Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 2
MOKGinBLAÐlÐ Laugardagur 3. nóv. 1951 2 r- i ! Framh. af bls. 1 (nefna veiðarfæri, olíur, kol, kaffi. timbur, pappír, ullarvörur og skó 4Tatnað, svo nokkuð sje nefnt. Af tjUum þjóðum fáum við síst við fjétta ráðið. Og þessi verðhækk- án tilsvarandi hækkunar á <df'utningsvörum okkar, skellur 4>. íslfensku þjóðinni með meirí ^ién-ra en flestum öðrum, vegna $>éss hversu þarfir og atvinnulif' ■#andsmanna er háð innflutningi «rlendra vara. .Þetta varð ekki sjeð fyrir, þeg- «tr gengisbréytingin var frám- •tkV.æmd og þetta hefur valdið «nei i dýrtíð í landinu en búist ♦afe'r veríð við. Með nákveemni ekki hægt að sfegja um hversu <tnikilí hluti af’ haékkuh' vísitöl- tunnar stafi beint af erlendri verð €iæktcun. Giskað hefur verið á, «>ð það sje 13 stig af þeirn 50 hún hefUr hsekka'ð ‘ úm ffa jrengisbreytingunni og er þá ekki •cikiTað með áhrifum verðhækk. €ijiar£on'ar. á tollana. Jeg hýgg, »ð bein áhrif erlendu verðhækk- Ainarinnar sje ekki minni en 17 «tig auk óbeinna áhrifa og verð- <ur þá Ijóst, hversu mjög hún <iefur fært úr lagi aliar áætl- íinir i sambandi við gengisbreyt- íngr.na. En. þrátt fyrir þessi áhrif fer- •tjnurar verðhækkunar, færðist «ín; hagskerfið mjög til jafnvæg- -4s vegna gengisbreytingarinnar. cnda haíði gengi erlends gjald- cyris hjer á landi verið í nokkur Cr langt undir sannvirði. Frjáls vérslún gat þó ekki komist í Ctarrikvæmd strax og ekki fyrr cn. r.guðsynlegur grundvöllur var <(inginr>. En skilyrði fyrír þvi *ð hann fengist voru aðallega; #>rjú; €»ð hægt væri fyrst og ffémst að j seðja það vöruhungur, sem var í landinu, hægt væri að leggja út gjaíd- 1 eyri fyrir myndun nýrra vöru ; birgða og standast alla eftir- i spurn í því eíni, mt eftirspurn um innfluttar vör- ur væri í eðlilegu hlutfalli við I ; gjaldeyrisöflunina og henni ! : væri ekki haldið óeðlilega 1 uppi af vaxandi verðþeiislu, •?E'7AHAGSSAMV!NNlf • •STOFNUNIN Áril * 1948 var Efnahagssam- ■vinc.ustöfnun Évrópu komi'ð á <ót. í her.ni eru 18 ríki, er þegið •;aí : fjárhagslega aðstoð Eanda- • íkj.mr.a til þess að koma fjár- €nr»álum sínum, framleiðsiu og við- «kiptum í rjett horf eftir stríðið. •Þek i e.t hin svo kalla'ða Mars- •áalihjálp,. sem hefur verið þyrnir f . acgumý ajlra kommúnista og ekki síst hjér á landi. íáiand þáði ttessa hjálp eins og önnúr ríki, cém. að áöurnefndri stofnun •fanda. Hjálpin hefur verið mið- eið við tvennt, Að bæta úr doll- eroiflíortinum til að kaupa hrá- cfni og aðrar nauðsynjar frá Ctandarikjunum og til a'ð hjálpa •>áíi - ökuríkjunurh til að byggja *p{. atvinnulíf sitt með nýjum áðnn'ði og framleiðslutækjum. #>etta hefur einnig.verið gért hjer. •ffed þessari aðstoð erum við nú eð kcma upp stærstu orkuverum tsm byggð hafa verið hjér á iándi og verksmiðju tii að fram- •ciða tilbúinn áburð. Þessi aðstoð frá byrjun og til i>cs •! dags. nemur samtals i*r< 22 milj. doílara (eða kr. 272,5 •niTIj.). Hún hefur hjálpað ckk- €ir til að halda uppi nauðsynleg- tin innflutningi á ymsum vör- etr> sem annars hefði stöðvast, •>ótt hún geti ekki hjálpáð okk- etr til áð gera verslunina frjálsa. CJIEIÐSI UBAXÍJALAG #VSÓPU Á árinu 1948 stofnuðu. Mars- •all-löndki ti! annarra samtaka f-.