Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 2
2 *í U « i, li /V ttl. A tí I t’ Sunnudagur 16. sept. 1951.’ Við jþurfum ekki að fyrirverða oicfc EINS OG kunnugt er er Gu<5- laugur Hósinkranz bjóðieikhús- *tjóri ekki alls fyrir löngu kom- inn heim úr utanför til Er.glands og meginlands Evrópu. Hefur Elbl. átt ta’. við hann og leitaö t:ðinda af xör lians. — Jeg fór utan siðast í júlí til E'indon, segir þjóðleikhússtjó'i. Að mínu áliti er það nauðsynlegt fyrir þá, sem vinna við stjórn leikhúsa að sjá sig um. fylgjast rneð þvífc^a^p'k.er að gerast og kemur nýtt fram á þessu sviði I.eikhússtjórar á Norðurlöndun- vm leggja t. d. mikla áherslu á ^ið sjá sem mest af leiksýningum Ev-er hjá öðrum og á meginland- iiiu, því sjón er sögu ríkari, H I.ONDON — í London sótti jeg leikiiús á svo að 4’egja hverju kvöldi, *heðan jeg dvaldist þar. Þar og í Shakespeare-leikhúsinu í Strat- ford-omÁvbn, sá jeg 10 leiksýn- íngar. Yið Shakespeareleikhúsið .Iiitti jeg l\fr. Donnell, sem er gam r.U kunningi hjeðan að heiman. I-Iann var fyrsti maðurinn, sem bjó í Þjóðleikhúsinu. Var nefnil. í fyrsta hernámsliði Breta, sem Iiingaðtkom, vorið 1940. Bjó hann í háifan r.iímuð í húsinu, fyrst oftir kömuna hingað. Mr. Donn- *ell er- nú aðstoðarframkvæmda- stjóri við Shakespeareleikhúsið. Hann. er ákaflega duglegur og viðfeldírtn jnaður. Jeg sá þarna tvö af leikritum Shakespeare, Hinrik 4., annan t.lutann og Hinrik 5. í því síðar- x efnda sá jeg Richard Burton, sem talinn er einn af allra 'efni- iegustu yngri leikurúm Breta. í I.ondon sá jeg einnig John Giel- igud í „Vetraræfintýri1' Shake- sspeares. Einnig Cæsar og' Kleo- f jötru, ei-ni'.Bt-rnhard Shaw, með Vivian Leigh og Laurence Oliver. í þessum leikritum gat -að líta Æfbragðsleik og uppsetningu. Ör- yggi, hreyfingar og framsögn íeikaranna var afburðagott, Af nýrri leikritum, sem jeg sá, íannst mjer „Love of four colon- -els“, eftir Peter Ursinov, athygl- Asverðast Höíundurínn er ungur * íaður, sem sjálfur fór með eitt t ðálhlutverkið í Íeíkritinu. Er t-etta þriðja leikrit hans. Þáð hef- ur orðið mjög vinsælt og vakið roikla at'nygli. Efni þess Ijallar um fjóra höfuðsmenn á lrernáms- svæðunum í Þýskalandi. Uppi- «taðan eru viðræður þeirrá og vandamál hinnar hernumdu þjóð ar og þeirra sjálfra. Inn í þetta < r fljettað, þyrnirgsarævjntýri og -óskadraumumum ástir og hjóna- I-ar.d .. ■ ■ . . Jeg ' h'ef '^e'rt''’ráðstafanir til þess, áð leyfi fáist til að Sýna jþetta ágæta leikrit á leiksviði Þ>jóðleikhús-;ins. Af því getur þó oennilaga ekki orðið í vetur. HiEIMSÓKN t PAíffsARÓPERUNA — Frá London fór jeg svo til Parísar. Fiest leikhús voru lok- uð þar um þetta leyti. Kom jeg l'ví aðallega í Óperuna, og var injög vel tekið af forstjóra henn- «r. Sá. jeg þar fjórar óperur, La •Traviatá,*' -iífttf Verdi,- Valkyrj- iina eftir Wagner, Töfraflautu I-Iozarts, og á Opera Comic sá jeg Mudame Butterfly. Parísar- <lperan er .stórkostlega fögur Lygging. dg uppsetningar óper- ■ir.na framúfskgrandi glæsilegar. Jeg sagði forstjóra óperunnar iTá því, að víð heíðum sýnt Rigo- 'letto í ReykJavBc síðastliðinn vet- ur við mjög góðar undirtektir. JSló hann þá upp á því, að sjálf- •eögðu i gamni,‘áð París og Reykja vik ættu að skiptast á óperum. Eranska óperan.