Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagiir 4. okt. 1951 ? 10 ADA ÞVOTTAVJELAR höfum við nú fengið aftur. —* Þeir, scm eiga vjelar í pöntun hjá okkur c>5a hafa hug á að kaupa, tali við okkur sem fyrst. íyriirii Íjertefóen fs? C.o. h.f Kafnarhvoli Sími 6620 Magnús Oddsson húsa- sntíðameistari 10 úra í DAG, 4. októbef, er einn af okkar ínætu samborgurum fimm- tugur að aldri. Magnús Oddsson, húsasmíðameistari, Miklubraut 11 hjer í bæ. I HtlCHEUi er nafnið á hjólbörðun- um, sem vinsælastir eru hjer á landi. Spyrjið því fyrst um MICHELIN, þegar þjer þurfið að endurnýja hjólbarðana. Sem einkaumboðsmenn fyrir Island útvegum við gegn nauðsynlegum leyf um, þessa heimsþekktu hjólbarða, frá Frakk- landi, Englandi og Ítalíu ALLT A SAMA STAÐ! H.f. Egit! Sími 81812 | rafyeymar nýkemnir 16 oy 12 volta, margar gerðir lucas OtfiClfil / Vanti yður góðan geynvi, þá spyrjið um L tl C A S , — því merkið tr.yggir ykkur gæðín. auoriAueri •óÍlin JrSlL (Lerte L óen 1 ^JJaj'itarh uoíi — J/hni 2812 Foreldrar hans voru Oddur Magnússon bóndi í Stói’alaug-ar- dal við Tálknafjörð og kona hans Þuríður Guðmundsdóttir Ijósmóð- ir, bæði ættuð frá Breiðafirði. — Oddur ljest fyrir cinu og hálfu ári síðan, en móðir hans Þur- íður, hefur dvalist hjer í Reykja- vík, á vegum barna sinna, undan- farin ár og lengst hjá Magnúsi Ungur byrjaði Magnús að stunda sjóinn. Fyrst sem ungling- ur með föður sínum, cr stundaði jafnan sjó á þeim árum, á þilskip- um frá Patreksfirði. Síðar varð Magnús skipstjóri á breiðfii’skum skipum og lánaðist vel. AIls mun hann hafa stundað sjóínn yfir 20 ára tímabil, enda ekki völ á mörgu fyrir unga mertn á þeim tímum. Og — „þótt /Egir klapp- aði kalt um sinn, það jók hon- um aðeins kapp í kinn“. Þannig hefur Magnús tekið öllum erfið- leikum fyrr og síðar. Til Reykjavíkur fluttist Magn- ús 1931 og hætti þá sjómennsku skömmu síðar. Tók hann þá að nema húsasmíði og starfar ein- göngu við það síðan. Enda hefur hann staðið fyrir byggingu fjölda hús hjer í bænum, og nágrenni. Var honum t. d. falið að byggja veislusalinn við forsetabústaðinn á Bessastöðum. Viðlxítarbyggingu við rar.nsóknarstofu ríkisins á I.andsspítalalóðinni, einnig stækk- un Nýjabíós, svo nokkur sjeu nefnd og fjölda íbúðarhúsa, sem öll þylcja traust og vönduð. Og nú síðast byggingu Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur, sem verður mjög vönduð bygging. Ræða félksííufninga frá Evrópu NAPOLI 2. okt. — Fulltrúar 27 þjóða sitja nú ráðstefnu í Napoli á Ítalíu til að ræða 5 ára áætlun um flutning 1.7 milljón innflytj- enda frá Evrópu til hins nýja heims. Jafnframt verður reynt að auðvelda slíka mannflutninga lengra íram í tímann. Ráðstefna þessi er haldin að tilhlútan alþjóða vinnumálastofn Unarinnar. — NTB—Reuter. Kemur La Prenza út á nýt BUENOS AIRES 2. okt. — Orð- rómur hefur komist hjer upp um það að stórbláðið ,.La Prensa“ skuli koma út á ný. Segja fregnir þessar að fyrsta eintakið- muni koma út 8. október, daginn eftir þjóðhátíðardag Argentínubúa. Þennan orðróm styoja fregnir í hj: : aðsbiööum um að ritstjóri h' ' : r 'inbrra blaðs „Dcmo- c rci.\“ "I:" ii.iiano Passo immi i : skamms taka við nýrri þýðingsrmikilli stöðu. — NTB—Reuter. Kvæntur cr Magnús Oddsson, Rósu Þorlt'ifsdóttur, ættaðri úr Rangárvallasýslu og ciga þau á- gætis heimili og eru bæði gest- risin vel. Við, sem þekkjum Magnús, vit- um, að hann cr sístarfandi dugn- iðar- og rcglumaður, „þjettur á velli og þjettur í lund“, enda munu honum íærast margar hlýjar ámaðarós'kir á þessum mcrkisdegi í æfi hans. Jeg vil að cíðustu nota tæki- færið og óska afmælisbaminu allra heilla og blessunar. Vinur. um Pjefursson FYRIR skömmu Ijest að Klcppi Erlendur Pjetursson skipstjóri frá Hrísakoti við Kaplaslcjólsveg. —■ Hann var 74 ára að aldri og hafði haldið líkamlegum kröftum, þar til fyrir ári síðan. Þegar Eilendur var unglingur vestur í Kaplaskjóli, gerðist hann sjómaður, svo sem flestir jafrr- aldrar hans þar. í þá daga lögðú Seltirningar fram mikinn manií- afla miðað \ ið Ibúaf.jölda, á opnum skipum og sKútum. Erlendvrr stundaði hvorutveggja, en lagði síðan leið sir.a i Sjómannaskól- ann. Að loknu námi þar gerðist hr: n skipstjóri. Erlendur var mikill dugnaðar- maður og árvakur í starfi. Mun hann þá. bafa lagt of hart að sjer, bæði við vinnu og vökui', því heilsan bilaði og hvarf hann þá af vettvarigi lífsins. Var það haa'nni r margra. Erlendur var glæsimenr.i og' yf- irbragð hans atlt höfðinglegt. ■— Samviskusemi hans í þeim störf- um er honum voru falin á Kleppi, var með cins< æmum. Hann brást aldrei þ\ i tj-austi, er tii hans var borið. Erlendur var greindur maður og þó hann yrði að draga sig til baka, ]>á fylgúist hann af áhuga með stjómmáhim bæði innanlands og utan. Hugur hans var þó jafn- an bundinn við sjóinn og sjósókn. Hann var vel kunnugur miðum þeim, er skútumar sóttu og á hættulegum siglíngaleiðum hjer við Faxafióa. Hann var ábugasamur um það, að yngri menn iegðu inn á mennta brautina, og fylgdist af áhuga með brautargengi þeirra. Vafalítið h< fði nafti hans borið hátt meðal hinr,a gömlu skútu- skipstjóra, cf bonum hefði hlotn- ast heilsa tfl. Annað cr óhugsandi um jafn harðdi.gtegan og samvisku saman mann, so.m Erlendur var. Útför Erhr-oar fór fram frá Dómkirk.junni á þriðjudaginn var og flutti sjera Jón Thorarensen miningarræðir ,a. Við scm höfðum náin kynni af Erlendi, mur.um minnast hans sem óvenjulegs maims um marga hluti, sem hins mik’a prúðmennis til oiðs og æðis og myrtimennis í allri framkotnu. Sv. Þ.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.