Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 4
 ’N Miðvikudagur 19. sept. 1951. f '4 MORGUNBLAÐIÐ' 261. dagur ársins. Sæluvika hefst. ' . ísi Árdegisflæði kl. 8.30. Síðdegisflæði kl. 20.50. Næturlæknir í læknavarðstofunni, jími 5030. Næturvörður í lyfjabúðinni Ið- iinni, sími 7911. R.M.R. — Föstud. 21. 9. kl. 20. — Atkv. — Hvb. I □------------------------□ ( yÆis . ) ! 1 gær var hægviðri um land allt og viðast hvar ljettskýjað. — 1 Reykjavík var hitinn 10 stig kl. 15.00, 10 stig á Akureyri, 8 stig 1 í Bolungarvík, 6 stig é Dala- tanga. Mestur hiti mældist hjer á landi í gær kl. 15.00, Síðu- ' múli, Borg., 12 stig', en minnstur á Dalatanga, 6 stig. — 1 Lond- ; on vay hitinn 15 stig, 15 stig í Kaupmannahöfn. | D------------------------D fiý Bttskaap r| Síðastliðinn laugardag voru gef- 3n saman i hjónaband í Fossvcgs- kirkju af sr. Þorsteini Björnssyni ungfrú Guðrún Hafdís Jóhannsdótt- ir og Einar Magnús Guðmundsson, Framnesveg 8A. 1 dag verða gefin saman i hjóna- band í Kaupmannahöfn ungfrú Ingi- björg Ólafsdóttir (Bjarnasonar, Braut arholti) hjúkrunarnemi og stud. polyt. Gunnar Sigurðsson (Sölvason- . ar, Akureyri). Brúðhjónin dveija í dag hjá foreldrum brúðarinnar á Hot el Thune, Hovedvogtsgade 2, Kaup- mannahöfn. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina Vilhelmina Norðfjörð frá Siglu firði og Ólafur Stefánsson stúdent, Samtúni 2. — S.l. laugardag opinberuðu trúlof- lin sína Eyrún Þorleifsdóttir, afgrm., Baldursgötu 19 og Gísli Guðmunds- son, Vesturgötu 50. Trillubátur 20 feta til sölu. Upplýsingar í síma 5865 eftir kl. 5 í dag. iBIJÐ óskast, 1—2 herbergi og eld- hús eða eldunarpláss. Uppl. í síma 6660. JL % SKIPAUTGCRÐ RIKISINS T-l • ái „Esja austur run Iand i hringferð hinn 24. þ. m. Tekið á móti. flutningi til á- aetlunarhafna milli Djúpavogs og Húsavíkur í dag og á morgun. Far- seðlar seldir árdegis á laugardag. — IVI.s. Herðubreið til Vestfjarða i vikulokln. — Tekið 'á móti flutningi til hafna milli Pat- reksfjarðar og Isafjarðar í dag og á inojgun. Farseðlar seldir á föstudag. 15. þ. m. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Louise Kristín Theodórsdótt- ir, Flókagötu 9 og hr. Ragnar Már Ilansson, Grenimel 38. Nýlega hafa opinberað trúlofun sína ungfrú Anna Ásmundsdóttir hjúkrunarnemi, Grettisgötu 58A og Eyþór Árnason, Frakkastig 20. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina ungfrú Lilja Þórðardóttir frá Ólafsvík og Jón Magnússon, Höfða- borg 55, Reykjavik. f SkipaltittiSrO Kmiskipaf jelag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Reykjavikur 18. þ.m. Dettifoss fór frá Reykjavik 17. þ.m. til Hull, London, Bologne, Ant- werpen, Hamborgar og Rotterdam. Goðafoss fór frá Gautaborg siðdegis i gærdag til Reykjavíkur. Gullfoss fór frá Leith 18. þ.m. til Kaup- mannahafnar, Lagarfoss/kom til New York 16. þ.m. frá Reykjavík. Reykjafoss kom til Sete i Suður- Frakklandi 15- þ.m., fer þaðan vænt . anlega 20. þ.m. til Hollands. Selfoss er í Reykjavik. Tröllafoss kom til Reykjavíkur 18. þ.m. frá Halifax. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður- leio. Esja er í Reykjavik. Herðubreið er á leið frá Austfjörðum til Rvíkur. Skjaldbreið er i Reykjavík. Þyrill er á leið frá Austfjörðum til Reykja- víkur. Ármann fór frá Revkjavik í gærkveldi til Vestmannaeyja. Bald- ur fór frá Reykjavik í gær til Gils- fjerðarhafna. Skipadeihl SÍS: Hvassafell losar á Flateyri. Arnarfell lestar saltfisk á Isafirði Jökulfell fór frá Tocopilla 15. þ.m., óleiðis til Guayaquil. Eimskipafjel. Rvíkur h.f.: M.s. Katla fór í gær (þriðjudag) .frá New York áleiðis til Baltimore. Höfnin Útlent skip, „Barjana“, kom til að ná í fisk í gær. Skeljungur kom í gær. Egill Skallagrimsson, Islend- ingur og Siglunes fóru á veiðar. — Línuveiðarinn Ólafur Bjarnason fór líka i gær. Pólstjarnan, sem er í vikurflutningum frá Snæfellsnesi, fór i gær. Áheit á Skálholt Þ. J. krónur 25.00; Á. B. S. kr. 5.00. — Móttekið með