Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 19.09.1951, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 19. sept. 1951,^ 8 w — - þiitgmannasamband Framh. áf bls. 7. „Fertugasta ráðstefna alþjóða þingmannasambandsins, haldin í Itanbul, Tyrklandi, telur að hún túlki raunveru- legan vilja þrjátíu og tveggja þjoöa, mismunandi að kynþátt- um og menningu, . álítur, að ekki sje til sannur lýðræðisandi án þess að málfrelsi allra manna sje virt, er aigjörlega sannfærð um að þjóðir þær, sem njóta írjetta- irelsis og málfrelsis sjeu undan- tekningalausí forvígisþjóðir í friðarrnálum og að þar af leið- andi verði friður best tryggður með því að útbreiða og viðhalda lýðræðislegum lífsvenjum, aetlar, að ef það væri eingöngu undir fólkinu komið þá mundi stríðsógnunín, sem nú vofir yfir heiminum, hverfa, neitar að viðurkenna einlægni þeirra, sem stefna að því að hag- nýta sjer hinn mikla friðarvilja, er menn ala í brjósti/ og sem hverfa frá málsmeðferð þeírri, sem sameinuðu þjóðirnar hafa ákveðið og notfæra þannig auð trúa og vongott fóik sjer í hag, lýsir ráðstefnan þessvegna yfir trú sinni á sameiginlegri og ó- skiptri hugsjón lýðræðisins og friðarins og vottar þeim hollustu, er berjast, líða og deyja til varn- ar þessari hugsjón. Ráðstefnan trúir á almennan friðarvilja þjóðanna og leggur fyrir framkvæmdastjórn alþjóða þingmannasambandsins að gera alvarlegar tilraunir til að koma á skilningi milli hinna ýmsu þjóða heimsins til þess að skapa skil- yrði fyrir varanlegum friði.“ DREIFING MATVÆLA OG FLÓTTAMANNA- VANDAMÁLIÖ Annað dagskrármálið var dreif mg matvæla í heiminum. Var það mjög rækilega undirbúið og hafði írski þingmaðurinn Mr. Baxter þar framsögu. Var einnig um það mál gerð ýtarleg ályktun, þar sem hvatt er til ákveðinna ráðstafanna til aðstoðar þeim londum, þar sem alvarlegur mat- vaalaskortur ríkir. I þriðja iagi var rætt um al- þjóðaflóttamannavandamálið. Hafði próf. Holrobáck frá Sví- þjóð framsögu um það. Urðu um þaö mikiar deilur einkum milli Araba og Israelsmanna. í um- laeðunum kom það fram að tala flóttamanna í heiminum mun nú vera nálægt 20 milljónum. Ýtar- Jeg samþykkt var einnig gerð um þetta mál. Fjórða málið á dagskrá þings- ins var breyting á lögum sam- bandsius. Var samþykkt að fjölga í framkvæmdaneínd þess um 2 fulltrúa. Einn fulltrúi frá Norður löndum var að þessu sinni kjör- írtij í nefndina. Var það Allan Vougt, landvaiTiaráðherra Svía, Linginu stjórnaði formaður tyrk nosku deildar sambandsins. líöíðu Tyrkir undirbúið það af binni mestu prýði. KTNNIR HUGSJÓNIR OG STEFNUMIB I*á gat Gunnar Thoroddsen þess að hann hefði rætt við tyrk- ræsk blöð um ísland og íslensk mál. Hefðu 6 þeirra gert þau að umtalsefni, Hann gat þess að lokum að aiþjóða þingmanna- sambandið hefði ekki vald eins ©g samtök S. Þ. Á þingi þess maettust fulltrúar þjóðþinganna en ekki ríkisstjórnanna. Það væri vettvangur til þess að kynna hug sjónir og stefnumið og eíla per- sónuleg kynni þeirra sem vinna að löggjafarstarfi meðal hinna ýmsu þjóða. Þingmannasamband ið hefði nú staríað i 6 áratugi og átt þátt í að koma fram margvis- legum umbótum. Komið hefði til orða að það fengi friðarvei ðlaun Nobeis. Gunnar Thoroddsen lauk frá- sögn sinni með því að segja, að það væri ósk Alþjóða þingmanna sambandsins að störf þess og hugsjónir væru kynntar í blöð- liim og útvarpi. Hann kvað ekki omdanlega ákveðið hvar næsta , þ'ing þess yrði háð, en komið i hefði til orða að það yrði í Brussel í Belgíu. Þá skýrði Jón Sigurðsson skrif stofustjóri Alþingis frá því að í sembandi við þing þingmanna- sambandsins hefðu ritarar hinna ýmsu þjóðþinga átt með sjer íund, en flestir þeirra voru þarna mættir. Ræddu þeir ýmislegt varðandi starfshætti löggjafar- þinganna. Á þessum fundi flutti ritari Hollandsdeildarinnar yfir- iit um samanburð sem gerður hafði verið á launum þingmanna í hinum ýmsu löndum. En rit- ari ísraelsdeildarinnar gaf skýrslu um fyrirkomulag á prent un þingtíðinda, skipulagi um- ræðrra og ýmislegt fleira. Taldi skrifstofustjóri Alþingis mjög gagnlegt að kynnast reynslu annara þjóðþinga í þess- um efnum. S. Dj. — Haíravafnsrjeff Framh. af bls. 6 öskulöguð, en slíkar rjettir tiðk- uðust yíirleitt ekki um aldar- mótin, að sögn bændanna. KAFFI OG GLEÐSKAPUR