Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. október 1051 lúmlega 8 milj.kr, varið fil iramkvæinda ú Reykjalyndi Byrjað er á bygglngu 600 ferm, vinnuskóla Í3AMBAND ísl. berkíasjúkiinga hefur nú iokið við skipulag hins /írlega fjáröflunardags síns um land allt. fyrsta sunnudag október- mánaðar. Fjárhagsráð hefur veitt fjárfestingalej fi til bvggingar fyrsta A'innuskálans, en það verður 600 fermetra vinnusalur. Frá jjví að íramkvæmdir hófust að Reykjalundi hefur yerið varið þar ti! bygginga og vjelaltaupa og fleira. rúmlega átta inilljónum kr. S’JÁRHAGSAFKOMAN Á'S.L. ÁRI Stjórn SÍBS átti í gær fund irneð blaðamönnum, til þess að Itynna þeim þau mál sem nú eru efst á baugíTíjá SÍBS, svo og til .uð gfe|ci':g?ein fyrir fjárhagslegri íifkoatlu-semmá teljagt mjög góð. Eins óg fyrr segir, hefur 8.3 millj. ltr. verið varið til framkvæmd- íinna við Vinnuheimilið að Reykjaiundi. Á síðasta Berkla- vamadegi námu nettótekjur 205 J)ús. kr. — Það ár urðu tekjur af "Vöruhappdrættinu 460 þús. og gjjafir og áheit námu 133 þús. kr. JSRAGGARNIR ÓNÝTIR Frá því er Vinnuheimiiið að Heykjalundi hóf starfsemi sína. hefir mest öll vinna farið fram í Jiermannaskálum. Þeir eru nú mjög úr sjer gengnir, halda livorki veðri nje vindi. Hefii litundum orðið að leggja niður vinnu að vetrinum sakir kulda. eru þeir þó hitaðir með hvera- vatni úr borholu þar á staðnum. ISIdhætta hefir alltaf verið mikil. FYRSTI SKÁLINN Ekki verður hjá því komist að hygg’.a nýja skála og hefir Fjár- hagsráð leyft að bygging eins jieirra verði hafin. Vistmenn að Reykjalundi hófust handa, þegar t>að ieyfi var fengið og grófu í jsjálfboðaliðavinnu fyrir grunni í yrsta skálans, —_ng„tóku þátt í Vireftrinum bæði konur og karlar. i.IARMAGN SKORTIR VinnuskáJariiír verða stórir og rúmgóðir, 24 metrar á hvorn veg. X>eir verða mjög bjartir og kem- iir dagsljósið ihn úm stóra glugga h þaki og hliðum, raflýsing verð- nr einnig mjög góð. Þök þeirra verða svo kölluð setþök. eru þau úlitin hentug. Gunnlailgur Hall- dórsson arkitekt hefir teiknað akálana og mun hafa eftirlit með byggir.gu þeirra. ; ' S.Í;B.'S. hefir ætið byggt fyrir rneiraýfje, en safnast hefir, og jrkortir þvi mjög fjármagn til að hyggja- nú. Vinnuskálarnir verða að rísa af gi unni, og þióðin. sem aítíð hefir fylgt með vexti og viðgangi Reykjaiúndar og stutt ninhuga’, mun ,ýkki láta á sjer atanda. þegar til hennar er leit- að, þótt harnað hafi í ári. Á REYK JALUNDI Aö ;Reykjalundi dvelja nú um R0 vistmenn og er sá elsti 77 ára 'eh’^s'á yngsti 15 ára. Meðal dvalartími þeirra, er farið hafa hefir verið hálft anhað ár. í mörg um tilfellum hefir Vinnuheimilio «iða S.I.B.S. útvegað vistmönnum atvinnu og húsnæði, er þeir fóru. Berkavarnadagurinn í fyrra varð.mjög árangursríkur og urðu Tireinar tekjur af honum rúm- lega tvö hundruð þúsund krónur. Að þessu sinni verður þó að atefr.a hærra, eigi ekki að verða »;tór töf á byggingu vinnuskól- anna. 200 V IXNINGAR 200 merkjanna, sém seld verða að þessu sinni, eru tölusett. Sjá rnenn strax, er þeir hafa rifið upp íerhyrndan pappírsmiða á baa- hlið hvort þeir hafa hlotið vinn- ing eða ekki. Merkin kosta firnm krónut’. /ííéykjalúndur- blað sambar.ds- it!