Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 4. okt. 1951 MORGUNBLAÐIÐ 1 IMinnmgarorð: ggert iénsson frá Naufabúi Krisfján Ó- Skagfjöri kvaddur FÖSTUDAGINN 28. september píðastliðinn, barst sú sorgarfregn að Eggert Jónsson frá Nautabúi hafi látist þá urn morguninn. Það s-ar reyndar kunnugt hans nán- ustu, svo og mörgum vinum hans, að Eggert átti við heilsu- leysi að stríða hin síðustu ár, og að hann var, rúmum mánuði áð- ur en hann ljest, lagður inn á Uandsspítalann til rannsóknar, en fæsturn af hinum mörgu vin- um hans hafði dottið í hug, að pessi ýrði endirinn, heldur von- ast til að læknisrannsóknin á spítalanum yrði til þess, að Egg- ert fengi bót meina sinna, og ætti enn um langan tima eftir að starfa meðal vor. 1 Þetta urðu því miður von- Torigði. Við andlátsfregn Eggerts vinar míns, varð mjer ósjálfrátt litið aftur í timann þegar fyrst yiS sáumst. . Sumarið 1910 var það einn tsunnudag, að vinur minn g'amall heimsótti mig, en með honum var þá maður karlmannlegur, og svo glæsilegur að hann hlaut að vekja eftirtekt, hvort heldur Ihann hefði sjest einn eða x stór- txm hópi manna. — Þessi maður var Eggert Jónsson frá Nauta- Tbúi, þá nýútskrifaður úr Versl- tinarskóla íslands, tvítugur að aldri. Leiðir okkar áttu eftir að liggja 'éaman oftar eins og síðar mun getið, og við áttum eftir að verða . vinir, en nú þegar Eggert Jóns- $on verður lagður til hinstu hvíld ar, vil jeg geta helstú æfiatriða hans, þó ekki sje hægt að minn- ast þessa nthafnamanns nema á •írijög ófullkominn hátt í stuttri tninningargrein sem þessari. > Eggert var fæddur 16. mars arið 1890 í Sölvanesi í Skaga- firði. Foreldrar hans voru þau Jón Pjetursson sem lengst af bjó í Nautabúi, en síðar í Eyhildar- Siolti í Skagafirði, og kona hans Solveg Eggertsdóttir, Jónssonar Í>résís á Mælifelli, en faðir henn- ar drukknaði ungur að aldri á ieið til Danmerkur. — Systkini Jóns Pjeturssonar voru þau Hannes faðir Pálma rektors, Pálmi kaupmaður á Sauðárkróki, Pjetur á Bollastöðum, Steinunn íkona sr. Vilhjáhns Briem og Halldóra kona Ólafs Briem á Álf- geirsvöllum, en móðir sr. Þor- gteins sál. Briem ráðherra. Eggert ólst upp á Nautabúi ásamt sínum mörgu systkinum, sem sum eru nú dáin, en öll voru Stórmyndarleg og flest þjóðkunn, <en alfarinn fór hann að heiman þegar hann fór á verslunarskól- ann i Reykjavík. Sama árið og Eggert útskrif- aðist af verslunarskólanum gerð- Sst hann verslunarmaðuf hjá Pálma Pjeturssyni föðurbróður framkvæmdastjóra, sem sá um í-ekstur íshússins fyrir hann hin síðustu ár, með þeirri trú- mennsku og dugnaði sem Eggert kunni að meta í fyllsta mæli. — Jeg get þess arna, þvi jeg veit, að Eggert hefði viljað það, en honum var ósýnt um að hrósa mönnum upp í eyrun. Jeg kynnt.ist Eggert Jónssyni fyrst verulega eftir að hann flutti til Reykjavíkur 1914, og hefur sá kunningsskapur varað síðan. Mjer urðu því fljótt kunn hugð- arefni Eggerts og áhugamál. Hjer að framan hef jeg lýst að litlu leyti framkvæmdum Eggerts, en því verður ekki neit- að, að hann átti oft við mikla erfiðleika að stríða á starfsárum sínum, ekki