ætti að koma til íslands, og sú .islenska til Par- isar. En líklega Jieyrir það frek- *r frarntíðinni ;tii að úr þessu verði. KVNNTIST VÍNSÆI.DUM ALBERTS GUÐMUNDSSONAR — Meðan jeg var í París bjugg nm við hjá Albert Guðmundssyni landa okkar, í húsi, sem hann leigir rjett hjá Versölum. Við ieríön gamlir kunningjar hjeðan 4!& heii«aa. Þótíi aijöi áaægju-j ur i^rir feaisssaislöSsaissi En nauðsynSegt að fyðgjast með þróun ieikiistarlnnar ut í þeini stéra heimi Samkl við Gisðiaisg lésinkranz þjóðleikliássfjéra Guðlaugur Rósinkranz þjóðleikhússtjóri. legt að fá tækifæri til þess að kynnast vinsældum hans í Frakk landi. Jeg horfði á kappleik milli „Racir.g Club“, sem er fjelag hans, og landsliðs Austurríkis- manna. Vann „P.acing Club“ þanr leik, með glæsilegum yfirburð- um, 8 mörkum gegn 1. Er óhætt að fuilyrða að Albert hafi átt mikinn þátt í þeim sigri. Sögðu frönsku blöðin að „Guðmunds- son“ hefði átt í honum drýgstan þátt með framúrskarandi góðum og di engilegum leik. Það var líka auðheyrt á áhorfendunum. Nafn hans var á allra vörum. . A’b""" „Alber1-, hljómaði úr öllum átt- um yfir leikvanginn. í HOLLANDI OG HAMBORG — Hvert var svo haldíð frá París? — Til Hollands og Þýskalands. 1 Amsterdam sá jeg gamanleik og skoðaði þar að sjáifscgðu Rembrandtsafnið. En þar eru flest hin stórbroínustu og fræg- ustu verk þessa meistara. í Hara- borg var jeg aðeins tvo daga og sá þar Othello, með Peter And- ers, sem nú mun vera talinn besti tenorsöngvuri Þjóðverja, í • aðal- hlutverkinu. Það var mjög giæsi- leg sýning. Fór hún fram í gömlu óperunni, sem skemmdist rnikið í stríðinu, en ef þó notuð með bráöabirgðaútbúnaði. Þar sá jeg einnig eitt leikrit, Höfuðsmann- inn frá Kopenick, en þar Ijek hinn frægi leikari V/erner Krauss, sem nú er að verða siö- tugur, aðalhlutverkið. Fjallar þetta leikrit að verulegu leyti um hermennskttna og dregur dár að ýmsum hliðum hennar. GAGNLF.GUR SAMANBURÐUE — Hvað var svo um að vera í Kaupmannahöfn, þegar þangað var komið? — Jeg var þar síðustu vikuná í ágúst, og voru þá ieikhúsin yíir- leitt ekki byrjuð. Jeg -sá þar þó frumsýningu á fyrsta leikritij Konunglega leikhússins á þessul hausti, Harlekins, Tryliestav. Það er nýtt leikrit, eftir Johamies Allen, ungan höfund og lítið þekktan. — Hver eru svo heildaráhrifin af ferðinni? — Jeg hafði mjög mikið gagn af henni. Hrifnastur er jeg af komunni í ensku ieikhúsin. Jeg tel mjög mikils virði að fá samanburð milli þess, seih cr að gerast i leiklistarmá’uin úti í hinum stóra heimi og þess sem gerist hjer heima hjá okkur. Að mörgu leyti finnst mjer óhætt að segja, að við þurfum ekki aö íyrirverða okkur fyrir fiammi- stcðu okkar á þessu sviði. Meðan jeg var í Höfn, fjekk jeg skeyti frá Eisu Múhl, um að hún gæti ekki sökum slyss kom- ið til íslands í haust til að syngja í Rigoletto, eins og áður var um samið. Var þá úr vöndu að ráða. En sem betur íór greiddist úr þessum vanda. Jeg fór á fund frú Evu Berge, sem jeg mu.ndi eftir að hafði sungið þetta hlutverk á móti Stefáni íslandi. Eftir tíu mínútna viðræður hafði frúin á- kveðið að koma til íslands, ef hún fengi leyfi til þess hjá Kon- unglega leikhúsinu. Af sinni ai- kunnu velvild og greiðvikni leyfði íorstjóri leikhússins henni förina. Hann hefur æfinlega reynst okkur