Alþýðublaðið - 19.07.1929, Side 2

Alþýðublaðið - 19.07.1929, Side 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIÐ kemui út á hverjum virkum degi. ligrelðsla i Alpýöuhúsinu viö Hveriisgötu 8 opin frA kl. S árd. til kl. 7 siöd. | Skrifstofa á sama staö opin ki. E 0*/a— lO’/i árd. og kl. 8 — 9 síðd. [ Simar: 988 (algreiðsian) og 2334 i (skriistofan). t Vsrðlag: Áskriftarverö kr. 1,50 á ► mánuði. Auglý8ingarverðkr.0,15 í hver mm. eindálka. ► Prentsmiðja- « tuprentsmiðjan f (i sama hús .,m 1294). ► Snndhallarmálið „Áhngi“ boroarstjóra. Loks kom a'ð því, a'ð fuilnaðar- uppdráttur að sundhöllinni var ílagður fram í bæjarstj'órninnd. HaraJdur Guðmundsson bcnti á, hversu hiinín , brennandi áhugi“ Knúts borgarstjóra hi&fiir hirundið sundballarmáiinu áfrain með mikl- um kraft:(!). Fyrir aiuknum 13 mánuðum, — 17. júní í fyrra —, Sýstt 1 borgarstjórinn yíir því j fjöimenni, að þá væri byrjað á að grafa fyrir grunni sundhallariinn- ar. I byrjun maí í vor var sanir þykt tiil fullnustu að byggja sund- höilina, og sagði borgarstjóri þá á bæjarstjómarfundi, að þá væri að eins eftir að gera smábreyt-' ilngar á uppdrættinum. Síðan er þessi nýi fuilinaðaríuppdráttur dag- settur í júní, en eftir því, sem horgarstjóri segir, fékk hann upp- dráttánn fyrst í h.3ndur 10. júlí. Hefiir hann þá veriö hálfan mán- uð eða meira á leiðinni til borg- arstjóra(!). Loks kemur upp- drátturinn fyrir bæjairstjómar- fund 18. júlí, — 2^2 mánuði eftir það, að borgarstjóri kvað að eiins vera eftir að gera smáb'neytiiagair á honum. — Peir, sem áhjuga hafa á nauðsynjaframkvæmdum, sem borgarstjóri tekur silíkjum tökum, fá að reyna á þoiinmæði sína. Aðalfundur iþróttasambands ís- dands hafði sent bæjats'jórninni áskorun um að flýta sundhallar- bygg'ingunni. Varð Knútur að lesa áskorunina upp á fundinum. Jalfn- framt afsakaði hjnn si-g i gríð og ergi og þóttist svo alt hiafa gert til að flýta fyrir afgreiðslu sund- hiállarmálsiins. Pað er alveg sama med „virftílegum miiéðsynpþnálum bœj(H''ms“. Óflafur Friðriksson spurði, hjswrt fyrir því væri séð, að unt yrði að stækka sundhölLina í framtíð- iinni- Binnig hóf hann enn að nýju máis á þvi, að naiuðsyn sé á, að gílerþak verði' á henni, svo aið fóTkið geti notið sólbaða oftar e'n heitustu daga sumarsins. Veganefndin hefir ákveðið að haga útboði á suodhallarbygging- umni þannig, að sértiiliboð verði gert í þakið, og verði á eftir teíkin ákvörðun um, hv-ort gler- þak skull haft eða ekki. — Eimn vottur ,hins brennandi á- huga“ borgarstjórans fyriir fram- kvæmdum í sundhalLarmál'nu kom enn fram á fundinum, auk þess, sem áður var taliÖ. I. S. í. hafði skrifað bæjarstjó'minná bréf um sjáffboðavinniu iþróttamanna váð að grafa fyrir sjöleiðsLu til sundhallarinnar. Bréfið er dags. 7. júní, en, borgarstjóri kveðst fyrst hafa fengið það 25. júní. — Þær eru farnar að verða erfiöar póst- samgöngurnar í Reykjavík(!). — Það var svo ekki f\Tri en 13. júlí, sem Knúti þóiknaðiist að leggja bréfið fyrir veganefndina. Og