Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 10
10 MORGLIDIBLAÐIÐ Miðvikudagur 31. okíðber 1951 - Frcmhaldssagan 36 -- JES EBA ALBE fram að stiganum. „Heimavinna?" epurði hann og benti á bækurnar. „Já, það er allt og sumt sem tnaður hefur upp úr því að hafa einkafyrirtæki", sagði jeg. „Jeg er nýfluttur í húsið“, Sagði hann. „Jeg var að koma tnjer fyrir í skrifstofunni. Hvers- konar fyrirtæki hefur þú?“ „Endurskoðun“» Hann hjelt opnum dyrunum fyr Ir mjer. „Kannske getum við átt ekipti saman. Hvað tekur þú fyr- Ir?“ „Það er undir vinnunni komið“, Sagði jeg. „Jcg hef bílinn minn hjerna. Jeg skal keyra þig heim og við g-etum talað um það“. „Þakka þjer lyrir. Bíllinn minn fer hjerna hintimegin við hornið. Við sjáumst á morgun og þá get- jim við talað um það“. Hann tók v.m handlegginn á tnjer. Það var ómögulegt að vita hvort hann vissi það ekki hvað Eiann var sterkur eða hvort hann vildi bara ekki að jeg hreifði )mig. „Bíddu augnablik. Mig Iangar lil að spyrja þig ráða. Jeg er £ hálfgerðum vandræðum við Skattayfirvöldin. Getur þú ekki íijálpað m.jer?“ „Jeg verð þá a5 fá að sjá bæk- timar hjá þjer“, sagði jeg. „Við ekulum ákveða einhvern tíma á morgun. Klukkan hvað eigum við pð segja?“ , : „Jeg heiti Eivers", sagði hann. >,Bob Rivers. Jeg rek verðbrjefa- EÖlu“. Jeg tók í hönd hans. Hann hjelt fcnn um handlegginn á mjer. „Þú verður að afsaka mig núna, fen við sjáumst aftur í fyn-amálið. !Þú kemur bara yfir ganginn þeg- rir þjer hentar. Jeg verð við. Þá ’jgetum við farið yfir bækurnar". „Mjer þykir vænt um að hafa Þynnst þjer“, sagði hann. „Jeg Veit að við getum átt skipti sam- Bn. Og kannske get jeg hjálpað þjer. Jeg hef alltaf sagt að ná- grannar eigi að vinna saman“. Um leið og hann talaði, rann fcíll út úr umferðinni og upp að gangstjettinni. Stóri maðurinn talaði við mig, en horfði á bílinn. Jeg sá andlit í bílrúðunni, ennþá Ver leikið en andlitið á mjer. Ann- 1 gið augað var svo bólgið að það ] var næstum alveg lokað og á nef- ínu var stór blá kúla. Varimar voru bólgnar og önnur kinpin var Btærri en hin. Þó þekkti jeg aftur James Pease, sölumanninn með Bkrifstofuvjelamar. „Graham“, sagði Pease. „Jeg Ivef leitað að þjer út um allt. Því £ fjandanum varstu ekki kyrr í fcerberginu? Hvað hefurðu verið gið gera? Þekkir þú ekki vini þína? .Viltu ekki lofa þeim að hjálpa í>jer?“ „Farðu upp í bílinn, Graham", feagði stóri maðurinn og um Jeið yar jeg kominn upp í. Það var fekki beinlínis hægt að segja að tnjer hefði verið ýtt inn, en það yar heidur ekkí haldið aftur af Jnjer. Bob Rivers settist við hlið jnjer og Pease ók af stað. „Hvers vegria varstu svona Eengi?“ spurði maðurinn Pease. „Jeg náði bílnum ekki út á göt- «na“, sagði Pease. „Það hafði ein- liver náungi skilið sinn bíl eftir íyrir framan“. „Alltaf hefurðu eitthvað þjer fcil afsökunar". „Jeg kom eins fljótt og jeg gat, Bob. Jeg gat ekkert að því gert þó bíllinn stæði þama fyrir“. „Hvað er um að vera?“ spurði S'eg. „Við erum að reyna að hjálpa EFTIR SAMUEL V TAYLOR þú ekki að jeg hjálpaði þjer? Hvers vegna fórstu?“ „Jeg þurfti að snúast í ýmsu“,: sagði jeg. j „Já, Graham jeg skil það. Þú hefur þurft að gera ýmislegt. En þú hefðir getað notað herbergið fyrir það. Þú sagðir mjer það sjálf ur að þú hefðir engan samastað. Hvernig hefur þjer gengið. Þú hefðir átt að lofa okkur að hjálpa þjer. Þú getur ekki gert allt einn. Þú mátt treysta vinum þínum, Graham. Við vorum bara að reyna að hjálpa þjer“. „Pease“, sagði jeg. „Jeg ætla að ráðleggja þjer að blanda þjer ekki í þetta“. „Því á maður alltaf að vera eigingjarn, Graham?" ságði Bog Eivers. „Við skulum hjálpást að. Það er nóg fyrir okkur alla. Því á maður að vera ágjarn?