Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 31. október 1951 MORGVXBLABIÐ R Srislmann Gaðmundsson skrifar m FÓLKIÐ í LANDINU Menningar- og í'ræðslu- samband alþýðu. Kitstjórn hefur annast Vilhjálmur S. Vilhjálms- son. — í bók þessari eru nokkrir ís- Sendingaþættir, tuttugu og einn talsins, — flestir í viðtalsformi. En einn ber af öllum hinum svo, áð þeir hverfa í skugga hans! S>að er þátturinn: „Mitt líf er Jobsbók“ eftir Sigurð Magnús- son. , Kannski hefði mátt þynna Jbessa æfisögu út í nokkur bindi. En þarna er hún á tuttugu blað- siðurfí, meitluð í klassískt mót, arituð af slíkri snilld og leikni að fovergi skeikar! Sigurður á fjóra aðra þætti í safninu og alia góða, þó ekki mái þeir með tærnar að hælum s,Jobsbókar“ hans. Þeir eru prýðileg blaðamennska, én æfi- Sága Pjeturs Hoífmanns er ósvík- In Iist, bókmenntalegt afrek, sem anun verða langlíft í landinu. Guðmundur G. Hagalín og Vilhjálmur S. Vilhjálmsson eiga I bók þessari góða þætti. „Frum- 8>yggjarnir í Fossvogi“, — saga hins slynga garðyrkjumanns, S>órðar á Sæbóli, er vel skrifuð <ng eftirtektarverð. — „Elóðugir Smúar“, eftir Vilhjálm, bera og Siæfni þessa unga höfundar vott. Eýsing Jóns Erlendssonar er á-| gæt: — „Maðurinn er allur á að líta líkastur hamri.“ Þá vil jeg nefna þáttinn um Ihana Guðrúnu á Húsafelli: „Hún Mður þess að skógurinn laufg- ast", eftir Bjarnveigá Bjarna- cðóítur. Hann er vel og Ijettilega ritaður. — En mjer finnst höf. íganga nokkuð lan’gt, er hún tek- Hir upp í grein sína setningu úr einkabrjefi, sem engan veginn var ætlað til birtingar! — Fyrirsagnir og höfundar þátt- anna eru sem hjer segir — auk formála útgefandans: „Hún bíður þess að skógurinn Iaufgist“, um Guðrúnu Jónsdótt- air, eftir Bjarnveigu Bjarnadótt- air. „Gallharður að bjarga mjer“, dim Vilhjálm Gíslason, eftir Sig- eirð Magnússon. „Jeg veit, að það ert þú, en þó finnst mjer, að það' sje hún anamma“, um Guðnýjn Sveins- (dóítur, eftir Hannibal Valdimars- :scn. „Lifum í friði, íslendingar", am Gísla Gíslason, eftir Sigurð Benediktsson. „Jarðlægir stofnar“, — um Kristínu Björnsdótíur, eftir Ein- ar M. Jónsson. „Elsti barnakennarinn“ um Hallbjörn Oddsscn, eftir Elias Mar. „Nýtt hlutverk að æfikvöldi", um Þuríði Pálsdóítur, eftir Gísla J. Ástþórsson. „Minnisstæö vetrarferð, um Árna Sigurpálsson, éftir Karl Kristjánsson. „Setjið markið hátt“, um Gísla J. Johnsen, eftir Sigurð Magnús- son. „Jeg er morgunmaðurinn“ — um Bjarna Eggertsson, eftir Guð- mund. Daníelsson. „Frumbyggjarnir í Fossvogi“, um Þórð Þorsteinsson, eftir Guð- mund Gíslason Hagalín. „Teygður miiíi öfga“ um Kristján frá Djúpalæk, eftir Kristmann Guðmundsson. „Miít líf er .Tobsbók", — um Fjetur Hoffmann, éftir SigUrð Magnússon. „Frá skútuölðinrii", um Krist- inn Magnússon, eftir Gils Guð- mundsson. „Blóðugir hnúar“ um Jón Er- leridsson, eftir Vilhjálm S. Vil- hjálmsson. „í vinnumennsku hjá skáldinu á Bessasíöðum“, uin Kristrúnu Ketilsdóttur, eftir Ingólf