Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.10.1951, Blaðsíða 12
MORGVJSBLÁÐIÐ Flmmtudagur 4. október 1951 t 12 - Lundúnabrjef Framh. af bls. 9 ræðumaður, verði sá sem bei kita og þunga dagsins í þinginu Eklii er vafi á því að Bevan ger- ir sjer íullkomlega ljóst að þess- ir möguleikar eru fyrir hendi og hefir því leyft sjer undanfarið að fara sínar götur meii a en góðu ftófi er talið gegna af flokks- rnönnum hans. Þó ber þess að gæta að allmiklar líkur eru til þess að Sir Stafford Cripps komi á tiý fram á sjónarsviðið. Hann hefir dvalið undanfarið ár í Sviss, sjer til heilsubótar vegna berkla í baki, en er nú óðum tð ná sjer. Að Attlee írágengnum yrði hann tvímælalaust sterkasíi rnaður flokksins ef hann kærði sig um. IJRSLITIN ERU ÓVISS Enginn ætlar sjer þá dul ao spá því hversu kosningar þessar fara. Sem stendur sýnir skoðana könnun að íhaldsflokkurinn hef- ir 11% meira fylgi en Verka- mannaflokkurinn. En stundurn er vart að treysta skoðanakönnun í slíkum málum eins og sjá mátti í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum. Og Attlee mun treysta því að þótt fj'lgi hans hafi dvínað meðal inillistjett- anna þá munu iðnaðar- og náma hjeruðin í Norður- og Mið-E.ig- landi ekki bregðast. í þingkosningunum í fcb.úar 1950 skiptust þingsætin á eftir- farandi hátt: Þingforseti — utan ílokka — 1, Verkamannaflokk- urinn 315, íhaldsflokkurinn og fyigisflokkar hans 298, Frjáls- lyndi flokkurinn 9 og Irskir þjóð ernissinnar 2. Ekki er enn full- komtega ákveðið, hversu mörg framboð verðá að þessu sinni, |>ó gerir Verkámannaflokkurinn ráð fyrir að bjóða fram í ölluin kjördæmum. íhaldsflokkurinn mun styðja framboð Frjálslynda flokksins í einu eða fleirum kjör dæmum, en sjálfir munu Frjáls- lyndir bjóða fram langtum færri menn en síðast, að líkindum að- eins 100 frambjóðendur. BRETLANDS-HÁTÍÐINNI I.OKIH Bresku hátíðiíini lauk á sunnu- daeinn var. Síðust.u da.gana hafði aðsókn að hátíðasvæðinu við Waterloobrú verið óvenju mikil. Alls sóttu hátíðasvæðið tæplega hálf níunda milijón manna; þar af um 580 þúsund erlendra gesta Um sex milljónir manna sóttu sýninguna í Kristalshöllinni fyrir hundrað árum síðan. „The Times“ skýrir frá því 9. fjeptfimber 1851 að fjöldi fólks hafi pantsett úr sín til þess að geta heimsótt sýningu Victoríu- tímabilsins. Engar sögur fara af iþví að slíkt hafi verið gert að þessu sinni, en eftirtektarvert var að sjá bve mikill fjöldi fá- íækara fólks sótti hátíðina og dæmi voru til þess &ð gamlir sveitabændur er aldrei höfðu til London komið lögðu land undir iót og heimsóttu hátíðasvæðin. Sunnudagskvöldið var kyrrt og hlýtt. Ljósadýrð hátíðasvæðis- ins speglaðist í fljótinu í öllum Tegnbogans litum. Sjálft hátíða- tvæðið moraði af þúsundum manna og á árbökkunum í kring og á fijótsbrúnum höfðu tugþús- i<ndir safnast til þess að líta í síðasta sinni alla ljósadýrðina, sein sett hefir óvenjulega Ijett- an svip á London í allt sumar. Hátíðinni var slítið með úðra- jþyt klukkan tíu. Þá byrjaði mann Krúinn að syngja og meðan „Hin gömlu kynni“, „Land of Hope and Glory“ og þjóðsöngurinn ómuðu út yfir borgina tóku Ijós- in að dvína hvert af öðru. Síð- wstu blysin lýstu upp breska fanann á miðju hátíðasvæðinu og er hann var dreginn niður lagðist TÖkkrið á ný yfir suðurbakkann. Hátíðinni var lokið. 2. okt. 1951. i K. Strand. Uaustfrost í Kanada OTTAWA — Haustfrosta hefur <t>rði5 vart í Suður-Ontario í 3vana.da. Eyðilogðu þau meðal annars tóbaksuppskeru að verð- Clíeti einnar millj. punda. Unnu í rilgerðarsamkeppnÉ Snemma á þessu ári efndi Upplýsingadeild S. Þ. til ritgerSa- samkeppni um efnið „Sameinuðu þjóðirnar og alþjóðleg eining“. Hjer sjest Benjamin Cohen vararitari S. í>. taka á móti þremur beirra sem verðlaun hlutu. Þeir eru frá Persíu, Bretlandi og Liberiu. örnar Bradley segir: Her S.