Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 03.11.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 3. nóv. 1951 IUORGVN BLAÐIÐ Mjög vönduð ferðarifvjel sem ný, til sölu. Upplýsing- ar í símn 7319. Fyrirliggjandi V-reimar ■af öllum stærðum. Vjelsniitijrtn Hjc'Sinn h.f• Kaupum — Seljum notuð húsgögn, herrafatnað, gólfteppi o. m. fl. Hnsgagnaskálinn Njálsgötu 112. — Sími 81570 ÍBIJÐ Barnlaus hjón óska eftir íbúð í eitt ár. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í sima 5096. Rúmgóð stof a með innbyggðum skápuin óskast strax. Uppl. í sima 5094 í dag og á morgun. Vil kaupa lítiun bíl 4ra manna. Þarf ekki að vera í fyllsta lagi. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádcgi á mánudag, merkt: „131“. C L.E R í Nylonsokkar með svörtum saum og svartri rönd í kringum hælinn, tekn ir .upp í dag. Ennfremur ull arsokkar. — Ó C t L U S Austurstræti 7. HERBERGI óskast Er ekki einhver ekkja eða kona, sem hefir of stóra íbúð og getur leigt sjómannd, sem stoppar 1—2 daga í mánuði heima. Má vera með hús- gögnum. Þær, sem vildu sinna þcssu, gjöri svo vel og leggi nafn og heimilisfang, ásamt ledguskilmálom. á al- gredðslu Mbl, fyrir 8. þ. m., merkt: „Sjómaður dáð» drengur — 129“. Þýskt TRJELÍM Kalt lím, vatnshelt. Voigt lím, litlaust. u, Simi 4160. 3 ] Herra- G aberdinef rakkar Egill Jacobsen h.f. 3ja herb. íbúð við Hrisateig til sölu. — Sjer inngangur, sjerhiti. Söluverð kr. 135 þús. Útborgun kr. 80 þús. Getur orðið laus strax, ef óskað er. TIL SÖLl) Ný,. amerísk kvenkápa. — Barmahlíð 10, kjallara, í dag. Lítil 2ja herb. íbúð á hitaveitusvæðin'u til sölu. Nýja fasteignasaSan Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7.30—8.30 eJt. 81546. Olíukynntur miðstöðvarketill Til sölu oliukyntur mið- stöðvarketill, 2 ferm. Enn- fremur nokkrir ofnar. Upp- lýsingar í sima 81121 eftir klukkan 3. KENSLA Kenni ensku, ísllensku, og byrjendum latinu og þýsku. Magnús Stefánsson, Hagamel 4, simi 5709. KONA á fimmtugsaldri óskar eftir að kynnast góðum manni. — Má vera eldri. Tilboð mcð nafni og heimilisfangi, send- ist blaðinu fyrir miðviku- dagskv., merkt: „Fjelagi — 124“. — TIL SÖLt) Strauvjel og hrærivjel (Arm strong og Kitchenaid) til sýnis og sölu i dag eftir há- degi, að Tjarnargötu 47. Húsfreyjur! Ef ykkur vantar húshjálp þá látið mig fá herbergi og eld- unarpláss. — Tilboð sendist blaðinu,’ merkt: „Reglusöm — 132“. * Akeyrður sendiferðabíll Tilhoð óskast í ákeyrðaa Austin 10. Uppl. á Glerverk stæði Egils Vilhjálmssonar. IVIóforbjól í góðu standi óskast til kaups. Uppl. í síma 81097 milli kl. 12—1 og 7—8 í dag. — Höfðahverfi SníS dömu- og burnafaln að. — Þræði og máta. Svava Kristjánsdóttir, Samtúni 26, sími 5158. PÍ ANÓ Vandað þýskt píanó (M. Hörúget-Lipvig) í ljósum hnotukassa, til sölu og sýnis á Nökkvavog 1, frá kl. 1—7. (Kr. 10,000, afborgun kemur til greina). KRAKKASKIFTI Foreldrar 12 ára sveita- drengs vilja koma honum í skóla í Reykjavik og taka sumardvalaböm í staðinn. — Svar sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld, merkt: „136“. Danskt SÓFASETT 3 stólar og sófi, til sölu fyrir sanngjarnt verð, á Hagamel 23, fyrstu dyr t. v., frá kl. 1 í dag. Takið eftir Vil taka að mjer ýmisskonar ákvæðisvinnu. Mætti vera tímavinna eftir samkomu lagi. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Vandvirkur — 137“. Mý föt til sölu, á háan og fremur þrekin mann. Einnig svartur vetrarfrakki, minna númer. Uppl. í H 66 Suðurlands- braut kl. 1—6 í dag. Austin 10 sendiferðabifreið er til sölu og sýnis é Bergstaðastræti 23 kl. 4—6 í dag. — Simi 6146. — Söfiustarf Piltur eða stúlka, sem getur tekið að sjer sölustarf. getur fengið atvinnu strax. Uppl. í dag kll. 5—7 og mánudag kl. 5—7. ÍBÚÐ 2ja—3ja herbergja íbúð ósk- ast til leigu nú þegar. Tilbcð merkt: „Sjómaður — 138“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánu dagskvöld. Nýtt, þýskt Sófaborð stórt, til sölu, frá kl. 1—3. Sólvallogötu 11, kjallara. — Verð kr. 2,500. BARNAVAGN Til sölu ódýr, enskur barna- vagn. Uppl. Freyjugötu 39. Skautar Rifflar — Haglabyssur o. m. fl. Kaupum og seljum 2 herbergi og eBdhús óskast nú þegar, má vera í kjallara. Fyrirframgreiðsla getur komið til greina. Upp- lýsingar í síma 80266. SNÍHUiH samkvæmiskjóla, sðdegis- kjóla, blússur og pils, einnig kápur og stuttjakka. Saumasiofun Uppsölum, sími 2744. Gammosíubuxur nýkomnar. \Jerzt Jngibjaryar ^okmon BARNAVAGN tál sölu. Uppl. í síma 6432 eftir kl. 1 í dag. Kjólaefni Glæsilegt úrval. ÁLFAFELL Simi 9430. GEARKASSI 'í Ghevrolet, model 1946, til sölu. Uppl. í síma 6432 eftir kl. 1 i dag. Kvengaberdine- kápur 2 tegundir, margir litir. VeJ.J4o(Lf. Laugaveg 4. — Sími 6764. BLtlCHNER FLYGILL til sölu. Upplýsingar í sima 3945 og 4020. Plymouth ’42 til sölu. Nýsprautaður, é nýjum dekkjum og siöng- um, með miðstöð og útvarpi. Til greina koma skipti á góð um sendiferða'bíl. Til synis vð Sundhöllina kl. 3—4 i dag. Barnasokkar Mikið úrval af fallegum sportsokkum á börn og ung»- inga. Nylon-ull. dÚJBqjmrpím Laugaveg 26, simi 5186. PÚÐAR settir upp. Upplýsingar í sima 81679. TIL LEIGU Barnlaus hjón sóka eftir 2ja Fyrir ballkjóla Hlíralausir brjóstahaldarar é herbergja íbúð i bænum. — Húshjálp getur komið dl greina eða sitja hjá bömum tvisvar i viku. Upplýsingar i sima 7369. krónur: 28.70. Hliralausir brjóstahaldarar niður í mitti, kr. 69.55. Ein rúlla Gólfdúkur B-þykkt til sohi á rjettu ver5i. Sími 584Ö. Hliralaus korselet, krónur: 141,00. Wjijmrpm Laugaveg 26, sími 5186. 2ja—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Get tekið að mjer standsetningu, máln- ingu o. fl. Til'boð, merk*: „Hófleg leiga — 139“ send- ist blaðinu. Franskir modelhanskar Nýtt, fjölbreytt úrval af cocktail-hönskum og finum model-hönskum. —- Frönsk úrvals vara. (WBq/mjpki Laugaveg 26, simi 5186. MÓTOR til sölu og bílavarahlutir. —• Suðurlattdsbraut 116 í dag og á morgun eftir hádegi. STOFA helst ekki undir 20 farmetr- ar, óskast, helst í Vestur- bænum eða Miðbænum. — Sími 80363. Hafnarfjörður Til sölu tvíbreiður dívan, rúmíataskápur, borð og klæðaskápur. Simi 9C92. Tímakensla fyrir börn og unglinga. Ari Gíslason, Eskihlið 14 A, simi 5038, kl. 9—12 f. h. Unglingsstúlka óskast. UppL Langholtsveg 157, simi 4737. Reykjavík — Kaupmannahöfn Góð 2ja herbergja ibúð ósk- ast til leigu. Skipti á íbúð í Kaupmannahöfn koma til greina. Uppl. í sima 81343 eftár kl. 13 í dag. Lítið HERBERGI til leigu í Laugameshverfi. Uppl. í sima 6815 kl. 1—6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.