Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 4
MORGUIVBLADIÐ Miðvikudagur 31. október 1951' í * í dag er 305. dagur ársins. ÁrdegigflæSi k!. 5.30. SíSdegisflæSi kl. 17.50. j NælurvörSur er í Laugavegs i Apóteki, sími 1616. ; Næturlæknir er í læknavarSstof-j unni, sínii 5030. | -m i □-------------------------□ 1 gær var austan og norðaustan ■átt um allt land og viðast hæg- viðri. 1 Reykjavík var hiti 5,6 stig kl. 15, 2 stig á Akureyri, 5 stig i Bolungavik, 2 stig á Dala- stanga. Mestur hiti hjer á landi í gær kl. 15: Keflavikurflugvöll ur 6,1 stig, en minnstur í Gríms ey, Raufarhöfn og Egilsstöð- um, 1 stig. 1 London var hitinn 12 stig, 10 stig í Kaupmanna- höfn. ' □-------------------------□ Dómkirkjan Altarisganga í kvöld kl. 8 fyrir fermingarbörn og aðra. f ;Srðg ka ap S.l. laugardag voru gefin saman í fcjónaband ungfrú Anna Gissurar- diittir, Selkoti, undir Austur-Eyja- fjöllum og Ingvar Einarsson, síma- tnaður, Laugavegi 145. Nýlega voru gefin saman í hjóna- band frk. Rannveig Árnadóttir, Berg Staðastraéti 78 og Borgþór H. Jóns- son, veðurfræðingur, Hverfisgötu 12. Sjera Sigurjón Árnason guf brúð- hjónin sama.n. Laugardaginn 27. okt. voru gefin Saman í hjónaband af sjera Sigur- jóni Þ. Árnasyni, frk. Fjó’.a Jóns- dóttir og Pálmi Jóhannsson, sjóm., Skipasundi 46. Síðastiiðinn sunnudag voru* gefin satnan í hjónahand af sjera Sigur- jóni Þ. Árnasyni, frk. Sigurbjörg Petersen Sigurhannesdóttir og Sig- urbjörn Bjarnason, sjóm., Gunnars- braut 42. Dagbók ins. Hverníg ræða skuli. 8. Till. til Gjafir tií Krabbameins þál. um rekstur tunnuverksmiðja rík fteJags jslands isins. Hvernig ræða skuli. f •Skipafrjeflir J Eftirtaldai- gjafir hafa borist til kaupa, á geislalækningatækjunum: I.K. kr. 1000, Ásgeir Stefánsson, Hafnarfirði, kr. 1000, B.J. .Hafnar- firði, kr.; 1,00, starfsfólk Sjóvátrygg- ingafjelags Islands kr. 835. — Bestu þakkir. F.h. Krahbameinsfjelags Is- lands, Gísli Sigurbjörnsson, gjaid- keri. Söfnin LandsbókasafniS er opið kl. 10- Öskar Aðalstein, rithöfund, Söguleg svaðilför 1864, Frá borði rilstjórans — Hvers vegna bækur með alþýð- legum. innlendum fróðleik og sögn- um, Maðurinn, sem olli aldahvörf- um í sögunni, Sannar frásagnir — Ljónin eru sloppin, Föndur fyrir unglinga, — Myndir, smágreinar og fleira. SkákritiS, 9.—10. tbl., 2. árg., er nýkomið út með forsíðumynd af hin- um nýja skákmeistara Islands, Lárusi Johnsen. Efni er m. a.: Landliðs- keppnin 1951, skákir úr Landliðs- keppninni. Aðalfundur Skúksam- Eimskip Brúarfoss fór frá Gautaborg 29. okt. til Beykjavikur. Dettifoss fer frá Isafirði þann 30. okt. til Flat- eyrar, Bildudals og Patreksfjarðar. Goðafoss kom til Reykjavikur 28. okt. frá New York. Gullfoss kom til Reykjavikur 29. okt. frá Leith og ^ 1—/ Qg g_10 alla virka daga bands Islands 1950. Fndurminningar Kaupmannahöfn Lagarfoss for a U,ugaixlaga klukkan 10-12 og um A. A. Aljechin, eftir H. Golom- Reykjavik 31. okt. til N«w York. j_7 _ þjóðskjalasafnið