þ. í líóreu getur sigrast á kommúnistum Herréðsforinginn farinn heim effSr 5 daga heimsókn Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter—NTB TÓKÍÓ, 3. sept. — Bandaríski herráðsforinginn, Omar Bradlay, lýsti því yfir í dag, að her S. Þ. í Kóreu gæti bunaið endi á stríðið, ef vopnahljesviðræðurnar skyldu fara alveg út um þúfur. „Jeg er sannfærður um, að her S. Þ. getur stöðvað nýja sókn kommún- ista, hversu öflug, sem hún er,“ sagði herráðsforinginn við brott- Fjöprra ár leit að morðingja ber árangur EFTIR fjögurra ára stöðuga leit tókst dönsku rannsóknarlögregl- unni föstudaginn 28. september að hafa upp á morðingja sjö ára gamallar stúlku. Þetta var ekki aðeins ljettir fyrir lögregluna og hina fjölmörgu, sem yfirheyrðir , höfðu verið í sambandi við morð- ið og grunur fjell á, heldur og' allan almenning. Þetta er fyrsta : morðið af allmörgum, sem fram- I in hafa verið eftir stríðið og ekki hafði tekist að uppljóstra. Gefur þetta mönnum von um, að enn verði hægt að koma lögum yfir hina afbrotamennina. Morð Anne Simonsen, en svo hjet stúlkan, var hið svívirðileg- asta, þar sem morðinginn hafði haft mök við mana og myrt hana til þess að hún segði ekki frá at- hæfinu. Um 200 lögreglumenn unnu að rannsókn morðsins fyrstu dagana eftir að það var framið. Morðinginn, Amos Peter- son, 37 ára gamall verkamaður, játaði fyrst á sig verknaðinn, er böndin fóru mjög að berast að honum. Danir unnuFínnaí:0 SÍÐASTLIÐINN sunnudag fór fram landslceppni í knattspyrnu milli Danmerkur og- Finnlands í Kaupmannahöfn. Leikar fóru þannig, að Danir unnu með 2:0. Sama dag fór fram leikur B landsliða þessara landa í Hels- ingfors. Danir unnu þar cinnig, með 2:1. Grunsainiegur, norskur báiur för sína frá Tókíó. FIMM DAGA DYÖL Hefir hann dvalist um 5 daga skeið í Kóreu og Japan. Meðan hann stóð við, átti hann fjölmarga fundi með Ridg- way og fleiri hershöfðingjum, ásamt Bohlen, sjerfræðíngi banda ríska utanríkisráðuneytisins í málefnum Rússlands. Hafa þeir m. a. rætt við Joy, aðstoðarflotaforingja, sem veitir forstöðu nefnd þeirri, er rætt hef ir vopnahljeð við kommún- ista. MÍKLIR FLUTNINGAR í dag bar mest á loftárásum i S. Þ. í Kóreu á samgönguleiðir Í og herbúðir kommúnista. j í nótt sáust um 4350 fluíninga- j tæki á vegum Norður-Kóreu, en i það er meira en sjest hefir j nokkra nótt aðra síðan í maí í i vor. j Flugmenn S. Þ. segjast hafa ónýtt 340 vagna kommúnista og laskað 425. Þá voru 2 eimreiðir ónýttar við Huichon. BARDAGAR í dag lenti saman 12 orrustu- flugvjelum Bandaríkjamanna og álíka mörgum frá kommúnistum. Telja Bandaríkjamennirnir' sig hafa skotið niður 2 vjelflugur fyr ir kommúnistum. Á mið- og austurvígstöðvunum hafa herir S. Þ. hörfað lítillega á nokkrum stöðum vegna gagn- áhlaupa kommúnista. Herir S. Þ. sem lögðu til atlögu vestan Chorwon, um 15 km norðan 38. breiddarbaugs, sættu hörðu við- námi. EKKI MINNST A VIÐRÆÐURNAR Ekkert liefir frjetst um vopna- hljesviðurnar síðan Pyongyang- útvarpið sakaði Ridgway 1 gær um að spilla fyrir framhaldi þeirra með því að leggja til, að valinn. verði annar fundarstaður en Kaesong. _ ______ LONDON — Tveir kviðdómar voru að verki í fyrradag, er ung- ur Breti var dæmdur íil dauða í Lundúnum fyrir morð áttræðr- ar hÚ3móður sinnar. Sá fyrri taldi morðingjann sakhæfan og sá sfð- ari fann hann sekan um glæpinn. Dómarinn dæmdi síðan dauðai'efs-,, ingu. Dómsathafnirnar tóku l4’J mínútur. LUNDÚNUM, 3. okt. — Breska hafnarlögreglan fjekk í dag fyrir mæli um að svipast um eftir norska bátnum „Gudvin", sem sigldi frá Ilamborg xyrir viku. Á honum var sjö manna áhöfn og átta farþegar. Alþjóða lögreglu nefndin í París hefir tilkynnt Scotland Yard, að Evrópulögregl- an hafi hug á að vita um áfanga bátsins, og hvar hann