Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 3
IRmmtudagur 4. október 1951 MORGIJTSBLAÐIÐ r 1 KJALLARA- HERBERGI til leigu fyrir ljettan iðn- að. — Upplýsingar í síma 5701. ) RÓFIJR Hinar góðn Saltvikurrófur eru teknar upp daglega. Kaupið núna. — Teldð á móti pönt- umnn í síma 1755. Góð 3ja herb. íbúð 90 ferm. í kjallara í Höfða- hverfi til sölu. Ibúðin er með sjerinngangi og sjermiðstöð, SIMÍÐliM dömukápur og stutljakka. Saumastofan Uppsölum Sími 2744 Viskustykkja- dregill Verð kr. 11.50 meterinn. \Jerzt Jlngiljarqar ^oknion > Ibuð óskast Tvennt í heimili. — Síma- afnot. Uppl. í síma 6659 eða 81762. Ágætur BARINiAVAGIM til sölu, Grettisgötu 57B. en er ekki fullgerð. Selst í núverandi ástandi fyrir kr. 125 þúsund útborgun kr. 85 þúsund. * 1 smíðum höfum við til sölu hálf og heil hús. Sjerstakar hæðir, rishæðir og kjallara. Nýja fasfeignasalan Hafi arstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 31546. HERBERGI til leigu gegn húshjálp, Mánagötu 9. Gerfibrjóst (úr svampi) Brjóstahaldarar ÁLFAFELL Hafnarfirði. — Simi 9430. SPIL, mótorar, gírkassar 0. fl. í G.M.C. frambretti á Dodge fólksbíl 1940. Nokkur dekk 900x20 og Buicb-bíltæki. — Uppl. í síma 2373 kl. 5—7 í dag og á moigun. Kaupum og seljum húsgögn, verkfæri og allskon «r heimilisvjelar. — Vöru- veltan, Hverfisgötu L»9. Shoi 6922. — K AiiPGiU gamla málma: Brotajárn (pott) Kopar Eir * Blý HVALF.YRARSANDUH gróf púsningasandux fin púsningasandur og skel. ÞÓRÐUR GÍSLASOS Sími 9368. RAGNAR GlSLASON Hvaleyri. — Sími 9239. 2ja herb. íbúð í Austurbænum óskast í skipt um fyrir 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Steinn Jónsson, hdl Tjarnargotu 10, 3ju hæð. — Sími 4931. HETTIIR yfir matarílát, margar stærðir. Hrærivjelahettur 2 stærðir. Silkiregnhlífar með löng- . um handföngum, koma fram daglega, nýjasta tíska. Lítil íbúð óskast til leigu strajf, eða síðar. Tvennt fullorðið í heimili. — Tilboð merkt: „Mæðgin 691“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Zink Aluminium H/F — — Ánanaustum. — Sími 6570 Fastur LITUR fyrir augnabrúnir og hár, nr. 1—9. Ágæt 4ra herbsrgja sbúð á hitaveitusvæðinu í Aust- urbænum fæst í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð. SALA & SAMNINGAR Aðalstræti 18. Sími 6916. ! Gerum gamlar regnhlífar sem nýjar. Ný silkiefni nýkomin í mörgum litum. REGNHLÍFABÚÐIN Hverfisgötu 26. Sími 3646. Góð stúlka úr sveit óskast í vist frá miðjum október eða síðar. Sjerherbergi. Guðrún Farestveit Hraunteig 30. — Sími 1946. Vönduð fermingarföf til sölu. — Upplýsingar á Hverfisgötu. 93. VeJ. JJofLf. Laugaveg 4. — Sími 6764. Takið eftir óska eftir 4—5 herbergja í- | búð ásamt húsgögnum Jielst 2 svefnherbergi, æskilegt að sími fylgi. Upplýsingar í síma 5483 mill kl. 10—12 og 4—-8. Braggi tið sölu 3 herb. og eldhús o. fl. — Innbyggðir skápar. OIíu- kvnding. Uppl. í síma 6767 eftir kl. 6. RÚTH HERMANNS fiðluleikari kennir fiðluleik í vetur. Mávahlíð 6 — Sími 81016. Vjelritunar- námskeið Píanókennsla Ensku.kennsla. Cecilia Helgason Sími 81178. SIMIÐ- ISiÁMSKEIÐ Dagnámskeið í kjóla- og barnafatasniðum, hefst föstudaginn 5. október. — ■ Næsta kvöldnámskeið hefst mánudaginn 15. okt. Inn- , ritun kl. 2—7 daglega, Grettisgötu 6, III. hæð. Sigrún Á. Sigmðardóttir. j 4ra berb. íbúð í nýsmíðuðum kjallara, sem er lítið niðurgrafinn, er til sölu í Vesturbænum. Einbýðisbús í smíðum við Digranesveg Stór stofa og herbergi óskast til leigu í Miðbænum eða