sjá! Veganefndin , lætur þess getið, að gröftur fyrir sjóleiðsl- unni miun ekki verða fram- kvæmdur fyr en á næsta ári“. Þegar á b æjars tjórnarfund inn korn bar Haraldur Guðmundsson fram svo hljóðandi tillögu, um ileið og hann vítti þetta s var vega- nefndarinnar og báiti á, að erf- iðara myndi að fá sjálfboðaliða- vitnnu i’næstá vor, því að þá myndu íþróttamenn eiga annrítot: „Bæjarstjóxnin óskar þess, að sjálíboðavinna íþróttamanna við gröft fyrir sjóleiðslu úr Skerjaíirðl tii sundtaiugarinnar verði int af hiandi á þessu sumri og næstá haustí." Tiillaga H. G. var samþykt, en við hana filuttu þeir Magnús Kjar- an og Þórður Sveinsson við- aukatiillögu þess efnis að hafa mætti skifti á þessari vinnu og annari, ef samkomiuJag yrði um það við í. S. í. Með viðaukatiil- lögunn; greiddiu 4 atkv., en engiinn á móti. Orskurðaði forseti (Pétux Halldórsson), að hún hefði edninig verið samþykt, þótt meiri hiluti þeirra 11 bæjiarfuilltrúa, sem á fundi vom, greiddi ekki atkvæði Fiskafli á SlSn landinn pann 15. jálí 1929. Veiðistöðvar: Stórfiskur skpd. Smá- fiskur skpd. Ýsa skpd. Upsi skpd. Samtals »/7 1929 Samtals 15/t 19« Vestmannaeyjar . . 36 341 99 879 107 37 426 35 921 Stokkseyri 1087 »» »> > • 1087 1760 Eyrarbakki 388 »» 73 »» 461 939 Þorlákshöfn .... 88 »» »» »» 88 548 4 290 8 23 2 4 323 3 858 Hafnir 1035 52 27 »» 1 114 1 160 Sandgerði 6 493 485 243 »» 7 22 i 5 553 Garður og Leira . . 413 56 »» »> 469 529 Keflavik og Njarðvikur 9 455 594 494 »> 10 543 7 758 Vatnl.str. og Vogar . 439 »» »> »» 439 542 Hafnarfjörður (togarar) 21405 2 407 897 2 773 27 572 35827 do (önnur skip) 13 674 1375 786 26 15 86P) 6 965 Reykjavik (togarar) 56 771 9177 2987 8 759 77 694 89733 do. (önnur skip) 43 453 3 664 1054 273 48 4542) 27 824 Akranes 8398 444 175 >> 9017 5 799 Hellissanclur .... 2 120 105 25 >> 2 250 1212 Ólafsvík 405 310 45 >» 760 446 Stykkishólmur . . . 456 766 23 »» 1245 1382 Sunnlendingafjórðungur 206 811 19 542 7 731 11940 246 024 227 756 Vestfirðingafjórðungur 22 681 15688 1724 628 40 7218) 36 230 Norðlendingafjórðungur 19 092 11020 1 285 66 31 4634) 21436 Austfirðingafjórðungur 11 184 7(861 589 95 19 7295) 27 260 Samtals 15. júli 1929 259 768 54111 11329 12 729 337 937 312 682 Samtals 15. júli 1928 . 208675 68 427 8 004 27 576 312 682 Samtals 15. júlí 1927 . 170 029 57 877 6 068 16 586 250560 Samtals 15. júli 1926 . 154 940 41 238 2 779 7 728 206 685 Aflinn er miðaður við skippund (160 kg.) af fullverkuðum fiski. ]) Þar með talið 2 754 skpd. keypt af eriendum skipum. 2) - — — 20 780 — - - — — Ð) - — — 2 361 — — - — — 4) - - — 1 854 — 5) - — — 2641 — Fiskifélag íslands. Verjandi bæjarins í málinn við Vatnsveitnfélag Skildinga- ness samþykkir, að málið sé tekið fyrir í réttarfri- innog fær aðeins 4 vikna frest. Er hann lóðareigandi i Skiidinganesi ? Á bæjars tjórnarfund ioum í gær sagðist Óilafur Friðiriksson ætla að segja'bæjarfulltrúunum, hvað liði Skildi nganesvat’ns málin u. Bofgar- stjóri hefði fengið stefnu