Alþýðublaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.07.1929, Blaðsíða 4
alþýðublaðið Westminster, Virs CIgii2*efts!r9 Fást í ö 11 u m verzlunum 1 hve!*.]«.'sa pakka e r gtiialleg Isenzk myisd og fær hver sá, er satnað kefir SO myud- um, eina stækkaða iuyud. ins, Jónas Þorbergsso'n og Hannes Jónsson, svöruöu þessum fyrir- spurníum mjög óúkuedio. Kváð- rust þeir ekki hjafa umboð fyrjr flokkimn til að svara ákveðið. Jónas vildi ekki skifta sér neitt af vegavinnukaupinu. Kjördaginn viidi hann gjamian færa, en var þö dkki ákveðinin í pví. Kjör- dæmaskiiftinguna áleit irann svo yfirgripsmikfð og vandasamt mál, að lekki væri hægt að gefa á- kveðið svar. Hannes áleit, að að málinu væri hrapað, ef kjör- dæmum væri skift eftix höfða- tölu ibúa. Þingmaðurinin svaraði fyrir- spumunium fyriar sig og sinn flokk. Lofaði hanin öllu fögru, eins Og sagt er um Norðlendiraginin í vísunni: „Reiddu þig upp á Norðlending- • i'nn„ það er ekki: valt: hann lofiar öllu fögru — og svíkur svo Alment munu menn hafa það á tiilfinrairaguinni hór, að Halldór Steirasson verði siðasti ihaldsþárag- maður, er Snæfellingar sendi á þing. Munu því margir hafa búist við því, að haran myradi nú reyna að halda uppi orðstýr íhalds- flokksiras, bera vopnin hátt og sækja hart áð flokiki stjórnarinnar og jafnaðarmönraum. En reyndin varð alt önraur. Varla gefcur aum- legri fiamkomiu en þingmaransins á f undurn þessum. Þar var engira sólkra, að eiras þróttlauis vörn og þrotlaus flótti. Ihaldsmenn viija sem minst um furadii þessa tala. Þögnin og gleymskan er þeirra eina von. Sth., 12. júlL Snœfellmgur. ■ Ukn sks&niMM wegliMs. Næturlæknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, sínii 2234, og aðra iiótt Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sími 614. Hamborgarflugmenmrni r eru hér enn staddir, og er ál- veg óráðið, nær þei,r leggjia af stað beimiLeiÖis. Munu þeir þó aö- allega vera að bíða byrjiar., og telur Fliuigfélagið, að þeir muni Jeggja upp jafnskjótt og þeirn gefur. Sunnudagslækuir verður á morgun Halldór Ste- fánsson, Laugavegi 49, sími 2234. Næturvörður er næst viku í lyijabúð Reykja- víkur og lyfjabúðinni ,,Iðunni“. Messur á mórguní" " * "A" ■ I fríkirkjunni kl. 11 séra Frið- rik Hallgrímsson. í Landakotskirkju og Spítalakirkjunni í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa. Einnig verður móttökusamkoma i Landakotskirkj- unni nýju þegar von Rossum kardínáli og félagar hans koma. Kristiieg samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. Allir veikomnir. Síidveiðin, Bátar Samvinnufélags ísfirðinga eru nú allir farnir út á síldveiðar. Hafa þeir, 5, aflað samtals um 3600 mál, þar af einn, Vébjörn, 1600 mál. Séra Árni Sigurðsson fríkirkjuprestur fór í dag austur í Rangárvallasýslu. Dvelur hann þar i nokkiar vikur i sumarleyfi. Prestar dó mkirkj usaf naðarins gegna þeim embættisverkum hans, er sérstaklega þurfa afgreiðslu ámeð- an. Frá Sláturféiaginu. Út af kviksögum, sem gengið hafa í bænum, biður forstjóri Sláturfélags Suðurlands þess getið, áð skemda saltkjötið, sem selt var i fyrri viku á uppboði á lóð frönsku húsanna hér í Reykjavík, hafi al- drei verið eign Sláturfélagsins né því viðkomandi að neinu leyti.l Van Rossum kardínáli kemur hingtað rateð. „Drottnirag- unini“ á morgun og biskuparnir Brems í Dammörku og dr. Múlleir í Syíþjóð og ýmsir hefðarkilerkar aðnir. Mun komunn bera að síð- ari hluta dags, og mun aLlrni'kil ea ess ssa esa ca ess ra ra viiðhöf'n verða þá á haínarbakk- anurn og eftir það móttöku- athöfn í kirkjtummi. Er