Alþýðublaðið - 19.07.1929, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.07.1929, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Til Þingvalla Dósamjólkin Milkma frá Dansk Fiöde Export er bæði ódýrt og góð. Afgreiðum af birgðum hér eða beint frá verk- smiðjunni. f>ótt öðru visi létu peir um dag- tori 'heldux ein að svo myndi fam DTátturiinn var að eins út í (bláitn'n. Titllaga sú, sem Sxgurðoir Jóntas- son bar fram á fundi bæjarstjóm- arannar 4 ]). m. og þá var saml- þykt, um að bæjarstjórn'iri á- kvarði nú þegar að Játa byggja 10 þúsund hestafla stöð við efna tfallið í Soginu, var nú endursam- þykt, og greiiddu allir bæjarfulll- trúarniiir, sem viðstaddir voru, at- kvæði með henaxi, nema Knútur borgarstjóni. Hann sat hjá. Birinig var endursamþykt að fela rafmagnsstjóra að leita til- boða um lántöku til virkjunar- nnnar, gera útboð um byggingu stöðvariiinnar og undirbúa virkjun- Sna að öðru 'Íeytii, svo að unt verði að byrja á henni á næsta vori og byrja starfrækisQu Sogs- stöðvar fynilr haustdð 1932. Verður Einari Jónssyni falið að gera myndastyttu af Leifi heppna, sem Bandarikja- pjóðin ætlar að gefa íslendingum? Þegar rætt var um það á þjóð- þingi Baindaríkjainna að gefa Is- landi myndastyttu í afmælisgjöf að ári, vaT um það spuirt, hivoirt amerískur myndhöggvari myridi verða fengáinn til þess að móta listaverkið. Mr. Burtness, flutn- sngsmaður [) inig s ál yk tunar: i !lð g- urmar urn þátttöku BandaríkjHnna í alþingishátíðiinmi, komst þá svo að orði, að hann myndi hi'ka við að fallast á það, að það væri' falið amerískum liistaimanini, af þeirri éstæðu eáinmi, að nxyndhöggvarimi heinxsfrægi, Einar Jónsson, væri íslendiingur og ætti heima í Reykjavík. Vegna hins mik'la á- Idts Einars kvaðst mr. Burtness vera þeirrair skoðunar, að forset- intn ætti að hafa frjálsar hendur til þess að ákveða, hvoft Eiinari Jónssynii eða amerísikum mynd- hög'gvara yrði faQið á hendur að móta myndastyttuna. Mr. Burtness taldi sjálfsagt að fela verikið á hiendur amerískium liiista'manni, svo framxarlega sem Eánari Jónssynx værás ekki falið þaö. Mr. La Guar- diá, sem fyrstur höf máis á þessu, sagðá þá, að ariierískir listamenn myndu láta sér það vel lynda, að ekki væri leitað tií þeirra, ef legjt- að væri tii Einars Jónssonar. (FB.) Leiðrétting. Öryggið á sjónum. 1 Alþýðublaðiniu í gær er skýrt frá ráðstefnu í siglingamálum, sem haldán var í Lundúnum nú í vor, og sagt, „að það væri eikki úr vegi að í&lenzk stjórruairvöld fylgdust með í því, sem önnur riki samþykkja tij tryggingar lífi mainna á sjónum.“ Til leiðréttitng- ar á þessu skal upplýst, að ísland ásariit hinurn f jórium Norðuriainida- þjóðunum hafa samband sín á miQli í öllum skipaSkoðunafmiál- um, og hafa fulltífiar þessara ríkja á fundi rætt þaiu mál, sem koimu fyjár | ofangreinda xiáðstefnu í Lundúnum. Það er því ekki rétt, að is» Jenzk stjónniarvöld fylgiist ekíki méð í því, sem önnur riki geria Í til tryggingar lífí manua á sjón- um. Reykjavík, 18. júlí 1929. Ól. T, Sveinsson. Frá alpingishátíðarnefnöinni. FB., 18. júlí. Undirbúningsnefnd aiþingishá- tíðar tilkýrnnir: Samkeppni listamanna um minn- ispeninga og merki var lokið 15. þ. m. Úrskurður dómnefndar féll á þá leið, að 10 króna peningamdr verða gerðár samkvœmt hugmynd Einars Jónssonar myndhöggvara, 5 króna peningamir samkvæmt hugmynd BaJdvins Bjömssonar guilsmiiðs og Guðmundar Einars- sonar frá MiðdaQ, en tveggja króna penángamir samkvæmt hugmynd BaQdvins Björnssonar og Tryggva Magnússonar máiara. Merkið ger- ir Tryggxd Magnússon. Dómnefnd skipuðu Ásgeir Ás- geirsson fr æðsi um álastjóri, Magn- ús Jónsson prófessor og Magnús Kjaran, framkvæmdarstjólri und- irbúningsnefndar aQþingishátíðar- inn)aT. Heilsufar er nú yfirleitt goitt hlér í Reykja- vik. Síðustu viku varð ekki vart við neinar nýjar farsóttir, nenxa einn maður fékk mujrmbólgu. Þá vjku dóu 4 menin i Reykjavlk. (Frá skrifstofu landlækniBÍns.) Notið okkar ágætn skemtiterðir til Þing- valla. — Ákveðnar ferðir alla daga. BlfrelOastSð STEINDÓRS. Sími 581 og 582. Erlend simskeyti. Khöfn, FB.