Krist- jánsson. „í Breiðafjarðareyjum" — um Sigurð Níelssori, éftir Bergsvein Skúlason. „Guð blessi þig“, um Guð- mundu Bergmann, eftir Sigurð Magriússon. „Hvar eru blessuð lögin mín“, — um Björgvin Filipusson, eftir Sigurð Magnússon. „Hjeraðslæknlr í 37 ár“, — um Þorbjörn Þórðarson, eftir Elías Mar. „Sóknarprestur í hálfa öld“, — um Jónmund Halldórsson, eftir Hánnibal Valdemarsson. Myndir eru í bókinni af öll- um þeim, sem ságt er frá. — Prentvillur eru of margar, en frágangurinn að öðru leyti ágæt- ur. DÓTTIR KÓMAR Eftir Alberto Moravia. Andrjes Kristjánsson og Jón iíelgason þýddu. — Bókaútgáfam Setberg. Af bók þessari hafa þegar far ið miklar sögur, enda hefur hún verið þýdd á fjölda mála. Vekur hún talsverða eftirtekt allstaðar — og sumstaðar meiri en efni T I R rituð, — persónulýsingar lifaridi (en grunnar!) og frásögnin blú- þráðalaus. Adriana, aðalpersónan. er ung, dóttir fátækrar saumakonu, sem dreymir um betri daga. En bætt-, ir afkomumöguleikar hennar eru helst undir því komnir að dótt- irin verði hjákona ríkra manna. ÞeSsar hugleiðingar kerlu eru ilía samdar og lesandinn trúir þeim ekki. Sálarlífslýsingar láta höf. ekki vél. Heldur skánar þó, þegar Adriana vé'rður ástfanginn, en margt ér reifarakennt og þótt höf. sje full alvara að skilja og skilgreina persónu vændiskon- unnar, tekst það sjaldan. Bókin er rituð í þeim anda, sem einkennir verk hinna harð- soðnu efnishyggjumanna. Hún er rjett skemmtileg afletrar, en skilur fátt eftir, að lestri lokn- um. Og þótt hún hafi gjört höf- und sinn heimsþektan, verður bæði hún og hann gjörsamlega gleymd að ári! i Hanmunion! TOKlÓ, 30. okt. •— Fulltrúar S'. Þ. og Norðanhersins, áttu 8 stunda fund í Panmunjom í dag. Fundurinn var árangursiaus. Kommúnistar halda enn fast við tiUögur sínar um vopnahljesmarka iínd við 38. breiddarbauginn, en sú markalína myndi orsaka, að sveit- ir S. Þ. yrðu að yíirgefa mjög ntikilvægar stöðvar sínar. Næsti fúndur er ákveðinn á miðvikudag. Harðir bardagar geisuðu í dag á Kumsongsvæðinu og var áhlaup- fim kommúnistá hrundið. Við Yon chori sóttu sveitir S. Þ. lítilsháttar fram. P.euter-NTB. H ERBERGE í risi til leigu 1. nóvember. Uppl. i sinia 8Ö615 kl. 3—8. Breytf fyrirkomulsg á ferðum Innanbæi- ar sfræfhvagnanna FORSTJÓRI Strætisvagna Reykjavíkur, Eiríkur Ásgeirsson, hefur ákveðið að taka upp þá ný- breytni í fyrirkoriiulagi ferðarína um Njálsgötu og Gunnarsbraut og Sólvallagötn, að flytja endastöð vagnanna af Lækjartorgi. Hjer er um tilraun að ræða, sem þó vafalítið mun eiga eftir að mælast vel fyrir hjá þeim, sem nota vagnanna á þessari leið. — Endastöð þeirra verður flutt vest- úr í bæ, að gatnamótum Fi’am- nesvegar og Hringbrautar. Lækj- artorg verður aðeins viðkomustað- ur á leið vagnanna af Sólvöllum, um Njálsgötu og Gunnarsbraut, og er þeir fara aftur vestur í bæ. : Ferðirnar verða eftir sem áður á 10 mín. fresti, en í hverja hring ferð fer um það bil hálftími. Við- 1 dvölin á Lækjartorgi verður