Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 7
jVfiðvikudagur 31. október 1951 MORGUXBLAÐIÐ 1 Á fKakki um Golfstrauminn Mesta veðragerð lieinisins SÍÐASTLIDIÐ suma-r sást fjöldi Bmáskipa á reiki um hafrót Norð- ur-Atlantshafsins. Þau. virtust Bigla fram og til baka tilgangs- iaust líkust börnum, sem hafa týnt krónupening á götunni og eru að leita að honum. Ef þú Siefðir farið með stóru farþega- skipi framhjá þeim, getur verið að forvitni þín hefðí vaknað, minnsta kosti við að sjá eítt þess- arra skipa. Það var 142 feta skúta. Stundum sást hún undír fullum seglum og stundum jafnvel sneri hún upp í vindinn og Ijet reka g-egnum öldur Atlantshafsíns. Skip þetta var rannsófcnarskip- íð Atlantis frá hafrannsókna stofn tminni í Woods Hole f Massachus- etts. Önnur skip staðsett með um 100 mílna millibili voru Caryn 9G feta skúta eign sömu stofnunar. Albatróss III. eign veiðí og nátt- árufriðunar Bandaríkjanna, Re- hoboth o% San Pueblo ur banda- ríska flotanum og kanadískt smá- ekip. HAFRANNSÓKNIK MEÐ NÝTÍSKU TÆKJUM Þessi litli floti vann að því að Seita uppi og rannsaka nákvsemar en nokkru sinni fyrr undarlegar Btraumskiptingar Golfstrauinsins. Til þess voru notuð margháttuð mýtísku tæki s. s. nýr haf-hita- snælir, sem mælir á skammri stundu hitabreytingar hafsins nið- tir í 300 metra dýpt. Með Loran- radartækjum var staða skipanna imöikuð nákvæmlega á hálftíma fresti. Nýir bergmálsdýptarmælar gendu hljóðbylgjur með stuttu snillibili niður í djúpið og vísinda- snennirnir mörkuðu dýptina eftir |)ví hve langan tíma hljóðbylgj- urnar þurftu til að berast til baka. Þannig var auðvelt a.ð komast að jþví hvernig landslagi var háttað á botninum, hvar fjallshryggirn- 5ir og dalirnir voru, sem geta haft Enikil áhrif á Golfstrauminn. J* MÆLIKVARÐI HITAFARSBREYTINGA Og skipin höfðu með sjer nýjar fcorvjelar, sem geta borað 20 metra miður í hafsbotniim og tekið upp wieð sjer sýnishom af jarðíögum, sem hafa myndast fyrir miiljón- am ára. Þessi jarðíagasýnishom imunu segja vísindamöimunum ýmislegt um jarðmyndonarsöguna og það sem er ef til vill enn þýð- íngarmeira, þau munu: birta rök fyrir hitafarsbreytingum á jörð- ínni frá upphafi vega og þannig gefa okkur hugmynd um umskipti á veðráttu, sem hafa orðið og munu verða í framtíðiimL Duttlungar hafstraunian.ua hafa Jöngum verið vísindamöimum ráð- gáta. „Við vitum að straumar eins og Golfstraumurinn. breytast stöð- ugt. Straumsveigar hverfa og ikoma upp“, segir Dr. Arnoid Arons, eðlisfræðingur við Woods EHole rannsóknarstofnunina. „Við %’iljum finna út hversvegnaA MIKIS 1TRÐI AÐ FINNA MEÐSTRAUM Við útgerð farþega og fíuteinga- skipa er lögð æ meiri áhersla á að xiota tímann sem best. Reksturs- kostnaður stórs flutoingaskips eða olíuskips er nær 20 þúsund kr. á dag. Það væri ekki lítill ávinn- íngur fyrir skipstjórana, ef þeír vissu t. d. að eina mílu á stjórn- fcorð gætu þeir fengið 4—5 mílna sneðstraum á klst. f stað álíka öfl- <ags mótstraums. Með því móti smætti spara milljónir £ tíma og fje. Mikilvægi rannsókna þessara liggur í því, að ef þeim verður Ihaldið áfram stanslaust næstu 10 árin mun verða mögulegt að gefa veðurspá alllangt fram í tímann fyrir norðanvert Atlantshaf. Og |>að er þýðingarmikið ekki aðeíns Æyrir skipstjóra og flugmenn, held vr jafnvel fyrir bændurna inni í smið Bandaríkjum. MESTA VEÐRAGERI> JAKÐAR 78% af andrúmsloftina Hggur Eflir Richard F. Dempewolff. P'. í ir miklum áhrifum af hafinu í hitabreytingum, rakastigi og salt- innihaldi og er óhætt að segja að hafið sje mesta veðragerð hnátt- arins. Þessi þýðingarmikli þáttur hafs ins í veðráttunni hefur legið mik- ið til órannsakaður og þá einkum þáttur hafstraumanna, sem valda miklu um veðrabreytingar. I ölium úthöfunum eru straum- ar, sem snúast í hringi svo að manna. 