þökkum. — Sigurbjörn Einarsson. Trúlofunarfregn horin til baka S. I. sunnudag birtist i blaðinu fregn um trúlofun ungfrú Friðu Tulinius og Hilmars Lutherssonar. Frjett þessi er algerlega úr lausu • lofti gripin og á enga stoð í veru- I leikpriurn. Til ritstjórnarinnar var komið með fregnina af Kjartani BrynjóLssyni til heimilis i Austur- bæjarskóla. Er hjer með beðist af- sökunar á þessum mistökum af blaðsins hálfu. Til Sólheimadrengsins Siggi litli brónur 50.00; áheit kr. 50.00; Ó. S. krónur 50.00. __ Stefnir tímarit Sjálfstæðismanna er fjöl breyttasta og vandaðasta tímarit um þjóSfjelagsmál sem gefið er út á íslandi. Vinsældir ritsins sanna kosti þess. Nýjum áskrifend um veitt móttaka í síma 7000. — KaupiS og útbrciðið Stefni. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla virka daga, nema laugardaga klukkaa 10--12 og 1—7. — Þjóðskjalasafrnð kl. 10—12 og 2—7 alla virka daga neina laugar- daga yfir sumarmánuðina kl. 10—12 — Þjóðminjasafnið er lokað um óákveðinn tima. — Listasafn Ein- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 —10 alla virka daga nerna laugar- daga kl. 1—4. — Náttúrugripasafn- ið opið sunnudaga kl. 2—3. Vaxmyndasafnið i Þjóðmima- iafnsbyggingunni er opið alla daga frá kl. 1—7 og 8—10 á sunnudögum. Listvinasalurinn við Freyjugötu er opinn daglega kl. 1—7 og suimu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins.— Opið alle virka daga kl. 1—3 e.h. Sunnudaga kl. 1—4 e.h. Gengisskráning 1 £ _________________ kr. 45.70 1 USA dollar --------- kr. 16.32 100 danskar kr. ------ kr. 236.30 100 norskar kr. ______ kr. 228.50 100 sænskar kr. ------ kr. 315.50 100 finnsk mörk ------ kr. 7.09 100 belsk. frankar _____ kr. 32.67 1000 fr. frankar _________ kr. 46.63 100 svissn. frankar _____ kr. 373.70 100 tjekkn. kr. _________ kr. 32.64 100 gyllini----------------kr. 429.90 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegis- úlvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veður- fregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleikar: Operulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Utvarpssagan: „Upp við Fossa“ eftir Þorgils gjallanda; XI. (Helgi Hjör- var). 21.00 Tónleikar: -Sónata fyrir tiompet og pianó eftir Karl O. Run- ólfsson (Paul Pampichler og Wil- helm Lanzky-Otto leika). 21.15 Erindi: Alþjóðaþingmannasamband- ið og ráðstefna þess í Miklagarði (Gunnar Thoroddsen borgarstjóri). 21.40 Tónleikar: Boston Promenade hliómsveitin leikur; Arthur Fiedler stjórnar (plötur). 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar G. M. T, Noregur. — Bylgjulengdir 41.5) 25.56, 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 16.05 Síðdegis hljómleikar. Kl. 17.00 Hljómleikar. Kl. 19.25 Hljómleikar. Kl. 19.45 Er- indi. Kl. 21.30 Danslög. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.83 0| 9.80. — Frjettir kl. 17.00, 11,30 8.6< og 21.15. Auk þess m. a.: KI. 17.15 Hljóm- leikar. Kl. 17.35 Erindi. Kl. 20.00 Hljómleikar. Kl. 20.30 Dansltar kirkjur. Kl. 21.15. Jazzklúbburinn. Kl. 22.00 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir: 13.24 o, 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.01 Auk þess m. a.: Kl. 16.50 Hljóm- leikar. Kl. 18.30 Gömul Danslög. Kl. 20.05 Píanó-hljómleikar. Kl. 21.30 Jazzlög leikin • (plötur). England: (Gen. Overs. Serv ).. •- 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og if Bylgjulengdir víðsvegar a 13 — 1 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 n Auk þess m. a.: Kl. 11.20 Ur rit- stjórnargreinum blaðanna. Kl. 13.15 Leikrit. KI. 15.25 Óskalög. Kl. 17.00 Erindi. Kl. 18.30 Hliómleikar. Kl. 23.15 Spurningaþáttur. Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á enskn. TL 2.15. Bylgjulengdir 19.75; 16.85 og l. 40. — Frakkland: — Frjettir £ nsku, mánudaga, miðrikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga ki, 3.45. Bylgjulengdir: 19.53 og 1681, — ÍJtvarp S.