Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.09.1951, Blaðsíða 4
4 MUKGLNHLAÐiÐ Sunnudagur 16. sept. 1951, 258. flaanr ársinít. Árdegisflæíi kl. 6.40. .SiðdepMlirSi kl. 19.00. ISælurla-kair í Iceknavarðstoiuiini, *ami 5030. Næturvörður er í Ijfjabúðiirmi Ið tinni. simi 7911. Helgidagslæknír er Jóhanneá Tijörnsson. Hraunteig 24. sími 6489. I.O.O.F. 3 =s 1329178 == 8Yt I. ’*rTi I gær voru gefin saman í hjóna- ♦•and af sr: Þorsteini Bjömssyni, ung- ■írú Rósa Kemp Þórlindsdóttir og Jón X'orberg Eggertsson. Heinaili þeirra verður á 5uðurejrii við Súgandafjcirð. JOvelja nú á Fossvogsbletti 11. 1 dag yerða gefiu sarnán í hjóna- T‘and af sr. Eiriki Brvnjólfssyni ung- ■frú Guðrún Pjetursdóttir, Tjarnar- <tötu 6, Keflavík og Guðiaugur Sig- ttrjónsson hifreiðarstjóri, sama stað. I gær voru gefin sanxan í hjóna- 4'and af sr. Emil Bjömssyni ungfrú íkirliiidur Karlsdótllr, Bergstaða- «træti 61 og Þorsteinn Sigurðsson. •iragagötu 33A. Heimili þeirra verða £ Langholtsvegi 37. Silfurbrúðkaup eiga á morgun 17. septemlier þau Ljónin Katrín Árnadóttir og Árni Amason, símritari, Vestmaunaeyjtim 1 gær opinberuðu trúlofun sína amgfrii Elin Kristjárutlóttir Smára,- <;ótu 3, og Miroslav R. Mikulack, %-ersl unarmaður. Sólvallagötu 36. Nýlega hefa opinberað trúlofuii *ina ungfrú Sigrún Árnadóttir. Jflöfða í Fljótshlið og Bárður \ig- tússon, Hjailanesi i Landsveit. Dag bök By^ingarvinna í Keilavík Grunnur Iag'ður að bráðabirgðabvggingum þeim, sem íslenskir verkamenn vinna nú að fyrir varnarliðið á Keflavíkurflugvelli. c áímæfi, ^ 60 ára verður í dag Grímur Jós- «fsson, Selbúðmn 9, Rvik. dMÉÍMMMBS t’ÍBisiipafjelag Islands Ii.f,: Brúaifoss fór frá Antwerpen 12. Jv m. til Reykjavíkur. Dettifoss er 1 Reykjavík. Goðafoss er íGautaborg f'r þaðan til Reykjavíkur. Gullfoss 4''f frá Rvík á hádegi í gær til Leitíi «g Kaupmaunidaafnar. Lagarfoss fór íra Reykjavik 8. þ.m. til New York. f’.eykjafoss fór frá Gemúa 14. þ.m. til JSete í Suður-Frakklaml i, femúr þar jroálmgrýti til Holiands. Selfoss er i firykjavik. Tröllafoss fór frá Hali- S ix 10. þ. m. til Pieyiia víkar. jHÍkisskip: Htkla fer frá Pievkjavik á rnorg- un austur urn land í hnngferð. JEjsja íór frá Akurevri í g.er austur um land. Herðúbreið er á Austf jörðum á æorðurleið. Skjalcíbreið fór frá Skaga ®lrörid í gaer á Ieið til Reykjayikur. X’yrill er í Reykjavík, f*kif»adeild SÍS: HvassafeU er á IsaficðL Amarfell J-star saltfisk fvrir nofðuriandi. Jok- t-Ifell fór frá Valítparaiso 8. þ.rn. á- 1 'iðis til Guayaquil og New Orleam. Xneð viðkomu í Antoíagasta Toco- -j'illa., íoa umanámskeið 1 ÍS’okLrar konur geu eiaiha jsonl- ist að á saumadagsnámskeið Hús- mæðrafjelagsins.- jcm bvrjai' á niánu- dag kl. 2 e.h, Frekati upplýsingar fást í sinia 1810. Síðdegistónleikar í S j álf stæðishúsin u Carl Billich og Þorvaldur Stein- grímsson leika: — I. W. A. Mozart: Sonata nr. 15 fyrir fiðlu og piauó,- — II. Delibes: Fantasia úr Coppelía. —• III. Debussy: Claire de lune. — Ið . P. Sarasate: Zigeunej Weisen.— V.