Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 3
[ Miðvikudagur 19. sept. 1951. MORGZJNBL A&I Ð S Sportsokkar á böni, fyrirliggjandi. GEYSIR h.f. Fatadeildin. PLASTIK efni í gluggatjöld' og her.gi í fleiri litum. Egill Jacohsen h.f. íbuðaskifti 3ja herbergja ibúðarhæð á Melunum fæst i skiptum fj*r ir 5 herbergja ibúðarhæð, helst með sjerinngangi og sjer miðstöð. Æskilogast á hita- ... veitusvæði eðá Hlíðarhverfi. 2ja herbergja íbúð á hitaveitusvæðmu óskast til kaups. Má vera litil kjallara íbúð. Ctborgun kr. 90—100 þúsund. — 4ra manna fólksbifreið Ford ’37 i góðu lagi á öllum gúnmiium nýjum til sölu. — Æskilegt væri skipti á lje- legri fólksbifreið sem þnrf viðgerðar við. Sendiferðabifreið Renault ’46, minni gerðin til sölu. -— Nýja fasleignasalan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 ei. S1546. BEKk XotuS Mkigiímmlttil sölu: — Verð 50—75.00 krónur. — lifstasund 80. — Simi 5948. Kjólaefiii mjög fallegt úrval. •.,. ! Verfl Jngllfarg*' Jolnáon tír HtolskinriK Drengjabuxm- Telpubuxur Bamasportbuxur Alfafell Hafnarfirði. — Simi 9430. ► f • I Kona i fastrí atvinnu óskar eftir ÍBIJÐ á hitaveitusvæðinu. Uppiýs- ingar í sima 2496. STIJL5CA óskast í vist. Uppl. á Jó- friðarstaðarvegi 6, I lafnar- firði. — Sími 9390. STIJLKA óskast i vist uú þegar eða i. október. — Simi 81175. lokheit hús eða einstaiar ibúðir óslast til kaups. Stcinn Júnsson, hdl. Tjarnargötu 10 III. hæð. — Súni 4951. —• Hús og ábúðir ef ýmsum stærðum og gerð- um til solu. Haraldur Guðimmdsson löggiltur fasteignasali, Hafn- arstræti 15. Símar 5415 og 6414, heima. Tapast hrfir hjólbarðl á felgu, á leiðinni Hveragerði Reykjavík. Finnandi vinsam legast beðinn að gera aðvart á skrifstofu Aðventista í Reykjavik eða að Vindheim- um í Olvusi. I gÆrmorgun tapaðist Kven-stálúr : Etema), á leiðinni Laugaveg •— Bankastræti. — Miðbær Ctg niður að höfn. SkiIvU finnandi firingi i síma 2981. Fundarlaun, ÍBIJÐSSt Höfum til sölu: 4ra hcrh. gla'silega, nýsmið aða kjallaraibúð í Grana- skjóli. — 4ra herb. lueð í vönduðu steinhúsi við Langholtsveg. 4ra herb. hæð við Brávalla- götu. — 3ja herh. rishsð, ódýra, við Langholtsveg. Stórt, vandaS einhylishús, 150 fermetra, fsest í skiptum fj"rir 4ra herb. neðri ha:5 á hitaveitusvæði. Málflutmngsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAI? Austurstræti 9. Sinii 4t00. Karlmannaskór í smekklégu og fjölbreyttu úr vali. Lítið í gluggana. Skóverslun Stefáns Gunnarssonar Austurstræti 12. STIJLKA með kvennaskólamenntun ósk ar eftir atvinnu 1. okt. Til- boð\sendist afgr. Mbl. fyrir 25. sept., merkt: „Atvinna — 4K)“. BbII til söIki . Til sölu er Renault fólksbíf reið i mjög góðu standi. —• Uppl. í síma 80533 i dag miili kl. 12 og 1 og eftir kl; 7 Kaupum og seijum húsgögn, verkfæri og alLkon ar heimilisvjelar. — Vöru- i veltan, Hverfisgötu 59. Shni 6922. — Sá sem tók lwrrafrakka fyrir utiin Ti- voli aðfaranótt sunnudagsins 16. sept.., er vinsamlega beð- inn að hringja i sírna 3679. 27 þúsund króna lán óskast i 3 ár (gegn fyrsta veðrjetti í fasteign). Greiðist með 32 þúsund'um. Tilboð merkt: „Þagmælska -— 447“, sendist blaðinu fyr ir '22. þ.m. SIMIÐA- MÁIVtSKEIÐ Bvrjar 1. okt. — Upplýsingar i sima 81241. — Sæbjörg Halldórsdóttir. Húsnæði Vill ekki einliver leigja ung- um.barnlausum hjónum 1—2 herhergja ibúð. Uþpl. i sima 4358 i kvöld kl. 7—9. Tek að sníða kven- og bamafatnað. Einnig þraði saman og máta. Tck á nióti, mánudnga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 2—6. Guðrún Pjctursdóttir, Múvá hlíð 39, neðri hæð. •— Simi 81454. — FiðKukensKa LTndirrituð byrjar. að konna 1. október. Nemendur eru beðnir að hringja í sima S0210 kl. 12—13. ltúth Hcrmaniis fiðluleikari. Vjelstjóri með rafmagnsdeildarprófi ósk ar eftir atvmnu i landi. Til- boð sendist afgreiðslu blaðs- ins fyrir fimmtudagskvcld, merkt „Vjel.stjóri — 416“-, 2ja—3ja herb. íbúð á hæð i nýlegu