Austur- bænum. Uppl. í síma 5187. Við Laugaveginn eru TIL LEIGU tvö samliggjandi herbergi, hentug fyrir skrifstofur, eða eitthvað þvílíkt. Tilboð sendist at'gr. Mbl. fyrir föstudagskvöld merkt: — „L — 696“. TIL LEIGU stór stofa og aðgangur að eldhúsi í nýju húsi. Fyrir- framgreiðsla 1 ár. Tilboð merkt: „Melar 6 — 708“ sendist afgr. Mbl. höfum við til sölu. Húsið ; er hæð og ris, 2 stofur, eld- í hús og baðherbergi á hæð- inni. 4 herbergi í risi. Málfiutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Sími 4400. Fallegur Fermingarkjóll til sölu, einnig drengja- frakki á 9—10 ára. Uppl. Hringbraut 77. Sími 2845. EORD Til sölu Fordvjel V-8, 95 ha., nýboruð með nýjum stimplum og legur. Til sýn- is og sölu í Camp Knox C-9 A eftir 7 á kvöldin. .■■48K..- Söngkensla Tek nemendur í söng. Uppl. í síma 1896 frá kl. 5—7. Gunnar Kristinsson. Stúlka óskar eftir einhvers konar ATVINNU ekki vist. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Fljótt • — 703“. 1 MÁLFLUTNINGS- SKRIFSTOFA E'aar B. Guðmundggon GuSIaugur Þorlákggon Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutimi kl. 10—12 og 1—8 Trönskukensla og þýðingar úr frönsku. H. A. BLÖNDAL Lönguhlíð 9 — Sími 3718. Nýr efiirmiðdagskjóll til sölu með tækifærisverði. Organdi, vatt, millifóður og gaberdine, 2 litir. Verslunin Frakkastíg 7. Stúlku vantar lítið Herbergi í Mið- eða Vesturbænum. Getúr setið hjá börnum tvö kvöld í viku. Tilboð merkt: „Reglusöm — 707 sendist Morgunblaðinu. Stór KjalBaraibúÖ til sölu í Skjólunum. Uppl. gefur Jóhannes Elíasson hdl. Búnaðarbankahúsinu, III. hæð. LÁIM Lána vörur og peninga gegn öruggri tryggingu. — Uppl. í síma 7231 milli kl. 9—10 e. h. Vinsaml. hring- ið aðeins á auglýstum tíma. Jón Magnússon. Fjösakona fer út 1 heim Nokkur árituð eintök fást hjá höfundi, Sjafnargötu 12, kjall. — Einnig glit- ofnir borðdreglar. Heima kl. 18—20. JÖRÐ í Árnessýslu til sölu. Skipti á húsi eða íbúð í Reykja- vík koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. okt. merkt' „Jörð — 697“. Jeppabíll til sölu í dag (fimmtudag) kl. 5.30 e. h. við Leifsstyttuna. — Bifreiðin er í I. fl. standi, útvarp, miðstöð, gúmmí- sæti o. fl. — Munið kl. 5.30. Vön skrifstofu- stúlka óskar eftir vinnu í stuttan tíma. Tilboð merkt: „Vön — 702“ sendist afgr. Mbl. fyrir föstudag. j Hlíðarhves'fi! Ungur maður óskar eftir „fæði“ um fjögurra mánaða tíma. Upplýsingar í síma j 80006 milli kl. 5 og 6 1 dag. , Eólksbifreið óskast. 6 manna cinkabif- reið ’40—’49 óskast keypt. — Svar merkt 692 sendist Mbl. VÖRIiBÍLL 5 tonna Austin vörubíll til sölu. Uppl. á Hveriisgötu 66A í dag kl. 5—8. Infernational vörubíll, 5 tonna, til sölu og sýnis kl. 3—6 í dag. Siefnir h.f. íbúð óskast til leigu. Upplýsingar í sima 7005 á venjulegum skrifstofu tíma. ! 2 stúðkur óska eftir herbergi í Austurbæn- um gegn góðri húshjálp. Upplýsingar í síma 5779 milli 3—6. Cbevroiet ’41 til sölu. •— Fast verð kr. 27.500.00. Svar merkt „693“ sendist Mbl. Óska eftir 3—4 herbergja SBIJÐ til leigu frá 1 nóv. n.k., má vera í Kleppoíiolti. — Upplýsingar í ■ :ma 7241 eftir kl. 6 e. h. Esra Pjetursson, læknir. Vil kaupa Einbýlishús í bænum eða nágrenni ba ,arins Tilboð, er greini stæ.ð, stað og lóðarstærð, sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi n.k. föstudag merkt „Einbýlishús — 705“. STIJLKA óskar eftir einhverri at- vinnu frá kl. 1—6. Upp- lýsingai- í síma 81598 frá kl. 2—5 í dag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.