Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 1
18. árgangtur. 249. tbl. — Miðvikudagur 31. október 1951 Prent>ml8]a MargonblaSsina, | - Hiila þeir! Egyptska stjórnin ræðir Irum* varp um herskyldu „F relsissveitir44 Muhameds trúarmanna hefja aðgerðir i 1 Meira breskt herlið flutt austur Víst ættu hermenn helst að vera hittnir, en það er alls ekki svo auðvelt að mata annan hermann með ís, þegar bundið er fyrir augu beggja. — Myndin er tekin er 6. ameríska fótgönguliðsher- deilclin, sem nú dvelst í Berlín, hjelt upp á 153. afmælisdag sinn. Lækktiii ráðlierraiauna var fyrst saniþykkt stjórnar Ciiurchiiis Ráðuitsyli hans fuHskipað. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LONDON, 30. okt. — Ráðuneyti Churchills hjelt fyrsta fund sinn í dag að Downingstreet nr. 10. Var þar samþykkt að skera niður útgjöld varðandi ríkisreksturinn. Eru laun ráðhei'ra lækkuð að mun. Churchill fær 7000 pund árlega en laun forsætisráðherva hafa verið 10 þús. pund. Aðrir ráðherrar fá 4000 pund í stað 5 þús. punda áður. Ákvæði þessi verða í gildi meðan áætlunin um land- varnirnar er í framkvæmd. físökunum littssa mótmælt OSLO, 30. okt. — Norska stjórnin afhenti í dag, sendiherra Rússa í Oslo orðsendingu til Ráð- stjói'narinnar. Er þar mótmælt ásökunum þeim, sem Norðmenn eru sakaðir um að vinna að árás- arstríði gegn Rússum, bæði með þátttöku í samtökum Atlantshafs- ríkjanna og öðrum samtökum hinna vestrænu þjóða. Breska utanríkisráðuneytið hefur lýst ánægju sinni yfir svari Norðmanna, þar sem því er m. a. hafnað að þátttaka Norð- manna í Atlantshafssamtökunum 1 sje brot á samningunum um Sval barð, en í svarorðsendingunni : eru Rússai' fullvissaðir um að Svalbarð verði hlutlaust nú sem fyrr. Stjórnmálamenn í Washington eru á sama máli og hafa látið í ljós ánægju sína yfir að Norð- menn hafa ákveðnir hafnað ásökunum Rússa. _________Reutcr—NT B Persneskir stúdsnlar NYSKIPAÐIR RÁÐIIERRAR | Ráðuneyti Churchills er nú fullskipað. Tilkynnti liann um það þeir Harold McMilland, 6 nýja ráðherra í dag. Voru sem fer með húsnæðismál. Leathers lávarður veitir for- stöðu nýju ráðuneyti, sem fer með flutningamál, eldsneytis- og raforkumál. Hann er 4. lávarðurinn, sem tilnefndur er í ráðuneytið. Harry Crooks- hank verður heiibrigðismála- ráðlierra og formælardi í- haldsmanna á þingi. James Stuart fer með Skotlandsmál, en hann hefur setið á þingi ! um nær 30 ára skeið fyrir Skota. John Selwyn lögfræð- ingur verður aðstoðarutanrík- isráðherra, Patrick Ilepburn verður starfsmaður fjármála- váðuneytisins. SETT N. K. ÞRIÐJUDAG Á morgun kemur hið ný- kjörna þing saman og kýs for- seta, en á þriðjudag verður þing- ið opinberlega sett með ræðu konungs. Gengu á fund Edens LONDON, 30. okt. — Pjöldi erlendra sendifulltrúa í London, gengu í dag á fund hins nýja utanríkisráðherra, Anthony Eden. Meðal þeirra voru sendifulltrúar Norðurlandaþjóðai.iia. NTB Landstjórinn í (ambodía myrtur SAIGON. 30. okt.: —- I.ands- stjóri Frakka í Canibodia i franska Indo-Kína var niyrlnr i dag af einum þjóna sinna. — Mnrðinginn hefur enn ekki náðst, en hans er leitað uin gjörvalt landið af vopnaðri lög- reglu. Einn fjelaga hans hefur verið liundtekinn, sakaður um þátttöku í morðinu. Landsstjórinn, M. de Raymond fannst dauður i rúmi sínu í h'öfuð- horg landsins, Phom Penh, og stóð eld'húsliriifur i hnakka hans. Hann var 44 ára að aldri og hafði verið landsstjóri i Cam'hodia frá 1949, en hafði áður starfað um 7 ára skeið í nýlendumálaráðuneytí FrakKa. TEHERAN, 30. okt. — Fimm þiisund persneskir stúdentar efndu til óeirða í Teheran í dag. Það er Tudeh-flokkur- inn (kommúnistar), sem að ócirðum þessum stóðu. Var til óeirðanna stofnað til að láta í ljós andúð á Breturn jafnframt að votta Egyptum samúð í baráttu þeirra við Breta. Allt lögreglulið. Teheran var kvatt út og átti það í tveggja stunda bardaga við stúdentana. Særðust þrír þeirra í þeim átökum. Stjórnin hafði bannað, að útifundur þessi færi fram, en það bann var að engu haft. Einkaskeyti til Mbl. frá Reutcr-NTB KAIRO OG FAYID, 30. okt. — í dag greip bræðralag Múhameðs* trúarmanna inn í atburðarásina í Egyptalandi og stöðvaði alla um« ferð til og frá svæðinu, sem Bretar sitja við Suezskurðinn. Saixn tímis gaf yfirmaður bresku hersveitanna út dagskipan til her« manna sinna, þar sem segir, að bresku sveitirnar muni hvorki láta