kL 10—12 bek. Á erlendum vettvangi o. fl. Rejkjafoss er i lam org. e oss oi og 2—7 a]]a yirka daga nema laugar-1 fþriittublaðið, októberheftið er fiá Húsa\ik _J5. okt. til (J zy 1 .daga vfir sumarmánuðina kl. 10—12 komið lit. Þar er grein um Samnor- Hollandi. Tröllafoss kom til — Þjóðnrinjasafnið er lokað um ræuu sundkeppnina, Frá tugþraut ú” óákveðinn tíma. — Listasafn Ein- meistaramótsins, Sundkeppni Reyk- ars Jónssonar kl. 1.30—3.30 á sunnu- yíkinga og utanbæjarmanna, Kalstað dögum. — Bæjarbókasafnið kl. 10 mótið, Grein um Jesse Owens, Ráð- —10 alla virka daga nema laugar- stefna ríkisiþróttasambands Norður- daga kl. 1—4. — Náttúrurgripasafn ið opið sunnudaga kl. 2-*3. Vaxmyndasafnið í Þjóðminja- safnsbyggingúnni er opið frá kl. 13 —15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. York. Bravo kom til Reykjavíkur 29. okt. frá Hull. Skipaútgerð ríkisins Hekla var væntanleg til Reykja- víkur i nótt að vestan úr hrmgferð. Esja fór frá Akureyri í gær á aust- 1 urleið. Herðubreíð fór frá Reykja- 1 vík í gærdag til Breiðafjarðar. 1 Skjaldbreið fer frá Reykjavik á morg I un til Skagafjarðar og Eyjafjarðar. Þyrill. er á leið til Holfonds. Ár- mann fer frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. landa, Iþróttamót úti um land, Dóm aranámskeið í handknattleik o. fl. Vetrardagskrá útvarpsins Halldór Kiljan Laxness sagði úíi í Listvmasalurinn við Freyjugötu Danmörku á dögunum, er opinn daglega kl. 1—7 og sunnu- daga kl. 1—10. Listasafn ríkisins er opið virka dag.a frá kl. 1—3 og á sunnudögum ki. 1—4. að Skipadeild SÍS M.s. Hvassafell losa.r kol á Aktrr- - „ M.s. Arnarfel) fór fm Malaga |'Gcngisskramng Nýlega hafa opinberað trúlofun sína Hólrnfríður Hólmgeirsdóttir, Stafni, Reykjadal, og Sveinhjörn Egilsson, sonur Jóns Egilssonar, Úlfs bæ, Bárðardal. Nýlega hafa opinberað trúlofun sina frk. Guðbjörg Sigurjónsdót.tir, Hrísateig 29, Reykjavlk og Halldór Ágústsson, skipstjóri, Vestmanna- eyjum. eyri. 26. okt. áleiðis til Reykjavíkur. M.s. Jökulfell fór frá Cardeuas á Cubu 29. - okt. áleiðis til New York. Eimskipafjelag Reykjavíkur h.f. M.s. Katla er í New York. Flugfjelag fslands Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vestmanna- eyja, Hellissands, ísafjarðar og Hólmavíkur. Á morgun eru ráðgerð ar flugferðir til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs fjarðar, Blönduóss og Sauðárkróks. Millilandaflug: „Gullfaxi" er vænt- anlegur til Reykjavíkur frá Prest- vík og Kaupmannahöfn kl. 17,00 í dag. — 1 £ .................... kr. 45.70 USA dollar .............. kr. 16.32 100 danskar kr......... kr. 236.30 andi opnaði maður útvarpið aðeins til jiess að heyra veðurfregnirnar". Það var auðheyrt á formanni út- varpsráðs þegar hann nú nýlega gerði grein fyrir vetrardagskránni, að þessi ummæli Laxness höfðu s;ert hann. En útvarpsráð hefur ])á ekki látið á sjer standa að hressa upp á dagskrána eða hitt þá heldur. Samkvæmt frásögn formannsins er | • Bökunar- og