síður en aðrir sem framkvæmdir höfðu undir hönd- um á árunum fyrir síðasta stríð, en Eggert átti sterka sál og sterk an líkama þar til heilsa hans tók að bila, og hann æðraðist ekki, þó á móti bljesi. Flestir kunningjar Eggerts vissu fyrir löngu, hve mikinn á- hugá hann hafð á að koma upp fyrirmyndar hrossabúi, en. það sá hann sjer ekki fært meðan hann átti í öðrum stórum framkvæmd- um að vinna, en hafði ekki nægi- legt rekstursfje undir höndum. — Nokkrum árum áður en hann dó, hafði hann samt komið þessu áhugamáli sínu í framkvæmd, ekki með hagnaðarvon fyrir aug- um sjer til handa, heldur af margra ára áhuga fyrir þessu máieíni, enda var Eggert þjóð- kunnur hestamaður, og haíði ó- venjulega vel vit á hestum, sat þá manna best og tamdi þá vel, — Til þessa hestabús er hvað best stofnað, að þvi er rnenn til vita hjer á landi, hestarnir vald- ir af mikilli þekkingu, búinu valinn ágætur staður á Kirkju- bæ á Rangárvöllum. — Þetta margra ára áhugamál Eggerts komst í framkvæmd, en þvi mið- ur naut hann þess ekki lcngi, en vonandi verður það samt öllum, stínum, en stórhug'ur hans sagði íSGm úhuga hafa fyrir hrossarækt fljótt til sín, því að árið 1912 gagns og anægju síðar meir, keypti hann Hof á Höfðaströnd bg gerðist þar bóndi þar til 1914, að hann fluttist til Reykjavíkur og var þar samfleytt til 1922. Á þessum árum rck Eggert fmsa kaupsýslu, keypti hesta til lútfluínings og rak stórbú á Gufu Siesi, en þá jörð keypti hann á jþessum árum. Árið 1922 fluttist þann til Innri-Njarðvíkur og rak bar íshús og útgerð þar til 1924, en fluttist þá til Re-ykjavíkur og gerðist þar starfsmaður „Shell“, cn varð umboðsmaður fyrir það f jelag í Vestxnannaeyjum á árun- íum 1930—1939, jafnframt því sem hann á sama tíma hafði þar á hendi talsverðan útgerðarrekst sxr fyrir sjálfan sig, en þar eftir fluttist hanrt til Reykjavíkur og bjó þar síðan til dauðadags. Árið 1935 hafði Eggert komið íxpp dráttarbraut í Innri Njax-ð- vík, og þar í’eisti hann hrað- frystihús, eitthvert myndarleg- asta á landinu 1939. — Það hef- lur verið rekið xneð miklum dugn sði og hagsýni til þessa dags, en j sambandi við það skal því ekki gleymt, hvað Eggert, sem átti við iheilsuleysi að stríða undanfarið, var þakklátur Jóni Jónssyniirnar. og er það áreiðanlega þess, sem Eggert helst mundi hafa óskað. Eggert Jónsson var i hærra meðallagi á vöxt, en sarhanrek- inn og afrenndur að kröftum á yitgrí árum. Hann var manna prúðastur í allri framgöngu, skapstór, en menn sáu hann aldrci skipta skapi, svo vel hafði hann tamið s.ier prúðmennsku alla og still- ingu. — Ekkert var það sem Eggert unni meira en sínu góða heimili. Hann g;ftist 1912 cftir- lifandi konu sinni Elímx Sig- mundsdóttur frá Vindheimum í Skagafirði, Andrjessonai’, bróður sr. Magnúsar á Gilsbakka. — Konu sína virti Eggert og dáði, enda var hjónabar.d þeirra hjóna og heimilislíf til sannrar fyrir- myndar. — Þau hjónin eignuðust tvær dætur, Sigurlaugu og Sol- veigu, sem báðar eru búsettar í Reykjavík. Jeg vil að endingu tjá þeim mæðgum, og öilum aðstandend- um mína innilegustu hluttekn- ingu