1930 var mjög mikið um smádýr í sjónum, sem rjeðust á og eyddu sefi og öðrum gróðri á ströndum Florida. Gæsir og aðrir fuglar, sem lifðu á þessum gi'óðri ljetu því lífið af hungri. Það leið ekki meira en tvö ár, þar til Golf- straumurinn hafði flutt smádýr þessi alla leið norður til Nova Scotia og enn flutti hann þau lengra, til Evrópu. Gróður víða á Englandsströndum drapst og rót- líkast er geysistórum hjólum. Hvað festan hvarf, svo að opin leið var veldur þessari hringrás? V'íst eiga vindarnir mikinn þátt í henni, en snúningur jarðar hefur jafnframt sín áhrif. Þessvegna hreyfast straumarnir eins og vísir á klukku á norðurhveli jarðar, en andstætt á suðurhvéU. En straumarnir verða fyrir margskonar hindrun- um, strendur meginlandanna af- laga þá og neðansjávarfjallgarð- ar eru eins og þröskuldar á leið þeirra. Svipvindar snúa þeim við og straumar flóðs og fjöru upp- hef.ja þá sumsstaðar. Og það sem gerir málið sjerstaklega flókið er að hitabeltissólin hitar þá, en heimskautakuldinn kælir þá. Kald- ur sjór er þyngri í sjer en sá heiti og streymir því eftir botn- inum, þó heitir straumar við yfir- borðið hafi ef til vill öfuga stefnu. IIRINGRÁS STRAUMA ATLANTSHAFSINS Athugum nú, hvernig þessu er háttað á norðurhluta Atlantshafs- ins. Þar er hringrásin sett saman úr þessum straumum: Norður Miðjarðarstraumurinn, sem hreyf- ist vestur á bóginn frá Kanarí- eyjum. Með honum sigldi Kolum- bus á leið sinni til Ameríku. Hann sveigir inn í Karibahaf og kallast þá Floridastraumur og þaðan aft- ur út sundið milli Florida og Kúba. Straumþunginn er þar geysileg- ur og þar á Golfstraumurinn upp- tök sín. Golfstraumurinn rennur í fyrsta norður með landgrunninu, en þeg- ar kemur norður fyrir New York, sveigir hann austur á við og flyt- ur milda veðráttu til Evrópu. Og aftur snýr liann suður til Kanarí- eyja og er þá hringrásinni lokið. Nokkur hluti Golfstraumsins rennur norður með Noregi og til Islands en þegar hann kemur norð- ur í heimskautabeltið, kólnar hf.im fljótlega og læðist hæglátlega með- fram botninum suður á við, en rís á ný upp, þegar kemur suður að miðjarðarbaug, þar sem sólin hit- ar hann upp. HVOLPABURÐUR HAFSINS Hafstraumana verður jafnan að taka til greina við hverskonar haf- rannsóknir. Þeir eru ótrúlega öf 1- ugir og hraðir, og hafa margar sögur verið sagðar af þeim. 1 of- viðri árið 1900 fauk líkkista leik- arans Charles Coghland af skius- fjöl nálægt Galveston á Mexi- kanskaflóanum. Kistan fannst síð- ar rekin á land í St, Lawrence- flóa í Kanada 3200 km í burtu. Annað dæmi er um flöskuskeyti sem kastað var í sjóinn við Nova Scotia á Atlantshafsströnd Kanada. Flöskuna rak á land í Ástraliu. Leið flöskunnar hefur verið áætluð þessi: Hún hefur far- ið með Golfstraumnum að Evrópu og suður með ströndinni til Kanarí eyja. Þar hefur flaskan lent í óveðri og fluttst yfir í Suður- Miðjarðarstrauminn þaðan með Brasilíustraumnum suður með S- Ameríku, niður fyrir Horn. Þar