Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 1
4- Oifavaráisfefnan: Danir einir andvígir aðild Tyrkja og Grikkja að Atlarctshafsbandalaginu Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB OTTAVA, 18. sept. — Fulltrúar Norðmanna á Ottavaráðstefn- unni lýstu því yfir í dag, að þeir muni beygja sig fyrir meiri- hlutanum og ekki leggjast gegn því, að Tyrkjum og Grikkjum sje veitt aðild að Atlantshafsbandalaginu. Danir einir eru þá á móti. — RREYTA DANIR AFSTÖÐU SINNI? DönskU fulltrúarnir háfa feng- ið málinu frestað í bili, meðan þeír bíða nýrra fyrirmæla að heiman. Á danska utanríkismáia nefndin að koma saman á morg- Un, míðvikudag, til að taka af- Stöðu til málsins. Hefjast vænt- anlega umræður um málið að nýju annað kvöld eða á fimmtu- dagsmorgun. MÁLIÐ VÆNTANLEGA TIL LYIvTA LEITT Fulltrúar Bandaríkjamanna eru bjartsýnir á, að Tyrkjum og Grikkjum verði veitt aðild að bandalaginu á þessari ráðstefnu í Ottava. Henni lýkur væntan- lega á fimmtudag. Ný 6 milljarða dala hemaðaráællun IMew Vork Times hefir komið út í öld NEW YORK, 18. sept. — 1 dag er öld liðin, síðan stórblaðið „New York Times“ hóf göngu sína. — Smátt var byrjað. Var blaðið ekki nema f jórar blaðsíður upphaflega, nú er það daglega 30 til 80 blað- síður og kemur út í 700 þúsund eintökum. VEftÐA KOSNINGAR í BRETLANDI 25. OKTÓBER! WASHINGTON, 18. sept. — I dag samþykkti þjóðþingið endanlega hina nýju áætlun um liernaðaraðstoð Banda- /. ríkjamanna. Mun hún kosta hjer um bil 6 milljarða dala. , Nýju lögin veita stjórninni heimild til að láta gera hundruð nýrra flugvalla, birgðastöðvar og æfingaher- búðir bæði í Randaríkjun- 1 um og erlendis. Reuter-NTB LUNDÚNUM, 18. sept. — „Daily Mirror“, sem er vin- sæft blað stjórnarsinna í Bretlandi, sagði frá því í forsíðufrjett í dag, að þing- kosningar muni verða í Bretlandi fimmtudaginn 25. október. Blaðið^ segir því næst orðrjett: „í gærkvöldi átti Attlee, forsætisráAherra tal við kónginn viðvíkjandi þessu. Verður tilkynning gef in út áður cn hálfur mánuð- ur Iíður“. —Reuter IJppvíst hefir orðið mik- ið samsæri í Persíu Átli að sleypa keisaranum af slóli, P' TEHERAN, 18. sept. — Persneska lögreglan hefir handtekið fyrr- um aðstoðarinnanríkisráðherra landsins, Ali Motaardi, sem áður var yfirmaður leynilögreglunnar. Þá er leitað leyniskrár með nöfnum fleiri Persa, sem eiga að hafa bundist samtökum um að steypa keisaranum af stóli. FYLGISMENN RAZMARAS Búist er við, að margir þing- fnenn sjeu við samsærið riðnir. Formælandi stjórnarinnar sagði, að herrjettur mundi fjalla um málið. Kváðu fylgismenn Alis Razmaras, forsætisráðherra, sem myrtur var í marz s. 1., standa að samsærinu. Var hann mikill Bretavinur. Motaardi var ráð- herra í stjórn hans. MARGRA LEITAÐ Lögreglan leitar nú fyrrver- andi atvinnumálaráðherra lands- ins og margra þingmanna. Hussein Fatemi, aðstoðarfor- gætisráðherra, hefir tilkynnt, að rikisstjórnin muni láta handtaka marga af fyrri fjelögum Raz- piaras. Ekki boðið að sjá hersflnpamar KAUPMANNAHÖFN, 18. sept. — Danir eru vanir að bjóða öll- um erlendum hermálafulltrúum í Kaupmannahöfn til að vera við staddir meiri háttar heræfingar. Hermálafulltrúum kommúnista- ríkjanna hefir þá líka verið boð- ið. — En nú skýrir Information frá því, að hvorki verði hermála- fulltrúa Rússa nje Kínverja í Danmörku boðið að vera við haustæfingarnar, sem hefjast i fimmtudaginn. — Páll. Rjettadagur í Hafravafnsrjeti Ljósmyndari Mbl. tók þessa mynd upp við Hafravatnsrjett í Mosfellssveit í gær, en þar var þí rjettadagur. — í gerðinu fyrir framan rjettina var giskað á að um 6000 fjár væri, áður en rekið var inn í almenninginn. — Allt þeíta fje verður skorið nú í haust. Hafravatnsrjett er talin vera eitt fegursta rjettarstæði á landinu. Hún er við vatnið milli Miðdals og Þormóðsdals. (Ljósm. Ól.K.M;} Fulltrúar S.