Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 31.10.1951, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 31. október 1951 MORGVIS BLAÐIÐ H \ Fjelagslíi Framarar Fjelags-vist og dans verður í fje- Jagsheimilinu í kvöld kl. 8,30, stund- vislega. Fjölmennið. Nefndin. Haukar Æfingar í kvöld kl. 8—9, kvenfl. K.1. 9—10 1. og 2. fl. karla. In nanf jelagsmót í sleggjukaíti í dag klukkan 4. ÁrmOnn. I. O. G. T. St. Minerva no. 172 Fundur í kvöld kl. 8,30. Auka- lagabreyting. Spilakvöld. Verðlaun veitt. Koinið með spil. Æ.T. St. Einingin nr. 14 Fundur í GT-húsinu í kvöld kl. 8,30. — Afhent spilaverðlaun fyrir keppni 1950—51. Að loknum fundi spiluð fjelagsvist — hin fyrsta á yctr ínum. — Fjölmennið. Æ.T. IOGT-basarinn verður föstudaginn 2. nóv. n.k, 5 , Góðtemplarahúsinu. Templarar þeir, sem efla vilja basarinn, komi gjöf- um sinum eða munum til Guðrúnar Sigurðardóttur, Hofsvallagötu 20 eða .'(óhönnu 'Steindórsdóttur, Ereyju- giitu 5, ennfremur i Templarahúsið fimmtudaginn 1. nóv. eftir kl. 3 og föstudaginn frá kl. 9 f. h. Nefndin. Vinno Ireingcrningar, gluggalireinsnn og margt fleira. — Laghentir nenn. — Jón og Magnús. — Simi 067. — Hreingerninga miðstöðin Shni 6813. Ávallí vanir menn, Fyrsta flokks vinna. Hreingerningastöðin Simi 6645. Ávallt vanir menn tii hreingerninga. Kaup-Sala Gólfteppi Kaupum gólfteppi, útvarpstæki, Faumavjelar, karlmannafatuaö, útl. blöð o. íl. — Sími 6682. — Fom- Bnlan, Laugaveg 47 Minningarspjöld BamaspítalasjóSs Hringsins eru afgreidd í hannyroaversl. Refill, 'Aðalstræti 12 (áður versl. Augústu Cvendsen), cg Bókabúð Austurbæjar, EÍrni 4258, Tökum Blaufþvotf og menn i þjónustu. Upjl. Ilverfisgötu 61. íer frá Kaupmannahöfn 9. nóv. iil Færeyja og Reykjavíkur. Flutn- jngur óskast tilkynntur sem fyrst til skrifstofu Sameinaða í Kaupmanna- liöín. —■ Skipaafgreiðsla Jes Zimsen, Erlendur Pjetursson. Hjartans þakklæti til allra þeirra mörgu vina og vanda- manna nær og fjær, sem glöddu okkup með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á gullbrúðkahpsdegi okkar hjón- anna 25. október s. 1. og gerði okkur daginn ógleymanleg- an. — Guð blessi' ykkur öll. Kristín Ásgeirsdóttir og Sigurjón Jónsson Kirkjuskógi. Sigríður Jónsdóttir og Jón Nikulásson Kringlu. Frá og með 1. nóv. n.k. verð abreytingar sem hjer segir á eftirtöldum leiðum: 1. Fossvogur: í ferðunum kl. 13, 14 og 15 verður ekið suður að kirkjugarði, í stað Þóroddsstaða áður. Aðrar ferðir óbreyttar. 2. Njálsgata — Gunnarsbraut — Sólvcllir: Ferðir verða eins og áður á 10 mín. fresti, en enda- stöð vagnanna verður á horni Hringbrautar og Fram- nesvegar. Vagninn mun fara 3 mín. yfir hvern heilan tíma frá endastöð og síðan á 10 min. fresti. — Frá Lækjartorgi mun Njálsgötu- og Gunnarsbrautar- vagninn fara nokkurn veginn á sama tíma og áður. Sólvallavagninn mun hins vegar að jafnaði verða nokkrum mínútum seihni en áður frá Lækjartorgi. Með fyrirkomulagi þessu, er ekld gert ráð fyrir neinni óþarfa bið á Lækjartorgi. Breytingar þessar eru aðeins gerðar í tilraunaskyni j nú fyrst um sinn. | Ný sending m •a b ■ ■ aff útlendum kvenkápum. \ Verð ffrá kr. 985,00. | ■ ■ ■ Einnig piis og samstæð j ■ vesti og pils. i ■ ■ ■ B Feldur h.f. \ B Austurstræti 10. • STULENTAF JELAG REYKJAVÍKUR Aðaifundur fjelagsins verður lialdinn í Listamannaskálanum, fimmtudaginn 1. nóvcmber og hefst ki. 8,30 e. h. DAGSKRÁ: V A. Aðalfundarstörf. 