að- eins til að taka fólk og fyrir þá, sem óska að stíga þar af. Stór stofa og samliggjandi herhergi til leigu í vétur. Aðeins ein- hleypir korna til greina. — LTppl. i síma 80529. staima til. Það sem éinkurh hefur gefið henni vihd í seglin, er reiði ýmsra ritdómara yfir oersögli hennar, — scm þó er engan veg- inn orð á gerandi! Að vísu fjall- ar hún um gleðikonu og þarf því höf. að vonum að minnast á ýmis legt, sem sniðgengið er í kennslu bókum barnaskólanna. En hann virðist ekki gera það umfram þörf, eða í því skyni að huggn- ast klámfúsum lesendum. Er sag- an yfirleitt fremur meinlaus og sálfræðilega hæpi'i, en ág etlega „Slolnar hamíngju- slundir" í Austur- bæjarbíói AUSTURBÆJARBÍÓ sýnir um þessar mundir amerísku kvik- myndina „A stolen Iife“. (Stoln- ar hamingjustundir) með Betty Davis í aðalhlutverkinu. Það er að segja Betty Davis leikur í rauninni tvö aðalhlutverkin, þar j sem hún leikur tvíburasystur,! líkar í útliti, en mjög frábrugðn- ar að skapgerð. Aðal karimannshlutverkin fara þeir með Glenn Ford og Dane Clark. Myndin er mjög vel leik- in og er óhætt að segja að hún hafi vakið mikla athygli, ekki síst meðal kvenfólksins. Llndirfötin landskunnu, eru nú aftur að koma á markað- KlæSagcrðin AMARO li.f. Akureyri. Ég mcelti gömlum mmmi í morgun í skúraveöri, karlinn hann var klœddiir i k.ipu úr brurtu leðrL Eff sa háltn viídi eitthötið •'jjf ■ segja, sro að ég aðei.ns beið. Já, einenitt, ságð ’átin, 'f; ja, einnútt, já, einmitt! Og fór sina leið. Börnunuln þykir g.iman að vísunum hans Stefánk Jónssonar. Þær eru í bók- ínni: „Eis fivað það var sk rííið" Kona með 7 ára dreng óskar eftir góðri slofae og e’dunarplássi. — Hjálp við heimasaumaskap eða hús hjálp eftir samkomulagi, — Upplýsingár í síma 5877, TIL LEBGU tvö herbergi, eldiiús og bað œneð eða án húsgagna í ný- .tísku húsi náhbg.t Miðbre, — Efflhleypirigur, 'útlcndur eða irinlendúr, gengur.fyiir, Til- !boð, merkt: „Þapgiruli — 972“, sehdist afgr. MbL fyr- ir föstudagsbvöld. imidiriiiiiiidiitiiiiiiiiiit iiiimtiHiiiiiimiiiiM EGGERT CLAESSEN GtSTAV A. SVEINSSON hæstar jetta rlögmenp Hamarshúsmu við Tryggv&gðti Mlskonar lögfræðistörf Fasteignasala. SHxgiuiá £. Sat4t’<hJiC* OB ■KRMiTCB’PAVtllXVUri VAUOAVKB VI | Auglýsendur I a t hu g i ð I að Isaíold og Vörðúr er vinsrel- 5 : ast.a og fjölhreyttasta hlaðið í | = sveitum landsins. Keuaur út 5 | einu sinni í viku — lii síður. = mimimtiiimmiimii iiiimiinimrimmiiiiiMtHli M.s. Hugrún verður bjer eftir i Stöðugum fevðun» milli Reykjavíkur og Véstfjarða. Skógarfoss annast ferðir miíli Reykjavikur og Vestmanna,eyja. Vörumóttaka daglega. Afgreiðsla Laxfoss. ’ Siifti 6 Í20 og 80966. 2LITUN ir, setn reyna m a ekki anna§. ■Ji* S B ' p jB31 Hofðatúni 2 — Laugaveg 20 B (áður Borgartúni 3) — Sírai: 7264. HlYKWllOMCSilIt Tökun nú aftur á méii föfum í kemiska hreinsun. _ Sækjum - Sendum. ÞVOTTAMIÐSTÖÐIN - Borgartúni 3, Sími: 7260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.