$, flytur fjölbreytt efni; Sögur, jaagnaþátt, ljóð, fróðlegar grei.i- hr, verðlaunamyndagátu ogj margt fleira. Ritið kostar t:v. ~3trónur. GLLGGASYNTNGAR f gluggum Málarans í Banka- stræti og Sýningarskálans í Aust urstræti verða 'sýndir vinningar þeir, er eigendur tölusettu merkj anna hljóta og einnig framléiðslu vörur Vinnuheimilisins. — Á Ak- ureyri verða sýndar á sama hátt framleiðsluvörur Vinnustofanna að Kristneshæli. Gagnfræðaskóiinn á Akureyri seffur AKDREYRI, 3. október: — Gagn fræðaskóli Akureyrar var settur 1. október, _að v'iðstöddu miklu fjölmenni, í skólasetningari-æðu sinni gat skólastjóiinn, Þorsteinn M. Jónsson, þess, að litlu færra yrði í verknámsdeild skólans en í bóknámsdeildum. Taldi hann rjetta stefnu í uppeldis- og skóla- málum þjóðarinnar, að aukið væri verknám I skólurn, og að því leyti tæki hin nýja skólalöggjöf langt fram hinni fyrri. Ejölþætni hefði alltaf um allar aldir ein- kennt menningu íslendinga og fjölþætni í menningu þjóðarinn- ar bæri skólanum að styðja. — Hann sýndi fram á að verknámið þroskaði ekki síður vitsmuni og skilning nemenda en bóknámið. Þá flutti skólastjóri ávarp til nemenda og lagði út af þessari grein úr Salomonskviðum: „Let- inginn plægir ekki á haustin, fyrir því leitar hann um upp- skerutímann og grípur í tómt“. Endaði hann ræðu sína með þess- um orðum: „Verið aldrei letingj- ar, svo að uppskera ykkar i líf- inu verði góð“. í stað Geirs heitins Þormars hefir Guðmundur skáld Frímans- son verið ráðinn handavinnu- og teiknikennari. Nýir tímakenn- arar við skólann hafa verið ráðn- ir Sigurður Óli Brynjólfsson, stúdent, Árni Jónsson, stúdent, og frú Bergþóra Eggertsdóttir. Nemendur eru rúmlega 300 og er þeim skipt í 13 deildir. — H. Vald. Jmyndunarveikin" í Þjóðleikhúsinu í kvöld sýnir Þjóðleikhúsið „ímyndunarveikina“ eftir Moliérc í íyrsia sinn á þessu liausíi. Sýning leikritsins í fyrra vakti mikla athygli og ekki síst meðferð frú Önnu Borg á hlutverki Toinettc, sem er annað stærsta hluíverkið í leiknum. Nú leikur Sigrún Magnúsdóttir þetta hlutverk og leikur mönnum liugur á að gera samanburð á meðíerð hinna ágætu leikkvenna. Leikur Lárusar Pálssonar i aðalhlutverkinu Argan, vakti og óskipta athygli áhorf- enda, enda bráðskemmtilegur frá upphafi til enda. —• Myndin hjer að ofan er af Lárusi Pálssyni í Íiíutverki Argans. „Lærdétiw skiflir mikSu, en HlutavelSa Kvenna- deildarSVFIíRvík VETRARSTARFSEMI kvenna- deildarinnar er nú að hefjast. — Það er ekkért oflof, þótt sagt sje það, sem rjett er, að óvíða muni vera starfað af meiri einlægni og dugnaði fyrir góðu málefni en hjá konunum í Slysavarnafjelagi íslands. Ósjerplægni' þeirra, áhugi og framtakssemi, er til sannrar fyrirmyndar og kunnari en frá þurfi að segja. — Þegar þessar mætu konur eru'nú að byrja að safna munum á hlutaveltu deild- arinnar, sem verður n.k, sunnu- dag, og leita stuðnings fyrirtækja og almennings er vonandi að þeim verði gott til fanga, því meira fá þær áorkað til varnar slvsum, svo víða sem aðkreppir í þeirn efnum. Konunum eiga nú menn að sýna þakklæti sitt með þvi að aðstoða þær á allan hátt og styrkja þær sem best í sínu þjóðnýta starfi. 