fari. Reuter-NTB — KabaretSinn Framh. af bls. 8 Einari Jónssyni, dugnað hans við undirbúning sýningarinnar. Það er ekki of mælt að þessi kabarettsýning sje hin fjölbreytt asta, sem hjer hefur sjest. Frum- sýning hans brást í engu vonum manna. Enda þótt ýmsum smá- atriðum hefði mátt vera betur fyrir komið, verður ekki annað sagt en að hún hafi verið Sjó- mannadagsráðinu, sem stendur að komu hans hingað og fjölleika monnunum sjálfum til hins mesta sóma. Bæjarbúar eiga á næstunni völ á góðri skemmtun hjá Sjómannadagskabarettinum í Austurbæjarbíói. S. Bj. loftsýn yfir Höfn KAUPMANNAHÖFN, 3. okt. — I gærkveldi sást lýsandi hnöttur með hala í eftirdragi yfir Kaup- mannahöfn, að líkindum loftsteinn. Varð hann greindur nokkrar sekúndur á himinhvolfinu, en á eftir sást regnbogalit Ijósrák í nokkrar mínútur. Loftsýn -þessi sundraðist yfir Norður-Sjálandi og dreifðist um himininn líkt og sindur. Margir vísindamcnn eru þeirr- ar skoðunar, að þarna hafi verið um fjarstýrða eldflaug að ræða. — Tveir sænskii- stjarnfræðingar segja, að loftsýnin hafi hreyfst of hægt til að vera loftsteinn. — Hefir jafnvel verið giskað á, að þetta hafi verið rússnesk eldflaug í tilraunaför. — Páll. KAUPMANNAHÖFN, 3. okt. — Það þykir nú ekki ólíklegt, að upp- víst verði, hvernig stóð á ioftsýn- inni í gær. Járnbrautarstjóri frá Árósum segist hafa s.jeð leiftur á loft og heyrt þyt, þegar steinn- inn fór hjá lestinni. Steinn á stærð við hnefa fjell til jarðar rjett fyr- ir aftan lestina. Hann hefur ver- ið sendur til rannsókna í Kaup- mannahöfn. Væri hjer um fágæt- an fund að ræða, ef þetta reynd- íst loftsteinn,_________ NTB áSalfundur Kirkjukéra- sambands V-Skaflafeiis- sýsluprófasfsdsmis AÐALFUNDUR kirkjukórasam- bands Vestur-Skaftafellsprófasts dæmis var haldinn aS Jæknis- setrinu á Kirkjubæjarklaustri sunnudaginn 23. septemtaer. í sambandinu eru nú 6 kirkju- kórar og eru þá kórar starfandi í öllum sóknum í prófastsdæm- inu nema 2. Á fundinum var rætt um söng- málin í hjeraðinu og í því sam- bandí samþykktar nokkrar tiilög ur og ályktanir. Einn af aðalstarfskröftunum í söngmálunum í hjeraðinu undan farin ár hefur veriö hjeraðslækn irinn á Síðunni, Esra Pjetursson. Hann er nú bráðlega að flýtja búferlum ti) Reykjavíkur. Var honum þakkað frábært og fórn- fúst starf i þágu kirkjukóranna. Stjórn kórasambandsins var endurkosin að mestu leyti. For- maður hennar hefur verið sjera Jón Þorvarðsson, prófastur í Vík frá upphafi.__________ Yfírlýsing frá húsa- leigunefnd f VIÐTALI við Kristján Hjalta- son, formann Leigjendafjelags Reykjavíkur, í Þjóðviljanum í dag, er tekið fram, að þeir, sem vildu gerast meðlimir í leigjenda fjelaginu, geti skrifað sig á lista hjá fulltrúa fjelagsins á skrif- stofu húsaleiguncfndar. Út af þessu vill húsaleigunefnd in taka fram að engum slíkum inntökubeiðnum er veitt móttaka á skrifstofu nefndarinnar. Reykjavík, 2. október 1951. Húsaleigunefnd Reykjavíkur. ..MMiiiniiiiiiiuiimiiiiinmmiiiiMniimnmiiiiuimiuMiuiniiiiHimiimifniuiiiiiiiitiiiiiii'iiiniiimiiniiiitiiMmiMimiiiiniiiniiiiniiimiiuiicii iiMiiimiiiimiiimimiiiiiiiiiiiiMimiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiB IVtarkús Eftir Ed Dodd >:<IIMMIIIIIIMIIIIMIIIIIMIIJIIMIIIIMIIMIIMMIIIIM 1) — Jæja, svo þú órt búinn 2) — Nú liggur ekki annað að sélja kjötskrokkana. Þá liggj- fyr>r, en við verðum að flýja um við laglega í því. Þatf voru land, þegar í stað. sjúk, dádýrin. i iiMtiiiiiiiiiiiiimiiiMiii MIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIIIIIIIIIII 1 '. PICK V-. i i.e — Losnaðirðu við Markús? 3) — Já. — Jæja, þá ætla jeg að aka yfir að Týndu skóguin. Jcg tck þig upp í skammt frá nautarjett- unum. Verð kominn eftir nokkr- ar mínútur. 4) — Já, jeg verð til.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.