hefur flaskan lent inni í gtaðvinda straumnum, farið fyrir sunnan Afríku og loks náð lokatakmarki sínu á Ástralíuströnd. LÍF í SJÓNUM BREYTIST Það þykir rjett að gefa nokkur dæmi þess, hvernig hafstraumam fyrir sjóganginn að brjóta niður landið. Ennþá stórbrotnara dæmi um áhrif hafstrauma má nefna frá Peru í S-Ameríku. Þar rennur svalur Humboldt-straumurinn norður með vesturströndinni, rík- ur af átu og fiskum, sem eru aðalfæða sjófuglanna. Fuglarnir eru aftur mikilvægir fyrir mann- fóllcið, því að þeir eru notaðir til fæðu og auk þess hafa menn mikl- ar tekjur af því að safna guanó úr fuglabjörgunum. En með fárra ára millibili sveigir heitur straumur suður með ströndinni og veldur miklum skelf- ingum. Hitinn verður of mikill fyrir fiskana, þeir drepast eða. hverfa á brott. Fuglarnir fá ekki næga fæðu og tortímast sömuleiðis í milljónatali. Síðast þegar betta skeði, voru strendur og eyjar Peru bókstaflega talað þaktar af milij- ónum af fuglahræjum. ÁÐUR VAR VERKIÐ LANGSÓTT Straumar hafsins eru mismun- andi heitir og mismunandi saltir. Fram til þessa hafa straumar aðallega verið markaðir eftiT hita og saltinnihaldi. Til þess að finna strauminn hefur orðið að mæla þessi tvö atriði með 30 km milli- bili og síðan gera sjer í hugar- lund eftir þeim mælingum, hvernig líklegt sje að straumarnir liggi. En þetta var bæði langsótt og ó- nákvæmt verk. Nú eru komin í notkun miklu nákvæmari og fljótvirkari tæki Með þeim komust vísindamenn að því að Golfstraumurinn er ekki „stöðugt og breitt fljót í hafinu Þar sem hann er öflugastur milli Hatteras og Grand Banks við austurströnd Bandarikjanna, er hann 20—30 km • breiður, 2000 metra djúpur og hreyfist um 4—6 mílur á klst. Síðan fer hann að dreifast og myndar þá margar hringiður og straumsveiga, eins og slöngur út í hafið. Sumar hring- iðurnar eru mörg hundruð mílur í þvermál. Þarna skiptir það svo miklu máli, hvoru megin skip á siglingu um Atlantshaf fara. Þarna voru reynd í fyrsta skipti sti-aummælingatæki og hafa reynst vel. Fram til þessa hefur ekki ver- ið hægt að greina hvort skip siglir Mynd þessi var tekin á fundi Efnahagssamvjnmistofnunar Ev- rópu, sem haldinn var í París í síðastliðimm mánuði, en stofmmin vinnur sem kunnugt er að fjárhagslegri viðreisn þátttökuríkja. —• Á myndinni eru, talið frá vinstri: Björn ölafssom, viðskiptamáia- ráðherra, franski fulUrúiim Jean Monnet og Thorkíl Kristensen, fjármálaráðherra Ðanmerkur. Skeídaávestan : Veðböndum frá áveitunn.i i]ett af Skeiðajörðum IVHkil framfarasveit að þeim var það nokkur metn- aður að Ijúka málinu á þennan hátt, og gera skil vegna jarða sinna. Hverjum sem nú fer um Skeið- , in gefst á að líta, að þar er búið við batnandi hag og bjartsýiii. Áberandi margar nýjar bygging- ar og mikil nýrækt setja svip á sveitina. TÖB l FENGL’ RINN ÞKEFALDUR I þessu sambandi er gaman að athuga hverju hefur farið fram i áveitusveit þessari, um heyskap á undanförnum árum. Hvernig töðufengur hefur aukist og engja heyskapur dregist saman. Má af því draga nokkrar ályktanir um hlutdeild áveitunnar í þeirrt þróun sem orðið hefur á Skeið- unum, hvernig áveitan hefur MIKIL FRAMFARASVEIT SKEIÐAÁVEITAN var gerð á árunum 1917—’23. Hún varð Skeiðamönnum mjög dýr og þung í skauti, mest fyrir þær sakir að gröftur hins mikla aðal- skurðar reyndist lángtum erfið- ari heldur en ráð hafði verið fyr- ir gert. Varð