“ „Ef þið viljið endilega lenda í vandræðum", sagði jeg, „þá eruð þið sannarlega á rjettri leið. Ef jeg væri í ykkar sporum ....“. Jeg var allt í eifiu köftnnri a hnjein á milli sætanna. Jeg hafði Stungið héndinni í vasann til að j fá mjer sígarettu og stóri maður- ' inn hafði gripið um hendina á 'mjer og snúið uppá hana. Hann þukklaði með hinni hendínni á vös- um mínum. „Fyrirgefðu, Graharii", sagði j hann og hjálpaði mjer í sætið aft-- ’ ur. „Jeg hjelt ao þú þekktir Íkannske ekki hverjir eru vinir (þínir“. „Hvað reyndi hann að gera?“ spurði Pease. „Jeg ætlaði að fá mjer sígá- rettu“, sagði jeg. „Ef ykkur er sama“. „Þetta var svo skjót hreifing", sagði Bob Rivers afsakandi. „Jeg ætlaði þjer ekkert illt, Graham. Fyrirgefðu. Víð erum vinir þín- ir“. ' ' „Þið eruð líklega vinir mínir, . þó að þið þyrftuð að drepa mig til að sanna það“, sagði jeg. „Þú mátt ekki taka Bob hátíð- lega“, sagði Pease. „Hann er svo', skjótráður. Hann framkvæmir áð-j ur hann hugsar.“ „Þú hefur kannske lent í því?“ „Jeg misskildi Jim“, sagði stóri maðurínn. „Nú, já, þú ert eiginmaður Lil?“ „Hvað átti jeg að halda“, sagði hann. „Mjer var sagt að Lil og Jim væru að leika sjer saman á bakvið mig. Hvemig átti jeg að vita að það var annað sem lá á bakvið? Og í gærkveldi þegar jeg elti þau út í skemmtigarðinn, þá leit það ekki vel út. Þú verður að viðurkenna að það leit ekki vel út. Jeg missti alveg stjórn á mjer“. „Það er allt fyrirgefið, Bob“, sagði Pcase. „Jcg mundi hafa gcrt það sama í þínum sporum“. „Já, en jeg hefði átt að hlusta á ykkur“, sagði Eivers. „Þú reynd- ir að útskýra það fyrir mjer, en jeg vildi ekki hlusta“. „Þú veist þá núna að það var allt í lagi?“ sagði jeg. „Já, auðvitað. Jim og Lil ætluðu að kaupa svört föt handa mjer í afmælisgjöf. Þess vegna voru þau saman á laugardaginn. Lil vildi fá karlmann mcð sjer til að velja fötin. Og í gærkveldi fóru þau út í garðinn til að tala um þig. Jeg rjcðist á Jim áður en hann fjekk tækifæri til að gefa skýringu. Já, Jim, mjer finnst það leiðinlegt hvað jeg varð reiður“. „Jeg er búinn að segja þjer það margoft að það er fyrirgefið". sagði Pease. „Jeg er viss um að þjer hefur ljett mjög“, sagði jeg. „Það er ekkert verra en það að þurfa að hafa áhyggjur af eiginkonunni“, „Jeg hafaði mjer eins og kjáni“, sagði Rivers. „Jeg hefði mátt vita betur en svo. Jeg hgf verið giftur Lil lengi. 0g Jim er besti vinur minn. Jeg skil ekki í sjálfum mjer að hafa trúað þessu. Sá sem jeg átti að ráðast á er náunginn sem sagði mjer að Jim og Lil væru ARNALESBOK Ævintýri Htikka B: Töfraspegillinn talandi Eítir Andrew Gladwyn 18. — Svo eru vandamálin enn fleiri, hjelt Stór-Karl konungnr áfrapi. Það er nú dóttir mín, hún María kóngsdóttir. Hún er orð- in gjafvaxta og prinsar og aðalsmenn úr öllum heimsins hornurii koma og biðja hennar. Við vitum ekki hvern þeirra við eigum helst að velja. Það er mjög erfitt að dæma um það. Skyndilega kom Mikka nokkuð í hug. *' " 1' — Ha, hrópaði hann. Þarna kom lausnin á því! J — Ha, sagði kóngurinn. — Hvað kom? Hvað er þetta? i Jeg hef lausnina á þessu, sagði Mikki. — Það