Alþýðublaðið - 19.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 19.07.1929, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ ! BB I HIIBBBIIHHIIH Peysufatasilki fleiri tegundir. Z Svuntusilki í ótai tegundum frá kr. 9.65 í svuntuna. Z —S 1 i f s i— sérlega falleg og ódýr. ! — Kjólasilki— I-Upphlutsskyrtusilki - _ - Fóðursilki - Iótal tegundir og m. fleira, z Matthildur Biomsdóttir. I |j Laugavegi 23. “ I ■D m ! ■n I am 8 BB I TæMíærisejaSir. i j li ■ i ’•. • Skvautpottar, Blómsturvasar, Speglar, Myndarammar, Veggmyndir, Saumakassar, Hvenveski, Silf urplett vii rur, Leikföng alls konar, o. m. fl. bvergi ódýrara né beíra ilrval. Dóruan Jónsðóttlr, Klapparstlg 40. Ver&lun Sig. Þ. Skjildherg. Laugavegi 58. — Sínrar 1491 og 1953. Nýkomnar ítalskar kartöfiur á 20 aura V* kg., ódýrari í pokum. Riklingur og íslenzk egg. Tryguing viðskiftanna er viirngæði. Seljurn ágætt Saltkjðt á að eins 45 aar. V2 &g. Kaupfélag Grímsnesinga, Laugavegi 76. Sími 2220. Njálsgötu 23. Sími 2349. an með kol til Flateyjar og tekur pað síðan fisk vestra. Það var „Stat“, sem lengi heyrðist ti'l í gærkveldi, þegar það var að pípa Kastalinn Krónborg við Eyrar- sund er eins konar menjar frá siórveldisdögum Damnerkur, þeg- ar Danir voru „herra:r yfir Sund- í þokunwi. í gær kom timöurskip t;l „Völundar". Aðvörun. Fóik er beðið að gæta þess, vandiega, að stranglega er bann- að rifa lyng, hrís eða nokkurs- konar trjágrójur í Vífilsstaðaiandi, enda ætti öllum að vera ljúfara að hlynna að gróðrinum kring um heilsuhælið, heldur en að skerða hann. Alþingishátíðárnefnd fyrir Reykjavík var kosin á bæj- arsíjórnarfundinum í gær. Kosin voru af tveimur listum: Ágúst Jósefsson, Guðmundur Ásbjarnar- son og Guðrún Jónasson. Þriðji sláttur. . Grasbietturinn við Suðurgöiu 16, eign Katrinar Magnússon, ekkju Guðmundar Magnússonar prófes- sors, hefir nú verið sleginn i þriðja sinn í sumar. Álafosshlaupið verður á sunnudaginn. Búist er við, að keppendur verði fjórir, þar á með.al bíkarshafinn, Bjami Óilafs.san frá Viaidási í Kjós. Hilaupið byrjar frá Álafossi kl. 10 árdegis og endar á íþróttaveil- inum. Hafa hlaupararnir venjulega verið rúmJega kl.stund á leiðinni. Ófceypis aðgangur verður fyrir alla, að íþróttavelifnum til þess að sjá úrslit hlaupsins. Veðrið. K:K 8 í morgun var 11 stiga hiti í Reykjavík, . mestur 14 stig, í Stykkishóilmi, minstur 10 stág. Út- lit hér á SuðvesturlancM í dag og næstu nótit: Breytileg átt; víðast austangoia. Sumsstaðar nætur- þoka. Togararnir. „Maí“ kom- af ísfiskveiðum x morgun með dágóðan afla. Ætlar hann að vera ainn dag í viðbót á veiíðum áður *n ha,nn fer tli Eng- ínu“. Nýlega var gert rækitega við þessa fornfrægu byggingu og kastalinn siðian vígður að nýju með mikilli viðhöfn. cigarettur í 10 og 20 st. pk. í heildsölu hjá Tóbaksverzlun íslands h. f. lands. Veriö er að búa „Geir“ á ísfiskveiðar. ,Súlan“ flaug hringflug i gær hér yfir Reykjavik, og fóru miili 30 og 40 manns upp í loftið. Þegar blaðið var afgreitt tól prentunar var hún um það bil að fara af stað til Vestmannaeyjt; með 4 far- þega. Á morgun flýgur hún til Stykkishóims og ísafjarðar o g sennilega til Vestm.annaeyja síð- 'degis á morgun.. Til Strandarkirkju. Þrenn áheit: Frá S. Þ. 6 kr,. frá Ó. Ó. 5 kr. og frá Þrjáini Sigfússyni 10 kr. „Veiðibjallan" flaug héðan kl. 12 á hádegi í dag vestur til ísafjarðar. Formað- ur Flugfélagsins, dr. Alexandfer Jóhannesson, fór með henni og verður vestra um tveggja vikna skeið, meðan „Veeiðibjallan" fer fyrstu síldarleitarferðirniar, en á þeim mun hún byrja nú [>egar. íslenzkur lögréglumaður vestan hafs. Blflðiiið „Chicago Daily Journal“ flytur mynd af ungum islend'ngi, sem vakið hsfir á sér mdkla eftir- tekt fyrir margvíslegar íþróttir, eiinkanlega hlmefaleik og skotfiani. Maður þessi hieitir Harold John- son, so.nur Sigurðar Johlnisioin í Bantry í Norður-Dakota. Gegniir Hanold lögregfuþjónsstarfi í Chi- cago og hefir getið sér hinn beztfl orðstíir. (FB.) Sokkar. Sokkar. Sokkar frá prjónastofunni Malin eni í§- lenzkjr, endingarbeztir, hlýjaatii. Muniö, að fjölbreyttasta úr- v*U8 if veggmyndnm of ipMH ðskjorömmum er i Freyjugöta 11, Stmi 2105. MUNIÐ: Ef ykkur vanfcar hú»* gögn *ý og vönduð — einn% notuð —, þá komið á fornsöluna, Vafcnsstíg 3, sími 1738. Myndir, rammalistar, myndarammar, innriiinmun ödýrast. Boston-magasin, Skölavörðustig 3. Dívan til sölu með tækifæris- verði. Tjarnargötu 8 niðri. io - 20 °|0 afslátt af öllum sumar- skcfatnaði gefum við til helgar. Skóbúð Vesturbæjar, Vesturgötu 16. Simi 1769. Vík í Mýrdal, ferðir þriðjudaga & föstudaga, Buick-biler utan og austan vatna. Bílstjóri í þeim ferðum Brandur Stefánsson. Fljótshlið, ferðir daglega. Jakob & Brandur, bifreiðastöð. Laugavegi 42. Sími 2322. Stærsta og fallegasta úrvaiið af fataefnum og öilu tillieyrandi fatnaði er hjá Guðm. B. Vikar. klæðskera. Laugavegi 21. Sími 658. Vatnsfotar galv. Sérlega géð tegnnd. Hefi. 3 stærðlr. Vald. Poulsen, Klapparstig 29. Sími 24 j ilþýðupreutsMiðjan, | HverfisoBtu 8, sími 1294, | tækot .6 nér ol’a konor tœkUærlsp’ent- ( na, hvo aem ertlljóð, .ðgðugmniB',4, brél, | reiknlngst, kvlttnnir o. s. irv., og »1- j gielStr vinnnna fljótt og vlS réttu varBÍ RitstjóH og ábyrgðarínaðuE: Haraldur Guðmundsson. ÁifcýðuprentsmíðjaH.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.