smjör- og brauðnámskeið Húsmæðrafjel. ReykjaVikur ’efst næstkomandi þriðjudag (þann 13. þessa nránaðar) og stendur yfir í 3 kvöld. — Kenndur verður hátíðar- bakstur. —- Adla-r nánari upplýsingar í simum 5236 og 81597. Höfnin Timburskip, Marie Louise, kom í gærmorgun. Hallveig Fróðadóttir tom í gær úr tólf daga veiðiför. Hún fór til útlanda í gær, en varð eð skilja nokkuð af fiski eftir í landi, ve*na þess að lestirnar voru orðnar fullar. — Herðubreið fór í strandferð, og von v.ar á togaranum Keflvíkingi í gærkvöldi. Alþingi yDagskrá sameinaðs Alþingis mið- vikudaginn 31. okt. 1951, kl. í,30 miðdegis. 1. Fj'rirspumir. — Ein umr. um bverja. a. Raforkusióður. b. Oliu- og bensínverð. c. Drykkjumannahæli. 2. Till. til þál. um lánveitingar til íbúðabygginga. Síðari umr. 3. Till. B’iil. þál. um innflutning bifreiða- Varahluta. Ein umr. 4. Till. til þál. tim lán úr mótvírðissjóði til land- búnaðarframkvæmda. Frh. einnar iimr, 5. Till. til þál. um æskulýðs- böll í Reykjavík. Fyrri umr. 6. Till. til þál. pm undirbúning breytinga á fræðslulöggjöfinni. Ein umr. 7. Till. til þál. um greiðslu verðlags- pppbóta á lifeyri starfsmaiina rikis- Kvenfjelag Fríkirkju safnaðarins þriðju- 100 norskar kr........... kr. 228.50 aðal nýung vetrardagskrárinnar sú, 100 sænskar kr........... kr. 315.50 að fastráðnir til ákveðinna starfa við 100 finnsk mörk ......... kr. 7.09 stofnunina eru tveir kommúnistar til 100 belsk. frankar ...... kr. 39.67 viðbótar öllum hópnum, sem þar var 1000 fr. frankar ........ kr. 46.63 áður. Annan þessara uýráðnu 100 svissn. frankar ..... kr. 373.70 manna hafði þó ekki alls fyrir löngu 100 tjekkn. kr.......-... kr. 132.64 (Orðið að svipta þar störfum vegna 100 gyllini ............. kr. 429.90 svo áberandi kommaáróðurs í starfi sínu. að jafnv'el útv'arpsráði ofbauð. Til að kóróna allt sainan hefur svo forsljóri frjettastofunnar, sem lengi hefnr verið einn af liimmi dulbúnu kommúnistum, kastað sauðagærunni og er nú farinn til Rússlands i boði rússnesku stjórn- arinnar ti! að vera þar viðstaddur hátíðahöldin þann 7. nóvember. Hann er auðsjáanlega að taka við laununum fyrir gott starf á undan fömum árum. Hætt er við, að ýmsir fleiri en Kominn Kilj-an liafi nokkuð oft lokað fyrir útvarpið í vetur. Blöð og tímarit: Iteima er best, nóvembar, 1951, er komið út. Efnisj'firlit: Forustu- grein, Sagt er, Forsíðumyndirnar, I Or sandfokinu á Rangárv'öllum til sjósóknar, Frásögn Sigurhergs Þor- J bergssonar, Hestavisur eftir Bene- dikt frá Hofteigi, Þegar Jón Sig- urðsson mætti ekki til Alþingis, Gömul trú og fornar sagnir — Arn- arfætur og ásatrú, eftir Þorstein J. j Jóhannesson. Vísnamál, Reykjavík urþáttur, Til Islands heim — Erleudur þúsundþjalasmið- ur — allir vegir færir, Grein eftir i Reykjavík heldur basar daginn 6. nóv. n.k. | Fjelagskonur og qðrir velunnarar fjelagsins eru vinsamlega beðmr að. pjmm nínú!ns krottfláta koma gjofum sinum til undimtaðra: 1 ------ ------- ' Ingibjargar C. ^ ^— ---------—ý Stciugrimsd Vcst- urgötu 46 A, BrjTidísar Þórarinsdótt- ur, Melfaaga 3, Elinar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46 og Kristjönu Árna- dóttur, Laugaveg 37. Kvenfjelag Laugarnes- sóknar Konur eru minntar á basar f-je- lagsins á mánudaginn. Jjuvfa þær að hafa komið munum sínum á bas- arinn í fundarsal kirkjunnar eftir há degi á laugardag eða sunnudag. . Sólheimadrengurinn Óskírt kr. 100, S.