því skvni að konr.i 4 frjáirri ■ferslun í V 'estur-Evrópu. Þessi «arrÆ’k voru . síðar nefnd yGr^ið.sÍubandala.g Evrópu“. —* Voru greiðslur allar milli þessara gerðar auðveldari en áður Var og á stefnuskrána var sett það mark að hvert land tíl að viðskiftamálaráð byrja með gæfi 60% frjálst af innflutningi sínum, miðað við 1948. Allar þjóðir gáfu þegar talsvert frjálst af innflutningi sínum nema íslendingar, þrátt fyrir það að þeim var látið í tje óafíurkræít framlag er nam 4 millj. dollai’a fyrsta árið til þess að gera sama átak og-aði'ar þjóð- ir í þessu efni. Að athuguðu máli viðúrkenndi bandalagið, að ekki værí mögulegt fyrir okkur að svo stöddu. að uppív lla sett skil- yrði og framlagið var veitt þrátt l'yrir þíð. Þetta var mikil og góð líjálp til þess að ná settu marki. En hún var þó ekki nægileg til að koma á frjáisri verslun. Allt benti til þess, að með viðbótar- átaki væri hægt að ná fyrsta áfanganum, en það var að gera helminginn af innflutningnum frjálsan. Það var'því hafist handa um að fá aukið framlag frá Greiðslubandalaginu og fjekkst 3 inillj. doll. nýtt frámlag, óaftur kræft, sem gerði kleift að gefa út frílista þann, sem nú er í gildi. í júlímánuði fengum við enn við- bótar framlag 1.5 millj. doll. Mönnum er það vaíalaust kunn ugt, svo jeg þarf varla að taka það fram, að allt fje sem lagt hefur verið fram af Marshall- stofnuninni og hin óafturkræfu framlög frá Greiðslubandalaginu, er runnið frá Band.aríkjunum. Hafa þati jafnan sýnt okkur mikla vinsemd í þessum rnál- um og samvinna við þau í þess- um efnum hefur ætíð verið hin ákjósanlegasta. Þessi drengilega aðstoð hefur bægt frá okkur miklum erfiðleikum og við fáum aldrei þakkað hana eins og skyit væri og ástæða er til. HÖFTIN I PPSPRFTTA VÍÐ- TÆKRAR ÓÁNÆGJL Flokkurinn myndaði ríkisstjórn eftir síðustu kosningar eins og kunnugt er. Þá var strax hafist handa um breytingar á hafta- korfinu með því að afnema Við- skiptanefndina, sem var deild úr fjárhagsráði. í stað nefndarinnar voru settir tveir menn úr fjár- hagsráði og hefur starfið gengið liðugra og deilulíiið siðan. Síðan höftin hófust 1931, hafa sífelldar deilur staðið um skipt- ingu innflutningsins, sjerstaklega miili kaupmanna og kaupfjelaga. Jeg hygg einnig að ekki sje of- mælt, að allan þann tíma sem höftin hafa staðið, hafi allir, ein- staklingar og fyrirtæki, seni ein- hvern hlut fengu af innflutningn um. verið óánægðir með sinn skammt. Innflutningshöftin hafa því verið stöðug uppspretta víð- tækrar óánægju sem valdið hef- ur miklum pólitískum átökum. Hefur þetta stríð um skiptingu innflutningsíns og þá hagsmuni sem þar felast, torveldað á marg- an hátt samvinnu flokkanna og það var öllum Ijóst þegar Sjáif- stæðisflokkurinn og Framsókn- arflokkurinn ákváðu að taka höndum saman um stjórn lands- ins, að sú samvinna var að miklu leyti undir því komin hvernig tækist að leysa deiluna um skipt- ingu innflutningsins. Afnám viðsklptanefndarinnar var fyrsta skreíið í þessa átt. Síð- an hefur sú breyting sem orðið hefur á innílutningsmálunum með auknu frjálsræði í verslun- inni, gerbreytt aðstöðunni svo, að deilurnar hafa að mestu leyti fallið niður. Innflutningur þeirra vöruflokka sem mest var um deilt, er nú-að'miklu leyti frjáls og allir hafa þar nú jafna að- stöðu. Jeg álít að þetta sje ekki minnsti ávinnihgurinri við það að auka frjálsræðið í versluninni. Og fái þetta haldist, getur það haft mikil áhrif á gang pólitískra mála. á næstu árum og samvinnu fiokkarma. SKÖMMTUNIX AFNUMIN Éftir að núverandi ríkisstjórn