„ 17„ júlí. Þýzkt skáld látið. Frá Vínarborg er simað: Skáid- ið Hugo von Hofmannsthall ér lálnn. [Hann var fæddur í Vinar- borg árið 1874. Var hatm einn af helztu skáldum „nýrómantík- urinnar'* þýzkuj. Poincaré hefir sitt mál fram. Frá París er símað: Neðrx deild þingsixis héfxr felt xiieð 350 at- kvæðuxn gegn 238 t'llögu, sem1 jafnaðarmenm fluttu um að fresta staðfestmgu skuldasamn- inganna við Bandarikin og sam- þykt traustsyiiiriýsingu til stjórn- arinnar. Rússar og Kínverjar. Frá Toik'io er símað til Rxitzau- fréttastofunnar: Blöðrái í Japan fordæma það, að Kinverjar tóku austur-kmversku járnbrauti'na, og óttast, að áform þeárra sé að taka einmig jámbraiutina í Suður-Man- sjúriu,' sem Japan ræðuir yfiiír. Frá Lundúnum er símað: Mörg blöðin eru þeirrar skoðuiriar, að liiðssöfnun Kínverja á landanxær- uniuxn fari fram tU I>ess eins að slá ryki í augu Rússa. Friðsam- leg úrlausn deiliuinriar er tal'in hkleg, þar eð ófriður er áhættu- mákil fyrir báða aðilja málsins. Hugsarileg aflexöáng af ófriði væri, að Japan tæki Mansjúriu herstoiidx. Frá Nanking er síxnað: Stjómin í KLna , hefir gefið sendimanni rússnesku ráðstjómaniinnar imn- fararleyfi! til þess að semxja um deilumálið. Skeyti frá Nanking til Rdtzau- fréttastofuninar hermír, að kín- verska stjórnin hafa svarað úr- S'Ktakosta-orð'sendingu rússnestou ráðstjómaninnar á þá leið, að stjórnin sé reiðubúin tiil saxnn'inga. Segir í svarinu, að Rússar hafí ekM haldið samninginn um aust- ur-toímverstou j'ámbrauti'na.. Nan- kimgstjómiin heimtar í fyrsta lagi, að rússneska stjóroiri láti lausa kinverska borgama, sem sitja í rússneskunx fangelsum, í öðm lagi, að ráðstjórnin verodi kín- verska borgara í RússlandiK Nankdngstjómin kveðst fús til þess að leyfa borgurum ráðstjóirn- arrítoisins að stunda atxdnnu i Kina ,en handtekmilngamar í Main- sjúríu nú nýlega háfi verið nauð- synilegar vegna „kommúnfjsti’sks" undrrróðurs. E3IS3Q3Q3Q3ES9IS3E3 Vörur Við Vægu Verði. Khöfn, FB., 18. júlí. Frá Beriín er símað: Fnegn frá Moskva hermir, að ráðstjórnin sé þeirrar skoðunar, að kinverska stjjómin vilji að deilan veTÖi jöftx- uð á friðsamlegan hátt. I svari kinversku stjómarinnar við úr- sljtako sta-orðsend ingu Rúsisa- stjórnar lætur Nankingstjómin þá ósk í Ijós, að atburðimir í Char- bin verði ekki tíl þess að spállia vináttunni milli Rússa og Kin- verja. Kveðst stjórnin mumiu svara orðsendingu ráðstjómarinnar nán- ar og vonar, að það svar verði talið fullnægjandi. Hins vegar hefir sú fregn og borist frá Nanking, að Chiang- karishek hafi haldið hótunarræðu í hermaxmaskálum í Nanking. Kvað hann töku austur-kímversku jámbrautarinnar vera fyrsta spor- ið til þjóðemxslegrar sóknan Frá Tokio ex símað: Kíniverjar hafa tekið í sínar hendur eftirlit með samgöngunum á tveimur stöðum á Mansjúriubrautinni á milli Mansjúríu og Síberíu. Óttast þeir, að Rússar ætli að ráðast inn í Mansjúríu og mota brautina til herflutninga. Um áaglsm og veglnn. SKJALDBREIÐ. Fundur í kvöld kl. 8x/2. Efoii: Stórtemplar, Páll J. Ólafsson, talar. Æt. Næturlæknir er i nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Af gefnu tiiefni skal þess getið, að hinir hér- lendu fulltrúar fyrir U. E. A. (Uni- versala 1 Esperanto-Asiocio) eru Björn P. Blöndal, póstmei'stari á Hvammstanga, Halldór Koibeins, prestur í Súgandafirði, og ÓLafur Þ. Kristjánsson, kennari í Reykja- vík. Skipafréttir. „Gullfoss" fór kl. 7 í jgærkveldi í hraðferðina vestur um larid tíl Akureyrar. Er Kariakór Reyikjá- vxkur í förinini. — „Stat" fór héð- V ’erzlið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.