að sprengja hann niður í klöpp á löngum kafla. Árið 1936 tók ríkissjóður að sjer ógreiddar skuldir Skeiða- áveitufjelagsins. Það ár sam- þykkti Alþingi heimildarlög þess efnis að leggja mætti áveituskatt á jarðir á Skeiðum, 1 krónu á ha. áveitulands um næsta 30 ára skeið. Lög þessi hafa þó aldrei komið til framkvæmda. Allt til þessa dags hafa skuldir Skeiðaáveitufjelagsins hvílt á jörðum á Skeiðum með öðrum veðrjetti. Hefur það verið baga legt fyrir bændur og því verra Ujett undir hjá bændum við a<5 sem framkvæmdir hafa aukist í koma fótum undir túnræktinn, sveitinni. Því hafa bændur , °S smám saman lokið þessu haft hug á að fá veðböndum þess- um afljett. Á V EITUSKATTU RINN GREIÐIST UM ÁRAMÓTIN NÆSTKOMANDI í janúar 1949 fólu Skeiðamenn þeim Eiríki Jónssyni í Vorsabæ og Jóni Eiríkssyni i Skeiðháholti með eða móti straumi nema hægt “|A> leita samninga % ið landbún- sje að miða við land, en í hinum uðarráðuneytið um þessi mál og nýju tækjum er miðað við segnl- stefnu jarðar. Eru þau svo ná- kvæm, að það má sjá þegar í stað í hverja átt straumurinn liggur. hefur síðan verið unnið að lausn málsins. Nú. nýle.ga, .miðvikpdag- inn 24. okt., hjeldu þeir Páll Hallgrímsson sýslumaður Árnes- LYKILL VEÐURFRÆÐINNAR ' mga4og ,^rm G' pvlands stjorn- hlutverki sínu, uns engjahey- skapurinn er að mestu úr sög- unni. Samkvæmt búnaðarskýrslum hefur heyfengur í Skeiðahreppi verið sem hjer segir: Ár Taða Úthey hestar hestar 1925 4815 17012 1935 5165 16663 1946 32725 11015 Með meiri þekkingu á hafinu vonast veðurfræðingar eftir því að að lokum rnegi sjá veðrabrigði alllöngu fyrir fram. arráðsfulltrúi almennan fund með bændum á Skeiðum, að Brautarholti. Á þeim fundi lögðu þeir Árni og Páll fram uppá- Og meira en það. Þarna felst stungu þess efnis að áveitubænd- ef til vill skýringin á því, hvers- ■ur a Skelðum 8relddu nu um yfir úthafi. Loftið verður þyi fyr- iir geta beinlínis haft áhrif á lífL næstu áramót, í eitt skipti fvrir öll, 30 krónu gjald af hverjum ha. áveitulands, en þó greiði eng- inn bóndi gjald fyrir meira en 100 ha. lands. Er það með tilliti til þess hve engjaheyskapur hefur dregist saman á síðari ár- u .... , .... um, og engjalönd verið lítt nytj- Hversvegna ganga loklarmr bæð, uð. G| ^esSU verði öllum veð- a noröur- og suðui'hveh jarðar tú böndum a hinna ömlu baka. Æfleinsprungurmyndast áveituskulda ljett af jörður.um. í Grænlandsjolcul og undan hon- um koma 900 ára gamlir kirkju- Franal.. á bls. 8 vegna veðrátta í heiminum hefur ctöðugt verið að hlýna. — Getur hugast, að það sje vegna breytinga á golfstraumn- um, sem þorskur veiðist nú svo I mjög við Grænland, þó hann hafi varla fundist þar fyrir aldamót? I sambandi við hin umræddu lokaskil varðandi Skeiðaáveit- una hefur verið athugað um hey- skap Skeiðamanna hin síðustu ár, nær sú athugun til 18 jarða (Ólafsvallatorfan ekki talin með). Á árunum 1948—’50 hefur hey- skapur á þessum 18 jörðum ver- ið: Taða Úthey Ár hestar hestar 1948 11415 7325 1949 11999 4430 1950 35280. , .4690 Umskiptin éru greini'jeg !fi þvi sem áður var. Allir bændur sem mæftir voru á fundinum rituðu undir sam- komulag þetta og var auðheyrt, Það er glöggt hvert stefnir t þessari miklu engjasveit svo sem annars staðar. Árið 1953 eiga Skeiðamenn von á að fá rafmagn heim á'býli sín. ___;_. Framh. á bis. ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.