Skammt frá -rjettinni stendur hvítmálaður braggi. Þar er glatt á hjalla. Kvenfjelagskonur úr MosfelJssveit veita þar kaffi og meðlæti. — Fyrir utan braggann stendur Rikard Wagner munn- hörpusnillingur og skemmtir börnum og fullorðnum með leik sínum, — en undirleikur fyrir hinu fjöruga lagi Ríkarðs, var jarmið úr Hafravatnsrjett, hund- gá, og skröltið í fjárflutningabíl sem er að renna af stað suður með sjó, fullhlaðinn. Sv. Þ. Peysufalasatín og allt til peysufata, glugga- tjaidaefni í úrvali. Gabardine kr. Í04.60 meterinn. Uiiar- kjólaefni, kven- og barnanær fatnaður í úrvali. — Versl. Guðbjargar Berg- þúrsdóttir, öldugijtu 29. — Sími 4199. IBtiÐ Barnlaus hjón óska eftir að fá leigða íbúð, 2—3 herbergi og eldhús, lielst á hitaveitu- svæðinu. 15. þús. kx. fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Til- boðum sje skilað til afgreiðslu biaðsins fyrir föstudagskvöld merkt: .X B.-7 — 444“. Á Óðinstorgi selt í dag kl. 9—12 f.h.: kar- töflur, margskonar grænmeti og blóm. — Lægsta verð. Raufi nef cg iaekning Taksð eftir Ungur Vestur-lslendingur — (karlm.), -— sem aetlar að koma tii lslands til að læra íslensku, óskar eftir einhvers konar vinnu, helst skrifstofu vinnu. Þeir, som vilja siima þessu, leggi nöfn sín oig heim ilísíöng inn á Mbl. fyrir 23. þ. m., merkt: „Vestur-lslend- íngur — 454“. íbúð óskast 1—2 herbergi, eldhús eða eld unarpláss óskast. 2 í heimili. Vinna bæði úti. Tilboð send- ist Mbl., fyrir 21. þ.m. merkt „September". — við því I.UNDUNUM — Breska lækna- fjelagið tilkynnir, að fólk, sem hefir óhæfilega rautt nef, ætti að minnka kaffi- og teneysluna og helst að bragða ekki súkkulaði Ekki minnist það á, hvernig þetta fólk eigi að hegða sjer í um- gengni við sterkari drykki. Þá er og á það bent, að rautt nef geti stafað af sýruskorti í maga, en líka geti ástæðan verið „sálræns eðlís“. •— NTB. P H.s. Dronning Alexandrine Áa-llun til áramóta. — Væntan- legur ferðir. — Frá Kaupnianna- höfn: 28. sept., 13. okt. 9. nóv. og 6. desember. — Frá Reykjavík: — 5. okt., 18. okt., 14. nóv. og 15. des. jAth.: Burtförin frá Reykjavík 18. f >kt og 14 nóv. er um Grænland til vaupmannaliafnar. —- Farþega er ■kki hægt að taka þá, en flutning f óskað er. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen’ Erlendur Pjetursson. MAÐUR um fertugt óskar að kynnast stúlku. Aldur 28—40 ár. Til- boð með mvnd, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: „Traustur fjelagi — 508“. iBUÐ Cska eftir íbúð til leigu. 2 —5 herbergi, með eða án hús gagna. Þarf helst að hafa sima. Greiðsla eftir samkomu lagi. Nánari upplýsingar í síma 6842. 4 herbergja íhúð i Kleppsholti T I L S ÖLU Nánari upplýsingar gefnar á skxifstofu Einars B. Guðmundssonar, Guðíaugs Þoríáks- sonar og Guðnnmdar Pjeturssonar, Austurstræti 7. Símar 2002 og 3202. Stórkostleg verðlækkun Nú er tækifæri til að kaupa ódýra kvem-götuskó með hrágummísólum til vetrarins og þá um leið hinar ódýru kventöskur. Lítið í gluggana. c=Xdruó Cj. oLú&uíhóóon skóverslun iiiHiiiuaiiKm Markús "m~~ ^9 IT'5 OKAY, I M SOíJCY \ BAPNEy...JU5T l'T RELP, AtARK, BUT WE'RE SHORT- HANOED/ miiftiiiiiitouHmmiiii Maður um fertugt í góðri atvinnu, en nokkuð einmana, osJtar eftir að kynn ast sti'dku, scm svipað er á- statt fyrir. Farið verður með tilboðið tem algjört trúnað- armál, TitboS sendist til Mbl fyrir 25. þ.m„ merkt: „Fje- lagi — 453“. Verkstæðisskúr TIL SÖLU í Hafnarfirði, að stærð 5 metra, með forstofu, scm er 1V2 x 1 Vi m., innrjettaður í tvö herbergi, raflýstur, með eldavjel, rafsuðuplötu, raf- magnssmergelskífu o. fl. áhöldum, til gúmmískó- gerðar. — Tilboð óskast í skúrinn með eða án áhalda. Upplýsingar í síma 9106 og 9406. Eftir Ed Daái 1) -— Mjer fínnst það leitt, Bjarni. En útvegaðu mjer það.U- Marhú Markús, en við hjerna getum 'sem þarf til útiveru, tjald, byssu S: ór a. ekki hjálpað. Okkur skortir til o. s. frv. Svo ætla jeg að sjá,| 3) Á meðan: þess mannafla. jhvað jeg get. I — Hevrðu Starkarður, þetta — Það verður þá svo að vera, I 2) Og eftir klukkustund legg-.er Ari, sem talar. Jeg var að af stað til Týnda frjetta að Markús hefði lagt upp úr bænum mtö útbúnað til úti*. legu og með byssu. 4) — Þ&kka þjer fyrir, Ari. Nú fer 36 hsrðna í þvá /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.