Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 2
% MORGUXBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. sept. 195T, Brunarust á Bergþórshvoli Irundnar leifar af 15 metra löngum skála frá söguöld GFÍEINILEGAR leifar af brunnum skála hafa fundist austur á Ber-gþórshvoli. Eru með þessu fengnar fullar sannanir fyrir að .þarna hafi orðið mikill húsbruni á söguöld og benda því allar lík- ur til að frásögn Njálu af Njálsbrennu sje sannleikanum sam- kvæm. — VARB VART I FYRRA Kristján Eldjárn þjóðminja- vörður hefur verið austur á Berg jþórshvoli síðan í byrjun septem- i)er'að fornleifagrefti. Eru rann- áóknir hans í beinu áframhaldi uf greftinum s.l, sumar, þegar lítið eitt fannst af brunaleifum, RÚSTIR AF STÓRRI S K ÁI.A B YGGINGU Nú hefur leitin borið þann ár- angur, að Ijóst er að stórt hús hefur brunnið þaf'til kaldra kolg. Eru. leyfarnar af því um 2 metra undir núverandi jarðvegsyfir- Ijorði. Kús þetta mun hafa veriö 15 metrar á langveginn og rúm- )ega 4 metrar á þverveginn og hafa verið skála-bygging, FRÁ SÖGÚÖLD Það éf 'afhyglisvert, að bruna- ieifar þessar eru svo neðarlega í jarðveginum, að þær hljóta að vera frá einni fyrstu byggð Berg- þjórshvols, sennilega frá því á -jöguöld. Leifarnar hafa fundist • .ikemmt vestur af núverandi íbúðarhúsi. . ... Brúðusýnmg í Iðnó FRU Guðrún Brunborg opnar í dag kl, ,4 nýstárlega sýningu í Iðnó. ,Er þetta sýning á brúðum, og- eruv þæu klæddar íslenskum og •íUprskum þjóðbúningum, •eínnig eru þarna brúður í venju- legum fötum. Aðgöngumiðarnir kosta kr. 5,00 og gildir hver miði einnig sem happdrættismiði. og verður dregið í happdrættinu cinhverntíman fyrir jól. Sýning- ín verður opin frá kl, 10 f. h. til 10 e. h. alla þá daga. sem Geikfýelagið ‘þarf ekki að nota Tlúsið. >. „ u-'r;-ud Allir þurfa að sjá brúðusýn- rr.guna í Iðnó. Minningarathöfn um Richard Krisf- mundsson lækni AKUREYRI, 18. sept. — Minn- ingarathöfn um Itichard Krist- mundsson, lækni, fór fram að Kristneshæli 1 dag, að viðstöddu fjölmenni frá Akureyri og úr sveitmni. Sjera Benjamín Kristjánsson, Laugalandi, hjelt ræðu og söng- fólk úr kirkjukór Akureyrar söng undir stjórn Jakobs Tryggvason- ar, kirkjuorganleikara. Líkið verðiu- flutt suður ■Reykjavíkur og jarðsett þar. •—H. Vald til IKvikmynd og fyrir- iesiur um garðyrkju UM þessar mundir er hjer á ferð fulltrói "-frá’^hinu heimsþekkta fræfirma Olsens Ænke, Kaup- mannahöfn, en hann hefur ferð- ost víðsvegar um heim undan- ferin 10 ár og kynnt sjer ýmsar nýjungar á sviði ræktunar og tækni,' serr. firmað hefur unnið hð í r.æ'r-T50 árý í kvöld klukkan hálf niu sýnir aanski 'Tulltrúlnn. Jívikmynd og heldur stuttan fyrirlestur varð- andi fræ-ral og'fleira Um garð- ý-rkiu, á vegum Gárðyrkjufjelags ’íslands, ífyrstu.kennslustofu Há- -skólans. Er hjer um að ræða ein- ístakt tækifæri fyrir garðyrkju- framleiðendur og áhuga'fólk garð 'yrkjunnar. Hoflieiðir fluliu 4122 ífarþega í ágúsi T’,4^?ÍÞEGA- og vöruflu’tningar hafa yerið miklu meiri í ianan- Je.nds'flugi Loftleiða í s.I. ágúst- n ánuði en nokkurn tíma fyrr í -jög'.i fjelagsins. Eluttir voru alls RÍ684 kg af farangri, 32841 kg >ii íTutningi og 1589 kg af pósti. Auk þess voru farnar alhnarg- ar Grænlafidsferðir og flutt milli hafna í Gnænlandi 8645 kg af ýmis kor.ar varningi. Haldið var •uppi áætlunaríerðum milli 15 ntsða innanlands. Sje gerður ssffnanburður á flug uiU 'i ágústmánuðí í fyrra. kem- ur í Ijós, að fiukningin á far- þ gaflutningum nemur 4351. ÍTiruflutningar haía --þó aukist enn meir eða um 60miðað yið ^jústoánuði í fyrrasumar. Svettasfjómakosfl- ingar