í sorg þeirra, um leið og jeg kveð þig, Eggcrt minn, með þakklæti fyrir samverustund- Þórarinn Egilson. I DAG verður þjóðkunnm’ ágæt- ismaður borínn til hinsta hvílu- staðar. Kristján Ó. Skagfjöxð, stórkaupmaður, er horfinn úr hópi vina og samferðamanna. Elli náði ekki að beygja hann, en samt bar andlát hans ekki ó- vænt að höndum. Um síðustu ára mót tók Kristján að kenna sjúk- leika, er ágerðist svo fljótt og óviðráðanlega.að hann fjell í valinn tæplega 68 ára gamall. Meðan hann hafði ferilsvist, var hann kempulegur á velli, friður sýnum og drengilegur með silfur hvítt hár. Hann var hverjum manni lausari við yfirlæti, en þó höfðinglegur í framgöngu. Allir, sem kynntust honum, báru til hans ótakmavkað traust. —O— Kristján Ólafsson Skagfjörð var fæddur 11. dag októbermán- aðar 1883 í Flatey á Breiðafirði. Foreldrar hans voru Ólafur Krist jánsson Skagfjörð, verslunar- stjóri í Flatey, og kona hans, Jó- hanna Hafliðadóttir Eyjólfsson- ar í Svefneyjum, Var Kristján því af góðu bergi brotinn. Hann mun hafa alist upp við verslun- arstörf í Flatey og á Patreksfirði og dvaldist þar fram undir þrí- tugsaldur. Þá tók hann sig upp frá æskustöðvum og hjelt til Englands. Stundaði hann þar verslunarnám í góðum skóla og lauk námi í London 1913. Eftir það starfaði hann um skeið hjá breskum verslunarhúsum, en hvarf heim árið 1916 og stofnaði umboðs- og heildverslun þá, er hann veitti jafnan forstöðu sið- an til dánardægurs. Árið 1910 kvæhtist hann eftirlifandi konu sinni, Emílíu Hjörtþórsdóttur verslunarmanns á Eyrarbakka. Dóttir þeiri’a, Hanna, er gift Há- koni Guðmundssyni Egilssonar. —O— Þannig er ævisaga Kristjáns O. Skagfjörðs, sögð í fáum orðum. En rnjer er nær að halda, að vei- flestir kunningjar hans og sam- starfsmenn hafi ekki vitað öllu meira um einkahagi hans. Hann var að upplagi dulur maður og fáskiptinn. Honum var annað tamara en að ræða um sjálfan sig og einkamál sín. Og svo var hitt, að fáxtm kom til hu.gar að spyrja Skagfjörð um slíkt. Hann þarfnaðist engra útskýringa. Sjálft nafnið, Kristján Ó. Skag- fjörð, var orðið heil mannlýsing. Á bak við það stóð traustur mað- ur, Ijúfur í viðmóti og höfðing- legur, góður fjelagi, hafinn yfir dajgurþras og hjegóma. Vitanlega mæli jeg þetta mest af eigin reynslu. Fundum okkur bar allt í einu saman í Ferðafje- lagi fslands — Kristján var kos- inn í stjórn fjelagsins 1935. — Hann mun þá fyrir skömmu hafa tekið að iðka skíðaferðir og fjall- göngur. í gömlum fjelagsskýrsl- um sje jeg hans fyrst getið scm fararstjóra í fjórum skemmti- ferðum fjelagsins 1934. Skag- fjöi’ð var þegar kosinn í ferða- nefnd fjclagsins og litiú síðar tók bann að mestu við fjárreið- unx þess. Fjelagar voru þá lítið eitt á annað þúsund. Sú tala hef- ur síðan sexfaldast. Kom brátt að þvx, að fjárreiður fjelagsins, ferðalög og eftirlit með sæluhús- ura varð svo umfangsmikið, að nauðsynlegt var að fá fram- kvæTndastjóra til að annast þetta í heild. Tók Skagfjörð þctta starf að sjer fyrir eindi-egin til- mæli fjelagsstjórnarinnar og annaðist síðan af annálsvei ðri íi’ú nxennsku til