Þ. og kommún- ista hittast í Kóreu í dag Kviknar í gamal- mennahæli Margir biðu bana CÖLESVILLE, 18. sept. — í dag kviknaði í gamalmennahæli í Colesville. Stóð allt húsið í ljós- um logum, þegar slökkviliðið kcm á vettvang. Milli 50 og 60 gamalmenni voru í húsinu. — Fjöldi manns mun hafa látið líf- ið, en auk þess brenndust marg- ir, svo að leggja varð þá í sjúkra- hús. Colesville er 25 km frá Washington. — Reuter-NTB Júgó-Slafar friðmælasf í Triesfe-deilunni BELGRAH, 18. sept. — Ut- anríkisráAherra Júgó-SIafíu, Edvard Kardelj, lýsti því yf- ir í dag, að Júgó-Slafar gæti ekki fallist ó endurskoðun ítlösku friðarsamninganna, meðan Trieste-málið væri óleyst, svo og önnur mál milli ríkjanna tveggja. „Ætlun vor er . ekki að setja skilyrði, en Ijóst er, að endurskoðun friðarsamn- inganna kemur ekki að haldi nema öll viðkcmandi ríki viðurkenni hana“, sagði ráð- herrann. Jafnframt þessu lýsti ráð- herrann yfir því, að Júgó- Slafar geti fúslega sætt sig við málami’ðlun í Trieste- málinu, þar sem livorki sje farið eftir núverandi stöðu Trieste nje kröfum Júgó- Slafa um, að landið falli til þeirra. „Ríkisstjórnir vorar verða að finna þriðju lausn- ina, og jeg trúi því, að hún sje fyrir hendi“. Reuter-NTB Ekki Ijósf, hvorf norðanmenn óska að hefja j viðræður um vopnahlje að nýju J Nýjar ásakanir þeirra um hlufleysisbrot. i Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB TÓKÍÓ, 18. sept. — í dag varð samkomulag milli yfirherstjórnar kommúnista í Kóreu og Ridgways hershöfðingja, þess efnis, að sambandsliðsforingjar þeirra hittist á morgun, miðvikudag, til viðræðna að nýju. Ekki er enn ljóst, hvort norðanmenn óska að hefja aftur vopnahljesviðræður eða aðeins bera fram ný andmæli, vegna ímyndaðra hlutleysisbrota S. Þ. < Fundur hjúkrunar- kvenna í Oslo ÓSLÓ, 18. sept. — Seinustu viku hafa 28 hjúkrunarkonur, sem sjer menntun hafa í ljóslækningum, setið á ráðstefnu í Ósló. Þær eru frá Norðurlöndunum 4, Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð og Finn- landi. Rædd hafa verið sameig- inleg áhugamál hjúkrunar- kvennanna. Gerð var ályktun þess efnis, að hjúkrunarkonur á Norðurlönd- um, sem sjermenntaðar væri til ljóslækninga, hlytu eins áþekka fræðslu og unnt væri. NTB A UrslitakostirRÍr komast samt TEIIERAN, 18. sept. — Tilkynnt cr í Teheran, að úrslitakostir þcir, sem Harriman hefir neitað að afhenda Bretum að svo stöddu fvrir hönd Persastjórnar, verði afhentir í Lundúnum fyrir viku. lok. Persneski sendiherrann á að afhenda orðsendinguna. Reuter—NTB ^NÝ KVÖRTUN Undanfarið hefir Ridgway se ofan í æ skorað á kommúnista, að þeir sendi fulltrúa til nýrra viðræðna og í dag tjáðu norð- anmenn sig fúsa til þess. Jafn- framt sendu þeir kvörtun um, a3 3 hermenn S. Þ. hafi ruðst inn á hlutlausa svæðið kringum Kae- song í grennd við Panmunjon- brúna, þar sem viðræðurnar eiga að fara fram á miðviku- dag. it I H HVERS OSKA ÞEIR? Mönnum er ekki alveg ljóst, hvað norðanmenn ætlast nú fyr- ir, hvort þeir ætla aðeins að bera fram persónuleg andmæli viS liðsforingja S. Þ. vegna meintra hlutleysisbrota eða vilja hefja aftur þær vopnahljesviðræður, sem lögðust niður fyrir 26 dög- um. Hættu kommúnistar viðræð- um 23. ágúst eftir að hafa sakað flugmenn S. Þ. um að brjóta hluli leysi Kaesong-svæðisins. , UPPSPUNI UM HLUT- i 1 LEYSISBROT Undanfarnar vikur hefir þa5 verið segin saga, að útvarp kommúnista hefir sagt frá nýj- um hlutleysisbrotum S. Þ. Hafa þær ásakanir reynst uppspuni, að öðru leyti en því, að einn flug maður mun hafa farið inn yfij hlutlausa svæðið af vangá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.