er töfraspegiíl! mn Stór-Karl konungur starði á Mikka með undrunarsvip. » — Jeg er að tala um töfraspegilinn, sem gamla konan gaf mjer í morgun, sagði Mikki. — Jeg var næstum búinn að gíeyma því, en svo kom þetta mjer allt í einu í hug. Það var hafmeyjadrottn- ingin, sem gaf henni spegilinn óg^fcún, spáði því,.. áð 'spegillinn myndi ganga til ungs ævintýrainaiírís, L- það er jeg.s—- og síðan til konungs, sem ætti við miljla erfiðleika að strjða :— og það ert þú, kóngur. Það kemur allt. herírír, er það ekki? "■*- Jú, en hvað er þessi töfraspégill? spurði kóngurinn. Segðu mjer það. — Jæja, hlustaðu ríú á. Það er töfraspegill og hann íalar. Hann segir frá lyndiseinkunn hvers manns, sem f hann horfir. Og sjerðu það ekki strax^Jyvað hann gæti hæglega komið að gagni? Þú getur reynt alláliirðmenn þína og ■ stjórnmálamenn og þjóna . . _ , „ .. „ riieð því að láta þá líta í spegilinn. Svo hlústarðu á það sem speg- fcjer, Graham“, sagoi Pease. „Viltu ;ir _____.. „ , , . , , , ,. » , . , Tt . íllinn segir og hann lysir folkinu, hvermg það er í raun og veru ekfn að við hjalpum þjer? Hyað.. -« L. • , • , L , •< • , _ , . , . gokk ciginlega að þjer? Jeg hafði! mn vlð beinið' °s þannis gcturðu komist ab þvi, hverjum ma fcerbergi handa pjer og Lil ætlaði ;'trc-vsta og hverjir- eru óheiðarlegir. ajá um að þú hcíðlr allt scm * — Ja» hvíhfe stórkostleg hugmynd, sagði kóngurinn. Aldrei kom þig vantaði á meoan andlitið á rinjer neitt slikc í hug. Þetta kom sjer vel. Við verðum að reyna t>jej3.J.agaðist. Hvers vegna vildir spegilinn. Hvar er hann? Mjólkurbrúsar | ■ / B Dönsku mjólkurbrúsarnir 2. og ; ■ 3. lítra komnir aftur. : ■ m m ■ cJ~.it Juicý JJíorr (S? CJo. [ ýTLUIARFERDIR * frá Kaupfjelagi Arnesingo FRÁ OG MEÐ 1. NÓVEMBEE 1951 STOKKSEYRI EYRARBAKKI SELFOSS IIVERAGERÐI REYICJAVÍií Frá Stokkseyri kl. 9,45 f. h. Frá Eyrarbakka kl. 10. f. h. Frá Selfossi kl. 10,30 f. h. og kl. 3,30 e. h. Frá Hveragerði kl. 11 f. h. og kl. 4 e. h. Frá Reykjavík kl. 9 f. h. og kl. 5,30 e. h. FLJOTAR FERÐIR TRAUSTIR OG GÓÐIR BÍLAR Afgreiðsla í Reykjavík hjá Frímanni, Hafnarhúsinu. — Afgreiðsla austan fjalls í útibúum voruni, og á Selfossi í Ferðaskrifstofu K. Á. JJaupfyelaý neómcja Atvinnuleysisskráning i Hafnarfirði Atvinnuleysisskráning samkv. lögum nr. 57, frá 7. maí 1928, fer fram í Vinnurriiðlunarskrifstofu Hafnar- fjarðar, Vesturgötu 6, dagana 1. og 2. nóvember kl. 10—12 f. h. og kl. 2—7 e. h. hvorn dag. Hjer með eru allir sjómenn, verkamenn, verka- konur og iðnaðarfólk hvatt til að mæta til skráníngar og vera við því búið að gefa nákvæmar upplýsingar um atvinnu sína, tekjur á árinu, heimilishagi og annað ■ það, er verða má til að gefa sem gleggsta mynd af atvinnuástandi bæjarbúa og afkomumöguleikum þeirra. ■ : : Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, 30. október 1951. Helgi Hannesson. Keflavíkurflugvöllur - Reykjavík j Áætlunarferðir frá hótelinu á Keflavíkurflugvelli 5 til Reykjavíkur alla virka daga kl. 9,10 árdegis. Frá Ferðaskrifstofunni, Reykjavík kl. 19. Áætlunarbílar Keílavíkur \ý kjólasaumastofa | verður opnuð 1. nóvember í sambandi við hið nýja útibú ■ Sápuhússins, Austurstræti 1. — Saumum úr tillögðum ; efnum. — Utlend kjólasaumadama, með góða sjermenntun : og mikla reynslu, annast starfið. ■ SÁPUHÚSIÐ : Ausíurslræti 1 ■ I : ■ MjfllllUl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.