tók til sfarfá í mars 1950, var fyrst snúið að því, að afnema j skömmtunina. Sú framkvæmd J hafði verið mjög óvinsæl frá > byrjun og sjerstaklega var kvart- að undan skömmtun á vefnaðar- vörum sökum þess að vöruþurrð var mikil og menn fengu ekki þann skammt sem þeim var ætl- aður. 1. júní 1950 var skömmtun af- numin á vefnaoarvörum og skó- fatnaði. Birgðir voru þá frekar litlar í verslunUm af þessum vör- um og var af ýmsum spáð að vörurnar mundu ganga til þurrð- ar fyrsta daginn sem engar höml- ur væru á sölunni. Þetta fór mjög á annan veg, eins og kunnugt er. Þegar skömmtunin var afnumin, þágnaði öll sú óánægja sem henni hafði verið samfara og fólkið hætti að hamstra vörur, sem mikil brögð voru að áður. Sí'ðar var svo ön'nur skömmt- un aínumin, svo sem sykur- skömmtun. Það sem nú er eftir af skömmtuninni er rjómabús- smjör. Smjörlíki er niðurgreitt, en má telja óskammtað. Skömmt unarskrifstofan var lögð niður 1. sept. og annast fjárhagsráð fram- kvæmd þeirrar skömmtunar sem- eftir er. FRÍLISTAR Fyrsta tilraunin til að gefa innflutninginn frjálsan var gerð 4. ágúst 1950, eða rúmum fjór- um mánuðum eftir gengislækk- unina. Á frílista voru þá settar kornvörur, ýmsar útgerðarvörur, olíur og bensín. Þetta var þá talið að vera um 17% af venju- legum ársinnflutningi.Vegna þess að áhrif gengíslækkunarinnar voru ekki farin að gera vart við sig nema að nokkru leyti og gjaldeyrisástandið erfitt, var ekki talið fært að taka stærra skref í þetta skipti. Síðar var bætt við nokkrum algengustu tegundum vefnaðarvöru. ' Éins og jeg hef áður minnst á, fengum við 3. milj. dollara við- bótarframlag frá Greiðslubanda- lagi Evrópu. Þegar þetta framlag var fengið, taldi stjórnin að nú yrði að stíga sporið til fulls; Hinn 7. apríl 1951 var gefinn út nýr frílisti, í stað hins eldra, er tók 3rfir helming innflutningsins. — Hefur nú komið í ljós, það sem af er árinu, að frílistinn nær yfir 59% af innflutningi þessa árs þegar ekki er talinn innflutning- ur skipa og einkasöluvara. Þegar þessi frílisti var gefinn út, gat enginn gert sjer grein fyrir hversu mikil eftirspurnin mundi verða. Fyrst þurfti að seðja vöruhungrið og svo var eðlilegt að menn vildu safna nokkrum birgðum. Hversu mik- ið þurfti til þess vissi enginn með neinni vissu. Var því ekkert ann- að að gera en að taka nokkra áhættu í þessu efhi og sjá hversu fieytunni reiddi af. Eins og við mátti búast var eftirspurnin um gjaldeyri mikil í byrjun. Allir vildú verða fyrstir til að koma sínum vörum á mark aðinn og ná viðskiptunum. Nú verða menn að tryggja sjer gjald eyri með ábyrgðum eða greiðslu- loforðum hjá bönkunum áður en vörurnar eru sendar til landsins. REGLUGERB UM AÐ TRYGGJA GREIÐSLU Jeg tel rjett í þessu sambandi að minnast á þá ráðstöfun, sem valdið hefur því að menn verða að tryggja sjer gjaldeyri eða lof- orð bankanna um gjaldeyri, áð- ur en þeir geta flutt inn vör- urnar. Þegar erfiðast var að fá gialdeyri 1949 og 1950 og gjald- eyrisbeiðnir með löglegum leyf- um sem náinu tugum milljóna króna, lágu óafgreiddar i bönk- unum, töldu þeir sem leyfi höfðu, fulla heimild til að flytja vör- urnar inn ásamt greiðslukröfu í bankana. Þeir sem höfðu þá inn- flutnings- og gjaldeyrisleyfi í höndum, höfou skýlausa heimild til þessa, þótt bankarnir gæti ekki annast yfirfærsluna. Árangurinn af þessu varð sá, að vörur fýrir tugi milljóna króna söfnuðust