æviloka. — Vitan- lega ber að þakka fleirum en Skagfjörð viðgang fjelagsins. Það hefur haft strauminn með sjer og starfsemi þess verið vin- sæl. En allir samstarfsmenn hans þakka honum manna mest. Ferðafjclag íslands hefur því orðið fyrir miklum og vandbætt- um missi við fráfall Skagfjörðs. Mun fjelagið að sjálfsögðu gei’a sitt til þess að heiðra minn- ir.gu hans látins, þótt ekki hafi enn unnist tími til að ákveða, með hvcrjum hættx það yroi best gert. Mundi mörgum þykja við- cigandi, að nafn Kristjáns Skag- t ^ L fjöi-ðs yrði tengt við næsta fjalla- skála, er Ferðaíjelagið lætur reisa. Hefur meðal annars verið stungið upp á Esju í því sam- bandi, en hún mun vissuelga verða eins konar „heimafjall" Reykvíkinga í framtíðinni. Auk fei’ðafjelagsins lagði Krist ján á sig mikil störf fyrir Skíða- fjelag Reykjavíkur og var for- maður þess frá 1941—1949 •— eft- ir L. H. Muller. Kristján Skagfjörð hafði yndi af náttúrufegurð og undi sjer vel í frelsi og víáttu öræfanna, þótt eigi býsnaðist hann yfir sliku fremur en öðru, sem að höndum bar. Ilann var flestum mönnum víðförlari og kunnugur ættlandi sínu bæði í byggð og á hálendi. Við samstarfsmenn Kristjáns og fjelagar söknum hans af heil- um hug og munum jafnan minn- ast hans með hlýleika og virð- ingu. Ástvinum hans sendurn við innilegar samúðarkveðj ur. Jón Eyþórsson. ★ MEÐ Kristjáni Ó. Skagfjörð er hniginn annar besti forustumað- ur Skíðafjelagsins og bi’autryðj- andi við endurvakningu skíða- íþróttarinnar hjer á landi. Verk Kristjáns fyrir skíða- íþróttina verða seint fullþökkuð. Áhugi hans var ödi-epandi. Þeir, sem á gangi hafa verið við Aust- urvöll á sunnudagsmorgni að vet.i-i til hafa veitt þessum roskna skíðamanni atliygli, þar sem hann stóð við bifreiðar Skíðafje- lagsins, hvernig sem viðraði og undirbjó skíðaferð. Milli venjulegi’a helgidags- skíðafe?:ða mátti oft sjá Skag- fjörð einan á göngu á Hellisheiöi, bæði til þess að veita sjer holl- ustu og til þess að kanna skíða- færið, svo hann gæti gefið um þnð í-jettar upplýsingar fyrir næstu íerð. Hygg jeg ao engir íslendingar hafí xxotað sjer eins vel þá heilsu vernd, sem útivera á skíðum veit ir, en árið 1950 mun hafa vcrið hans metár, að því leyti, að þá fór hann á skíði einhverntíma alla mánuði ársins. Þrátt fyrir vanlíðan síðastlið- inn vetur gat Kristján ekki heima setið. Þegar aðrir fóru til fjalla mátti sjá hann á göngu- sktðum sinum í nágrenni bæj- arins. Þeg’ar Ferðafjelagið fór sína árlegu skíðaíerð yfir Kjöl síðastliðinn vetur, mátti sjá hann oíanvert við Kárastaði, til þess aðeins að fá að verða hópnurn samferða á áfangastað. Svona var ahuginn. Öruggari fai’arstjóri og reynd- ari þekktist ekki, en Skíðafje- lagið átti því láni að fagha að njóta krafta hans um aldarfjórð- ung. Formaður þess var hann í 3 ár. Aldrei held jeg að Kristján hafi ferðast svo út á land, að hann væri ekki undir það búinn, jafnt sumar sem vetur, að g'eta iðkað hina hressandi skíðaíþrótt, þótt ekki væri nema litla stund. Veit jeg að slík tækifæri Ijet hann heldur ekki ónotuð, er hann var á ferð utanlands, t.d. í