Morgunblaðið - 31.10.1951, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 31.10.1951, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. oktðbcr 1951 J / Tamraverksnsiiljuar rík- isins sfeu siarirækMr tÖGÐ ÖÉFIR verið fram í'Sam.-þmgi tiilaga til þingsályktunar tim rékstur tunnuverksmiðja ríkisins. Flutningsmaður er Jónas •tafnar; ‘ þingmaður Akureyrarkaupstaðar. Kvikmpd um Fiorence Nighli fs TTUNNUFRAMLEIÐSLAN VERB’Í'AUKIN Alþingi ályktar að fela ríkis- *tjórninni að hlutast til um það við ,stjórn tunnuverksmiðja rík- •sins, að í vetur verði smíðað úr «ijllu því tunnuefni, sem unnt er -«ð fn til landsins, miðað við Lunnuþorfina eins og hun er á- cetluð næsta sumar og haust. «NNLEN0 ?JNN7JFR AiVI I.'EIÐ SL A ^IEFTJR REYNST VEL í greinargerð segir svo: „I>að er alkunnugt, að atvinnu- f eýsi um vetrarmánuði^a .er eitt •þelsta vandamál flestra bæjar- sfjelaga Víða er svo háttað, mjns ■og t, d. á Norðurlandi, að um •angan tírria er ógerlegt að stur.da •fctivinnu vegna óhagsíæðrar veðpáttu. Forráðamenn bæjarfje- •aganna hafa því talið það hina ífnestu nauð^rn, að komið yrði •<4>p atvinnuf yrirtækj um, sem veittu sem fiesturn atvinnu og f*ætu starfað án tillits til veður- íarsinn. Á Akureyri og Siglufirði hafa • nokkur ár starfað tunnuverk- «miðjur. Hafa þær veitt mikla fttvinnu c-g einrhitt á þeim tíma ©rsins, er mest atvinnuleysi hef- ■ctr verið meðal verkamanna. — (fyrir skömmu voru gerðar mikl- í>r endurbætur á Síglufjarðar- yerksrniðjunni.r.m. a. komið þar tupp rúmgóðri tunnugeymslu. €Ta£a þessaí framkvæmdir að ejálfsögðu .kostað mikið fje. Á Akureyri hefur hins vegar lítið ■ esm rkkert verið gert við tunnu- ' verksmiðjuna, og þar vantar til- •innanlega geymslu fyrir smíð- «ðar tunnur, „•—_Vonandi lætur stjórn tunnuverksmiðjanna inn- ©n skamms endurbæta Akureyr- arverksmiðjuna, þar sem aðstaða €il tunriusmíði er þar engu síðri C'n á Siglufirði. Tunnur, smíðaðar innan lands, •tafa yfirleitt reynst vel. Þær Ihafa verið nokkru dýrari en er- .iendar fur.nur, en þó mun sá verðrrtunur hafa verið sáralítill eíS^stliðið sumar vegna - hag- «tæðra innkauþa á tunnuefni. * • * - <r. Orjettlát verkaskipting fflLLI TUNNiDVERKSMIÐJANNA Flutningsmaður þessarar til- iögu er þeirrar skoðuriái, að etefna þeri að því að smíðá'inn- ©n lands sem mest af tunnum, *em útgerðin þarf á að halda. #>egar báðar tunnuverksmiðjurn- ar hafu verið endurbættar og van ér merm annast smíðarnar, hljóta innlendu tunnurnar að standast ©arpanburð við þær erlendu, •rajði um verð og gæði. Akureyringar hafa verið ó- • énægðlr ineð verkaskTþtjngu á cnilh verksmiðjanna, þar sem ailt «ð}*refalt_fieiri tunnur hafa ver- ið smíoaðar á Siglufirði. Vonast flutningsmaður til, að samkomu- lag náist við stjórn verksmiðj- anna um jafnari skipti, eftir að nauðsynlegar aðgerðir hafa farið fram á Akureyrarverksmiðjiinni. Að lokum skal þess getið, að á fundi bæjaxstjóranna, sem haldinn var í Reykjavík 10.