hjer fyrir á hafn arbakkanum, sem engin leið var tíl að greiða. Þessar vörur lágu svo mánuðum saman hjer óaf- greiddar en kröfurnar lágu í ó- reiðu í bönkunum. Erlendu selj- endurnir töldu sig svikna og rík- isstjórnir þeirra skráust í leikinn. Sumar þeirra gengu svo langt að vara útflytjendur við að selja vörur hingað til lands nema gegn greiðslu fyrirfram. Sýnilegt var að svo búið mátti elcki standa og jeg gaf þá ut reglugerðina um að ekki mætti flytja vörur til landsins nema greiðsla væri tryggð eða vörurnar greiddar, áð- ur en þær eru sendar af stað. Þessi ráðstöfun reyndist mjög óvinsæl hjá mörgum í fyrstu en hún hafði sin áhrif. Óreiðan var lagfærð á skömmum tíma og nú þegar svo mikill hluti innflutn- ingsins er frjáis, varð þessi ráð- stöfun að brýnni nauðsyn, þangað til verslunarástandið hefur náð eðlilegu jafnvrægi. Ekkert er eins auðrnýkjandi fyrir litla þjóð og vanskil gagn- vart öðrum þjóðum. Hinir stóru geta stundum lej'ft sjer slíkt en ekki þeir smáu. Þessi ráðstöfun er gerð til þess að forðast van- skil við útlönd vegna innflutn- ings til landsins. ÞaÖ er þjóðinni sjálfri fyrir bestu. Og meðan ó- vissan um afkomu atvinnuveg- enna og um gjaldeyrisöflunina er eins mikil og nú, er óhjákvæmi- legt að þessum ráðstöfunum sje hatdið í gildi. Loforð bankanna um gjaldeyri sýna cftirspurnina á hverjum tíina. í næsta mánuði eftir að frí- listinn var gefinn út, komust gjaldeyrisloforð (með ábyrgð- um) í gjaldejrri þeirra ianda, sem eru í greiðslubandalaginu, upp 1 89 miiij króna í júní hæst 96 millj. kr. - júlí — 82 — — - ágúst — 68 — — - sept. — 72 — — 21. okt. 61 — — Þctta sýnir að eftirspurnin rís hæst tvo fyrstu mánuðina eftir að frílistinn var gefinn út, en síð- an hefur hún farið smáminnk- andi eftir því sem birgðir hafa myndast í landinu og þörfum almennings hefur v>erið fullnægt. Innflutningurinn á þessu ári vei'ður að líkindum hærri en und- anfarin tvö ár. Með núverandi gengi hefur innflutningurinn ver- ið sem hjer segii : 1949 .......... 781 millj. kr. 1950 .......... 612 milij. kr. 1951 (til 1. okt.) 629 millj. kr. Þó er athugandi, að innflutn- ihgur þessa árs verður varla mik- ið hærri en 1949, að verðmæti. Þegar rætt er um innflutnings- magnið, er þess að gæta, þótt mikið hafi verið gefið frjálst, sjerstaklega af neysluvörum al- mennings og rekstursvörum at- vinnuveganna, þá er talsvert af innflutningnum enn háð inn- flutningsleyfum, eða bundið sjer- stökum hömlum, svo sem báta- leyfunum. ÓVISSA UM FRAMTÍÐINA Margir hafa spurt mig um það hvort vænta megi að frílistinn verði aukinn á næstu mánuðum. Því er til að svara, að jeg tci ekki miklar líkur til þess fyrst um sinn, að um verulega stækk- un á frílistanum geti verið að ræða, þótt einhverjar lítilshátt- ar breytingar eða lagfæringar geti komið til mála. Það sem mestu varðar nú, er að tryggja það frelsi sem fengist hefur. Ó- vissan um framtíðina er svo rnik- il að enginn getur nokkru spáð um það hvað að höndum kann að bera í þessum málum sem öðrum. En geti þessi tilraun í verslunarmálunum slegið rótum og orðið varanleg, er auðveldari eftirlieikurinn og tiltölulega Ijett verk að færa út kvíarnar. Um bátagjaldeyririnn ætla jeg ekki að ræða sjerstaklega sök- um þess að formaður flokksins gerði því máli full skil í fram- söguræðu sinni. Nú eru ekki nema sjö mánuð- ir síðan helmingur innflutnings- Ins var gefinn