Þ.: Frjettir á ísierujrt kl. 14.55—15.00 alla daga ueni lau* ardaga og sunnudaga. Bylgjultngdií 19.75 og 16.84. — U.S. Frjetní m. a. kl. 17.30 á 13. 14 og 19 m. kand inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. KI. 23.00 á 13, 16 og 19. tn. bandinm SATÍN hvítt, blátt og bleikt, Visku- stykkjadregill, 15 kr. pr. met er. — Axlabönd, renmlásar, 10—65 cm. langir. Hafliðabúð Njálsgötu 1. Sími 4771. Nýkomið Rósótt cretonne, 22.50 pr. meter. — Ullargarn með silkiþræði. — Al-ullargam, 3 og 4 þætt. — Hafliðabúð Njálsgötu 1. — Simi 4771. Italskir HATTAR í góðu úrvali Laugavegi 33. Óska eftir 30—50 þús. kr. láni til að byggja kjallarahæð. — Gæti leigt ibúð i risi frá ára * mótum éf um semst Á sama stað er vefnaðarvörulager til sölu. Tilboð sendist Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: ?,451“. Gott PÍhNÚ til sölu. Upplýsingar á Hverf isgötu 42, Hafnarfirði. EF LOFTVR GETUR PAÐ EKKl ÞÁ /fFER? Flugfjelag fslands h.f.: Innanlandsflug: — í dag eru á- ætlaðar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Hellissands, ísafjarðar, Hólmavíkur og Siglu- fjarðar. — Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafsfjarðar, Reyð- arfjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Blöndu- óss, Sauðárkróks og Siglufjarðar. — Millilandaflug: Gullfaxi kom frá London í gærkveldi. Loftleiðir h.f.: 1 dag yerður flogið til Akureyrar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Sauðár- króks. — Á morgun er áformað að fljúga til Akureyrar og Isafjarðar. Bridgefjelag kvenna hefur Vetrarstarfsemi sína með einmenningskeppni næstkomandi mánudag í Tjarnarcafé (niðri). — Hefst keppnin kl. .8 e.h. Þátttöku- tilkynningar verða að hafa borist fyrir laugardagskvöld. Sjálfsíæðishúsið verður opið kl. 9—11.30 í kvöld. Illjómsveit Aage Lorange leikur danslög. Sr. Emil Björnsson er til viðtals í sima kl. 12.30—- 13.00 (ekki 13.30), en heimaviðtals- timi er kl. 20.00—20.30 á kvöldin. Er þc-tta alla virka daga nema laug- ardaga, __ . Fimm mínúfna krossgáfa SKÝRINGAR: Lárjett: — 1 sammála — 6 bók- staf — 8 veitingahús — 10 ljet af hcndi — 12 óþokki — 14 rós — 15 tveir eins — 16 fljótið — 18 sporöskjulagaðri. Lóðrjett: — 2 ofan á vökva — 3 tveir eins — 4 veldi — 5 lítil- menni — 7 mannsaldrinum — 9 stjórna — 11 beita — 13 Ieysa af hendi — 16 sund — 17 gan, r I.ausn síðuslu krossgátu Lárjett: — 1 sátan — 6 tár — 8 ása — 10 mið — 12 menning — 14 ef — 15 na — 16 krá — 18 nauð- ung. — I.óðrjett: — 2 átan — 3 tá — 4 armi — 5 fámenn — 7 aðgang — 9 sef — 11 inn — 13 nærð — 16 ku I— 17 ÁU. ;____________________ — Hvar í ósköpunum Ijetum við byssurnar? ★ Ameríkani, sem er nýkominn heim úr ferðalagi til Evrópu: — Jæja, þá er maður nú kominn heim. — Þú ert að koma frá Evrópu, fórstu ekki til Egyptalands? — Jú, auðvitað, maður. — Fórstu upp N'íl? — Jeg veit ekki hvað þú heldur. Það var dásamlegt útsýni frá topp- inum. ★ Ung stúlka var nýkomin heim úr ferðalagi frá Italíu og hafði hún ver ið með föður sinum þar. Þegar hún Kom heim, var vinur hennar að spyrja um ferðalagið ,og kvaðst unga stúlkan hafa verið ákaflega hrifin af öllum borgunum i ítaliu, en þó hefði faðir hennar verið hrifnastur af Feneyjum. Vinurinn: — Já, jeg get ímvndað mjer það. Öll listaverkin, sem þar er að finna og svo gondólarnir og — Stúlkan: — Hann var lang hrifn- astur af því að hann gat setið inni á veitingahúsi og veitt fisk út um gluggann. ★ — Áttirðu í nokkrum erfiðleikum með frönskuna þína í París? — Nei, en Frakkarnir áttu í dá- litlum erfiðleikum með hana. ~k Ferðamaður: — Viljið þjer koma með þetfa hjer (hann bendir á eitt- hvað, sem stendur á matseðlinum). Þjónninn: — Herra minn. Þetta er lagið, sem hljómsveitin er að leika núna. —• ★ 1 \ Skotasagan: Skoski afgreiðslumaðurinn: — Jeg ælla að slá 2 krónur af þessum kartöflum, af þvi að þú ert svo góð- ur vinur minn. Og svo ætla jeg að taka hálft kíló af kartöflunum. af því að jeg er svo góður vinur þirnj,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.