23 Rússar fiýja land LÖNDON — 23 Rússar fvá H>dta Rússlandi sem flýðu til inálands gegúvim Tibet ..h'efur verfð ' veitt vegabrjef þar í láhdi til þriggja niánaða. Frá sefningu Henniaskóians á ákureyri AKUREY’RI, 3. október. — Menntaskólinn á Akureyri vai' settur s. 1. þriðjudag kl. 4 e. h. — Eins og kunr.ugt er, fór Þór- arinn Björnsson. skólameistari. í kynnisför til Bandarikjanna og ei Brynleiíur Tobíasson settur skólameistari í hans stað. — Skólinn starfar í vetur í 12 bekkjadeildum með 280 nemendum cg er rjettur helmingur þeirra í heimavist. HLUTVERK SKÓLA OG KIRKJl’ ER A8 ALA UPP BETRI MENN <>- ! rneðan Steindór Steindórsson var í orlofi, fer til framhaldsnáms í í setningarrseðu sinni ræddi settur Khöfn, en Steindór tekur við skólameistari m. a. um það, hve sínu fyrra starft. — Nýir kenn- viðhorf manna til lífsins hefðu arar verða: Jón Árni Jónsson, breytst frá því, er hann hóf þýsku- og latínukennari, Gísli kennslu við skólann fyrir 33 ár- Jónsson ísler.skukennari og um. Þá voru menn yfirleitt bjart Stefán Karlsson, er kennir ýms- sýnir um framtíð mannkynsins og efnishyggjan hafði ekki enn náð slíkum heljartökum á mönn- um sem nú. Vakti hann athygli á því, að það væri hlutverk skóla og kirkju að ala upp betri og frjálsari einstaklinga. Það vævi eina leiðin til að koma í fram- ar namsgremar. NÝ MATARVIST SAMA DAG OG SKOLINN VAR SETTUR Settur skólameistari gat þess, að nýtt mötuneyti hefði tekið til starfa í hinu nýja heimavistar- tíðinni í veg fyrir styijaldir og, Þakkaði hann Stefáni stjettabaráttu. Friðarsokmn verð ur að koma innsn frá. Baráttan stendur um hug og hjarta hvers einstaklings. Lærciómur skiptir miklu, en menning hjartans er fyrir öllu. BREYTINGAR A KENNARALIBI Settur skólameistari gerði grein fyrir breytingum þeim, sem verða á kennaraliði skólans á þessu hausti. Halldór Halldórs- son, sem verið hefir íslensku- kennari skólans i 15 ár, hverfuv nú frá honum, en eins og kunn- ugt er hefir hann verið skipaður dócenf, vi'ð Háskólann. Páll Ár- dal, er verið hefir latínukennari, fer til heimspekináms í Skot- landi, Jóhann L. Jóhannesson, sem kennt hefir ýmsar náms- greinar, hefir nú búskap á Silfra stöðum í Skagafirði. Baldur Ingólfsson, þýskukennari, fer til framhaldsnáms í Kicl. Halldór Þormar, cr kenndi náttúrufræði Reykjalín, byggingarmeistara og öllum starfsmönnum vel unnin störf. — Smiði nýju heimavistar- innar miðar jafnt og þjett áfram, og er húsið hið ágætasta í alla staði. Mun það innan skamms rúma allan þann fjölda nemenda, er um heimavist sækir. í her- bergjum gamla skólahússins búa margir nemendur enn. í lok ræðu sinnar minntist settur skólameistari Sigurðar heitins Guðmundssonar, skóla- meistara, sem var aðalhvatamað- ur að stofnun heimavistarhúss- ins. Risu viðstaddir úr sætum í virðingarskyni við hinn látna skólafrömuð. Að þvi loknu flujti sjera Jóhann Hliðar bæn. — ir. Vald. RÓM — Stýrjaldarástandi Jauk hinn 27. sept. s. 1. milli Italiu og Japans. Styrjaldarástandið hefur staðið frá því cr fasistastjórnin gafst upp íyrjr bandamönnum. Hjeraðsfundur \ V.