1. Skýrsla stjórnarinnar. 2. Stjórnarkosning. B. Prófessor Gylfi Þ. Gíslason l flytur erindi um skattamálin, og er fundáhmönnum heimilt að leggja fyrir hann fyrirspurnir. Fjelagar eru áminntir að sýna fjelagsskírteini við innganginn. Nýir fjelagar geta fengið skírteini eftir klukkan 8 á fundarstað. STJÓRNIN. Innilegt þakklæti færi jeg öllum, sem auðsýndu mjer vinsemd með hein\sóknum, gjöfum og símskeytum á 75 ára afmæli mínu 24. okt. síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Ólafur G. Kristjánsson, Laufásveg 73. Hjartanlegar þakkir til allra vina og vandamanna, sem sýndu mjer þann heiður að heimsækja mig, færa mjer gjafir og senda mjer skeyti á sjötugsafmæli mínu 13. okt. s. 1. — Guð blessi ykkur öll. Margrjet Jónsdóttir, Ásabraut 3, Keflavík. J ■ Sfór 5 herbergja sbúð fil ieigu Þeir, sem óska nánari uppl. sendi brjef til afgr. Mbl. merkt „Góð íbúð — 981“. klULKUÍÚÚiJUlBSlK* Bróðir minn HALLDÓR VILHJÁLMSSON frá Smiðshúsum í Miðneshreppi, andaðist 29. okt. Ólafur Vilhjálmsson, Sandgerði. ^^—■■*——— ■ »i — Það tilkynnist hjer með vinum og vandamönnum, að maðurinn minn og faðir okkar TEITUR GUÐMUNDSSON Austurgötu 15, Keflavík, andaðist að heimili sínu föstu- daginn 26. þ. m. — Jarðarförin fer fram mánudaginn 5. nóvember n. k. og hefst með húskveðju kl. 13. — Þeir, sem vildu minnast hins látna, eru beðnir að láta Slysa- varnafjelag íslands njóta þess. Kristín Sveinsdóttir, Guðrún Teitsdóttir, Rósa Teitsdóttir. .... 1 ■■■■ 1 1 " ■ 1 Móðir mín, SIGURBJÖRG GUÐMUNDSDÓTTIR, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 1. nóvember klukkan 1,30 e. h. Athöfninni. verður útvarpað. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er bent á Barna- spítalasjóð Hringsins. Aðalbjörg Tryggvadóttir. Hjartans þakkir til allra, sem auðsýndu okkur samúð og vinsemd við andlát og jarðarför systur okkar. JÓHÖNNU M. LAFRANSDÓTTUR, Vík. Sysíurnar. Innilegar þakkir fyrir auðsýndan vinai'hug við jarðar- för móður, tcngdamóður og ömmu RÁÐHILDAR ÓLAFSDÓTTUR Ingvar Sigurðsson, Hólmfríður Einarsdóttir, Jólianna Sigurðardóttir og barnabörn. Innllegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- g ingu við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, MARÍUSAR A. RUNÓLFSSONAR, vjclstjóra. Marta Maríusdótíir, Gu>3rún Maríusdóitir, Guðniundur Maríusson, íengdabörn og barnabörn. Hinum fjölmörgu vinum og vandamönnum, sem vott- uðu mjer samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför elskaðrar eiginkonu minnar SESSELJU GUÐLAUGSDÓTTUR færi jeg mínar alúðarfyllstu þakkir. — Guð launi ykkur öllum. Magnús Jörgensson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.