í Noregi 8. oki. SVEITASTJÓRNARKOSNING- AR fara fram í Noregi mánu- daginn 8. október næstkomandi, og er kosningabaráttan þegar hafin. Flokkarnir hafa haldið fundi og þeir hafa fengið hver sinn „spurningatíma“ í útvarp- inu. I Osló hafa nokkrir útifund- ir verið haldnir. Kommúnistar hafa auglýst fund sinn á Nýtorg- inu með tilkynningum, sem þeir hafa hengt í forstofur húsanna. Miður velþokkað hjá íbúunum. Bæjarstjórnin, sem kosin var 1947, er þannig skipuð: Hægri 32 fulltrúar, Verkamannaflokkur- inn 31, Kommúnistar 11, Kristi- legi þjóðflokkurinn 6 og Vinstri 4. — Álitið er að kommúnistar tapi, en að Vinstri muni auka veru- lega við fylgi sitt. Skiptar skoð- anir eru um, hvernig Verka- mannaflokknum muni reiða af, en álitið er að Hægri vinni á frekar en hitt. — G. A. Víða liggja land- ansspor í STAVANGER AFTENBLAD 1. september, er sagt frá því, að þann dag sje áttræður Snjólfur Helgason, bakarameistari, til heimilis að Hauge í Dölum — sunnan Eikundasunds. — Um hann segir ennfremur: Snjólfur Helgason er fæddur á íslandi, en kom til Stavangurs um aldamótin og vann þar nokk- ur ár. Síðar sfjornaði hann brauð gerðarhúsi á Bryne á Jaðri. — Árið 1912 fluttist hann til Hauge og tók við stjórn brauðgerðar kaupfjelagsins þar og jafnframt tók hann þá við búi á ættarbýli konu sinnar, Skarás. Ef til vill þekkir einhver af lesendum Morgunblaðsins þenn an aldraða heiðursmann? £■ Á. G. E. Efling iðnaðar ÓSLÓ, 18.** sept. — Stjórn norska búnaðarsambandsins hef- ir tilkynnt Viðskiptamálaráðu- neytinu, að húíi sje hlynnt þvf, að ríkið geri sjerstakar ráðstaf- anir til að bæta efnahagsafkomu manna í Itþrður-Noi'egi. Jafn- framt leggur stjórnjn ríka á- herslu á, að þær ráðstsfanir, sem kynnu að vera gerðar þar til hagsbóta fyrir iðnaðinn, megi ekki höggva nærri landbúnaðin um, — NTB Öldungur á langíerðalagi LUNDUNABLAÐIÐ Daily Graphic skýrir frá því að í byrj- un þessa mánaðar hafi 79 ára öldungur af íslandi komið flug- leiðis til Lundúna. Segja þeir gest þennan hafa heitað Þorstein Eiríksson. Blaðið segir, að hann hafi kunnað iítið eitt í ensku, hann hóíði engan farangur með sjer og lítið skotsilfur. Þorsteinn kvaðst eiga alimarga vmi í Lundúnum og voru starfs menn á flugvellinum honum Sextugur í dag: * Olafur Bjaruason Brautarholti Þessi mynd birtist af ferðalagn um 79 ára í Lundúnablaðinu. hjálplegir við að reyna að finna þá. En heimilisföngin voru gömul og þeir fundust ekki. Fyrir bragð ið neitaði útlendingaþjónustan breska honum um landvistar- leyfi. Hann dvaldist um 12 klst. á flugvellinum, en varð þá að fara aítur til baka til Reykjavíkur með sömu flugvjel. Þegar hann steig aftur um borð í flugvjelina, sagði hann: Næst ætla jeg að fullvissa mig fyrir- fram um það, að vinir mínir sjeu heima. En bresku blöðunum fannst þetta í frásögur færandi, því að óvenjulegt er að menn komnir á þennan aldur sjeu svo ernir og kappsfullir að leggja upp í lang- ferðaiög milli landa. En hálft í hvoru vorkenna þau honum, áð svo illa skyldi takast með ferð- ina, því að þessi 12 klst. heim- sókn til flugvallarin’s muni hafa kostað hann í fargjaldi um 3000 krónur. EINN AF mestu myndarbænd- um landsins, Ólafur Bjarnason í Brautarholti á Kjalarnesi á sex- tugsafmæli í dag. Hann er fædd- ur í Steinnesi í Húnavatnssýslu, sonur sjei'a Bjarna Pálssonar prófasts og Ingibjargar Guð- mundsdóttur konu hans. Ólafur Bjarnason hlaut mehnt- un í föðurhúsum og síðar á bændaskólanum á Hólum en það- an útskrifaðist hann sem búfræð- ingur. í áframhaldi af skólavist sinni þar stundaði hann síðan verklegt búnaðarnám í Dan- mörku. Hlaut