Skotlandi að vetx-i til. Aldi-ei ljet hann neitt tækifæri ónotað til þess að styrkja sitt elskaða fjelag við ýms tækifæri. Gjafirnár voru margskonar, sem harxn styrkti með, en alltaf þær , sem mest var þörf fyrir á hverj- um tima. í ágætri grein er Árni Óla, rit - stjóri, reit um Kristján í Lesbók Morgunblaðsins í tilefni 35 ára afmælis Skíðafjelagsins, 26. febr 1949, en þann dag var Skagfjörft kjörinn annar heiðursfjelagi þess, er í samtals formi lýst a skemmtilegan hátt ýmsum atvik- um úr skíðaferðum Ki’lstjáns óft kemur þar best fram, hváð þaft var sem heillaði hann svo mjög Þar segir hann: „Engin íþrótt hefir jafri göfg- andi áhrif á hugarfar manna, eins og skíðaíþróttin. Þegar snjór inn hefir lagt sína hvítul blæju yfir byggðir og óbyggðir og fann- hvíta hálsa og fjöll ber við loft, þá er það yndisleg tilhugsun aö mega fara á skíði. Aldrei er loftíð hreinna nje heilnæmara en þeg- ar allt er á kafi í snjó. Skíðin. eru mönnum eins og vængir, sem hann svifur á yfir endalausar fannbreiðurnai’, yfir hálsa ogf dali. Hann þarf ekki að hugsa um neina vegi, hann fer beint at‘ augum og ófærðin íefur hann. ekki. Hann dregur andann djúpt, brjóstið hvelfist og skapið ljett • ist. Athygli og árverkni haldast i hendur hjá honum, vöðvarnir stælast, taugarnar liðkast. Þaf? má segja um skíðamanninn þeg- ar hann þýtur yfir víðáttuna eða fer sem fugl fijúgi niður fjöll og brattar brekkur að „kórónulaus- á hann ríki og álfur“. Þegar saga endurvakningar skíðaiþróttarinnar hjer á landi verður skráð, verður nafn Krist- jáns ofarlega. Skíðafjelag Reykjavíkur þakk- ar þjer óeigingjarnt starf. Jeg þakka margar ánægjulegar og heillandi samverustundir á fjöll- um. Háíjallaró veri með þjer. Stefáxx G. Björxxsson. f>16ðverisr sammé!© BONN, 25. sept. — Aöenauer kanslari lýsti því vfir á stjórrx- arfundi í dag að álit V-þýsku stjórnarínnar á hinum ýmsu ut- anríkismálum væri í stórum dráttum'samhljóða áliti Vestur- veldanna þriggja. A fundi stjórnavinnar fluttl Adenauer skýrslu- um viðræður sinar við hernámsstjóra Vestur- veldanna. NTB-Reuter. fr0fyrnpíyferðir,r NEW YORK, 25. sopt. — SAS flugfjelagið ráðgétír itiax’g’ar auka ferðir fyrir ameríska fei’ðamem á Vetrarolympnileikana i febr. Nú þegar eru ákveðnar 6 sjer- stakar „OIy avpíuferðii’“. Sjer flug- fjélagið um fyiárgreiðslu farþeg- ar.na að ðl!u leyti. 1 sambandi við 3 þeirrs. verða farnar stuttar heinv sóknir til höfuðborga hinna Norð- urlandanna nema Islands og Fær- eyja, en þátttakendur í hinunv þrem fara að auki til dvalar I Sviss eða Austurríki. Ferðin kost- ar frá 650—1200 dollara. —NTB. fyrir æru- meisndi skrif Oslo, 25. sept. — Málssókn er mi hafin gegn Reidar • Larsen for- manni í santökum ungra komm- únista i Noi'egi ásamt gegn blað- inu „Frelsið“ eða rjettara sagt ritstjóra þess. Birtist í febrúar- mánúði s.l. grein í blaðinu eftisr Larsen sem er mjög ærumeið- andi fyrir Einar Gerhardsen for- sætisráðherra og fleiri embættis- menn. Munu mai’gir váðherrar vei'ða meðal vitna í rjettarhöid- unum. - NTB.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.