Alþýðublaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Jén Þorláksson talar við íslendinga, afneitar Norðmanninum. Athugasemd Jóns Þorlákssúnar. „Þetta hefir alt aflagast“* Ofrlður yfirvofaudi milll Rússa og Kinverja. Stjérnmálasambandlnu slitið. Herir beggja vigbunir á landamærunum. Khöfn, FB., 19. júlí. ráðuneytiið í Tokíé teliur senni- Greinin „Jón Þorláksson talar við Norðmenin", sem birtist hér i blaðimi fyrir skömmu, virðist hiafa komið óÞajgilega við kaun ihaldsmainnanina hér. Var par skýrt frá viðtali no-rsks blaðamanns við hinn afsetta for- mann íhaldsflokksins, Jón Þor- láksson, iog biirtir kaflar úr því. Óneitanlega var mjög lítill „sjálfstæðte“-bragur á orðum Jóns og ummælum, enda hefiir hinum nýju fóstbræðrum hans orðið hiálf- óglatt, er þeir lásu þau, og þeir talið óheppilegt að láta þau koma fyrir augu íslenzkra lesen.da. Er það og mjög aöi vonum:. í gær sendi svo Jón Þorláks- son ritstjóra Alþýðublað'sins eft- Érfarandd athugasemd. ,,Út af grein yðar í blaðinu 16. þ. m. langar m:g til að biðja yður, hr. ritstjóri, fyrjr eftirfarandi at- hugasemd. Blaðamaður sá, sem birt hefir „viðtal“ við mig í norska blað- inu „Nationen" fyrdr skemstu, kom til mín og bað mig að segjái sér eitthvað um Sjálfstæðisflokk- inn. Ég vísaði honum í grein þá, sem ég skrifaði í „Vörð“ og „Mgbl.“ í byrjun jún'í, en hann kvaðst ekki' nógu vel að sér í íslenzku til þess að geta lesið blaðagreinir sér til gagns. Ég endurtók þá fyrir honum aðalaí- niðin í nefndri grein, en þetta hefir ait afbakast svo hjá honum, að ég get alls ekki kannast við það sem um/mæU frá mér, sem hann hefir birt í blaði'nu, og er sumt svo fráleitt, að þér hafið sjálfur tekið fram að ekki muni rétt haft eftir. Sérleyfisveitinga'r komu ekkert til tals, og um kon- ungssambandið hafði ég þau ein um'mæli, sem lesa má í „Varðár“- grein miimni- Með þökk fyrir birtinguna. Jón Þorláksson“ Jón ætlar svo sem að þvo s:g hreinan, tandurhreinan. Hvort sem því veldur nú það, að honum sjálfum bafi íu.ndist orðaíiltækin miður heppileg fyrir „sjálfstæð- ismann", eims og hann, eða .að flokksbræður hans hinir nýju hafa Jagt að honum. „ . • . ég get alls ekki kannast við það sem unimæli frá mér, sem hann hefir birt í blaðinu," segir Jón. Jón er svo ákafur í að þvo og hvítskúra á sér þann vangann, sem að íslendingiim snýr, að þvottar- inn verður hreinasta kák.- Al'lir, sem fylgst hafa með í ístjórnmála- starfeem: og lesið riísmíðö'r Jón,s undanfarið, sjá óðara, að efni um- mælanna er nákvæmlega hið sama og í skrifum Jóns í „Mgbl.“ og „Verði“ og í fullu samræmi við alla breytni Ihalidsfiokksínis og foringja hans á undanförnum ár- Um. Umlmælin í viðtald'nlu við norska blaðamanninn eru að eins skýrari og ákveðnari en venju- legt er hjá Jóni, þega.r bann talar við landa sína. Jón hefir -marglýst þvi yfir, að konungssamband ið við Daini muini haldast, þött samningnum sé sagt upp; hann vill hafa danska kon- unginn „einnig eftir 1943. Og um sérleyfisveitingarnar og afstöðu í- haldsins til erlendra gróða-manna og -félaga er hingað seilast til arðs og áhrifa, nægir að vísa til fyrri breytni flokksins o<g ráð- herra hans, Jónis og Magnúsar Guömundssonar. Það eru miklu staðbetri og áreiðanlegri heimildjír. Umboðsmaður hinna dönsku eigenda íslandsbanka, Jón Þor- láksson, formaður Shellfélagsins, sem útlendingar ráða 2/3 atkvæða í, Magnús Guðmundsson, banka- stjóri danska bankanis, íslands- banka, Sigurður Eggsrz. Þetta eru menniimiir, sem hrópa hæst: „í.sland fyrir Islendinga.“ Er þetta ekki skemtólegur skop- leiikur ? Stúlka drnkknar. Það svipiega slyis viidi til í fyrra dag, að stúlka drU'kkn>aðii á sundi' inn hjá Kleppi, rétt upp við land. Var hún að baða sig. Hún hét Moniika Jónsdóttir, ætt- uð úr Skagafirði. Var hún sauma- kona við nýja sjúkrahúsið á Kleppi- Fór hún í sjóinn á öðr- um stað en vanalegt er að baða sig, og muti það hafa veríið af því að karlmenn voru á sundi á þeirn stað, sem star.fsfólkið er vant að baða sig á, en þar sem hún fór í sjóinn er strauniuir og aðdjúpt, en botn góður. Hafði hún ekki synt áður á þeám stað. Um þetta leyti fóru rnerrn á báti þar skamt frá og ætluðu út í togata. Uifðu þeir þess varir, að stúlkiunni daprpðist sundið og heyrðu, að hún hóstaði. Flýttu þeir sér þá til hennar, en