þegar all- miikiiö um undixbúning í Lamda- VI V ikar. Vörur Við Vægu yerði. kotú búið að setja upp sigurlxjga og fánastmgu!r og raargt fleiira skruut. ; ■i't, Síldarafli. Togariran „Ari“ hefir femgið 3000 mál síldar. • £52 553 553 Bl 13 B Ei B3 VatnsfÖtar gáív, Sérlega góð tegnud. Heff. 3 stærðir. Glimufiokkur „Ármanns“, sem ætlar til Þýzkalands í næsta mánuði, fer á morgun austur að Þjórsábrú og sýnir þar fimleika og gliniur undir stjórn Jóns Þor- feinssonar íþróttakennara. Skemtiskipið hollenska, „Geiria“, var á sveimi hér úti fyrir lengi dags í gær vegna þokunnar. Kl. að ganga 6 sótti hafnsögumaður það vestur fyrir Gróttu. Skipið er um 8000 smá- lestir réttendis. Vaid. Poulsen, Klapparstig 29. Simi 24 | ItBíðaprefltgfflltiaB, í Ji¥erflsgðts 8, siml 1294, $ íekai *0 sér »i's koaar ttskifærispioBt- I au, svo sem arflljóB, nBtjongumíB'i, brél, | r.lkninga, kvtttBcír o. a. trv., og nl- j sfieiSlr vinnuna tljótt og viff réttu verði Skipafréttu. „Gullfossi11 seinkaði vegna þok- unnar í gær, svo að hann kom ekki til ísafjarðar fyrri en kl. að ganga. átta í gærkveldi. „Selfoss" fór í dag vestur og noiður um land og heldur þaðan til útlanda. ’,Stat“ fór í fyrra kvöld til Flateyr- ar við Önundarfjörð. Alþýðufræðslufyrirlestur á Þiug- völlum. Að tilhlutun Alþýðufræðslu Stúdentafélagsiins flytur Matthías þ jóð miiinjavörður Þörðairisom, ef veður leyfiir, fyriirtestuir á morgun kL 3 á Þimgvöllum að Lögbergi iiiii alþiugi og alþiragisstað h'ran forna, og enm allir velfcomniiir. Fé- lagar Jafnaðarmamraafélags IsJands veirðai staddiir á Þingvöilum á mo:gun og ættu ekld að sitja isig úr færi við j>essa góðu fræðslu. Þetta er góð hugmynd með útifyrirlestra og aatti að hafa þá oftar. Veralara Sig. Þ, Skjalciberg. Laugavegi 58. — Símar 1491 og 1953. Nýkomnar ítalskar kartöflur á 20 auraV^ kg., ódýrari í pokurn. Riklingur og íslenzk egg. Tryaging váðskiStamia er vörngæði. Þeytirjémi fæst ávalt i Al- þýðubrauðgerðinni. MUNIÐ: Ef ykiknr vanfar hús- gögra ný og vönduð — einntg raotað —, þá komiö á fornsölana, Vatrasstíg 3, sími 1738. GRAMMÓFÖNPLÖTUR nýjustu ögin ávalt lyrirliggjandi í Boston- magasín. Skólavörðustíg 3. Bifreið fótbrýtur hest. Kl. um 12 í nótt ök bifreáö á Lesið Alpýðiibiaðlsl. hiest við brúna hjá Lækjarhvammd. Hesturinn fótbrotnaðd, em bifreiðiin 3@n.ti á steirastólpum við brúna og skemdiiist talsvert. Hesturiram var síðan skotiran. Virðist áreksitur þessi hafö stafað af ógætilegum akstri. „Veiðibjallan" GriindflvíkuT. Var þar gert við leiðsluraa og fengið bifreiðáh&nziii og síðan flagið hingað eiras og (Eskkert þiefðV í skjorist. I dag aHlaði „Súlan“ til ísafjarðar, era förimmi var frestað fnam eftir deginum, þar eð veður vair allhvasst viestra. fJiaug í dag tiil Hesteyrar og ísa- va;r frestað fram eftir diegi'num, firði. Mun hún hafa bækistöð símia þar fyrst um sinm. „Súlan“ flaug í gær tiil Vestmanraaeyja. Flutti hún tvo farþega aftrar hdmig- áð. Á leiðinmi kom leki að benzím- 'leíðslu vélarinraar, svo að „Súlam“ varð að setjast á sjöimrn nokkru fyrir auistam Grindavik, sökraim benzínskorts. Vildi þá svo h&ppi- lega tiL að enskur togard var þar ‘nærri, og dró hamfn „Súluma“ til Veðrið. 13 stiga. hiti í Reykjavfk. Aust- amgola og loftlétt. Lægð millí Skotlamds oig Færeyja, en vax- aradi háþrýstisvæði1 fyri|r raorðam lamd. Veðurútlit srammíam tands: Otlit fyrir vaxandi austara- og norðaustam-átt. Væmtamilega dálít- 1 rigning austan tiL Ritstjóri og ábyrgðarmaðui!: Haraidur Graðmundsson. £. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.