neyða sig, reka eða svelta út úr Egyptalandi. t } * EKKERT SAMSTARF \ ! VID BRETA ’ Eftir að frjettirnar um aðgerðig bræðralags Múhameðstrúarmanna: bárust til Kairó.tilkynnti innanríkis- ráðh., S. el din Pasha, að Egypta- land mundi vilja reyna að ná sjálf- stæði sinu með því að neyta að eiga samstarf við Bretana fremur en að beita valdi. Ráðherrann viðurkenndi að hinn fyrrverandi egyptski hers« höfðingi, Aziz el Masry stjórni hin* um múhameðsku „frelsissveitum’T Hann neitaði hinsvegar ákveðið að egyptska stjómin sæi sveitunmn fyr* ir vopnum og vísaði á bug þeim ásökunum að egyptska lögreglan. reyni að fá egyptska verkamenn í þjónustu Breta til að leggja niðug Hersefusamningur V-Þýskalands endurnýjaður • BONN, 30. okt. — Uppkast liggur nú fyrir að friðarsamn- ingum Yestur-Þýskalands og Vesturveldanna, en sjerfræð- ingav hafa unnið að því að undanförnu. • Gengur það út á, að hernað- arsamningurinn verði endur- nýjaður með samningum milli þýska lýðveldisins annarsveg- ar og Bandaríkjanna, Bret- lands og Frakklands hins- vegai'. • Hemámsstjórarnir verða sendi fulltrúar ríkja sinna og þýsk- um hersveitum er heimiluð þátttaka í sameiginlegum varn arher Evrópu. • Hernámsstjórarnir ræða upp- kastið sameiginlega á miðviku- dagsmorgun, en síðan verður það til umræðu milli hemáms- stióranna og Adenauers kansl- ara. Reuter-NTB Gin og klaufaveiki í Danmörku HIN IIÆTTULEGA gin- og klaufaveiki hefir gert nokkuð vart við sig í Danmörku síðustu mánuðina. Þannig kom veikin fyrir á 55 stöðum í september. Er það að- allega í suðurhjeruðum Jótlands, sem veikinnar verður vart. Harriman ræðir við Eden nm olíudeiluna Sendiherra Brela í Teheran kvaddur heim. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB LONDON, 30. okt. — Áreiðanlegar heimildir herma að sendimað- ui Trumans forseta, Averill Harriman sje vnætanlegur til London á föstudag í því skyni að ræða olíudeilu Breta og Persa við hinn nýja utanríkisráðherra' Breta, Anthony Eden. Eden hefur kvatt heim sendiherra Breta í Teheran og er búist við að hann taki þátt í umræðunum. GETUR EDEN BREYTT ÁKVÖRÐUN BRETA? Averill Harriman og Sir Francis munu útskýra fyrir Ed- en umræður þær sem fram fóru milli Breta og Persa í Teheran og álit það sem Mossadeq for- sætisráðherra lagði fyrir Harri- man meðan hann dvaldi í Banda- ríkjunum. Eitt af erfiðustu vandamálum, se.m Eden nú stendur andspænis, er hvort hann getur að engu haft þær yfirlýsingar bresku stjórnar- innar að ekki verði af frekari samningaviðræðum við Persa, nema Mossadeq og ráðuneyti hans breyti afstöðu sinni. RÆÐIR YIÐ SC.HUMAN OG ACHESON Eden ræðir á sunnudag við Schuman utanríkisráðherra Frakka og sama dag' er ráðgerð- ur fundur hans og Achesons. Síð- ar heldur Eden til Parísar, þar sem hann verður formaður sendi nefndar Breta á fundum Alls- herjarþingsins. STÖÐVUÐU BIFREIÐAR i i I 1 Það var í Sharkia-hjeraðinu, sem ,.frelsissveitirnar“ stöðvuðu bifreiðar, sem voru á leið til hresku herbúð- anna með matvörur. Tóku þær farm hifreiðanna eignarnámi. Sveitimaí, tóku einnig skjöl af þeim egyptskií verkamönnum, sem voru á leið til vinnustöðva sinna á hernámssvæði Breta. ' í » DEIUA VIÐ EGYPTSKU STJÓRNINA ’’ 1 í dagskipan sinni segir Erskíne, j'firmaður bresku sveitanna, að Bret* ar standi ekki í deilu við cgvptskil þjóðina eða egyptska herinn, heldur. aðeins við ríkisstjói'nina. — Hann kvaðst vona að stjórnmálaleiðtogarn« ir endurskoðuðu afstöðu sína svo vin« samlegt samhand milli Bretlands og Egyptalands kæmist aftur á sem fyrst. í Port Said og Suez unnu her* mennirnir hresku að þvi eftir mætti að umferð um skurðinn mætti vera) með eðlilegum hætti eftir að egvptsW starfsmenn hafa neitað að vinna saman með Bretum. r t HF.RSKYLDU KOMID Á í Kairo hefur veriS tilkynnt, aS stjórnin komi saman 4. nóv, n.lt. til aS ræSa tillögu eS laga« frumvapi um alniennt her* skyldu, ef til ófriSar komi. —* N*er IterskTldan til manna á aldrinum 18—50 ára. T 1 MFIR V HERLIÐ AUSTUR ' 1 I London hefur veriS til* kvnnt fluffvjelaskipin IIIu- strious oss Triuinph n»u*i verSa' notuð til að flytja Iierlið lil Mið jarðarhafslandanna, rf nauð- syn krefur. HennálaráðuneytiK hHFur tdkvnnt að 3. hre ka fót- gönguliðslierdeildinni hafi ver- ið gefnar fyrirskipanir uni aíS vera reiðuhúinni til flutningá til Mið-Austurlanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.