þá var hún hætt að synda, en flaiut meðvittundarlaus, á sjónum. Hófu þeir þegar björg- unartilraunir. Bráðlega náðu þeir í dr. Helga Tómásson læknji og hélt hann lífgunaiiíi'lraunum áfram í þrjár stundir samffcytt, en þær reyndust árangursla'u'sar. Stútkan var dáin. Frá Lundúnum er símað: Stjórnmálasambandi á milli Rúss- lands og Kína hefir verið slitið. Allir „diplomatiskir“ starfsrmenn Rússlands hafa verið kallaðir hieim og sömuieiðis starfsmenn Rússa við austur-Idnversku járn- brautina. Járnbrautarsambönd á milli Rússlands og Kina eru silitin. Herir Rússa og Kinverja standa reiðuíbúnir á landamærum Man- sjúríu. Bæjarstjórnarfréttir. Réttindl síyrbpega. Á síðasta bæjarstjörnarfundi spurðist Harald'ur Guömundsson fyrir uiji, hvað Mði tillöguim fá- tækxanefndarinnar um það, hverjir fátækrastyrkir skuli ekiki' vera endurkræfir af þeim, sem veittir voru fyrir ársbyr'jun 1928. Alls mun hafa verið ákveðið um eina 60 styrkþega, að styrkur sá, sem þeirn hefir verið veittur, skuii eklki vera endurkræfur, af ðllum þeim fjöld, sem orðið hefir að teita á „náðir“ bæjarins, og hefir eingönigu verið borið niður meðal þeirra, sem styrkinn hafa fengið á þessu ári eða árimu 1928. Allir, sem styrk hafa orðið að fá fyrir þamn tíma, biða ewn dömsins. Hvað lengi eiga þeir að þurfa þess ? Haraldur skaut því til nefndar- innar,, að' hún athugi, hvort ekki sé einlægast að samþykkja að gefa þeittn öllum eftir styrkinn. sem hafa þegið hiann af ósjíálf- ráðum ástæðum. Knútur borgarstjóri bar við timaleysi sem afsökun fyrir því, að tillögurnar væoru enn ekki komnar fram. Eru þó liðln tvö ár og fjórðungur af því [>riðja síðan lagabreytingin var samþykt, svo að eftir því að dæma þarf Knútur ærið langan tíma til að átta sig á mplinu. Hins vegar lofaði bann nú öllu fögru og tók vel í þessa uppástangu Haralds. Er nú eftir að vita, hverjar efnd- irnar reynnst. Eftirlaun. — Átvinna. M'aður er meifnidur Ma'gnús Magnússon. Hann var fyrrum starfsmaður bæjarfélagsins, en er nú orðinn aldraður, alblinduir á öðru auga og hiitt er sjóndapurtt. Hefir gamli maðurian lítils háttar eftirlaun frá bæjarfélaginu, og taldist borgarstjóra svo til, að þau mun: vera um 1000 kr. á ári, að meðtaldra dýrtíðaruppbóit. legt, að ófriður brjótisit út þá og þegar á milli Rússa og Kín- verjia, þar eð tap austurékín- versku braiutariinnar, með tilliiti tií Vlad'ivostok, hefir yfírgnæfandS' þýðingu fyrir Rússland. Bæði Rússland og Kína biafa beðið Þýzkalaind að gæta hags- muna sinna. Frá Peking er símað: Konsúlar Rússa í Tientsin og Mansjúríu hafa fengib skipun um að koma bgim. þau -væru hækkuð þannig, að hann fengi alls 130 kr. mánaðar- lega, og gerir hann ráð fyriír, að geta þá bjargast af. Ekki vildi í- haldsliðið í fjárhagsnefndiníni mæla með þessari uppbót. Sig- urður Jónasson lagði þá til, að bæjarstjórnin yrði við beiðlni gamla maimsiins, en Knútur streitt- ist gegn þeirri sanngimiiskröfu. Greiddu jafnaðarmennirniir at- kvæði með tillögu Sigurðar, en jafnmargir íhaldsmenn á móti, og var hún feld. Þá lagði Sigurður til, að bip rgarstjóra væri falið að sjá Magnúsi fyri'T atvinnu, sem hann gæti stundað. Var sú tillaga samþykt með atkv. jafnaðar- manna gegn atkvæði Knúts og tveggja fylgifiska hams. Fleiri treystust ekki til að greiða mót- atkvæði með Knúti. i Myndastytta Hanticsar Hai- stein. Ákveöiið hefir verið að setja standmyndima af Hannetsi Haf- steini á rimann við Tjairnargötu andspæniís ráðhérrabústaðnum. Á rikið þá lóð og hefir stjórnfo' lagt sa'mþykki sitt á að styttan verði sett þar. Bæjarstjórnin hefoi- ilaði dálitla fjárveitingu t;I þess að lagfæra grunninn undir stytt- una. Húsakaup o. VI. Samþykt var til samtoomulags við Listvinafélagið að hætoka til- boð bæjarins í Li.st\inafélagshúsiö við Skólavörðuna úr 10 000 kr. í 12140 kr. Samþykt var við síðari umræðu, að bærinm kaupi húsið nr. 17 A við Bræðraborgairstíg. Samþ. var eftir till. fasiteigna- nefndax, aö öl- og gosdrykkja- vertosmiðju hlutafél. „Þór“ verði lei'gð hornlóðin við Rauðarárstíg- og Háteigsveg til 75 ára umdir verksmiðju og annað, er þar að lýt'Ur, með þejm skilmáluim, að leigan sé metin á 10 ára fresti, Frá Berlín er símað: Utanirikis- Hafði Magnús farið þess á leit, að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.