- A. Ferraris: Syörtu augun. ráss- neslct þjóðlag. — VI. J. Strauss: Schatzvalser. —* VII. Dægurlaga- syrpa. — Klukkan 9 e. h. td 11.30: Dansiiljómsveit Aage Lorange. ' Flugfjelag Islandb Ji.f.: . Innanlandsflug: — 1 dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar og Vest mannaeyja. -— Á uiorgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 feiðir), Vestmannaeyja,- Ölafsfjarðar, Nes kaupstaðar, Se\6isfjarðar. Siglufjarð ar og Kópaskers. -r- Millilandaflug: Gulllaxi er væntanlegur til Rvikur frá Kaupmannahöfn og Osló Id. 18.15 í dag. Flugvjelin fer til Lqndon á þriðjudagsmorgun. Loflleiðir h.f.: . ., . 1 dag er flogið til Akureyray, —• Á morgun á að fljúga til Akureyrár, tsafjarðar, og Hellissands. íþróttahús IBR verður opnað til æfinga á morgun mánudaginn 17. sept. Nýjar bækur er borist liafa Bókasafni Banda- rikjanna, Laugaveg 24. — Safnið er opið frá kl. 9 til 6 e.h., mánudaga, þriðiudaga. miðvikudaga, fimmtu- daga og föstudaga.. — Á þriðjudög- um og fimintudögum er safnið opið til klukkan 10 e.h. Hægt er að fá lánaðar bækur i eina viku, endur- gjaldslaust. Þessar bækur hafa safn- inu borist nýlega: „1951 World Al- manac“, útgefendur. New York Woi Id-Telegram and Sun. „Docu- ments on Anrerican foreign rela- tions’1, eftú' Raymond Dennett og Robert K. Turner, og <*r um nðal at- burði í heimsmáluiuun, gem. Banda rikin liafa tekið þátt í. „Blije beok' of Tin Pan Alley‘‘, eftir Jack B*i r- ton, skemintileg txik. með æfiágrip- um Bandarikjamaiina, sem búið hafa til söngv.a. sem orðið hafa vin- sælir i Baudarikjurucm. „20lh Cen-, tury E'nlimited“, eítir Bruce BIiv<:n, og fjailar um mpnn sem standa fram ailega í listum, visindiim, stjómmál um o. fl. ..Architecture", eftir Joseph Watterson. um b.vggingarlist í 5 iþúsund ár. Bók þessi er skreytt myr.d uni. ..The far side c«í Paradise", eft- ir Arthur Mizener. Æfisaga F. Scott Fitzgerald, scm var viníadl ainer- 'ískur rithöfundur. Áheií og gjafir til Hallgrímskirkju í Rvík. Afh.cn t af sr. Sigurjóni Á-'nasyni: Frá Ingibjörgu Guðmundsdóttur, Miðhrauni. Snæfellsness. kr. 50.00, I. E. (afh. af sr. Bjarna Jóiissyiii) kr. 25.00. Gjöf til minningar urn Georg Pjetursson, Ytri-Njarðvíkum. gefin af konu hans frú Guðrúnu Magnúsdúttur kr. 100.00. Páll-Guðna son, Eiiiksgötu 13, Rvík. kr. 35.00, N. N. kr. 200.00, Þ. J.. áheit kr. 700. — Afhent af frú Guðninu Ryden: N. N. kr, 50.00; N.' N. kr. 10.00. — Afhent safnaðarfjehitjði: Anný, áheit kr. 50.00. — Afhent af Sigurbirni Einarssyni: ..Hallgríms- kvöid' kr. 300.00; J. E. 30.00; óriefnd ur, áheit 30.00;, J. E. 20.00; M., áli.: 5.00; N. N. 100.00; J. E 20.00;'.T. E. 50.00; ónefndur, áheit 25.00; J. E. 160.00. —- Afhent af Ara Stef- ánssyni: A- T. kr.. 48.00; G. S. og J. B. 200.00; Inglbjörg Jónsdóttir 50.00; G. B. 50.00; S. K. 60.00; H. R. 100.00; G. K. 100.00;; ónefndur 100.00; S. 50.00; þakklátur, gjöf gSmul kona 30.00; A. M. B. 20.00; 400.00; gamall Bangæingur 50.00; S. í. 50.00; Þ. Þ. E..Þ. 50.00; G. J. 50.00; O. S. G. 100.00; N. N. 10.00; N. N. 5.00; K. Þ. 10.00; Nils Ramselius, gjöf 25.00; K. J. 100.00; Sólveicr Snorjadútlir 50.00; Þorbjörg Ólafsdóttir 200; brúðiijón 50.00. — Kærar þakkii' til gefendanna. — G.J. Söfnin Landsbókasafnið er opið H. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkao 10--12 og l—7. — ÞjóSskjalasafniíS kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga nema laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — ÞjóðminjasafniS er lokað um óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — BæjarbókasafniS kl. 10 —10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 1—4. — Náltúrugripasafn- iS opið sunnudaga kl. 2—3 VaxmyndasafniS í Þjóðmm]a Rmm minutnj) trossaétd SKYKINGAR: l.árjett: ■— 1 moður — 6 reið- hjól —• 8 elskuð — 10 varg — 12 fjárglæframenn —■ 14 fangamaik — ,15 athuga — 16 ennþá — 18 vofautia Lóðrjett: — 2 sxnáki -— 3 íanga- mark — 4 tryggur — 5 púka — 16 fangamark — 17 óþekktur. Latish síSiihIu krossgátu: I.árjett: — 2 mars — 3 áð — 4 tala — 5 skrnpa — 7 stilla — 9 eir — 11 áði — 13 skál — 16 DD —: XI II. safnshyggingunni er opið alla dags frá kl. 1—7 og 8—10 á 'sunnudögum Listvinasalurinn víð Kreyjugótu er opmn daglega kl. 1—7 og sui.nu daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins.— Opið alls virka daga kl. 1—3 e.h. Sunnudags kl. X-A e.h. Sunnudagur 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Jón Auð- uns dómprófastur). 12.15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistón Íleikar (plötur): a) „Daphnis og Cloé“, svíta eftir Ravel (Sinfóníu hljómsv. í Boston leikur; Kousse j vitsky stjórnar). b) „Lieder eines j fahrenden Gesellen“ (Söngvar i förusveins) eftir Mahler (Elena Nikolaidi syngur; Fritz Busch stjórnar hljómsv.). c) Konsert í e-moll fyrir fiðlu og píanó eftir Jacobi. Forleikur að óperunni ,,Le Bourgeois Genti]homm©“, eítir Richard Strauss (Thomas Scherman stjórnar hljómsveit- irmi, sem leikur). 16.15 Frjetta- útvarp til Islendinga erlendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barna- tími (Þorsteinn Ö. Stephensen), i9 25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar' Heifetz leikur á fiðlu (plötur) 19.45 Auglýsingar. — 20.00 Frjett ir. 20,20 Sinfóníúhljómsveitin; Paul Pampichler stjórnar: a) ,,Zigeunabaróninn“, forleikur eft ir Joh. Strauss. b) „Indæla vor“, vals eftir Paul Pampiehler eldri. 20.35 Erindi: Frá Noi’egi; fyrra eU'indi (Steindór Steindórsson menntaskólakennari)', 21.00 Tón- Itikar: Lög eftir Hallgrím Helga- son (plötur): a) Grefsen mótettu kórinn syngur: „Jcsú.’mín moi'g- unstjarna“; „Guð, vor faðir“; „Svo elskaði Guð auman heim“. b) Rolf Holger leikur á píanó: íslenskur dans. c) Aslaug Kristen sén syngur: „Ef engill jeg væri“; „Nú afhjúpast ljósin“. d) Lydia Hei-bst syngur með undirleik höf undar: „Smalastúlkan“; „Mariu- visa“. 21.30 Upplestur: „Árni á Arnarfelli og dætur hans“ sögu kafli eftir Símon Dalaskáid (Andrjes Björnsson). 22.00 Frjett ir og veðurfregnir. 22.05 Dans- lög (plötur). — 23.30 Dagskrár- lok. . í Mánudagur 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10 Hádegis útvarp. 13.00—13.30 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson), 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir 19.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myjidum (pjötur). 19.45 Auglýs- ingar. 20.00 Frjettir. 20.20 Út- varpshljómsveitin; Þórarinn Guð mundsson stjórnar: a) Lög eftir Hartmann og Gade. b) Ljóðræn svíta eftir Dvorák. 20.45 Um dag- inn og veginn (Ber.edikt Gísla- son frá Hofteigi). 