mjög hjálpsamur þegar til hans hcfur verið leitað. VFTRARSTARFID — Hvaða ráð.igerðir eru á prjónunum um starfsemi Þjóð- leikhússins í vetur? — Þar er þess fyrst að geta, að Ljenliarður fógeti, undir leik- stjórn Ævars Kvaran, verður frumsýndur í lok næstu viku. Þar á eftir verðiir ímyndunarveikin fljótlega tekin upp aftur með Sigrúnu Magriúsdóttur í Toin- ette, sem Anna Borg fór með í vor. Síðan keniur Dóri, gaman- leikur Tómasar Hallgrímssonar, undir leikstjórn Indriða Waage, og þá gamanleikurinn „Home and beauty“, sem heitir á ís- lensku „Hve gott og fagurt“, í þýð. Árna Guðnasonar magisters. — Loks kemur svo jólaleikritið „Sem yður þóknast", eftir Shake- speare. Leikstjóri tveggja síðast- talinna lcikrita verður Lárus Páisson. ERFID EFNAUAGSAFKOMA — Hve margir fastir leikarar starfa nú við leikhúsið? — Þeir eru fimmtán talsirs. — Og hvcrnig er afkoman? —• Fjárhagurinn er frekar þröngur. Allur tilkostnaður hef- ur hækkað geysilega, svo sem laun og • efni í leiktjöld og bún- inga. En fyrsta starfsárið bar leikhúsið sig, með því að fá 25% af skemmtanaskattinum. Það voru rúmiega 700 þús. kr. Er jeg dauftrúaður á að hægt verði að reka húsið án halia þrátt fyrir þennan slyrk. Reynslan erlendis er sú, að leikhús af þessari stærð þurfa raiklu hærri styrk. Kon- uig^eea leikhúsið í Höín, sem að vísu er allmiklu stærra og dýr- ara í reksíri, *fær hvorki meira uje minna en 5 millj. danskra kr. í ríkisstyrk. Svipað er að segja 'tm f'est ö.nnur ríkis- og bæjar- leikhús á Norðurlöndum. S. Cj. Hiinningarorð s Kornelías SigmrEiíds- son mórarameSslari FYRIR örfáum dögum, bar fund um okkar Kornelíusar Sigmunds- sonar, saman. Hann var fyndinn, kátur, hressilegur og hispurslaus. að vanda. Þetta var ánægjuleg stund, eins og svo oft áður og yliík ágústsólin vermdi okkur. Hann ljest þann 3. þ.m. að heimili sínu. Svo skjótt bregðu- sói surnri í lífi okkar jarðar- barna. Okkur setur hljóð. Við skynjum vart nje skiljum, er guð ræður. Kornelíus Sigmundsson var fæddur í Reykjavík, þann 24 des. 1887, og því rúmlega 63 ára er hann Ijest. Foreldrar hans voru Sigmund- ur Guðmundsson prentari og frú Guðbjörg Torfadóttir. Á uppvaxtarárum Kornelíusar var Reykjavík alls ólík því scm hún er nú. Göturnar fáar og ógreiðfærar. Húsin flest hrör- leg og smá. Ekki er ólíklegt að kotungs- bragur bæjarins hafi vakið hinn djaríhuga og dugmikla svein, til umhugsunar, hvar skórinn kiepti mest að, og bent honum inn á þá braut og að því verkefni sc-m hann helgaði lífsstarf sitt og leysti af hendi með hinni mestu samviskusemi og myndarbrag. Hann nam múraraiðn hjá Kristni Sigurðssyni múrarameist ( ara, sem var einn af þekktustu múrgrameisturum þessa bæjar um langt árabil. Þarm 28. apríl árið 1909, lauk Kornelíus sveinsprófi í múrara- iðn, og mun vera fyrsti múrara- sveinninn, sem slíku prófi lauk hjerlendis. Áður höfðu menn þurft að sækja slik rjettindi til annara landa. Að loknu prófi, hófst starfið og manndómsárin. Verkin bera þess einnig ljósan vott að engum vetlingatökum var beitt. Nægir í því sambandi að benda á ýmsai þær byggingar, er hann reisti ýmist einn eða í fjelagi við aðra svo sem Landsbankahúsið eftii brunann 1922, Gamla bíó, hú Marteins Einarssonar, Mjólkur- fjelagshúsið, Mjólkurstöðint eldri, Braunsverslun, Tryggva- götu 28, Fiskifjelagshúsið, Verkt mannabústaði við Hofsvallagötu At-valJppötu og Hringbraut, Al- þýðuhúsið, Þjóðleikhúsið og Sjó- mannaskólann, auk fjölda annara bvrginga stórra og smárra, sem of langt yrði upp að telja. Ei.