—13. þ. m., var m. a. eftirfarandi til- mælum beint til ríkisstjórnarinn- ar: „Ríkisstjórn Og síldarútvegs- nefnd hlutist tii um, að innlendu tunnuverksmiðjurnar verði rekn- ar í svo stórum stíl, að þær smíði allar þær síldartunnur, sem land- ið þarfnast á hvérjum tima1'. Vilja ráðsielnu Arabaríkjanna KAIRO, 30. okt. — Fulltrúar Arabaríkjanna sjö, ákváðu í dag, að leggja til við ríkissfjórnir sin- ar, að kölluð verði saman ráð- stefna utanríkisráðheiTa Araba- ríkjanna til að ræða íilboð Vest- urveldanna og Tyrklar.ds um þátt- töku í vamarbandalagi Mið-Aust- urlanda. Elísabet prinsessa og maður hennar, hertoginn af Edinborg, voru við frumsýningu kvikmyndar- innar „The Lady of the lamb“, er fjallar um líf og starf Florence Nightingale, skömmu áður era þau lögðu af stað í Anieríkuför sína. Hjer á myndinni sjest prinsessan heilsa lcikkonunni Anna Neagle, sem fór með hlutverk Nightingale og Michael Wilding, sem ljek aðal-karlmannshlutverkið» Við iilið prinsessunnar er lady Mountbatten. *• J- j/ Niðurseíninguriim44 frumsýndur á kugardag Góður árangur þrálf fyrir mikla erfiðleika. V;. LOFTUR GUÐMUNDSSON ljósmyndari hefur nú lokið við töku og allan frágang: nýrrar kvikmyndar, „Niðursetningurinn“, sem hann hvggst frumsýna næstkomandi laugardags í Nýja Bíó. — í gærdag bauð Loftur frjettamönnum að sjá myndina í bækistöðv- um sínum við Bárugötu. GÓÐUR HLJÓMUR * Það er skemmst frá að segja, að Lofti hefur að líkindum aldrei heppnast betur en í þetta sinn. Honurn hefur nú tekist að yfir- stíga þá erfiðleika, sem einkan- lega spiiltu síðusíu mynd hans og það sem hlýtur að.vera aðalatriði meðan íslensk k vikmyndagerð er ennþá á tilraúnastigi ef svo mætti segja, sem;:er hin tækni- lc-ga hlið myndatökunnar, en á því sviði hefur Loftur nú unnið j Rúrik Haraldsson. sigur. Hljómur jpg tal hefur að þessu sinni hepp.r-ast sve vel, að hvergi spillir >ár.ægju áherfand- ans. LEIKENDUR Efnið hefur Loftur, sem fyrr sótt út í sveitina og tekist mun betur en áður, þahnig, að bæði ungir og gamlir ættu að geta haft ánægju af, Ekki verður efn- ið rakið hjer, enda er sjón sögu rikari. Leikendur eru fjölda margir, og meðal þeirra nokkrir kunn- ustu leikarar okkar. Niðursetn- inginn leikur Brynjólfur Jó- hannesspn af alkunnri snild en aðrir aðalleikendur eru Jón Að- ils, Anna Guðmuridsdóttir, Jón Leós, Bryndís Pjetursdóttir og Skortur á nægu efni stendur bif- reiðasmíðinni hjer fyrir jirifum SÍDASTLIÐIÐ sumar fóru tveir íslenskir, bifreiðasmiðir, Eyjólf- ur Jónsson og Eysteinn Guð- mundsson, til Danmerkur til þess að kynna sjer bifreiðasmíði og nýja tækni við yfirbyggingar stórra bifreiða. NOKKUÐ FRÁBRUGÐIN VINNUSKILYRÐI — Vinnubrögð og vinnuskil- yrði eru nokliuð frábrugðin því, sem hjer gerist, sagði Eyjólfur Jónsson, er blaðið hitti hann að máli í gær. Hjer hjá okkur verð- ur sami maðurinn að vinna allt fíwmmúrilstar «g kratar andvígir rannsókn t GÆR VAR útbýtt nefndaráliti meirihluta fjárypitingarnefndar tim tillögu þeirra Jóharins Hafstein og Gunnars Thoroddsen unj tánveitingar til íbúðabygginga. Fjellust framsóknarmenn í nefnd- inni á sjónarmið sjálfstæðismanna, en Hannibal Valdimarsson og Ásmundur Sigurðsson voru á móti. ttANNSOKN NAbBSVNLEG - •’YRST. SlÐAN RAUN- HÆFAR AÐGERBIR Segir í nefndaráliti meirihkit- ©ns, að hann telji, að húsnæðis- filtorturínn sje nú þegar svo al- varlegt vandamál, að nauðsyn -7 legí sje að gera sem fyrst ráð- ©tafauir til þess að ljetta fjár- fiagslega undir með, þeim, er í fbyggingar ráðast. Rannsókn sú, ftm tiliaga þeirra Jóhanns KaG, •U'-oin og Gunnars Thoróddsen gerir ráð fyrir, er ætlað að sýna, hvernig komið er aðstöðu manna til að fá lán til íbúðabygginga. Meirihlutinn mælir því með því og telur vænlégast til árang- urs, að ríkisstjó'rnin beiti sjer fyrir raunhæfurn. aðgerðum til úrbóta, að lokinni nauðsynlegri athugun. Á Áþetta sjónarmið, að athuga fyrst hvað þurfi að gera áður en hafújt er handa, gátu komm- úristar og