-Skaffafellssýslu- prófastsdæmís HJERAÐSFUNDUR VESTUR- Skaftafer.sprófastsdæmis var' haldinn á Kú’kjubæjarklaustr i sunnudaginn 23. septembcr s.l. að lokinni messu á Prestsbakka, þar sem prófasturinn, sr. Jóu Þorvarðsson embættaði. Á fundinum mættu 2 af S prestum prófastsdæmisins og 5 safnaðarfulltrúar af 8. í upphafi fundarins gaf prófast ur nokkurt yfirlit yfir hag og á- stand kirknanna í prófastsda:m- inu. Eru kirkjurnar yfirleitt all- ar í besta standi nema Kálfa- feUskirkja í Fljótshverfi. Er þai' ríkiskirkja, sem söfnuðurinn hei: ur hug á að taka við og byggja upp, ef hæfilegt álag fæst með henni frá kirkjustjórninni. Prófastur skírði í stórum clrátu um frá tillögum prestakallaskip- unarnefndar, sem nú hafa verið birtar. I sambandi við þær var rætt nokkuð um verkefni og: starfssvið prestanna, og svoíelld tillaga samþykkt í málinu með samhljóða atkvæðum: „Fundurinn telur það mjög ó- ráðlegt að fækka prestumnn 5 landinu og lama með því starfs- krafta kirkjunnar. Hinsvegar mælir fundurinn með eðlilegurrs breytingum á skipun prestakall- anna í samræmi við bættar sam- göngur og tilflutning fólksins 5. landinu“. Setning Samyinnu- skólans SAMVINNUSKÓLINN vrr sett- ur mánudaginn 1. októher s.I. með ræðu skólastjórans, Jónasar Jónssonar. Skólinn er fuþ.,kip;>ð- ur, og starfar nú í einni aóaldeildl með um 30 nemendum, og fá- rnennri framhaldsdeild, þar setra nám er bæði verklegt og bóitlegt. Ráðgert er að árlega fari ?im* eða fleiri nemendur framhaids- deildar skólans utan á vcgum Sambands íslenskra samvimniíje laga til framhaldsnáms. Nýlegan er fyrsti nemandinn farinn til Englands, og er það Jóhunu f . Bjarnason frá Þingeyri. Verður hann í breska samvinnuskólanmr. í vetur, en mun auk þess rftt við og kynna sjer bre.sk sarr,- vinnufjelög. Annar nemandi framhaldsdeildar, Matthías Pjet- ursson frá Reykjarfirði, íer inn- an skamms til samskonar rams í Svíþjóð. „Hlíí" mófmæiir uppsögn verka- manna VERKAMANNAFJELAGIÐ Hlífí í Hafnarfirði hjelt fjelagsfund s.l, þrigjudag (2. okt.) Á fundinum voru samþykktar m. a. ein.roma eftirfarandi tillögur: „Fundur haldinn í Varka- mannafjelaginu Hlíf þriðjud. 2. okt. 1951, samþykkir að ítrekss mótmæli stjórnarfundar Hlífar gegn uppsögn verkamanna i bæý arvinnu og taka undir áskorura stjórnarfundarins til bæjarstjóm arinnar um að íjölga í 'bæjar- vinn,unni. Telur fundurinn að vegna þess, ástands sem nú er í atvinnumál™ um hafnfirskra verkamanna sen i afleiðing uppsagna í bæjarvinnu og hjá einstökum atvinnurekend- um, komist bæjarstjórn ekki hjú því að gera þá sjálísögðu skyldu sína að framkvæma þegar úrbæt - ur á ríkjandi atvinnuleysi, ef ekki af eigin ramleik þá með að- stoð rikisins.“ „Fundur haldinn í V.m.f. III i f þriðjud. 2. okt. 1951, fordænú ■ harðlega hið svívirðilega okur ,i nauðsynjavöru almennings sencj nú er upplýst. Krefst fundurinn þess að þeitTj verði refsað sem sekir eru tun þessa óhæfu og nöfn þeirra birC*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.