. Drengirnifl eru í dagheimilinu í Steinahlíð. Á galnaníótum Snorrahrautar og Hverfisgötu vissi Bjarni ekki fyrr en a3 fSlksbifreiðin R 608 sem kom á eftir þeim, ók á Birgi, en haisn leiddi hann við hægri hönd sjer. Bíllinn reif Birgi meS sjer og kastaði honum nokkurn spöl. Kfljn hann niður á höfuðið og skráxoaðsst allmikið Hann vat fluttur í sjúkrahús 00 heim tii sín, er Iseknar höfðu gert að sár- um hans. Talið esr að orsök þessa slysg sje gáleysislegur akstur bíls, sem koaa eftir Snorrabrautinni. ---- i KemmöflisSar ráða koiaverSiiiu í GÆR varð enn hækkun 3 kolmn úr kr. 499 í kr. C50, og orsöfein er sú aff Pólverjar hafa enn einu sinni hækkað verðið á þelm. Hcfur innkaupsverð póisku kolanna næstum tva- faldast á einu ári. Kostar m* kolatonnið komið í skip í Pól- landi kr. 350.88. Kolin, sera verið hafa á boðstólum rnid- anfarið eni af eldri b*rgðiima Málgagn kommúnista gerir þessa verðhækkun að árásar- efni á ríkisstjórnina og sakar hana nm að stefna að því vií- amdi vits að skapa algjöra uppgjöf á íslenskum alþýðu- heimilum. Samkvæmt meginreglu blaðsf ins var orsakanna tii þessar- ar hækkanrsar ekki getið, sv® sem vænta mátti, því þá hetði* skrif þess faliið um s.jálft sig. Þvi ckki hefði verið unnt að ásaka ríkisstjórn íslands held ur konunúnistastjórn Póllasids sera ákvcðie hcfur þetta okur verð á kolunum, án þess að vilja gefa krónu hærra verð á raóti fyrir íslenskar afurðii’ er samið hef ur verið um sölxa á þangað. Þessar staðreyndir gefa nukkra vitneskju um, hversu „hagstæð“ viðskiptin eru við lönd A-Evrópu þar sem kornm úuistar fara með völd. Skrif kommúwistabUiðsins um þau byggjast á fuilkomnum fölsuu œa staðrejiida og raunveru- ieika. _j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.