kratar ekki fallist á. SIGUR Miðað við þá erfiðleika, sem Loftur hefur átt við að etja er óhætt að segja ýkjulaust, að hann hefur unnið afrek með þessari mynd, sem ekki á sinn líka í ís- lenskri kvikmyr.dagerð enn sem komið er. Loftur ljet lítið yfir sínu eig- in starfi við þessa myndatöku en þakkaði árangurinn fyrst og fremst því fólki, sem með hon- um hefur unnið og lagt hefur á sig mikið starf og erfitt tiL að gera myndina að veruleika, ekki síst hinn tæknilegi ráðunautur hans, Valdimar Jónsson, sýning- arstjóri. Er ekki að efa að margan mun fýsa að sjá þessa nýju kvikmynd Lofts og óhætt er að segja það væntanlegum áhorfendum til leíðbeiningar, að þeir þurfa ekki að þessu sinni að taka á um- burðarlyndi sínu gagnvart þeirri íslensku kvikmynd, sem hjer er á ferðinni. Kvikmyndagerð á íslandi er með þessari mynd komin af fyrsta tilraunastiginu. Níu miiljón míiur flognar NÝJU DELHI — Flugvjelum í eigu indverskra flugfjelaga ‘var flogið samtals 9.381.946 mílur og fluttu 229.326 farþega á fyrstú 6 inánuðum ársins. Eyjólfur Jónsson. verkið, en hjá Dönum er því skipt niður í sex mismunandi fagreinar, grófsmíði, plötusmíði, trjesmíði, rafvirkjun, glerskurð 'og bólstrun. Fæst þannig meiri hæfni í einstökum atriðum en ella og afköstin ættu að vera meiri. Þess ber þó að gæta að miklu auðveldara er að koma slíkri verkaskiptingu við þar sem framleiðslan er í stærri stíl. — í Herning t. d., þar sem við vor- um. síðast, sagði Eyjólfur, hafði verksmiðjan trygga vinnu í fimm ár við yfirbyggingu langferða- bíla. Alls unnu þeir fjelagar í fjórum verkstæðum, í Álaborg, Randers, Silkiborg og Herning. SKORTUR Á EFNI — Stöndum við mjög að baki hinum Norðurlöndi:nurn hvað út* lit og þægindi langferðabíla snertir? — Að vissu leyti, ekki síst 1 útliti. Jeg álít það fyrst og fremst af því, að Danir hafa úr nær, ótakmörkuðu efni að velja, ers hjer er það alveg öfugt. Oft þarf að þeytast um alían bæ eftir smá járntaút. Hefir það staðið iðn- greininni mjög fyrir þrifum. Styrkleikinn er aftur á móti öllis meiri hjá okkur. Það yrði mjög auðvelt fyrir íslenska bifreiðá- smiði að ná sama árangri, ef efnið> skorti ekki. OF LITLAR GRÍNDUR — Er eitthvað fleira, sem hindrar að íslensk bifreiðasmíði standi fyllilega jafnfætis sams- konar vinnu í nágrannalöjndun- um? — Já, hingað er yfirjeitt ekki fluttur inn rjettar grindur. 28— 36 manna hús eru byggð á 2—• 2% tonna grindu)-. sem eru alltof litlar. Þetta hefir að vísu lagast,, en ekki í nógu stórum stíl. Dan- ir byggja 36—40 manna hús h 6—8 tonna grindur, Þegar grind- urnar eru veikbyggðar reynir miklu meira á sjálfa yfirbygg- inguna en þyríti. Takmarkið er því stærri grindur og meira úr- val af efni, því að iönaðarmenn- irnir sjálfir standa.þeim erlendu ekki að baki. BYGGJA YFIR BÍLA SÍNA SJÁLFIIÍ — Flytja Danir mikið inn a£ yfirbyggðum bílum? —• Ekki einn einasta, sem er slærri en sex manna. Þeir byggja yfir þá alla sjálfir og hlú þannig: að iðnaðinum. Þar í landi ryðje-i rafknúnir stræíisvagnar sjer mjög til rúms. Eru þeir hag- kvæmari í rekstri og þægilegri en hinir. NAUÐSYNLEGT A0 FYLGJAST VEL MEÐ — Kynni mín af dönskum bif- reiðasmiðum voru á einn veg, sagði Eyjólfur að lokum. Þeip vildu sýna okkur allt og kenna. Að mínum dómi hefir það mikls, þýðingu fyrir bifreiðasmiði og aðra iðnaðarmenn að fylgjast vej með öllum nýjungum, þá vcrðc* þeír ekki éítirbátar annarra, rí*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.