tál sátta- nefndar fyrir hönd bargaíriinnar frá Vatnsveáituféilagi Skiidinga- ness. Borgarstjóri hefði mætt fyrir sáfttanefnd, em þar héfðu mætt Eggert Claessen bankastjóri og Þórður Jónsson úrsmiöuir fyritr ist trausti því, er honum hefði verið sýxit af bæjarins feálfu. Stoor- aði ræðumaðuir á borgarstjóra að sjá um, að annar málaflutnrltngs- maður yrði fengiimn', hvaðst aninars tooma með tffllögu um það á næsta bæjajstjómarfundi. Að lokum gat hanm þess, að hann hefði heyrt, að: Guðm. Olafsson væri lóðamg- fendi í Skiidinganesi, en etotoi gæ'tjj hann fulIlyTt neitt um það, en ósk- aðf fullnægjandi upplýsinga um þetta fyráir mæste fund. Virk|uii Sogsins samþykt f annað sinn i bæjarstjérn Eeykjavlknr. Þar eð Knútu'r horgairstjóri hiafði tetoi'ð á dagskrá bæjar- stjómarfumdairims í gær 2. umræðu um vlrkjun Sogsins, þótt fuillnað- larRta'mTivlkf ViprirS OTPinrS iim sagan og í Sogsvirkjunarmálinu. Hann spyrnist við meðan hann getur, en reynir svo að breiða - yfir fjandskap sinn við framfar- imar, þegar feann sér, að hann geíur ekki heft þær lenguir. H. G. spurð: Knút.hve nær hamm héldi, áð sundhöllin yrði fullgerð. Ekk.ii svaraði Knútur því, nerna vifilengjum einum, — veit lítolega ógeria, hve lengi hon,um tetost að draga það á langinm. Jóni Ólafssyni þótti dráltturmnn á sundfea3larbyggingu!nn'i svo s:m ekkii sérlega miikill orðinn;. Jafnr framt kom það upp úr honutn. að hmn táldi sundhöllina ekki um hana. Nú er eftir að vita, hvort byrj- un sundhallarbyggingarinnar verð-i ur enn dregim um iangt stoeið eða ekki. Veitir sannartega ekki af því. að þieir, sem ektoi trúa eingöngu á handleiðslu Knúts borgarstjóra, hverju sem tautar, hafi vakandi augu á því máli. Skemtiskip hoHenskt, „Gelria", var vænt- anilegt hingað í morgun, en seink- að': vegna þokunnar. Farþagar eru 120. feönd Vatnsveitufélagsins. N ú væri samþykt málafærslumanna Jhér í borgimni (iog hún myndi tíu ára gömuíl) að höfða enigiin ný mál á tímafeLlinu frá 1. júM til 1. sept. (fe:ð svo nefnda réttarfrí), nema málaflutningsmemi feeggja aðjlja samþyktu. Nú hefði það ó- trúlega gerst, að máLaflutni'ngs- maður feæjarins, Guðmundur Ól- afsson, feefði látið eftir Claieissen að taka máíið fyrir í réttarfriimu, og auk þess tetoið heimingi skemmri frest 'í máJihu en feægt feefði verið að fá og venja væri. ítH í slíkum málum, og yrði því að áilítast sem Guðm, feefði brugð- vírkjunina á næsta bæjarstjórn- arfundi áðuir, krafðist Haraldur Guðmiundsson þess, að úrstourður Þórðar Sveinssonar um tvær uim- ræður yrði borinn undir bæjar- stjórnima, og var það gert. Nú voru borgarstjóramenn svo margir á funidi, að þeim tókst að sam>- þytokja, að umræðurnar skyldu verða tvær. Fór hin síðari, — sem raunar var 16. eða 17. um- ræðan —,'slðan fram, en þá feöfðu þeir, sem á fyrra fundi kröfðust tveggja umræðna, ekítoert nýtt fnam að færa. Þeir höfðu fengið feáilfsmánaðarfrest, en á feonum , feöfðu þeir etokert gerfe

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.