-s og að líKum lætur, hafði Kornelíus lengst af fjölda manna í sinni þjónustu. Honum var sýnt ura verkstjórn alla, vissi hvað hann vildi og fyrirskipanir hans s ov afdráttalausar. Hann gerði miklar kröfur, ti! þema manna, er hjá honum unnu, en aldrei ósanngjarnar. Á’nugaleysi í starfi eða sýndar- starfi, kunni hann illa og dró enga dul á það. Aftur á móti ljet Kornelíus sjer annt um að reynast þeim mönnum vel, er hjá honum unnu. Sjálfur hafði hann verið laun- þegi og vissi af eigin reynd, hvers virði er, að fá refjalaust laun sín á rjettum tíma. Þetta sýndi hann í verkinu og Ijet þó ekki nægja. Hann ljet sjer annt um afkomu manna þeirra er hjá hon um unnu sem sína eigin. Hvatti þá til starfs og dáða og studdi á ailan hátt eftir því sem efni stóðu tiJ. Kornelius var maður stórlyndur og hreinlyndur. Tepruskapur og hálfvelgja voru honum ekki að skapi, enda bægði hann þvíum- iiku á braut með kátbroslegu og hnitmiðuðu háði. Hann hafði kímnigáfu í bestá lagi og kunni vel að segja frá. En undir sló viðkvæmt hjarta, sem ekkert mátti aumt sjá nje vita. Þessa nutu margir. Þann 20. maí 1915 kvæntist Kornelíus eftirlifandi konu sinni Jóhönnu Gísladóttur, Gíslasonar í Kalmansvík af Akranesi. Þeim hjónurn varð 2ja barna auðið, c0. „aupmað- ur, bæði gift og búsett hjer s aænum. Heimili þeirra hjóna, Jóhönms og Kornelíusar var hið prýðileg- asta að öilum búnaði og þar haía 'i ir þeirra notið margra ógleym anlegra yndisstunda. Nu er skarð fyrir skildi og þungur harmur kveðinn að vin- am og venslamönnum. En heiðríkjan og ylurinn, sein jefnan fylgdu Kornelíusi SigT munassyni, ljetta okkur vinum hans og samstarfsmönnum, — söknuðinn. Við þökkum allar liðnar stiuid ir og óskum honum alls vel- farnaðar á brautum eilífðarinn- ar. og eftirlifandi ástvinum hans> allrar blessunar. Ólafur Pálsscn. Minning Guðríðar Jónsdéitur ÁTTUNDA september s. 1. and- aðist að Landakotsspítla eftir langa legu ein af hinum mörgui góðu húsfreyjum í Reykjavik. I’aA var frú Guðríður .Tónsdóttir, M a argötu 5 hjer í hænum. Hún va e fædd í Hafnarfirði 29. júlí 1889, dóttir Jóns kaunmanna Rjarna- sonar og crú Guðríðar Eiríksdótt- ur. Aldamótaárið flutti Jón Bjarnaf son með f.jölskyldu aína til Reykjai víkur og stofnsetti á Laugavegji 33 verslun, sem hann starfræktí til æfiloka. Fjölskyldan bió í r.amai húsinu. Þar óx frú Guðríður upp og undi vel hag sínum. Hún unin Reykiavík og þótti hvergi fegurra en hier. Frú Guðríður var fríð- leikskona, vel vaxin, norraen S vfirbragði, virðuleg og kurteis S framkomu. Hún var geðþekk öll- um sem kynntust henni. Hún unni öllu, sem var íslenskt og þjóðlegí; og alveg sjerstaklega íslenska þjó.í búningnum og bar hann fallega, Árið 1908 giftist frú Guðríður Jónasi Þorsteinssyni frá Þjóðólfs- haga í Holtum. Hann var verk- stjóri h.já Jóni Þorlákssýni iands- verkfræðing og í miklu áliti fyri? reglusemi, dugnað og hagsýni. — Ungu hjónin bjuggu í æsku- heimili frú Guðrúnar. Þau úttií Framh. á bls. 7,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.