hann þannig ágæt- an undirbúning undir búskap sinn og staðgóða menntun í bún- aðarfræðum. Búskap sinn hóf Ólafur á Akri í Austur-Húnavatnssýslu. Bjó hann þar nokkur ár en keypti síðan stórbýlið Brautarholt á Kjalarnesi. Mun það hafa verið árið 1923, sem hann flutti þang- að suður. En þar hefur hann búið • síðan. j í Brautarholti hefur hann unn- ið mikið starf. Þar getur nú að líta glæsilegt stórbýli og mikið og gott bú. Ólafur hefur fram- kvæmt þar margvíslegar umbæt- ur á húsakosti fyrir menn og skcpnur og á sviði ræktunar- mála. í opinberum málum og fjelags- málum hefur hann tekið mikinn þátt. Hefur verið hreppstjóri, sýslunefndarmaður, í hrepps- nefnd og skólanefnd. í samtök- um bændastjettarinnar og fjelags málastarfi hefur hann cinnig tek- ið mikinn þátt. Hann hefur átt sæti á Búnaðarþingi, í stjc')rn Mjólkurfjelags Reykjavíkur, Bún aðarráði, á aðalfundi Stjettasam- bands bænda o. fl. samtökum bænda. Ólafur Bjarnason er hái* maður, fríður sýnum og prúð- ur í allri íramkomu. —» Sópar jafnan að honum á manna- mótum. Hann er kvæntur ÁstU Ólafsdóttur frá Hjarðarholti, á-, gætri konu og dugandi húsmóð-. ur. Eiga þau myndarleg börn~ Þau hjón dvelja um þessar mundi ir í Kaupmannahöfn. Vinir og samstarfsmenn Ólafs í Brautar- holti senda honum í dag afmæ!- iskveðjur og óska þess að mega sem lengst njóta samfylgdar hans. frá grískum kommúnislum: a Skæruliðar þeirra sitja svikráðum við ættjörðina SAMEINUÐU ÞJÓÐUNUM, 18. sept. — Um helgina var birt skýrsla Balkannefndar S. Þ. til Allsherjarþingsins. 1 henni er sýnt fram á, að Kominformríkin láti þjálfa skæruliða, sem sendir erta tii Grikklands í því skyni að steypa stjórninni af stóli með valdi. Skýrslan segir, að þau ríki,^ sem eigi hjer hlut að, sjeu Búlgaria, Albania, Ungverja- land, Tjekkó-Slóvakía, Rúm- enía og Pólland. Þá segir í skýrslunnl, að þessi ríki ali Aflahæsta skipið Akureyrartogarinn Jörundur, skipstjóri Guðmundur Jörundsson, varð aflahæsta skipið í síldveiðiflotanum á nýlokinni vertíð. — Var togarinn alls með 12.743 mál og tunnur síldar. —* Þessi mynd er tekin skammt fyrir utan Krossanes og er Jörundur að koma úr veiðiför með 3012 mál og tunnur. —i Togarinn var á vciðum I tvo mánuði og var 20 manna áhöfn áskipinu. — Afli skipsins varð kr. 1.405.000 virði og nam hásetahlutur nákvæmlega kr. 29,957.44. Nú er verið að hreinsa Jörund og mála, en ráðgert er að fara á ísfiskveiðar. á úlfúð og sundurþykkju ál Balkanskaga. FRIÐNUM HÆTT Á BALKANSKAGA Friðurinn á Balkanskaga verð- ur jafnan í hættu staddur, með- an kommúnistaríkin hegða sjer ekki í anda stofnskrár S. Þ. og Allsherj arþingsins. KOMAST TIL GRIKKLANDS Þessar aðgerðir kommrinista. þjálfun skseruliðanna, hófust aö sögn Balkannefndarinnar, er þeir höfðu beðið ósigur fyrir grískai hernum 1949. Nú eru skærttlið- arnir hópum saman í herbúðunv hjáríkjanna rússnesku. Forkólf- ar þeirra eru æfðir í sjerstökumi skólum og laumað inn í Grikk- land frá Albaníu eða Búlgaríu. Er þeim ætlað að vinna spell- virki, koma áróðri á framfæri og skipuleggja kommúnistiska mold vörpustarfsemi. ----------------- r.. Gneisenau brofajárn VARSJÁ, 17. september: — Pólsk blöð segja ft-á því, að þýska herskipinu Gneisenau hafi verið bjargað af hafsbotni, þar sem það lá í hafnarmynninu á Gdynia. Þjóðverjar köliuðu skip- ið vasaorustuskip og töldu þa<5 26 þúsund smálestir, en Pólverj- ar segja, að það hafi reynst 32 þúsund smálestir. — Brotajárnið úr skipinu verður að sögn póisktl blaðanna notað í landbúnaðar-< vjelar, járnbraulir o. fl. j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.