frjáls. Ekld er óeðlilegt að tclja, að þetta hafi verið aðal hættutímabil þessara ráðstafana. í byrjun var hættan mest á því, að eftirspurnin um gjaldeyri færi langt fram úr því sem hægt var að fullnægja og þar með hefði frílistinn strax £ byrjun verið gérður að mark- lausu plaggi. Þetta varð þó ekki og þrátt fyrir nokkur boðaföll hefir gjaldeyrisfleytan siglt á- fram og er nú komin í tiltölu- lega lj-gnan sjó. Tilraunin hefir heppnast til þessa.og gefist svo vel að fáir munu vilja hverfa tíl þess sem áður var. Hjer á landi er gjaldeyrir og viðskipti komin unair framleiðslu sjávarafurða til útflutnings. Vara sjóðir okkar eru ekki miklir og ef eitthvað ber út af leið, erura við komnir í erfiðleika og vand- ræði. Óvissan um framleiðsluna til sjávar og sveita er svo mikil að þjóðin getur lítið sjeð inn £ framtíðina og verður að láta hverjum degi nægja sína þján- ing. En er þetta nokkuð nýtt?, Hafa ekki undangengin 40 ár ver- ið sífelldir erfiðleikar, stöðugl ný vandamál og dökkt útlit meS •rekstur atvinnuveganna á einn eða annan hátt? En allt hefur þetta blessast einhvernveginn og lífið hefur gengið sinn gang. Þess vegna er ekki annað að gera en taka æðrulaust því sem að hönd- um ber og gera hverju sinni það sem menn telja rjettast. ÁLAGNINGIN ’ 1 Þjóðin sjálf hefur nú um nokk- urt skeið fengið að velja að veru- legu leyti hvaða neysluvörur hún óskar að kaupa og talsverðar birgðir hafa myndast í landinu. Þegar svo er komið, er eðlilegt, að reynt sje að koma á frjálsu .verðlagi með vaxandi samkeppni. Verðlagið var að miklu leyti gef- ið frjálst fyrir 3 mánuðum. Af þeim miklu umræðum í blöðum og útvarpi, sem fram hafa farið um verðlagið, er öilum svo kunn- ugt um þau mál aö jeg tel óþarft að endurtaka það sem um hefur, verið rætt. Eitt vil jeg þó taka fram, senfí ekki má gleyma þegar rætt er um hækkun álagningar frá því sem var áður en hámarksákvæð- in voru afnumin, að álagningin hafði verið lækkuð talsvert nið- ur fyrir það sem eðlilegt getur talist. Álagningin var orðin lægri en yfirleitt þekkist í öðrum iönd- um. Var því ekki h.já því komisf að álagningin hækkaði nokkuð, enda hefði ekki verið hægt að komast hjá því þótt ákvæðin væru í gildi. Sá mikli þytur sém orðið hef- ir út af álagningunni og þeirri misnotkun sem hefur átt sjer stað, er aðallega af pólitískum toga spunninn. Það er síður en svo að jeg mæli misnotkuninni bót, en hin tiltölulega fáu dæmí um hana, eru ekki rjettlátur dóm- ur yfir kostum hins frjálsa verð- lags. Það hefur ekki enn fengið nauðsynlegan reynslutíma og margt bendir til þess að verð- lagið sje að færast í eðlilegt horf. Ef hægt er að benda á það um næstu áramót að verðlagið sje að einhverju leyti óhæfilega hátt, þá verða gerðar ráðstafanir til að setja hömlur á starfsemi þeirra sem misnota frjálsræðið í verðlagningunni. Annars þyk- ir mjer heldur óHklegt, að sum* um mönnum haldist lengi uppi að selja vörur sínar miklu hærra verði en aðrir. í DREGIÐ UR SXRIF- FINNSKUNNI ' Jeg hefi oft verið spurður ura það hvort fjárhagsráð verði lagt niður. Er spurningin vafalaust fram sett af því, að menn vænta, að hömlur og Höft sem fjárhags- rgð stjórnar, verði þá jafnframt ur gildi numin. Jeg get því mið- ur ekki svarað þessari spurningu, cn verkefni það sem fjárhogsráði í öndverðu var fengið í hendur, Framh. á bls. 5 ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.