steinhúsi, helst á hitaveitusvæðinu, ósk ast til kaups. Þarf að vera laus til íbúðar 1. nóvember. Ctborgun kx. 100—120 þús. - Múlflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstraeti 9. Sími 4100. Vetrarmaður óskast á gott sveitaheimili í nágrenni Reykjavikur til að stoðar i góðu fjósi. Þarf að kunna að mjólka. Mjólkur- vjelar eru notaðar. — Simi 1619. — Vörubifreið oldri gerð er til sölu og sýnis hjá bensínsölu V.B.S. Þrútt- ar. — ÍBÚÐ - HÚSHJÁLP Kona með 4ra úra dreng ósk ar eftir herbergi og eldliúsi frá .1 .okt., Húshjálp þrisvar í viku. Tilb. sendist Mbl. fyr ir suntiudag merkt: „442“. BILSKIJR í Miðbænunt er rúmgóður, upphitaður og raflýstur bil- skúr til sölu. Uppl. i 'iraa. 1304 frá kl. 6—10 á kvöbliú. Einhlcyp STÚLKA sem getur 'búið til mat, ósk- ast til að annast eldhússtörf. á góðu heimili. Stuttur vinnu timi. Gott sjerherbergi,- — Simi 1619. — TRJETEX Notað, ódýrt trjetex til sölu í Efstasimdi 80. — STIJLKA ósL'ir eftir formiðdagsvist hjá góðu fólki. JHerbergi þarí að fylgja. Uppl. i síma 2430. Stúlkur — Atvinna Vantar stúlkur i eldhús og borðstofu á hóteli i nágrenni Reykjavikur. Verð til við- tals á Guðrúnargötu .6, II., fimmtuduag 20. sept. ki. i.30 . —2.30. • ■. ,5' Skólopiltftr óskar eftir góðu HERBERGI nálægt Miðbænum. Uppl. í sima 81686 frá kl. 1—3 4ra herbergja íbúð ’ við Grettisgötu er til sölu. Laus nú þegar. Uppl. gefur Bögi Brynjólfsson, Runar-' götu 1. •— Simi 2217. . * i VarahKutir Til sölu varahlutir i G.M.C. o. fl. tegundir bifreiða, í Efstasundi 80. ■— Simi 5948. Ný, amorisk ' vetrarkápa stórt m'uner til sölu. Karl- mannaföt á stóran og þrekin , mann til .sölu, á sama stað. Laufásveg 58, II. hæð. Píanó tll sölu • mjög ódýr.t, ennfremur út'er.d kápa, afar ódýr. Uppl. eftir kl. 6 i kvöld og n.æstu kvöid, ■j? Bergstaðastræti 9B (steinhús- ið, efst uppi). Vantar íhúð 3—4 herbergi og eldbús ósk- ast sem allra fyrst. — Tilboð merkt: „440“ sendist blaðinu fyrir fimimtudag. ibúðlr og hús á hitaveitusvæðinu og utan við það hefi jég til sölu. — Spyrjist fyrir. Pjetur Jakobssan- löggiltur fasteigmisaií, Kára- stig 12. — Sími 4492; 4. cyl. Ghevrolet- mótor complet til sölú á. bilaverk- stæðinu i Camp Herskóla. —■ Gearkassi gotur fylgt. LÁM! Nomandi óskar eftir að kom ast í samband við þnnn sem getur lánað peninga gegn.liá- um vöxtum. Greiðist að;fullu á næsta sumri. Tilboð sendist Mbl. merkt: ..Hjálpsemi“. Til leigu stofa á goðunt stað i bænum. AS- gangur að éldhúsi, baði og sima. Reglusemi áskilin. Tii- boð merkt: „Austurbær •— 448“ sendist blaðinu fyrir föstudagskvöld. 2 góð samliggjandi HERBERGI með sjerinngangi til leigu, 1 kjallara í Vögabverfi. Ágæt fyrir lager eða hreinlegan iðnað. Má einnig innrjetta til ibúðar. Uppl. í síma 6025. Abyggileg STIJLKA vön heimilísstörfum óskast hálfan eða allan daginn. Á- gætt sjerherbergi. Hring- braut 57 eftir kl. 8 í kvöld. HERBERGI óskast Einhleypan mnnn vantar her bergi frá 1. október. Uppl. í síma 81393. Til sölu Forrf V-8 fólksbifreið, model 1946, mjög vel með farinn og vel útlit- andi. Uppl. i síma 4869. Itfúrarar Óska eftir múrhúðun utad? á ■ tveggja bæða hús, 100' ferm., með kjallara og uppsteypíuin göflum. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt; - ..1951 — 449“. .7. 8TÚEKA óskost í vist. Sjerberbergi. Uppl. að Kvisthaga 19, efri hæð, eftir kl. 5 1 dag. Vanar saumastúðkiir óskast. ■— Upplýsingar í síma 5730. 1-2 herb. og eldhús eldunarpláss eða herbergi, er mætti eldá i óskast til leigu 1. október eða siðar. Tilboð sendist blaðinu fj’rir fimmtu dugskvöld merkt: 3 i heimili — 441“. * Ibúð óskast Ung hjón, barnlaus og reglu söm, óska eftir einu herbergi og eldhúsi eða eldhúsaðgangi nú þegar, helst í Austurbæn um. Uppl, í síma 81837. TERRAZZB er fallegt, endingargott og þarfnast ekki viðlralds. Terrarzo-verksitiið'jan Eskililið A. — Simi 4345.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.