21.05 Einsöng- ur: Tito Gobbi syngur (plötur). 21.20 íþróttaþáttur (Sigurður Sigurðsson). 21.40 Tónleikar: Victor Sylvester og hljómsveit hans leika (plötur). 22.00 Frjetíir og veðurfregnir. 22.10 Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrái'lok. Erlendar útvarpsstöðvas G. M. T. Noregur. — Byigjulengdir 41AL 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Sið- degisliljómleikar. KI. 17.40 Erindi. Kl. 18.35 Leikrit. Kl. 21.45 Dans- lög. SvíþjóJJ: Bylgjulengdir: 27.83 óg 9.80. — Frjettir kl. 17.00, 1130 8.66 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18.15 Hljóm- leikar. Kl. 20.30 Euskir söngvar. Kl» 21.45 Danslög. Danmork: Bylgjulengdir: 12.24 o£ 41.32. — Frjettir kl. 17.45 oe 21.00« Aúk þess m. a.: Kl. 16.45 H!jóm- leikar. Kl. 18.30 Operetta. Kl. 20ztö Hljómleikar. Kl. 21.45 Danslög. England: (Gen. Overs. ðer» j, —• 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18, Bylgjulengdir víðsvegar s 13 14 _ 19 — 25 — 31 — 41 o* 49 ns. Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 20.30 sálmásöngur. Kl. 22.00 Skemmtiþátt- ur Kl. 23.15 Hljómleikar. Nokkrar aðrar stöðvai Finnland: Frjettir á ensku. SE&i 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkland: — Frjettij' Í nsku, ménudaga, miðvikudiga föstudaga kl. 16.15 og alla daga kL 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 1681« — Ctvarp S.Þ.: Frjettir á ísientkfi kl. 14.55—15.00 alla daga ^erna laag ardaga og sunnudaga. BylgjuKjigdiá 19.75 og 16.84. — U.S.A.: FrjetUS m. a- kl. 17.30 á 13. 14 og 19 ai baan inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 tn> KL 23.00 & 13. 16 oe 19. >.n bandjni*- — Vertu sæl, AinuíÍu. Jeg þurf að luierra, ★ Yinur: — Og h>að ætlar nú hann sonur þinn að verða. þegar hann hef- ir lolsið við burtfararprófið? Faðirinn: — Gamall rnaður. ★ Faðirinn: — Það var að koma skeytj frá Nonna. Móðirinn: — Náði honn pvófinu? Faðirinn: —■ Nei, en liann var ofarlega á listauum jcfir Jjó, sem fjellu, k Stúlkíin (höstug): — Vitið þjer hver jeg er? Jeg er dóttir þessa ofursta. Undiiforinginn: — Vitið Jjjer hver jeg er? Stúikan: — Nei. Undiiforinginn, (leggur af stað £ burtu): Ja, Guði sje lof fyrir það. ★ Það var í veislu, og undirforingi var á tali við unga og fallega stúlku: — Hvaða hræðilega Ijóti of- ursti er þetta, sem stendur þarna, Hann er nú sá allra ljótasti sem jeg hefi sjcð. ★ Smá leikrit: —. Sviðið er her- mannaskáli. Leikendumir eru tveir óbreyttir hermenn. — Geturðu lánað mier penna? — Já, gjörðu svo vel. — En eitthvað blað? — Ja, já. — Ferðu nolckuð fram hjá pósf- kassanum, þegar þú ferð út? — Já. já. — Viltu þiða á mcðan jeg skrifa þetta brjef? — Ætli bað ekki. — Lánaðu mjer frimerki. — Gjörðu svo vel. — Hvar á stúlkan þín heima? ■k Skotasagan : Maður nokkur kom kviild eitt iim á veitingastað og sá þar .einn skosk- an vin sinn standa mjög sorgmædd- ai' á svipiun I ganginum. Maðurúm gengur til hans og segir: — Sæll og bless, gamli vinur, viltu ekki fá þjer einn snaps, á minn kostnað? — Nei, takk, sagði Skotinn. —* on þú mátt horgá rcikning minn, ef ]>ig langat' tik

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.