Á. kr. 50. ■ Gjafir til Krabbamcins- fjelags Reykjavíkur ! afhent fiú Sigr. J. Magnússon til kaupa á ljóslækningatækjum: Rut Pjetursdóttir kr. 100, M.J. kr. 100, . S.A. til minningar um Margrjeti og Stefaníu Arnórsdætur kr. 500, J.Þ.S. kr. 500, Sigriður Bjarnadót.tir, til minningar um Sigríði Guðmunds- dóttur, kr. 200, G. Einarsson, til minningar um Sigriði Guðmundsdótt ur, kr. 100, Sigurður Sigurðsson kr. 100, Jón Bjarnason kr. 4000. — Innilegar þakkir flytjum vjer öllum gefendum. — Krabbameinsfjelag Reykjavíkur. 8.00 Morgunútvarp. 9.10 Veð urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisúf- varp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. — (15.55 Frjettir og veðuríregnir). 18.00 Frönskukennsla. — 18.25 Veð- urfregnir. 18.30 Islenskukennsla; I. fl. — 19.00 Þýskúkennsla; II. fl. 19.25 Þingfrjettir. — Tónleikar. 19.45 Auglýsingar. 20.00 Frjettir. 20.30 Otvarpssagan: „Eplatrjeð“ eft- ir John Galsworthy; V. (Þórarinn. Guðnason, læknir). 21.00 Tónleikar: Lög úr óperunum „Faust“ og „Róm- eó og Júlía“ eftir Gounod (plötur). 21.35 Vettvangur kvenna: Frú Sig- riður J. Magnússon o. fl. ræðast við um skattamál hjóna. 22.00 Frjettir og veðurfregnir. 22.10 „Fram á elleftu stund“, saga eftir Agöthu Ghristie; II. (Sverrir Kristjánsson, sagnfræðingur). 22.30 Svavar Gests kynnir djassmúsík. 23.00 Dagskrár- lok. — Erlendar stöðvar G. M. T. Noregur. — Bylgjulengdir 41.51; 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m.a. kl. 17.30 skemmti- þáttur, kl. 18.05 samnorrænir tón- leikar, Finnland, kl. 19.25 Xyloíon- hljómleikar, kl. 20.30 danslög. Danmörk. Bylgjulengdir: 12.24 og 41.32. — Frjettir kl. 17.45 og 21.00. Auk þess m.a. kl. 16.00 Mozart- ,'hljómleikar, kl. 18.05 samnorræmr tónleikai-, Finnland, kl. 20.15 upp- lestur, A.S. Neill, kl. 20.35 nýjustu lögin. Svíþjóð: Bylgjulengdir: 27.00 og 9.80. — Frjettir kl. 17.00; 11.30; 8.04 og 21.15. Auk þess m.a. kl. 18.10 samnor- rænir hljómleikar, Finnland, kl. 19.15 ítalskir söngvar, kl. 14.45 lcik- rit, kl. 21.15 jazzlög. England: (Gen. Overs. Serv.). —* 06 — 07 — 11 — 13 — 16 og 18. Bylgjulengdir víðsvegar á 13 —- 14 — 19 _ 25 — 31 — 41 og 49 m. Auk þess m.a. kl. 10.20 úr it- stjórnargreinum blaðanna, kl. 10.30 pianó-hljómleikar," kl. 10.45 óskaiög, concert-Iög, kl, 11.15 frá konung- legu heimsókninni til Canada, kl. 12.15 hljómleikar, plötur, stjórnandi Roger Manvell, kl. 13.15 skemmti- þáttur, kl. 14.30 Musfca Britannica, 5. hljómleikarnir, kl. 15.30 Geraldo óg hljómsveit leika nýjustu lögin, kl. 1 18.30 Margaret Lockwood kynnir söngþVitt, kl. 19.30 BBC-sinfóniu- hljómsveitin leikur, kl. 20.15 nýjar plötur með Spike Hughes, kl. 22.45 spuruingaþáttur. ’ Nokkrar aðrar stöðvar Finnland: Frjettir á ensku kl. 2.15, Bj-lgjulengdir 19.75; 16.85 og 1.40. —- Frakkland: — Frjettir á ensku, raánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.15 og alla daga kl. 3.45. Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81, — Íílvarp S.Þ.: Frjettir á islensktí kl. 14.55—15.00 alla daga nema laug ardaga ög sunnudaga. Bylgjulengdir 19.75 og 16.84. — U.S.A.: F’rjettir 111, a. kl. 17.30 á 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15, 17, 25 og 31 m. Kl. 23.00 á 13. 16 oe 19 m. bandina. — Veistu um nokkra afgilda reglu 1 til þess að áætla kostnaðinn við að ,lafa, næsta ár? j — Já. jeg held nú það. I,eggðu! saman allt kaupið, sem þú munt fá yfir árið, hvað nú sam það kánú að vera, og bættu 25% við! ★ Jón mætti Sigurði vini sínum úti SKÝRINGAR ú. götu. Sigurður var orðlagður fyrir LArjett: —- 1 óðar — 6 alit — 8 nisku, og var mjög illa til fara, e.n er i vafa — 10 happ — 12 á skipi.hann var mjög ríkur: (þgf, með gr.) — 14 tveir eins —J Jón: — Signrður minn, ekki skil 15 til — 16 skellti upp úr — 18 jeg nú í þjer að þú skulir geta geng- jurtirnar. J ið svona illa til fara. Þú ættir að Lóiifrjett: — 2 snúra — 3 drykkur 1 — 4 .gælunafn — 5 drepsóttin — 7 jxlfa uppi — 9 lengdarmál — 11 ■fljótið — 13 gangur — 16 hróp — .17 æpa. kafa efni á því að klæða þig. — Jeg er ekkert illa til íara. Jón: — Það ert þú Svo sannarlega, góði minn. Mannstu eftir honum pabfaa þinum, hvað liann var alltaf vel klæddur, í fötum úr besta efni, sem ha;gt var að fá? Sigurður: — Nú þykir mjer týra, jeg sem er í fötum af honum Lausn i-íðiistu krossgátu Láfjett: — 1 ækinu —- 6 ara — 8 tal — 10 fól — 12 eflingu — 14 la — 15 NN — 16 któ — 18 aldinum. I pabba! T.áHrjett: — 2 kall — 3 ir — 4| ýk náfn — 5 stelpa — 7 ólunum — 91 — Já, sagði ungi grobbarinn. — áfa — 11 ógn — 13 illi — 16 IÍD — j Mitt fólk getur rekið ætt sína beina 17 ón. leið tii Vilhjálms sigiu'vegara. — Jeg geri ráð fyrir, sagði vinur han, — að forfeður þínir hafi verið i örkinni Iiaris Nóa? — Frtu frá þjer maður, mínir for- feðui- höfðu sinn e.igin bát! ★ ■*— Jeg rjetti hendina út til merkis um að jeg ætlaði að' snúa til hægri, sagði stúlkan við bílstjórann eftir að hílar þeirra höfðu rekist mjög harka lega á. — Já, jeg veit, það var einmitt ]>að sem villti mjer sýn. ★ SKOTAR Skoti var að rifast um fargjald f iárnbrautarlest við vagnstjórann. Að lokum var vagnstjórinn orðinn svo reiður að hann tók ferðatösku Skot- ans og henti henni út um ghiggann, um lei.ð og lestin fór yfir brú, og •taskan lenti í vatninu með miklu ■skvampi. Þá æpti Skotinn: — Er iþað mi ekki nóg að þjer r.eynið að t'á mig til þess að borga helmingi meira fargjald lieldur en sanngjarnt íer, þó þjer reynið ekki að drekkja litla drengnum mínum!!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.